Leita í fréttum mbl.is

Sjötta umferð Íslandsmótsins hafin

P1010672Sjötta umferð Íslandsmótsins í skák hófst kl. 13. Margar athyglisverðar viðureignir fara fram í dag og má þarf nefna að þeir fjórir sem hampað hafa Íslandsmeistaratitli tefla alfarið innbyrðis. Henrik Danielsen (2009) teflir við Héðin Steingrímsson (1990 og 2011) og Hannes Hlífar Stefánsson (tólffaldur!) mætir Þresti Þórhallssyni (2012). Fara þarf afturP1010663 til ársins 2000 til að finna annan Íslandsmeistara en fjórmenningana en þá vann Jón Viktor Gunnarsson.

Umferð dagsins

  • Henrik (4) - Héðinn (2,5)
  • Guðmundur (4) - Einar Hjalti (1)
  • Hannes (3,5) - Þröstur (2)
  • Helgi Áss (1,5) - Bragi (3)
  • Guðmundur G (1) - Hjörvar (2,5)

Áskorendaflokkur:

  • Lenka (4,5) - Magnús (4,5)
  • Dagur (4) - Gylfi (4)
  • Oliver (3,5) - Sigurður Daði (4)
  • Davíð (3,5) - Elsa María (3,5)
  • Jóhanna Björg (3,5) - Sævar (3,5)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband