Leita í fréttum mbl.is

Fimmta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins ađ hefjast: Jóhann Hjartarson međ skákskýringar kl. 18

Wei YiFimmta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins hefst klukkan 16.30 í Hörpu. Í 5. umferđ mćtast međal annars Stefán Kristjánsson og Ivan Cheparinov og Hjörvar Steinn og enski stórmeistarinn Jones. Hannes Hlífar mćtir stigalágum keppanda og Friđrik Ólafsson glímir viđ hinn unga og stórefnilega Dađa Ómarsson.

Ţeir skákmenn sem hafa fullt hús eru: Yu Yangyi, Kína, sem stóđ sig svo eftirminnilega vel í landskeppninni viđ Íslendinga, Gajewski, Póllandi, og Vachier-Lagrave, Frakklandi, og Eljanov, Úkraínu. Međal ţeirra sem hafa 3,5 vinning er hinn 13 ára Wei Yi, sem freistar ţess ađ ná lokaáfanga ađ stórmeistaratitli.

 Jóhann Hjartarson verđur međ skákskýringar sem hefjast upp úr kl. 18.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband