Leita í fréttum mbl.is

9. umferđ GAMMA Reykjavík Open hefst kl. 15

Nóg verđur um ađ vera í 9. og nćst síđustu umferđ GAMMA Reykjavík Open sem hefst kl. 15 í Hörpu. 

Niđurlendingurinn GM Erwin L´ami (2605) er lang efstur á mótinu, međ 7,5 vinninga af 8 mögulegum. Hann mćtir armenanum GM Hrant Melkumyan (2676) í umferđinni og getur fariđ langt međ ađ tryggja sér sigur í mótinu, nái hann hagstćđum úrslitum.

Viđureignir íslendinga

Okkar fólk teflir margar áhugaverđar skákir. IM Jón Viktor Gunnarsson mćtir FM Tibor Kende Antal (2317) í áfangaskák, en sigri hann í viđureigninni ţá nćr hann áfanga ađ stórmeistaratitli.

Hćgt er ađ fylgjast međ viđureign Jóns Viktors í beinni hér.

Áskell Örn Kárason er einnig í áfangasénsum, en hann ţarf hagstćđ úrslit úr lokaumerđunum tveim.

porun_isl_9umf

Skođa má pörun íslendinga nánar hér.

Pörun

porun_9umferd

Skođa má pörun nánar hér.

Áfangar & áfangaskákir

Nokkrir keppendur hafa tryggt sér áfanga ađ meistaratitlum - GM og IM.

  • IM Jack Stopa (2544) hefur tryggt sér stórmeistaraáfanga!
  • WGM Zhansaya Abdumalik (2379) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Vinni hún í 9. umferđ fćr hún einnig stórmeistaraáfanga!
  • FM Johan-Sebastian Christiansen (2340) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Vinni hann í 9. umferđ, fćr hann einnig stórmestaraáfanga!
  • WGM Sarasadat Khademalsharieh (2357) hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli!
  • FM Daniel Bisby hefur tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og getur tryggt sér stórmeistaraáfanga međ sigri í 9. umferđ.

Ţessu til viđbótar eiga einhverjir keppendur möguleika á ađ tryggja sér áfanga međ sigri í 9. umferđ. 

  • IM Jón Viktor Gunnarsson getur tryggt sér stórmeistaraáfanga međ sigri í 9. umferđ. Hann mćtir FM Tiboro Kende Antal (2317).
  • Áskell Örn Kárason á möguleika á áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli, en hann ţarf líklega ađ vinna síđsutu tvćr, ţví hann sat hjá í ţriđju umferđ.

Skákskýringar

GM Helgi Ólafsson mćtir og skýrir skákir dagsins fyrir gestum á skákstađ kl. 17 eđa ţar um bil.

Bóksala

Maestro Sigurbjörn Björnsson mćtir međ bóksöluna í Hörpu í dag. Úrvaliđ er mikiđ og allir ćttu ađ finna sér lestrarefni viđ hćfi.

Ţví var ranglega haldiđ fram ađ bóksalan yrđi í Hörpu í gćr, mánudag. Beđist er velvirđingar á ţví.

Útsendingar

FM Ingvar Ţór Jóhannesson og WIM Fiona Steil-Antoni verđa sem fyrr í myndveri og skýra okkur frá gangi mála af mikilli snilld. Útsendingin verđur hér.

Mörgum skákum er varpađ beint á internetiđ og er hćgt ađ skođa ţćr hér. Aukaborđum hefur veriđ bćtt viđ (borđ 23 - 38) og hćgt er ađ skođa ţau hér.

Stuttmyndir Vijay Kumar

Meistarinn Vijay Kumar framleiđir stuttmyndir eftir hverja umferđ og eru ţćr ađgengilegar á Youtube-síđunni hans - Hún er hér.

8. umferđ

Myndasafn

Mikiđ myndasafn liggur fyrir á Facebook-síđu móstins, sem er hér. Komnar inn myndir frá knattspyrnumótinu í gćr. Fiona-Steil Antoni á veg og vanda af myndatökunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband