Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga í Fischer Random - skráningarfrestur fram til miđnćttis

Ţá er komiđ ađ ţví sem allir skákmenn hafa veriđ ađ bíđa eftir, fyrsta skemmtikvöldi starfsársins hjá T.R. Ýmsar skemmtilegar tillögur hafa komiđ um móthald fyrir skemmtikvöldin í vetur og ţađ verđur byrjađ međ trukki. Fyrsta Íslandsmót taflfélaga í Fischer random hrađskák mun fara fram nćstkomandi föstudagskvöld!

Öll taflfélög eru hvött til ađ taka ţátt og er frjálst ađ senda eins margar sveitir til leiks og ţau kjósa. Samkvćmt venju verđur reglulega gert hlé á taflmennskunni til hćgt sé ađ bregđa sér á Billjardbarinn og vćta kverkarnar.

Skráning fer fram á heimasíđu TR.  

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Tímamörk eru 3 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma á hvern keppanda.
  2. Fjöldi skákmanna í hverri sveit eru fjórir og skal styrkleikarađađ eftir bestu samvisku. Sveitir skulu merktar A, B etc eftir styrkleika. Leyfilegt er ađ vera međ tvo varamenn fyrir hverja sveit, sem koma ţá inn á borđ samkvćmt styrkleika.
  3. Swiss, round robin eđa double round robin eftir fjölda sveita. Stefnt ađ ţví ađ tefla allavegana 12 umferđir.
  4. Leyfilegt er ađ fá einn lánsmann úr öđru félagi í sína sveit. Ţađ hefur ţó afleiđingar. Lán á stórmeistara kostar 3 vinninga, alţjóđlegur meistari kostar 2 vinninga, Fide meistari kostar 1 vinning og ađrir skákmenn kosta 1/2 vinning. Ţessir vinningar verđa dregnir frá í lok móts. Samţykki viđkomandi félags ţarf ađ liggja fyrir til ađ lániđ teljist löglegt.
  5. Sú sveit sem hlítur flesta vinninga sigrar og fćr nafnbótina Íslandsmeistari taflfélaga í Fischer Random. Séu tvćr eđa fleiri sveitir jafnar ađ vinningum ber sú sveit sigur úr býtum sem hefur flesta "matchpoints". Séu sveitir enn jafnar verđur gripiđ til stigaútreiknings.
  6. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur. Verđlaunaafhending mun fara fram á Billjardbarnum.
  7. Líkt og í íslandsmótinu í Fischer Random síđastliđiđ vor verđa fjórar fyrstu stöđurnar gerđar opinberar degi fyrir mót.
  8. Verđlaun:
    1.sćti Bikar og 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti Bikar og 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti Bikar og 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  9. Ţátttökugjöld eru 500kr fyrir hvern skákmann.
  10. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.

    Skráningu lýkur á miđnćtti kvöldiđ fyrir keppni!
     
    Bjór á stórlćkkuđu verđi allt kvöldiđ! Hlökkum til ađ sjá ykkur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband