Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld hjá TR í kvöld

 

skemmtikvold3_tr_banner.jpg

Ţá er komiđ ađ öđru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur í vetur! Föstudagskvöldiđ 26. september fer fram ţemamót ţar sem tefldar verđa stöđur úr skákum Alexanders Morozevich.  Ţćr eru oft á tíđum alls ekki fyrir hjartveika, og íslenskir pósameistarar gćtu ţurft ađ endurskođa plön sín.

 

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Tímamörk eru 3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.
  2. Tefldar verđa stöđur úr skákum Morozevich.  
  3. Tefldar verđa 12 skákir.
  4. Accelerated Swiss pairing.  Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
  5. Tvćr stöđur úr skákum Moro verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
  6. Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á morgun, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
  7. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa úr einhverju epísku Móra sulli.
  8. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
  9. Verđlaun:
    1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  10. Ţátttökugjald er 500 krónur
  11. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
  12. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Mórinn 2014
  13. Er óhappatala.  Tómt*

Skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur hafa notiđ mikilla vinsćlda og eru frábćr skemmtun! Tilvalin upphitun fyrir úrslitin í hrađskákkeppni taflfélaga!

Veriđ velkomin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband