Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Kapptefliđ um Patagóníusteininn VI - Björn Hólm vann fyrsta mótiđ af sex

bjorn_holm_til_vinstri_-ese_23_10_2014_21-58-28.jpgTaflkvöldin halda áfram í Gallerý Skák hjá TR í Faxafeni međ vaxandi ţátttöku yngri sem eldri. Á fimmtudagskvöldiđ hófst hin árlega mótaröđ um PATAGÓNÍUSTEININN, sem keppt er nú um í sjötta sinn.  Steinninn, sem barst hingađ til lands eftir dularfullum leiđum, er einstakt listaverk úr skauti  náttúrunnar suđur ţar, yfir 30 milljón ára gamall.

Um er ađ rćđa 6 kvölda Grand prix mótaröđ ţar sem 4 vettvangsmynd_23_10_2014_18-22-01.jpgbestu mót hvers keppenda telja til stiga og vinnings.  Stigajöf verđur háttađ eins og í Formúlu 1.  Sigurvegarinn  fćr 10 stig og síđan er gefin 8. 6. 5. 4. 3. 2. og 1 stig  eftir sćtaröđ. Góđ verđlaun er veitt og sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall steinsins. Gunnar Kr. Gunnarsson vann fyrstu 2 árin, síđan Vignir Vatnar Stefánsson og Guđfinnur R. Kjartanson í síđustu tvö skipti.

patag_n_usteinninn_1248361.jpgFyrsta mótiđ fór fram fyrrakvöld. Segja má ţađ ţetta hafi veriđ eins konar upphitunarmót fyrir skákhátíđina Ćskan og Ellin í dag ţví 6 ungmenni voru međal keppenda sem velgdu gamalmennum og öđrum keppendum vel undir uggum. Sérstaklega athygli vakti Björn Hólm Birkisson 14 ára TR-ingur sem gerđi sér lítiđ fyrir og varđ efstur og   tvíburabróđir hans Bárđur Örn stóđ sig einnig vel og varđ. Voru ţó ýmsir kunnir kappar međal keppenda sem ekki láta sér allt fyrir brjósti brenna. Gaman verđur ađ fylgjast međ ţeim brćđrum á nćstunni og fleiri efnilegum ungmennum.

Nćsta skákkvöld  af ţessu tagi verđur eftir viku á sama stađ, en telft er viđ kjörađstćđur í skákmiđstöđinni í Faxafeni. Mótin eru öllum opin - bara ađ mćta og sýna snilli sína - hvort sem menn hyggjast taka ţátt i kappteflnu öllu eđa  ekki.  Mótin hefjast  kl. 18 ţegar degi hallar á fimmtudögum. Telfdar eru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina.  Ţátttökugjöld eru kr. 500 en kr. 1000 fyrir ţá sem eru í fćđi.

Stigastađan ađ einu móti loknu: Björn 10; Friđgeir 8; Jon Olav 6; Bárđur 5; Guđfinnur 4; Ţór 3; Kristján 2 og Árni 1.  

Sjá nánar međf. mótstöflu međ vettvangsmyndum /  ESE

 

gallery_skak_-_motstafla_23_okt_24_10_2014_08-01-038.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764609

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband