Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi Sverrisson vann Meistaramót Skákskólans 2013

 

2013 05 26 19.04.00

 

Eyjamađurinn Nökkvi Sverrisson bar sigur úr býtum á Meistaramót Skákskóla Íslands 2013 sem lauk um 7 leytiđ á sunnudagskvöldiđ. Helstu keppinautar Nökkva í baráttunni, Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson gerđu jafntefli eftir hörku skák ţar sem Dagur Andri, sem er nýfluttur aftur til lands eftir nokkurra ára dvöl í Noregi,  var nćr sigri. Áđur hafđi Nökkvi unniđ Jón Trausta Harđarson í spennandi skák í hinu hvassa Dreka-afbrigđi sikileyjarvarnar.

 

2013 05 26 19.08.21

 

Ţátttakendur voru alls 33 og var keppt var til verđlauna í ýmsum flokkum en ekki var hćgt á fá verđlaun nema í einum flokki.  Verđlaunahafar á mótinu voru ţessir:   

Sigurvegarar mótsins:

1. Nökkvi Sverrisson 6 v. (af 7).

2. - 3. Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Andri Friđgeirsson  5 1/2 v.

4. - 5. Oliver Aron Jóhannsson og Dagur Ragnarsson 

Sérstök stúlknaverđlaun:

Hrund Hauksdóttir 4 ˝ v. 

Flokkur 14 ára og yngri:   

1. Vignir Vatnar Stefánsson 4 ˝  v.

2. Guđmundur Anar Bragason 4 ˝ v.

Flokkur 12 ára og yngri:

1. Hilmir Freyr Hafsteinsson  4 v.

2. Róbert Örn Vigfússon 4 v.

3. Heimir Páll Ragnarsson 4 v.

Stúlknaverđlaun:

1. Donika Kolica 4. v.

2. Tinna Ţrastardóttir.

Mótstjóri og skákdómari var Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband