Leita í fréttum mbl.is

Internet skákmót milli Patreksskóla í Vesturbyggđ og Lankow í Schwerin

patro1.jpg

GM Henrik Danielsen stóđ fyrir mótinu sem var haldiđ í Patreksskóla og fimm valdir nemendur í 6. - 7. og 8. bekk tóku ţátt. Ţađ voru Halldór Jökull, Halldór Örn, Goncalo, Eggert og Ottó sem kepptu sem liđ Patreksskóla á móti fimm nemenda liđi Lankow grunnskólans í Schwerin í Ţýskalandi.  Mótiđ var afar vel heppnađ og hófst á kynningu milli keppenda sem og skólastjórar beggja grunnskólanna heilsuđust og spjölluđu.

Ţýska liđiđ hafđi yfirhöndina framan af enda er mikil skákhefđ í skólanum og nemendur góđir skákmenn. En vestfirsku strákarnir vildu ekki gefast upp og fundu gott mótspil sem varđ til ţess ađ ţeir náđu jafntefli gegn sterku liđiđ Lankow. Sem sagt mjög vel gert hjá liđi Patreksskóla !

Hér má svo sjá endastöđuna, Lankow Schwerin hvítt - patro2.jpgPatreksskóli Vesturbyggđ svart. Tćknilega er stađan jöfn. Kh5 og Rc3 hjá hvítum geta ekki fundiđ vinningsleiđ. Frípeđ svarts á a3 tryggir jafntefliđ.

Allir skemmtu sér konunglega!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband