Leita í fréttum mbl.is

Kennsla hafin í Fischer-setrinu

Skákskóli Íslands, Fischer-setriđ á Selfossi og Skákfélag Selfoss á nágrenni hafa síđustu misserin stađiđ fyrir skáknámskeiđum í Fischer-setrinu fyrir börn og unglinga. Nýtt námskeiđ hófst síđasta laugardagsmorgun. Kennt er frá 11:00 - 12:30 og telur námskeiđiđ alls tíu skipti. Ađalkennari er Helgi Ólafsson og honum til ađstođar Björgvin S. Guđmundsson. Stefán Bergsson leysti Helga af í fyrsta tímanum síđasta laugardag ţar sem Helgi fylgir Vigni Vatnari á HM barna og unglinga og mun leysa Helga af í einhver fleiri skipti.

                Í tímann mćttu tólf krakkar sem var skipt í tvo hópa. Átta nemendur sem voru lengra komnir hlustuđu á fyrirlestur Stefáns og fjórir byrjendur voru hjá Björgvini. Ađstađa til kennslu í Fischer-setrinu er til fyrirmyndar en ţar má bćđi finna gamalt og gott sýningarborđ sem og skjái sem tengja má viđ tölvu og nýta í hópkennslu. Allur annar kostur er einnig til fyrirmyndar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 31
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 8764878

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband