Leita í fréttum mbl.is

Wow air Vormót TR hefst á mánudagskvöldiđ

wowair_tr_banner3_2015

Hiđ glćsilega Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur hefst í skákhöll félagsins ađ Faxafeni 12 mánudaginn 23. mars  Frábćrar viđtökur er mótiđ var haldiđ í fyrsta sinn í fyrra tryggja ađ ţađ verđur nú árlegur viđburđur í fjöbreyttri mótaflóru félagsins.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á fyrstu 40 leikina en eftir ţađ bćtast viđ 15 mínútur.  30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina.  Teflt verđur einu sinni í viku á mánudagskvöldum og hefjast umferđirnar kl. 19.30  Tvćr yfirsetur (bye) verđa leyfđar í umferđum 1-5.

Mótiđ er fyrst og fremst hugsađ fyrir sterkari skákmenn og er frábćr upphitun fyrir Skákţing Íslands sem hefst ađ móti loknu. 

Í A – meistaraflokk hafa allir skákmenn međ GM/IM/FM/WGM titil ţátttökurétt, auk allra skákmanna međ yfir 2200 Elo skákstig.

Í B – áskorendaflokk hafa allir skákmenn međ yfir 2000 Elo skákstig ţátttökurétt.

Skákmenn sem uppfylla stigalágmörkin á 1. mars eđa ná ţeim á Reykjavik Open er gjaldgengir í mótiđ.

Tveimur skákmönnum á stigabilinu 2000 – 2199 verđur bođiđ sćti í A flokki.  Ţau sćti eru fyrst og fremst hugsuđ fyrir unga og upprennandi skákmenn á öllum aldri í mikilli framför. 

Allt ađ fjórum skákmönnum sem ekki hafa tilskilin stig fyrir B flokkinn verđur bođin ţátttaka ţar.  Ţau sćti eru fyrst og fremst ćtluđ efnilegustu skákkrökkunum og unglingunum okkar, en allir geta sótt um.

Hćgt er ađ sćkja um ţessi 6 sćti međ ţví ađ senda póst á taflfelag@taflfelag.is eđa hafa samband viđ formann félagsins Björn Jónsson í síma 8999268 eigi síđar en 18. mars.

Sigurvegari Wow air Vormótsins í fyrra var Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari. Magnús Pálmi Örnólfsson sigrađi í B flokki og annar varđ Kjartan Maack.  Ţeir tveir unnu sér inn keppnisrétt í A - flokki í ár.

Í fyrra tóku ţátt fimm stórmeistarar, tveir alţjóđlegir meistarar, fjórir Fide meistarar og einn stórmeistari kvenna

Glćsileg verđlaun eru í mótinu í bođi Taflfélags Reykjavíkur og vina okkar hjá Wow air.

A – Meistaraflokkur:

  1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 40.000 krónur
  2. 40.000 krónur
  3. 20.000 krónur

 

B – Áskorendaflokkur:

  1. Flugmiđi međ Wow air á einn af áfangastöđum félagsins (skattar og gjöld innifaliđ) plús 20.000 krónur
  2. 20.000 krónur
  3. 10.000 krónur

Auk ţess verđa veittir bikarar fyrir efsta sćtiđ í hvorum flokki auk farandbikars fyrir sigurvegara A flokks.  Verđlaunapeningar fyrir annađ og ţriđja sćtiđ í báđum flokkum.

Ađ lokum eiga allir keppendur möguleika á ađ vinna glćsilegar DGT  skákklukkur  en tvćr slíkar verđa dregnar út í happdrćtti viđ verđlaunaafhendingu.

Tvö efstu sćtin í B – flokki veita ţátttökurétt í A flokki ađ ári. 

Umferđatafla:

  1. umferđ mánudag 23. mars kl. 19.30
  2. umferđ mánudag 30. mars  kl. 19.30

Páskahlé

  1. umferđ mánudag 13. apríl  kl. 19.30
  2. umferđ mánudag 20. apríl  kl. 19.30
  3. umferđ mánudag 27. apríl  kl. 19.30
  4. umferđ mánudag 04. maí   kl. 19.30
  5. umferđ mánudag 11. maí   kl. 19.30

 

Verđlaunaafhending mun fara fram föstudagskvöldiđ 22. maí, en ţá mun fara fram skemmtikvöld hjá TR

Tekiđ skal fram ađ 25% af verđlaunafé úr Wow air mótinu verđur haldiđ eftir ef verđlaunahafar mćta ekki á verđlaunaafhendinguna til ađ taka viđ verđlaunum sínum án gildra ástćđna.

Ef fresta ţarf skákum verđa ţćr viđureignir tefldar á miđvikudagskvöldum kl. 19.30 (samhliđa skákmóti öđlinga). 

Ţátttökugjald er kr. 5000 fyrir félagsmenn Taflfélags Reykjavíkur en kr. 10.000 fyrir ađra. 

Ţeir skákmenn sem skrá sig fyrir 20. mars fá 50% afslátt af ţátttökugjaldinu.  Frítt er fyrir titilhafa á mótiđ skrái ţeir sig fyrir 20. mars, annars kr. 5000.  

Skráning fer fram hér og lýkur á miđnćtti 22. mars. 

Hér má sjá keppendalistann. 

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla skákmenn til ađ taka ţátt enda var mótiđ í fyrra eitt sterkasta og best heppnađa mót ársins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764582

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband