Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn kom sá og sigrađi í Stangarhyl í dag

Sćbjörn GuđfinnssonĆsir tefldu sinn síđasta hefđbundna skákdag í dag á ţessari vetrarvertíđ sem var sá ţrítugasti í röđinni. Nćsta ţriđjudag verđur svo Vorhrađskákmótiđ haldiđ en ţá teflum viđ níu umferđir međ sjö mínútna umhugsun. Ţá verđa hinir svokölluđu Vetrarhrókar verđlaunađir en ţađ eru ţeir ţrír sem hafa fengiđ flesta vinninga samanlagt á öllum skákdögum vetrarins. Allir skákmenn karlar 60+ og konur 50+ eru velkomnir á hrađskákina.

Sćbjörn Larsen var sigursćlastur í dag hann fékk 9˝ vinning af 10 mögulegum. Björgvin Víglundsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga og Páll G Jónsson í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

Eins og sjá má á međf. töflu ţá var nokkuđ mikiđ jafnrćđi međ mönnum í dag en ţađ munađi ađeins hálfum vinningi á fimmta manni og ţeim sautjánda.

Tuttugu og fjórir mćttu til leiks í dag.

Sjá međf. mótstöflu.

 

p5200015_1235099.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband