Leita í fréttum mbl.is

Jón Trausti, Dagur og Oliver fengu 5 vinninga í Västerĺs

Västerĺs-mótinu lauk í dag í Svíţjóđ. Tólf Íslendingar tóku ţátt í mótinu. Ţeir Jón Trausti Harđarson, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson hlutu flesta vinninga íslensku keppendanna eđa 5 vinninga í 8 skákum.

Lokaröđ íslensku keppendanna var sem hér segir - í sviga er röđ keppenda á stigum fyrir mót. 

 • 52. (83) Jón Trausti Harđarson 5 v.
 • 57. (62) Dagur Ragnarsson 5 v.
 • 62. (55) Oliver Aron Jóhannesson 5 v.
 • 123. (202) Hörđur Aron Hauksson 4 v.
 • 159. (107) G. Sverrir Ţór 3,5 v.
 • 185. (211) Sigríđur Björg Helgadóttir 3,5 v.
 • 193. (181) Dagur Andri Friđgeirsson 3 v.
 • 230. (237) Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
 • 248. (251) Felix Steinţórsson 2 v.

Alls tóku 259 skákmenn ţátt í flokknum.

B-flokkurinn (Lilla)

 • 14. (7) Nansý Davíđsdóttir 5 v.
 • 38. (51) Jóhann Arnar Finnsson 4 v.
 • 74. (72) Heiđrún Anna Hauksdóttir 2,5 v.

Alls tóku 84 skákmenn ţátt í flokknum.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband