Leita í fréttum mbl.is

100. Íslandsmótiđ í skák 2014 - haldiđ 21. maí - 1. júní í Stúkunni

Hundrađasta Íslandsmótiđ í skák fer fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll 21. maí - 1. júní nk.  Um er ađ rćđa ţrjú mót. Landsliđsflokk, ţar sem 10-12 sterkustu skákmenn kljást um Íslandsmeistaratitilinn, áskorendaflokk ţar sem keppt verđur um góđ verđlaun, auk ţess sem tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári og Íslandsmót kvenna sem ađ ţessu sinni verđur hluti af áskorendaflokknum. Ţar er teflt um Íslandsmeistaratitilinn og góđ verđlaun.

Heildarupphćđ verđlaunafjár á mótinu er ein milljón króna.

Skáksamband Íslands heldur mótiđ í samstarfi viđ Skákdeild Breiđabliks.

Tímamörk

Landsliđsflokkur:  90 mínútur á skákina auk 30 sekúnda á hvern leik. Ţar ađ auki bćtast 30 mínútur viđ eftir 40 leiki.

Áskorendaflokkur:  90 mínútur á skákina auk 30 sekúnda á hvern leik

Umferđartafla

Dagur

Vikudagur

Landsliđsflokkur

Kl.

Áskorendaflokkur/

Íslandsmót kvenna

Kl.

   

 

  

21.5.2014

miđvikudagur

1. umferđ*

16:00

  

22.5.2014

fimmtudagur

2. umferđ*

16:00

  

23.5.2014

föstudagur

3. umferđ

16:00

1. umferđ

17:00

24.5.2014

laugardagur

4. umferđ

13:00

2. umferđ

13:00

25.5.2014

sunnudagur

5. umferđ

13:00

3. umferđ

13:00

26.5.2014

mánudagur

6. umferđ

16:00

4. umferđ

17:00

27.5.2014

ţriđjudagur

Frí

 

Frí

 

28.5.2014

miđvikudagur

7. umferđ

16:00

5. umferđ

17:00

29.5.2014

fimmtudagur

8. umferđ

13:00

6. umferđ

13:00

30.5.2014

föstudagur

9. umferđ

16:00

7. umferđ

17:00

31.5.2014

laugardagur

10. umferđ

13:00

8. umferđ

13:00

1.6.2014

sunnudagur

11. umferđ

11:00

9. umferđ

11:00

1.6.2014

sunnudagur

Úrslitakeppni

18:00

Úrslitakeppni

18:00

*Ef mótiđ verđur 10 manna,  verđur ţessum umferđum sleppt.


 

Landsliđsflokkur

Tíu til tólf af bestu skákmönnum ţjóđarinnar tefla um góđ sigurverđlaun, keppnisrétt í landsliđi íslands og ţátttökurétt á nćsta Evrópumeistaramóti einstaklinga sem fram fer í Jerúsalem í febrúar 2015.

Verđlaun

Sćti

Verđlaun

Íslandsmeistaratitill

Sćti í Ólympíulandsliđinu 2014 Keppnisréttur á EM einstaklinga 2015
50.000 kr. viđbótarverđlaun

1.       verđlaun

250.000 kr.

2.       verđlaun

150.000 kr.

3.       verđlaun

100.000 kr.

 

Verđlaunafé skiptist jafnt, séu keppendur jafnir  í ţremur efstu sćtunum. Viđbótarverđlaun, 50.000 kr., eru svo greidd sérstaklega fyrir Íslandsmeistaratitlinn.

Verđi tveir eđa fleiri jafnir, verđur háđ aukakeppni međ styttri umhugsunartíma.

Keppendalisti  landsliđsflokks liggur ekki fyrir en tólf keppendum hefur veriđ bođin ţátttaka skv. 4. gr. skáklaga SÍ og fengu viđkomandi svarfrest til 4. apríl nk. Stefnt er ţví ađ 7. apríl liggi fyrir endanlegur keppendalisti og hvort um verđi ađ rćđa 10 eđa 12 manna landsliđsflokk.

Áskorendaflokkur

Sömu tímamörk eru í áskorendaflokki og í landsliđsflokki. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.

Sćti

Verđlaun

1.       verđlaun

75.000 kr. + sćti í landsliđsflokki 2015

2.       verđlaun

45.000 kr. + sćti í landsliđsflokki 2015

3.       verđlaun

30.000 kr.


Verđlaunum verđur skipt eftir Hort-kerfinu svonefnda. Verđi keppendur jafnir í öđru sćti, skal Buchholz-stigaútreikningur ráđa hver/hvor hlýtur sćti í landsliđsflokki 2015.

Aukaverđlaun:

Besti árangur m.v. eigin stig (+2000)

25.000 kr.

Besti árangur m.v. eigin stig (-2000)

25.000 kr.

 

 Ţátttökgjöld

                                     

Hópar
 Afsláttur Gjald

Almennt gjald

0%

10.000

F3-félagar

50%

5.000

IM/WIM

100%

0

FM/WFM

50%

5.000

Unglingar 1998 eđa síđar

50%

5.000

Ungmenni 1994-1997

25%

7.500

Öldungar (67+)

25%

7.500

Öryrkjar

50%

5.000


Íslandsmót kvenna

Íslandsmót kvenna verđur hluti af áskorendaflokknum. Efsta konan hreppir Íslandsmeistaratitilinn. Verđi tvćr eđa fleiri jafnar, verđur teflt til ţrautar međ skemmri umhugsunartíma.

Íslandsmeistari

50.000

1. sćti + sćti í Ólympíulandsliđsinu 2014

100.000

2. sćti

60.000

3. sćti

40.000


Verđlaunum verđur skipt eftir Hort-kerfinu.

Ţátttökugjöld

Keppendur á íslandsmóti kvenna fá 50% afslátt af ţátttökugjöldum áskorendaflokks.

Annađ

Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ gera smávćgilegar breytingar á fyrirkomulagi mótsins. Heimasíđa mótsins er vćntanleg sem og opnađ verđur fyrir skráningu í nćstu viku. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geri athugasemd viđ ađ Íslandsmótiđ í skák sé auglýst tvö ár í röđ sem 100. Íslandsmótiđ í skák. Í fyrra var m.a. auglýst á skak.is á ţennan hátt: Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fystu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum eftir stofnun ţess - eđa áriđ 1927.

Hver er skýringin á ţví ađ mótiđ í ár sé einnig 100. Íslandsmótiđ?

Kv.

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir (IP-tala skráđ) 29.3.2014 kl. 09:28

2 identicon

Geri athugasemd viđ ađ Íslandsmótiđ í skák sé auglýst tvö ár í röđ sem 100. Íslandsmótiđ í skák. Í fyrra var m.a. auglýst á ţennan hátt: Íslandsmótiđ í skák hefst í dag klukkan 17. Mótiđ á hundrađ ára afmćli í ár en Skákţing Íslendinga - eins og mótiđ hét í upphafi, var fyrst haldiđ áriđ 1913. Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ fystu árin en Skáksamband Íslands tók viđ mótinu tveimur árum eftir stofnun ţess - eđa áriđ 1927.

Hver er skýringin á ţví ađ mótiđ í ár sé einnig 100. Íslandsmótiđ?

Kv.

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir (IP-tala skráđ) 29.3.2014 kl. 09:41

3 Smámynd: Skák.is

Í fyrra var talađ um 100 afmćli mótsins en ţađ er rétt ađ fyrsta mótiđ var haldiđ 1913.

Mótiđ í ár er hins vegar 100. Íslandsmótiđ sem haldiđ er en ekki ţađ 102. sem ţađ ćtti ađ vera forfallalausu. Ţađ skýrist á ţví ađ mótiđ hefur falliđ niđur tvisvar.

Skák.is, 29.3.2014 kl. 09:45

4 identicon

Hvađa ár féll Íslandsmótiđ niđur?

Skv. lista yfir Íslandsmeistara á heimasíđu Skáksambands Íslands eru skráđir Íslandsmeistarar frá hverju einasta ári frá 1913.

Kv.

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir (IP-tala skráđ) 29.3.2014 kl. 09:51

5 Smámynd: Skák.is

1939 og 1955

Skák.is, 29.3.2014 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband