Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Jólamót: Björgvin kom sá og sigrađi

 

 

 

BJÖRGVIN VÍGLUNDSSON  ESE 19.12.2013 21 43 51Ţađ var húsfyllir í listasmiđjunni í Bolholti í fyrrakvöld ţegar 29 skákgeggjarar léku ţar listir sínar en ţó ekki allir af jafnmikilli snilld en hvađ um ţađ. Ađalatriđiđ er jú ađ tefla sér til ánćgju og yndisauka eins og svo oft er ađ orđi komist í leit ađ betri afsökun. Aldursmunur hefur aldrei veriđ meiri á milli yngsta og elsta keppandans, á áttuna tug.  Rísandi stjörnur framtíđarinnar Vignir Vatnar, Guđmundur Agnar og brćđurnir ungu Óskar Víkingur og Stefán Otti Davíđsynir velgdu hinum reyndu meisturum undir uggum og settu skemmtilegan blć á mótiđ. Aldrei hefur veriđ jafn fjölmennt í Gallerýinu eins og ţetta kvöld og mótiđ einkar velmannađ eins og sjá má á mótstöflunni hér neđar. Nýjir ţátttakendur og aufúsu gestir utan af landi settu á ţađ svip.  Enda ţótt jólin vćru á nćsta leyti var engin miskun sýnd „hart var  barist og hart var varist" eins og ţar segir. Jólamótiđ í Gallerýinu  19.12.2013 19 33 39

Eftir tvísýnt mót framan af tóku ţó einhverjir keppenda forystuna og sigu fram út eins og oft gerist og innbyrđis skákir ţeirra skiptu sköpum um úrslit  mótsins rétt eins og gengur.  Ţađ var hinn ţrautreyndi Björgvin Víglundsson sem bar sigurorđ af Gunnari Gunnarssyni, margföldum meistara og ţar međ voru úrslit mótsins nokkuđ ráđin. Hinn góđkunni Sigurđur G. Daníelsson, fygldi ţeim eins og skugginn og  ungstirniđ unga líka. Allt sést ţetta betur á mótstöflunni og svo fylgir skortafla líka međ pistli ţessum í myndasafni fyrir rannsakendur.  

Gussi   međ höfuđfat viđ hćfi 19.12.2012 15 03 43Kvöld- og skákvökurnar í Bolholtinu hafa veriđ vellheppnađar ţađ sem af er vetri og létt yfir mannskapnum. Ţađ mikiđ til sami hópurinn sem ţar mćtir en góđir gestir krydda mótin. Ţeir  Gunni Gunn, Gunnar Skarphéđins, Stefán Ţormar og Guđfinnur hafa yfirleitt skipst á ađ vinna  en einnig setti Magnús Sigurjónsson mark sitt á 2 ţeirra og eins Dagur Ragnarsson eitt.  Kappteflinu um Patagóníusteininn IV., 6 kvölda mótaröđ, lauk međ sigri stađarhaldarans og Guđfinns Rósenkranz Kjartanssonar hins sigursćla og ţađ var Vignir Vatnar, sigurvegarinn frá í fyrra sem afhenti honum grjótiđ.  En nú voru ţađ konfekt, sem menn fengu í verđlaun eđa í vinningahappdrćttinu, sem er all nokkru mýkra  og betra undir tönn ađ sögn Ţórarins Sigţórssonar, tannlćknis, (Tóta Tannar), sem gerđi jafntefli viđ viđ GG í lokaumferđinni.   

Nýrársmót Gallerýsins verđur haldiđ fimmtudagskvöldiđ 9. janúar međÓskar Víkingur bregđir sér í gervi jólasveinsins 19.12.2013 19 38 04 pomp og prakt eins og undanfarin 6 ár, sem ţar hafa veriđ haldin mót fyrir skákţyrsta ástríđuskákmenn á öllum aldri sem ekki geta á heilum sér tekiđ nema vera síteflandi, ađ máta eđa vera mátađir ella.

Gleđileg jól og heillaríkt komandi ár í skákinni jafnt og öđrum sviđum mannlífsins.

Myndaalbúm (ESE)

 

GALLERÝ SKÁK JÓLAMÓIĐ 2013  MÓTSTAFLA 20.12.2013 13 36 44.2013 13 36 44

 

 ESE


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband