Leita í fréttum mbl.is

Gunnar efstur á Skákţingi Norđlendinga

Gunnar Björnsson (2077) er efstur á Skákţingi Norđlendinga ađ loknum fjórum umferđum. Gunnar hefur 3,5 vinning. Fimm skákmenn eru nćstir međ 3 vinninga. Ţađ eru ţeir Stefán Bergsson (2099), Smári Sigurđsson (1913), Jakob Sćvar Sigurđsson (1829), Haraldur Haraldsson (1981) og Tómas Veigar Sigurđarson (1954). Fyrstu fjórar umferđirnar voru atskákir en í dag veđa tefldar tvćr kappskákir.

Í fimmtu umferđ, sem hefst kl. 11, mćtast međal annars: Gunnar-Tómas, Jakob-Stefán og Haraldur-Smári.

Teflt er í Árbót í Ađaldal í Ţingeyjarsveit og fer ákaflega vel um keppendur á allan hátt.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband