Leita í fréttum mbl.is

Flugfélagssyrpa Hróksins hefst í hádeginu á föstudag: Allir velkomnir

Jóhann, Sigurlaug, Hjörtur og Jónína á Grćnlandi 2004.

Flugfélagssyrpa Hróksins 2014 hefst föstudaginn 12. september kl. 12.10 í Pakkahúsi Hróksins viđ Reykjavíkurhöfn. Tefldar eru 5 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma á 5 mótum sem haldin verđa nćstu 5 föstudaga. Gefin eru stig fyrir frammistöđu og telja 3 bestu mótin. Sigurvegari syrpunnar fćr ferđ fyrir 2 til Grćnlands međ Flugfélagi Íslands. Í lokin verđur nafn eins keppanda dregiđ út og fćr viđkomandi lukkunnar pamfíll sömuleiđis ferđ fyrir 2 til Grćnlands.

DSC_0537

Međal keppenda verđa skákmeistararnir Jóhann HjartarsonHelgi ÓlafssonGuđmundur Kjartansson Róbert Lagerman og Ingvar Ţór Jóhannesson. Mótin eru öllum opin og ţáttaka er ókeypis.

Helgi ÓlafssonHelgi ÓlafssonHelgi ÓlafssonFlugfélagssyrpan er haldin í Pakkahúsinu, sem vígt var um síđustu helgi. Ţar er miđstöđ fatasöfnunar Hróksins og félaga fyrir börn á Austur-Grćnlandi. Ţessi frábćra ađstađa, sem Brim hf. leggur til, hentar líka mjög vel til taflmennsku. Pakkahúsiđ er í vöruskemmu Brims hf. viđ Geirsgötu, rétt hjá Hamborgarabúllunni og beint á móti DV. Skimiđ eftir fánum og blöđrum.

Međ Flugfélagssyrpunni vilja Hrókurinn og FÍ krydda skáklífiđ međ skemmtilegum og snörpum hrađskákmótum, ţar sem léttur andi ríkir. FÍ hefur frá upphafi stađiđ međ Hróknum ađ landnámi skákíţróttarinnar á Grćnlandi, auk ţess ađ styđja mörg önnur samfélagsverkefni hjá okkar góđu nágrönnum.

 Skráning og skráđir keppendur 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband