Leita í fréttum mbl.is

Sérviđburđartal N1 Reykjavíkurskákmótsins

N1 Reykjavik Open 2013Margir viđburđir verđa haldnir samhliđa N1 Reykjavíkurskákmótinu 2013 og eitthvađ um ađ vera alla daga. Viđburđirnir verđa auglýstir vel á mótinu sjálfu en helstu upplýsingar má nálgast hér ađ neđan. Góđa skemmtun!

Fimmtudagur 21. febrúar

Fyrirlestur í hádeginu

Fyrirlestur erlends stórmeistara um skákferil sinn. Nánar auglýst síđar.

Föstudagur 22. febrúar

Gullni hringurinn

Skođunarferđ um suđurland međ leiđsögumanni. Fariđ međ rútu ađ skođa Gullfoss, Geysi og gröf Bobby Fischer. Skráningarform vćntanlegt á heimasíđu mótsins.

Pub-Quiz  föstudagskvöldiđ klukkan 22:00

Hin árlega og afar vinsćla skák-spurningakeppni. Ţrjátíu fjölbreyttar spurningar úr skáksögunni og frá nýlegum viđburđum. Tveir og tveir  para sig saman í liđ. Spyrill eins og áđur FM Sigurbjörn Björnsson. Ekki ţarf ađ skrá sig fyrirfram heldur bara mćta á veitingastađinn í Hörpu rétt fyrir 22:00 ţar sem keppnin fer fram.

Laugardagur 23. febrúar

Reykjavik Barna-Blitz

Hrađskákkeppni bestu barna í Reykjavík og nágrenni 13 ára og yngri. Undanrásir verđa á skákćfingum taflfélaganna í Reykjavík vikurnar á undan. Tveir keppendur frá hverri ćfingu komast í úrslitin í Hörpu ţar sem teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi. Úrslitin fara fram um laugardagsmorguninn og ljúka rétt fyrir upphaf  fimmtu umferđar.

Even Steven - forgjafarmót klukkan 20:00

Níu umferđa hrađskákmót međ tímaforgjöf. Keppendur skipta milli sín 10 mínútum en fá viđbótarsekúndu viđ hvern leik. Jafn stigaháir keppendur fá 5 mínútur en hver 100 stiga munur ţýđir tvćr mínútur í mismun á umhugsunartíma. 2200ELO gegn 2500ELO fćr ţannig átta mínútur gegn tveimur. Tímamismunurinn verđur aldrei meiri en níu mínútur gegn einni sama ţó stigabiliđ sé langt yfir 400 stig. Ţátttökugjöld 10 evrur eđa 1500 kr. Öll ţátttökugjöld renna í verđlaunapott sem sigurvegarinn einn tekur. Ţátttökugjald greiđist fyrir 1. umferđ hrađskákmótsins.

Dćmi um tímamörk: 1800ELO gegn 2000ELO= 3min gegn 7min,

                                       2300ELO gegn 2600ELO= 2min gegn 8.

Aldurstakmark 18ár.

Sunnudagur 24. febrúar

Fótbolti - Ísland gegn Heimsliđinu

Árlegur fótboltaleikur milli úrvalsliđs íslenskra keppenda og erlendra gesta. Leikurinn fer fram eftir umferđ á sunnudaginn í knattspyrnuhöll og lýkur skráningu á laugardaginn.

Mánudagur 25. febrúar

VIN OPEN- Hrađskákmót í VIN ađ Hverfisgötu 47 klukkan 13:00

Skemmtilegt hrađskákmót sem haldiđ er árlega í kringum Reykjavíkurskákmótiđ. Notalegt andrúmsloft og frábćrar veitingar. Tefldar verđa sex umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Skráning á stađnum fyrir mót.

Miđvikudagur 27. febrúar lokaathöfn í Ráđhúsinu

Lokaathöfn í Ráđhúsi Reykjavíkur. Hefst 18:00. Allir keppendur velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764032

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband