Leita í fréttum mbl.is

Góđ byrjun í Albena

Bjarni Jens KristinssonŢrír íslenskir skákmenn taka ţátt í alţjóđlega Sunny Beach-mótinu sem fram fer í Albena í Búlgaríu.  Mótiđ byrjađi vel fyrir íslensku skákmennina.  Róbert Lagerman (2325) og Páll Agnar Ţórarinsson (2264) unnu mun stigalćgri andstćđinga en Bjarni Jens Kristinsson (2033) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Christian Koepke (2410).  

Í 2. umferđ sem fram fer á morgun teflir Páll Agnar viđ rússneska stórmeistarann Krasimir Rusev (2528).  Skák hans verđur sýnd beint á heimasíđu mótsins og hefst kl. 12:30 á morgun.  

158 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar.  Róbert er nr. 33 í stigaröđ keppenda, Páll nr. 45 og Bjarni Jens nr. 100.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband