Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli endađi međ brons - Salaskóli vann í lokaumferđinni - Norđmenn unnu

20110828 Nm grunnskolasveita r4 004Salaskóli átti góđan lokadag á NM grunnskólasveita.  Í síđari umferđ dagsins voru Finnar lagđir 2,5-1,5.  Hilmir Freyr Heimisson og Hildur Berglind Jóhannsdóttir unnu en Birkir Karl Sigurđsson gerđi jafntefli.  Rimaskóli átti hins vegar slćman dag og í lokaumferđinni töpuđu ţeir fyrir Dönum 0,5-3,5.  Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli.  Rimaskóli náđi engu ađ síđur bronsinu en Salaskóli endađi í 5. sćti.  Norđmenn höfđu yfirburđi en ađeins munađi svo 1 vinningi á sveitinni í 2. og 6. sćti.   Hildur Berglind fékk verđlaun fyrir bestan árangur varamanns.

Skákstjórn var ađ mestu í höndum Páls Sigurđssonar en honum til ađstođar var Ólafur S. Ásgrímsson.  Birna, kona Ólafs, hélt utan um veitingar af sínum mikla myndarskap.  Tćknistjórn var í höndum Halldórs Grétars Einarssonar og Páls.  Páll sló inn einnig inn skákir mótsins.  Ásdís Bragadóttir var hins vegar ađal skipuleggjari mótsins og voru hinir erlendu gestir mjög ţakklátir fyrir vel skipulagt mót. 

Myndir frá verđlaunaafhendingunni koma síđar.

Úrslit 5. umferđar:

  • Salaskóli - Finnland 2,5-1,5 
  • Danmörk - Rimaskóli 3,5-0,5
  • Noregur - Svíţjóđ 3,5-0,5 

Lokastađan:

  1. Noregur 15,5 v.
  2. Svíţjóđ 9,5 v.
  3. Rimaskóli 9 v. (5 stig)
  4. Danmörk 9 v. (2 stig)
  5. Salaskóli 8,5 v. (4 stig)
  6. Finnland 8,5 v. (3 stig)

Árangur sveitarmeđlima:

Rimaskóli:

  1. Dagur Ragnarsson 1,5 v. af 5
  2. Oliver Aron Jóhannesson 3 v. af 5
  3. Jón Trausti Harđarson 3 v. af 5
  4. Hrund Hauksdóttir 1 v. af 3
  5. Kristinn Andri Kristinsson 0,5 v. af 2

Salaskóli:

  1. Guđmundur Kristinn Lee 1 v. af 5
  2. Birkir Karl Sigurđsson 2 v. af 5
  3. Hilmir Freyr Heimisson 2,5 v. af 4
  4. Jón Smári Ólafsson 0 v. af 1
  5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 v. af 4
  6. Eyţór Trausti Jóhannsson 0 v. af 1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764599

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband