Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Sextugur Áskell Örn og enn í framför

Áskell á HM öldungaÉg hef tekiđ ţetta dćmi áđur: ímyndum okkar ađ Ingvar Ásmundsson hefđi veriđ međ á ţriđja Reykjavíkurskákmótinu, hinu svonefnda á Fiske-móti voriđ 1968. Ég er ansi hrćddur um ađ hann hefđi fariđ illa út úr samanburđi viđ stjörnur ţess móts, Mark Taimanov, Sovétmeistara 1956, Wolfgang Uhlmann eđa Evgení Vasjúkov. En nokkrum áratugum síđar var Ingvar hinsvegar ađ keppa viđ ţessa ţekktu stórmeistara á heimsmeistaramóti öldunga og hafđi í fullu tré viđ ţá og hafđi stundum betur. Sannar ţađ sem Jón Ţorvaldsson er alltaf ađ segja, ađ mönnum getur fleygt fram á öllum sviđum langt fram eftir aldri. Áskell Örn Kárason, sem varđ sextugur fyrr á ţessu ári, er manna líklegastur til ađ halda uppi merki Ingvars. Í gegnum tíđina hefur Áskell međfram taflmennsku unniđ ötullega ađ félagsmálum skákhreyfingarinnar bćđi syđra og nyrđra og var forseti Skáksambands Íslands um nokkurra ára skeiđ. Áskell varđ jafn Friđriki Ólafssyni í 2. sćti á Norđurlandamóti öldunga í Borgundarhólmi í september sl. Annađ sćtiđ gaf ţátttökurétt á HM öldunga og Friđrik bauđ sessunaut sínum ađ tefla fyrir Íslands hönd í Króatíu.

Aldursviđmiđ á heimsmeistaramótinu sem fram fór viđ góđar ađstćđur dagana 11.-24. nóvember í Rijeka í Króatíu var 60 ár og ţar yfir. Hafđi Áskell orđ á ţví hversu gott hefđi veriđ ađ geta einbeitt sér ađ taflmennskunni og engu öđru. Hann hlaut 7 vinninga af 11 mögulegum og hafnađi í 18. sćti af 200. Árangur hans reiknast upp á 2388 stig, hann rétt missti af áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hćkkađi um tćplega 40 stig fyrir frammistöđuna. Gunnar Finnlaugsson tefldi einnig í Rijeka og stóđ sig vel, hlaut 5 ˝ vinning og varđ í 108. sćti. Lítum á bestu skák Áskels sem kom í 9. umferđ:

Vladimir Karasev (Rússland) - Áskell Örn Kárason

Sikileyjarvörn

1. c4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Bg7 5. e4 Rc6 6. Be3 Rf6 7. Rc3 O-O 8. Be2 d6 9. O-O Bd7 10. Dd2 Rxd4 11. Bxd4 Bc6 12. f3 a5 13. Kh1 Rd7 14. Bxg7 Kxg7 15. f4 a4

Margeir Pétursson lék 15. ... Rc5 gegn Chandler í Chicago 1983. Báđir leikirnir eru góđir.

16. Bg4 Rf6 17. Bf3 Da5 18. Dd4 Had8 19. Rd5 Dc5!

Besti leikurinn og hér hefđi hvítur átt ađ víkja og leika 20. Dd3. Drottningauppskiptin styrkja stöđu svarts.

20. Dxc5 dxc5 21. Had1 e6 22. Rc3 e5 23. Hxd8 Hxd8 24. fxe5 Rd7 25. e6 fxe6 26. Hd1 Hf8 27. e5?

Mislukkuđ atlaga. Sjálfsagt var 27. Kg1 Re5 28. Be2 ţó svarta stađan sé örlítiđ betri.

gfgrns5n.jpg27. ... Hxf3!

Ţetta sást Karasev yfir. Endatafliđ sem nú kemur upp er talsvert betra á svart og Áskell leysir tćknilega ţáttinn afar vel.

28. Hxd7 Bxd7 29. gxf3 Bc6 30. Kg2 g5 31. Kg3 Kg6 32. f4 Kf5 33. fxg5 Kxg5 34. Kf2 Kf4 35. Ke2 Kxe5 36. Ke3 Kf5 37. Re2 e5 38. Rc1 b6 39. a3 h5 40. Re2 h4! 41. Rc3

Ţó ađ hvítur geti lokađ fyrir innkomuleiđir kóngsins međ 41. Rg1 lendir hann leikţröng fyrr eđa síđar.

41. ... Kg4 42. Kf2 Kf4 43. Ke2 e4 44. Rd1 Bd7 45. Rc3 Bg4 46. Ke1 Kf3 47. Rxa4 Kg2 48. Rxb6 Kxh2 49. Kf2 e3+ 50. Kxe3 Kg3 51. Ra4 h3 52. Rxc5 Bf5!

Valdar „hálfhring" riddarans. Alls ekki 52. ... h2 vegna 53. Re4+ og 54. Rf2.

53. Rb3 h2 54. Rd4 Bg4

Aftur sama ţema og síđast.

55. b4 h1=D 56. c5 Dc1 57. Ke4 Dxa3

- og Karasev gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 15. desember 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brilliant analysis, Karasev provides an excellent example of the Sicilian defense under pressure. Hxf3 is surprising.

Yamie Chess (IP-tala skráđ) 25.12.2013 kl. 06:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband