Leita í fréttum mbl.is

Frábćr Flugfélagssyrpa Hróksins: Fullt hús hjá Ţresti á fjórđa mótinu - Héđinn efstur í heildarkeppninni

Helgi Áss og Ţröstur

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2432) var í banastuđi á 3. mótinu í Flugfélagssyrpunni, sem fram fór í hádeginu á föstudag í Pakkhúsi Hróksins. Ţröstur sigrađi í öllum skákum sínum, hlaut 5 vinninga, en međ 4 vinninga komu Helgi Áss Grétarsson (2488), Dagur Arngrímsson(2400), Héđinn Steingrímsson (2543) ogIngvar Ţór Jóhannesson (2349).

Héđinn hefur forystu í heildarkeppninni, ţegar ţremur mótum af fimm er lokiđ, en allt getur ennţá gerst. Sigurvegari er sá sem nćr bestum heildarárangri í ţremur mótum. Héđinn er kominn međ 13,5 vinning en Helgi Ólafsson,Hjörvar Steinn Grétarsson og sigurvegari dagsins eiga allir möguleika á ađ skáka Héđni á endasprettinum. Til mikils er ađ vinna: Ferđ fyrir 2 til Grćnlands međ Flugfélagi Íslands.

Keppendur voru 27 og var mótiđ bráđskemmtilegt og spennandi. Greinilegt er ađ skákmenn kunna vel ađ meta ađ geta tekiđ ţátt í skemmtilegum og snaggaralegum hrađskákmótum í hádeginu.

Nćsta mót í Flugfélagssyrpunni fer fram föstudaginn 3. október.

Nánar á heimasíđu Hróksins (fjöldi mynda) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband