Fćrsluflokkur: Íţróttir
24.7.2008 | 20:13
Lenka međ jafntefli í sjöundu umferđ
Lenka Ptácníková (2259) gerđi jafntefli viđ Ţjóđverjann Maximilian Berchtenbreiter (2067) í sjöundu umferđ Czech Open, sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Henrik Danielsen (2526) tapađi hins vegar fyrir rússneska alţjóđlega meistarann Pavel Potapov (2418). Henrik hefur 4 vinninga og er í 86.-133. sćti en Lenka hefur 3 vinninga og er í 209.-257. sćti.
Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Eldar Gasanov (2523), Úkraínu, og Dmitry Chuprov (2577) og Evgeny E. Vorobiov (2550), Rússlandi.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ rússneska FIDE-meistarann Ivan Bukavshin (2350) en Lenka viđ Ţjóđverjann Joern Borrink (2073).
Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open. Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari. Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2008 | 17:54
Carlsen og Alekseev efstir í Biel

Hinn norski Magnus Carlsen (2775) og Rússinn Evgeny Alekseev (2708) eru efstir međ 3 vinninga ađ loknum fjórum umferđ á sterku stórmeistaramóti sem fram fer í Biel í Sviss. Í dag gerđi Magnús jafntefli viđ Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670), sem er í 3-4. sćti međ 2˝ vinning ásamt Kúbverjanum Leinier Dominguez (2708). Carlsen mćtir Dominguez í fimmtu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 12.
Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á netinu en vinni Carlsen verđur hann stigahćsti skákmađur heims.
Úrslit 4. umferđar: | ||||
Yannick Pelletier | - | Evgeny Alekseev | 0 - 1 | (36) |
Alexander Onischuk | - | Magnus Carlsen | ˝ - ˝ | (39) |
Leinier Dominguez | - | Etienne Bacrot | 1 - 0 | (49) |
Stađan:
Vinn. | |||
1. | GM Magnus Carlsen | (NOR, 2775) | 3.0 |
| GM Evgeny Alekseev | (RUS, 2708) | 3.0 |
3. | GM Alexander Onischuk | (USA, 2670) | 2.5 |
| GM Leinier Dominguez | (CUB, 2708) | 2.5 |
5. | GM Yannick Pelletier | (SUI, 2569) | 0.5 |
GM Etienne Bacrot | (FRA, 2691) | 0.5 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 23:19
Henrik og Lenka töpuđu í sjöttu umferđ
Henrik Danielsen (2526) og Lenka Ptácníková (2259) töpuđu bćđi í sjöttu umferđ Czech Open, sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi. Henrik tapađi fyrir tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2470) en Lenka fyrir slóvenska alţjóđlega meistarann Domen Krumpacnik (2376). Henrik hefur 4 vinninga og er í 32.-76. sćti en Lenka hefur 2˝ vinning og er í 207.-264. sćti. Henrik skýrir sem fyrr skák sína á Skákhorninu.
Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open. Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari. Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 01:12
Lazarev öruggur sigurvegari Hellismótsins
Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) vann öruggan sigur á alţjóđlega Hellismótinu sem lauk í kvöld. Lazarev fékk 7˝ vinning og var heildum tveimur vinningum fyrir ofan Björn Ţorfinnsson (2422) og Róbert Harđarson (2368) sem urđu nćstir.
Enginn áfangi náđist í hús en mótshaldiđ tókst vel og langflestar skákir tefldar í botn.
Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson og um innslátt skáka sá Eyjólfur Ármannsson.
Međal helstu styrktarađila mótsins var Fiskmarkađur Íslands.
Nánar verđur um mótiđ fjallađ á bloggsíđu mótsins komandi daga.
Úrslit níundu umferđar:
FM | Sigfusson Sigurdur | ˝ - ˝ | FM | Thorfinnsson Bjorn |
GM | Lazarev Vladimir | 1 - 0 | FM | Ulfarsson Magnus Orn |
Salama Omar | 1 - 0 | Gretarsson Hjorvar Steinn | ||
Kristjansson Atli Freyr | 0 - 1 | FM | Lagerman Robert | |
Misiuga Andrzej | ˝ - ˝ | GM | Westerinen Heikki M J |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Lazarev Vladimir | 2482 | Hellir | 7,5 | 2566 | 9,8 |
2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2422 | Hellir | 5,5 | 2380 | -3,6 |
3 | FM | Lagerman Robert | 2354 | Hellir | 5,5 | 2388 | 7,2 |
4 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2324 | Hellir | 5,0 | 2354 | 5,7 |
5 | Misiuga Andrzej | 2180 | TR | 4,5 | 2327 | 24,8 | |
6 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 2403 | Hellir | 4,5 | 2302 | -11,3 |
7 | GM | Westerinen Heikki M J | 2376 | Hellir | 4,0 | 2262 | -13,0 |
8 | Salama Omar | 2212 | Hellir | 4,0 | 2280 | 12,0 | |
9 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2299 | Hellir | 3,0 | 2189 | -19,5 | |
10 | Kristjansson Atli Freyr | 2070 | Hellir | 1,5 | 2066 | -3,0 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2008 | 01:04
Hörđur byrjar vel í Köben
Hörđur Garđarsson (1943) hefur byrjađ vel á Politiken Cup sem fram fer í Kaupmannahöfn. Eftir fimm umferđ hefur Hörđur 3 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í fjórum umferđ. Hörđur hefur m.a. lagt af velli sćnsku skákkonuna Christin Andersson (2144), sem er alţjóđlegur meistari kvenna. Frímann Benediktsson (1915) hefur 2 vinninga.
Efstir međ fullt hús eru stórmeistarnir Boris Savchenko (2578), Rússland, og Jack Aagaard (2531).
Alls taka 278 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar af 23 stórmeistarar. Stigahćstur er Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2716).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 13:28
Ísland tekur ţátt í Mind Games í Kína
Ísland sendir skáklandsliđ á Mind Games sem teflir ţar í liđakeppni bćđi í at- og hrađskák. Keppnin fer fram 12.-18. október Peking í Kína. Jafnframt fer fram einstaklingskeppni ţar sem margir sterkir skákmenn taka ţátt eins og Topalov, Bu, Wang-brćđurnir og Karpov.
Liđ Íslands skipa:
- SM Hannes Hlífar Stefánsson (2566)
- SM Héđinn Steingrímsson (2540)
- SM Henrik Danielsen (2526)
- SM Helgi Ólafsson (2522)
- AM Stefán Kristjánsson (2477)
Íţróttir | Breytt 23.7.2008 kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2008 | 23:35
Lazarev hefur tryggt sér sigur á Hellismótinu
Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) hefur tryggt sér sigur á alţjóđlega Hellismótinu, sem fram fór í kvöld, eftir jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2299). Björn Ţorfinnsson (2422) er í öđru sćti eftir tap gegn Pólverjanum Andrzej Misiuga (2180) sem hefur komiđ á óvart međ mjög góđri frammistöđu.
Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá mćtast m.a.: Lazarev-Magnús Örn og Sigurđur Dađi-Björn.
Úrslit áttundu umferđar:
FM | Thorfinnsson Bjorn | 0 - 1 | Misiuga Andrzej | |
GM | Westerinen Heikki M J | 1 - 0 | Kristjansson Atli Freyr | |
FM | Lagerman Robert | 1 - 0 | Salama Omar | |
Gretarsson Hjorvar Steinn | ˝ - ˝ | GM | Lazarev Vladimir | |
FM | Ulfarsson Magnus Orn | ˝ - ˝ | FM | Sigfusson Sigurdur |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Lazarev Vladimir | 2482 | Hellir | 6,5 | 2531 | 5,9 |
2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2422 | Hellir | 5,0 | 2392 | -2,3 |
3 | FM | Lagerman Robert | 2354 | Hellir | 4,5 | 2380 | 4,8 |
4 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2324 | Hellir | 4,5 | 2340 | 3,8 |
5 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 2403 | Hellir | 4,5 | 2323 | -7,4 |
6 | Misiuga Andrzej | 2180 | TR | 4,0 | 2321 | 21,0 | |
7 | GM | Westerinen Heikki M J | 2376 | Hellir | 3,5 | 2278 | -10,5 |
8 | Salama Omar | 2212 | Hellir | 3,0 | 2239 | 2,7 | |
9 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2299 | Hellir | 3,0 | 2239 | -10,2 | |
10 | Kristjansson Atli Freyr | 2070 | Hellir | 1,5 | 2086 | -0,6 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.7.2008 | 19:25
Henrik vann í fjórđu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) vann Rússann Viatcheslav Kulakov (2360) í fjórđu umferđ Czech Open sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag. Lenka Ptácníková (2259) gerđi jafntefli viđ Tékkann Tomas Ockay (2110). Henrik hefur 3 vinninga og er í 23.-57. sćti en Lenka hefur 1,5 vinning og er í 218-279. sćti. Henrik skýrir skák sína á Skákhorninu.
Úkraínsku stórmeistararnir Anton Korobov (2590) og Dmitry Kononenko (2502) eru efstir međ fullt hús vinninga.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik pólska alţjóđlega meistarann Piotr Dobrowolski (2426) og Lenka viđ Maltverjann Andrew Borg (2116).Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open. Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari. Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2008 | 22:18
Lazarev međ vinningsforskot á Björn
Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev (2482) sigrađi Róbert Harđarson (2354) í sjöundu umferđ alţjóđlegs móts Hellis sem er nýlokiđ. Lazarev hefur 6 vinninga og hefur vinningsforskot á Björn Ţorfinnsson (2422) sem gerđi jafntefli viđ Magnús Örn Úlfarsson (2403). Magnús Örn og Sigurđur Dađi eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga. Atli Freyr Kristjánsson (2070) sigrađi Pólverjann Andrzej Misiuga (2180).
Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30. Ţá mćtast m.a.: Hjörvar-Lazarev, Björn-Misiuga og Magnús Örn-Sigurđur Dađi.
Úrslit sjöundu umferđar:
FM | Ulfarsson Magnus Orn | ˝ - ˝ | FM | Thorfinnsson Bjorn |
FM | Sigfusson Sigurdur | ˝ - ˝ | Gretarsson Hjorvar Steinn | |
GM | Lazarev Vladimir | 1 - 0 | FM | Lagerman Robert |
Salama Omar | ˝ - ˝ | GM | Westerinen Heikki M J | |
Kristjansson Atli Freyr | 1 - 0 | Misiuga Andrzej |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | n | w | rtg+/- | |
1 | GM | Lazarev Vladimir | 2482 | Hellir | 6,0 | 2586 | 9 | 6 | 8,3 |
2 | FM | Thorfinnsson Bjorn | 2422 | Hellir | 5,0 | 2472 | 9 | 5 | 5,7 |
3 | FM | Ulfarsson Magnus Orn | 2403 | Hellir | 4,0 | 2323 | 9 | 4 | -6,3 |
4 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2324 | Hellir | 4,0 | 2332 | 9 | 4 | 2,1 |
5 | FM | Lagerman Robert | 2354 | Hellir | 3,5 | 2355 | 9 | 3,5 | 0,2 |
6 | Salama Omar | 2212 | Hellir | 3,0 | 2272 | 9 | 3 | 7,3 | |
7 | Misiuga Andrzej | 2180 | TR | 3,0 | 2256 | 9 | 3 | 9,0 | |
8 | GM | Westerinen Heikki M J | 2376 | Hellir | 2,5 | 2255 | 9 | 2,5 | -11,9 |
9 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2299 | Hellir | 2,5 | 2202 | 9 | 2,5 | -13,8 | |
10 | Kristjansson Atli Freyr | 2070 | Hellir | 1,5 | 2102 | 9 | 1,5 | 1,5 |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.7.2008 | 19:28
Henrik vann í ţriđju umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) sigrađi ţýska FIDE-meistarann Florian Armbrust (2306) í ţriđju umferđ Czech Open, sem fram fór í dag í Pardubice í Tékklandi. Lenka tapađi fyrir sćnska FIDE-meistarann Nils Grandelius (2366). Henrik hefur 2 vinninga og er í 47.-125. sćti en Lenka hefur 1 vinning og er í 219.-288. sćti. Henrik skýrir skák sína á Skákhorninu.
Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open. Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari. Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 15
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8779309
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar