Leita í fréttum mbl.is

Birkir Karl og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness

Kjördćmismót Reykjaness 2012 022Kjördćmismót Reykjaness í skólaskák fór fram í gćr ţegar keppt var um laust sćti á Landsmóti í skólaskák í bćđi eldri og yngri flokk. Keppendur komu úr 3 bćjarfélögum, Hafnarfirđi, Kópavogi og Garđabć eftir kaupstađamót á ţeim stöđum. Einungis 2 keppendur úr hverju móti komust.

Tiltölulega öruggur sigurvegari í eldri flokk var Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla en hann lék reyndar illa af sér í lokin gegn Ţormari Leví Magnússyni Salaskóla ţar sem Ţormar átti tiltölulega auđveldan vinning en ákvađ ađ taka jafntefliđ. Međ sigri hefđi hann fariđ í einvígi gegn Birki um efsta sćtiđ. Í ţriđja til fjórđa sćti urđu svo Jón Hákon Richter Öldutúnsskóla og Gabríel Orri Duret Hvaleyrarskóla ţar sem Gabríel vann innbyrđis skákina og fékk međ ţví 3 sćtiđ.

Meiri spenna var í yngri flokki og fleiri keppendur. Bjarni Ţór Guđmundsson Víđistađaskóla kom á Kjördćmismót Reykjaness 2012 025óvart međ ágćtri taflmennsku sem ţví miđur dugđi bara í 4 sćti, en hann vann t.d. Sóley Lind Pálsdóttur, Hvaleyrarskóla í góđri skák. Sóley varđ í 3 sćti en henni voru nokkuđ mislagđar hendur í mótinu. Felldi ţó Dawid Kolka á tíma ţar sem Dawid var ađ máta, sem skilađi henni í úrslitaskák í síđustu gegn Vigni Vatnari Stefánssyni Hörđuvallaskóla í síđustu umferđ. Vignir Vatnar vann ţó ţá skák mjög örugglega og tryggđi sér 1. sćtiđ og ţar međ sćti á Landsmóti. Dawid Kolka Álfhólsskóla varđ í 2 sćti ţegar hann nýtti sér ţađ ađ Sóley tapađi og fór hálfum yfir. Garđbćingarnir Kári Georgsson og Bjarki Arnaldarson sem báđir eru í Hofsstađaskóla urđu svo í 5. og 6. sćti.

Međ ţví tryggđu Kópavogsbúar sér öll efstu sćtin í mótinu og er greinilegt ađ skáklíf í Kópavogi er međ miklum blóma.

Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla og Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla verđa ţví fulltrúar Reykjaneskjördćmis hins forna á Landsmóti í skólaskák sem verđur haldiđ dagana 3.-6. maí nćstkomandi í Stórutjarnarskóla í Ţingeyjarsýslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8764695

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband