Leita í fréttum mbl.is

Sextíu skákmenn skráđir til leiks á Opna Íslandsmótiđ í skák

Héđinn Steingrímsson ađ tafli í bandarísku háskólakeppninniŢeim fjölgar jafnt og ţétt keppendunum á Opna Íslandsmótiđ í skák, sem jafnframt er Íslandsmót kvenna og hefst á föstudaginn í Turninum í Borgartúni. Nú ţegar fimm dagar eru í mót eru ríflega sextíu skákmenn skráđir til leiks og međal ţeirra sem bćst hafa viđ síđustu daga er stigahćsti keppandi mótsins, Héđinn Steingrímsson (2558). Fleiri sterkir skákmenn munu bćtast viđ á nćstu dögum en enn er galopiđ fyrir skráningu í mótiđ og verđur fram á fimmtudag. Í ár eru 100 ár síđan fyrsta Íslandsmótiđ í skák fór fram.

Fjórir stórmeistarar eru skráđir til leiks. Auk Héđins eru ţađ Hannes Hlífar Stefánsson (2507), sigursćlasti skákmađur í sögu Íslandsmótanna í skák međ 11 titla, Henrik Danielsen (2500) og Stefán Kristjánsson (2494). Alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2478), Guđmundur Kjartansson (2446), Björn Ţorfinnsson (2377) og Sćvar Bjarnason (2130) láta sig ekki vanta. Ţađ gerir heldur ekki Lenka Ptácníková (2255) stórmeistari kvenna og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2397), Ingvar Ţór Jóhannesson (2357), Guđmundur Gíslason (2321) og Ţorsteinn Ţorsteinsson (2266). Nokkrir erlendir skákmeistarar taka ţátt. Ţeirra sterkastur er norski alţjóđlegi meistarinn og landsliđsmađurinn Nicolai Getz (2355).

Af keppendunum eru ađeins ţrír hafa orđiđ Íslandsmeistarar. Auk Hannesar eru ţađ Héđinn (2) og Henrik Danielsen (1).

Mótiđ er jafnframt Íslandsmót kvenna. Nánast allar sterkustu skákkonur landsins taka ţátt. Má ţar nefna auk Lenku ţćr Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1922), Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1890), Elsu Maríu Kristínardóttur (1785), Sigríđi Björg Helgadóttur (1760), Hrund Hauksdóttur (1680) og Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1576).

Ađeins Lenka (4) og Elsa (1) hafa orđiđ Íslandsmeistarar kvenna af ţeim sem eru skráđar.

Međal helstu styrktarađila mótsins má nefna Ölgerđina, Actavis, Olís, Icelandic og LS-Retail. Hamborgafabrikkan gefur mat fyrir tvo fyrir skák hverrar umferđar.

Ađstćđur í Turninum, Borgartúni, eru einstakar en teflt er á 20. hćđinni ţar sem finna má útsyni yfir alla Reykjavík.

Skráning fer fram hér á Skák.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband