Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn - Jólamót og afmćlisfagnađur - Jón Ţ. Ţór vann

SIGRIHRÓSANDI SIGURVEGARAR 18.12.2013 17 12 36Ţađ var vel mćtt í Vonarhöfn í gćr ţar sem riddarar reitađa borđsins gerđu sér glađan dag og teldu sínar 11 umferđir eins og venjulega. Segja má ađ fram hafi fariđ ţrjú mót í einu, 15 ára afmćlismót klúbbsins, jólaskákmót og minningarmót um látna félaga.

Jafnframt var ţetta eins konar uppskeruhátíđ ţar sem INGIMAR 16.10.2013 16 50 20afhent voru verđlaun til sigurvegara í mótaröđum haustsins, SKÁKHÖRPUNNI sem Ingimar Halldórsson vann og SKÁKSEGLINU  ţar sem Guđfinnur R. Kjartansson varđ hlutskarpastur, hann var einnig útnefndur skákmeistari Riddarans 2013, fyrir ađ hafa unniđ flest eđa 16 af 50 mótum á árinu.  Ingimar Halldórsson 11; Friđgeir Hólm 6; Össur Kristinsson 5; Jón Ţ. Ţór 4; Sigurđur E. Kristjánsson 3; Stefán Ţormar 2 og Ţór Valtýsson 1. Í fyrra var ţađ Ingimar sem hlaut sćmdarheitiđ.

Sigurvegari Jóla- og afmćlismótsins og efstur međ 9.5 vinninga af 11 mögulegum var enginn annar en sagnaţulurinn Jón Ţ. Ţór, sem tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ undirritađan í lokaumferđinni, sem nćgđi honum til  ađ vera hálfum vinningi á undan Sigurđi G. Daníelssyni yfir marklínuna. Ţriđji Akureyringinn Ţór Valtýsson var svo ţriđji međ 8 vinninga  og síđan vćn halarófa međ hálfum eđa einum vinningi minna.  Falleg verđlaun voru veitt ađ ţessu sinni og veglegt vinningahappdrćtti í mótslok svo enginn fór tómhentur heim.

GUĐFINNUR RÓSENKRANZ KJARTANSSON sigrihrósandi 18.12.2013 15 25 30Í tilefni af afmćli klúbbsins og til guđs ţakka voru kirkjunni fćrđar kr. 50.000 til ţurfandi, táknrćn minningargjöf um látna félaga á árinu, ţá Sigurberg H. Elentínusson, Ársćl Júlíusson og Bjarna Linnet, sem hinn nýi sóknarprestur Hafnarfjarđarkirkju, Sr. Jón Helgi Ţórarinsson veitti viđtöku um leiđ og hann fagnađi tilveru klúbbsins innan vébanda hennar.  

Ekki má gleyma ađ geta ţess ađ frumkvöđli ađ stofnun klúbbsins Sr. Gunnţóri Ingasyni, fyrrv. sóknarpresti, sem  var fćrđ falleg gjöf í ţakklćtis og virđingarskyni fyrir umhyggju hans fyrir klúbbnum og yrkingar skáklistinni til dýrđar.

Nćstu tvo miđvikudaga ber upp á Jóladag og Nýársdag svo nokkurSr. Gunnţór fćr ţakkargjöf.. 19.12.2013 00 08 00t hlé verđur á taflmennsku eldri borgara í Riddaranum af ţeim sökum, en ţann 8. janúar mćta menn vćntanlega keikir til tafls á ný eftir hátíđarnar. 

Sumir ţeirra sem haldnir eru skákóţoli munu ţó eflaust mćta til taflleika í Gallerýinu Skák ţegar degi hallar í dag en jólamót ţess hefst kl. 18 og allir velkomnir óháđ aldri. /ESE

Myndaalbúm (ESE)

 

RIDDARINN   15 ÁRA AFMĆLIS  OG JÓLAMÓT 2013 18.12.2013 23 38 51

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband