Leita í fréttum mbl.is

Sex keppendur međ fullt hús á Skákmóti öđlinga

SćvarAlţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason sigrađi Ólaf Gísla Jónsson á efsta borđi í annarri umferđ Skákmóts öđlinga sem fór fram í gćrkvöldi. Sćvar hefur ţví fullt hús vinninga ásamt fimm öđrum keppendum; Ögmundi Kristinssyni sem vann Einar Valdimarsson, Sigurđi Kristjánssyni sem lagđi Guđmund Aronsson, Sigurjóni Haraldssyni sem hafđi betur gegn Vigfúsi Vigfússyni, Árna H. Kristjánssyni sem sigrađi Kjartan Másson og Siguringa Sigurjónssyni sem lagđi Bjarnstein Ţórsson ađ velli.

Sigrar Sigurđar og Sigurjóns voru góđir en báđir eru ţeir um 150 Elo stigum lćgri en andstćđingar sínir.  Ţá gerđu Halldór Garđarsson og Magnús Kristinsson jafntefli sem og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir og Vignir Bjarnason en stigamunur ţar er einnig í báđum tilfellum u.ţ.b. 150 stig.

Í ţriđju umferđ sem fer fram nk miđvikudagskvöld og hefst kl. 19.30 mćtast m.a. Siguringi og Sćvar, Ögmundur og Sigurjón sem og Sigurđur og Árni.

Skákir 2. umferđar, innslegnar af Kjartani Maack, fylgja međ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband