Leita í fréttum mbl.is

EM-keppandinn: Mikael Jóhann Karlsson

Mikael Jóhann - unglingameistari ÍslandsÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Einn keppandi verđur kynntur daglega fram ađ móti. Byrjađ er á ţeim elsta Mikael Jóhanni Karlssyni sem keppir í U18.

Nafn

Mikael Jóhann Karlsson.

Fćđingardagur

26. júní 1995.

Félag

Skákfélag Akureyrar.

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Keppti síđast á HM í Tyrklandi 2009 og afţakkađi bođiđ á EM í fyrra.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari í skólaskák 2008 og 2011, Íslandsmeistari drengja og telpna 2010, unglingameistari Íslands 2011 (U20), Meistari Skákskóla Íslands 2012, annađ sćti á Unglingameistaramóti Íslands 2012 (eftir Hjörvari).  Vann Norđurlandsmót unglinga 7 sinnum í röđ  8 sinnum allt í allt. Vann B-flokk Haustmóts TR 2011, 3. sćti á Skákţingi Reykjavíkur 2013 og 3. sćti á NM í skólaskák (17-19 ára).

Skemmtilegasta skákferđin

Czech Open 2013 sem var ađ ljúka, ég fór í ferđ međ félögum mínum og var á tímabili í toppbaráttunni og grćddi 40 stig.

Eftirminnilegasta skákin

Ţegar ég vann Dag Andra Friđgeirsson í úrslitaskák um fyrsta Íslandsmeistaratitilinn minn!

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt ađ styrkja viđ ungmennin, sem er mestan kostnađinn sjálf, međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 80
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8764689

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband