Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Björn efstur á Meistaramóti Ása

Ţađ var hart barist á mörgum borđum á fyrri helming meistaramóts Ása sem fram fór á ţriđjudaginn í Stangarhyl 4. 24 skákmenn taka ţátt í mótinu.  Björn Ţorsteinsson er efstur međ 6 vinninga ađ loknum 7 umferđum.  Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Magnús Sólmundarson koma nćstir međ 5˝ vinning.

Stađan:

 

  • 1       Björn Ţorsteinsson                           6      vinninga
  • 2-3    Haraldur Axel Sveinbjörnsson           5.5        -
  •          Magnús Sólmundarson                     5.5        -
  • 4-5    Jóhann Örn Sigurjónsson                  5          -
  •          Friđrik Sófusson                               5          -
  • 6       Halldór Skaftason                             4.5       -
  • 7-13  Magnús V Pétursson                         4           -
  •          Sigfús Jónsson                                 4          -
  •          Ţorsteinn Guđlaugsson                      4          -
  •          Gísli Gunnlaugson                             4          -
  •          Jónas Ástráđsson                              4
  •          Gísli Sigurhansson                              4          -
  •          Finnur Kr Finnsson                            4          -
  • 14     Einar S Einarsson                                3.5       -

Nćstu 10 eru međ örlítiđ fćrri vinninga.  Mótiđ klárast nćsta ţriđjudag.   


Helgi Brynjarsson skákmeistari Vals

Miđvikudagskvöldiđ 24. mars 2010 var Skákmót Vals haldiđ. Var ţađ annađ áriđ í röđ eftir nokkura ára dvala.  Ţađ fór vel um keppendur í hinni vistlegu Lollastúku. Mátti sjá nokkra kunna kappa úr herbúđum Valsmanna sitja ađ tafli.  Sigurvegari og skákmeistari Vals 2010 varđ ungur menntaskólanemi Helgi Brynjarsson, sonur Valsmannsins góđkunna Brynjars Níelssonar lögfrćđings. Sigur Helga var einkar glćsilegur. Hann hafđi sigur í öllum skákunum og var heilum tveimur vinningum fyrir ofan nćsta mann ţegar upp var stađiđ.

Međal keppenda má nefna međal annarra, prímusmótorinn í félagsstarfi Vals síđustu áratugi Halldór Einarsson (Henson). Einnig má nefna ţá Róbert Jónsson knattspyrnuţjálfara, Svein Stefánsson fyrrum framkvćmdastjóra félagsins, Friđjón Friđjónsson lögfrćđing, Guđmund Ţorsteinsson ritstjóra og Óttar Felix Hauksson skákmeistara Vals frá fyrra ári.

 

Röđ efstu manna:

  • 1.      Helgi Brynjarsson                    9 vinningar
  • 2.      Páll Andrason                          7
  • 3.      Guđmundur Kristinn Lee         6,5
  • 4.      Óttar Felix Hauksson               5
  • 5.      Birkir Karl Sigurđsson             5

Skákmeistarar Vals:

  • 2009    Óttar Felix Hauksson
  • 2010    Helgi Brynjarsson

Carlsen og Ivanchuk sigruđu á Amber-mótinu

Magnus Carlsen og Vassily Ivanchuk sigruđu á Amber-skákmótinu sem lauk í Nice í Frakklandi í dag.    Ţeir hlutu 14,5 vinning í 22 skákum.  Ţriđji varđ Kramnik međ 13 vinninga.  Carlsen og Kramnik urđu jafnframt efstir í atskákinni en Grischuk var langefstur í blindskákinni en međal neđstu manna í atskákinni.  


Úrslit 11. umferđar:

 

BlindGashimov-Svidler˝-˝
 Dominguez-Aronian0-1
 Ponomariov-Smeets˝-˝
 Gelfand-Ivanchuk˝-˝
 Kramnik-Karjakin1-0
 Grischuk-Carlsen1-0
AtSvidler-Gashimov˝-˝
 Aronian-Dominguez˝-˝
 Smeets-Ponomariov0-1
 Ivanchuk-Gelfand1-0
 Karjakin-Kramnik1-0
 Carlsen-Grischuk1-0

 

Stađan:

Blindskákin:


1.  Grischuk   8    
2. Carlsen 6˝
Ivanchuk 6˝
Kramnik 6˝
5. Gelfand 6
6. Gashimov 5˝
Karjakin 5˝
Svidler 5˝
9. Aronian 5
10. Ponomariov 4˝
11. Smeets 4
12. Dominguez 2˝

Atskákin:

1.  Carlsen    8    
Ivanchuk 8
3. Karjakin 6˝
Kramnik 6˝
5. Aronian 6
Gashimov 6
Svidler 6
8. Gelfand 5˝
9. Grischuk 4˝
Ponomariov 4˝
11. Dominguez 2˝
12. Smeets 2

Samanlagt:
1.  Carlsen    14˝
Ivanchuk 14˝
3. Kramnik 13
4. Grischuk 12˝
5. Karjakin 12
6. Gashimov 11˝
Gelfand 11˝
Svidler 11˝
9. Aronian 11
10. Ponomariov 9
11. Smeets 6
12. Dominguez 5

 

Heimasíđa mótsins


Keppendalisti Íslandsmóts barna

Hér er yfirlit yfir skráningu keppenda á Íslandsmóti Barna, sem fram fer í Vestmannaeyjum n.k. sunnudag.  Mótiđ fer fram í Listaskólanum og hefst kl. 9 um morgunin.  Nú eru skráđir til keppni 39 keppendur, ţar af 11 stúlkur.  25 keppendur koma úr Eyjum en 12 af Reykjavíkursvćđinu og 2 frá Akureyri.

Skráning er opin til kl. 8:45, en ţeir sem vilja fá nafn sitt í mótsblađiđ eđa gera leiđréttingar á skráningu fari strax yfir listann og sendi athugasemdir til mótsstjóra Karls Gauta gauti@tmd.is  (s. 898 1067) sem allra fyrst, ţví blađiđ fer í prentun í dag.

Minnt er á ađ enn er hćgt ađ skrá sig til leiks um allar upplýsingar um mótiđ má nálgast hér:  http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1034069/

Sérstaklega er bent á vefsíđu TV en ţar verđur keppendalistinn uppfćrđur jafnóđum og skráningar berast.

Heimasíđa TV 

39 Keppendur á Íslandsmóti barna n.k. sunnudag:
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Skákf. Akureyrar, 1999 (1505)
Sigurđur Arnar Magnússon TV 1999 (1340)
Róbert Aron Eysteinsson TV 1999 (1330)
Kristófer Jóel Jóhannesson, Rimaskóla 1999 (1295)
Jörgen Freyr Ólafsson TV 1999 (1215)
Davíđ Már Jóhannesson TV 1999 (1190)
Róbert Leó Jónsson, Tf. Hellir 1999 (1180)
Dawid Kolka, Tf. Hellir 2000 (1170)
Lárus Garđar Long TV 1999 (1145)
Sóley Lind Pálsdóttir, Taflf. Garđabćjar 1999 (1075)

Alexander Andersen, TV 2000
Auđbjörg Sigţórsdóttir, TV 2001
Arnar Gauti Egilsson, TV 2003
Ađalheiđur Magnúsdóttir, TV 2003
Aníta Lind Hlynsdóttir, TV 2001
Benedikt Ernir Magnússon, Fossvogsskóla 2003
Breki Ţór Óđinsson, TV 2003
Dagný Sif Hlynsdóttir, TV 2002
Díana Hallgrímsdóttir, TV 2000
Erik Jóhannesson, Sd. Hauka 2001

Erika Ýr Ómarsdóttir, TV 2001
Felix Friđriksson, TV 1999
Felix Steinţórsson, Hjallaskóla 2001
Frans Sigurđsson, TV 1999
Hafdís Magnúsdóttir, TV 1999
Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla 1999
Inga Birna Sigursteinsdóttir, TV 2000
Jón Ţór Halldórsson, TV 1999
Leó Viđarsson, TV 2002
Matthías Ćvar Magnússon, Fossvogsskóla, 2002
Máni Sverrisson, TV 2002
Mikael Máni Sveinsson, Skákf. Akureyrar 2001
Nökkvi Snćr Óđinsson, TV 1999
Óđinn Örn Jacobssen, Salaskóla 2002
Sigríđur Margrét Óskarsdóttir, TV 1999
Sigurđur Kjartansson, Tf. Hellir 2000
Vignir Vatnar Stefánsson, Tf. Reykjavíkur 2003
Ţórđur Yngvi Sigursteinsson, TV 1999
Ţráinn Jón Sigurđsson, TV 2001

Heimasíđa TV 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7
umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


Níu skákmenn efstir á öđlingamóti

HHalldór Garđarsson og Ólafur GísliNíu skákmenn eru efstir og jafnir međ tvo vinninga ađ lokinni 2. umferđ Skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.   Ţremur skákum var frestađ vegna veikinda en nćgur tími er til ađ klára ţćr ţar sem ţriđja umferđ fer ekki fram fyrr en 14. apríl. 

Úrslit 2. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Isolfsson Eggert 10 - 1 1Thorsteinsson Thorsteinn 
Gudmundsson Kristjan 11 - 0 1Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
Matthiasson Magnus 10 - 1 1Halldorsson Bragi 
Sigurmundsson Ulfhedinn 10 - 1 1Bergmann Haukur 
Breidfjord Palmar 10 - 1 1Ragnarsson Johann 
Bjornsson Eirikur K 11 - 0 1Sigurmundsson Ingimundur 
Gardarsson Halldor 11 - 0 1Thorarensen Adalsteinn 
Jonsson Pall G 10 - 1 1Palsson Halldor 
Thorsteinsson Bjorn ˝1 - 0 1Halldorsson Haukur 
Gunnarsson Magnus ˝      ˝Hjartarson Bjarni 
Jensson Johannes ˝0 - 1 ˝Thrainsson Birgir Rafn 
Sigurdsson Pall 01 - 0 ˝Thoroddsen Arni 
Jonsson Sigurdur H 0      0Schmidhauser Ulrich 
Gudmundsson Einar S 01 - 0 0Kristbergsson Bjorgvin 
Adalsteinsson Birgir 00 - 1 0Ulfljotsson Jon 
Gudmundsson Sveinbjorn G 01 - 0 0Johannesson Petur 
Hreinsson Kristjan 01 - 0 0Bjornsson Gudmundur 
Ingason Gudmundur 01 - 0 0Einarsson Thorleifur 
Jonsson Loftur H 01 - 0 0Vikingsson Halldor 
Kristinsson Magnus 0      0Eliasson Jon Steinn 



Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. rtg+/-
1FMThorsteinsson Thorsteinn 2271TV21,2
  Gudmundsson Kristjan 2259TG21,2
  Halldorsson Bragi 2230Hellir21,2
  Bergmann Haukur 2142SR22,7
  Ragnarsson Johann 2124TG21,4
  Palsson Halldor 1947TR20
7 Bjornsson Eirikur K 2013TR20
  Gardarsson Halldor 1978TR23
9 Thorsteinsson Bjorn 2226TR1,5-6,3
10 Thrainsson Birgir Rafn 1636Hellir1,510,5
11 Thorarensen Adalsteinn 1741Haukar1-5
12 Sigurdsson Pall 1881TG1-2,7
13 Isolfsson Eggert 1845TR1 
  Matthiasson Magnus 1838SSON1-2
  Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR1-1,2
  Sigurmundsson Ulfhedinn 1775SSON1 
  Sigurmundsson Ingimundur 1760SSON1 
  Breidfjord Palmar 1746SR1-2,3
  Jonsson Pall G 1710KR1 
  Gudmundsson Einar S 1705SR1-1,2
  Ulfljotsson Jon 1695Víkingaklúbburinn1 
  Gudmundsson Sveinbjorn G 1665SR1 
  Hreinsson Kristjan 1610KR1 
  Jonsson Loftur H 1510SR1 
25 Halldorsson Haukur 1500Vinjar1 
26 Ingason Gudmundur 0KR1 
27 Jensson Johannes 1535 0,5 
28 Thoroddsen Arni 1555KR0,5 
29 Gunnarsson Magnus 2124SSON0,50
  Hjartarson Bjarni 2112 0,50
31 Einarsson Thorleifur 1525SR0 
32 Eliasson Jon Steinn 0KR0 
33 Kristbergsson Bjorgvin 1165TR0 
  Johannesson Petur 1020TR0 
  Adalsteinsson Birgir 0TR0 
  Bjornsson Gudmundur 0 0 
  Vikingsson Halldor 0 0 
38 Jonsson Sigurdur H 1862SR00
  Kristinsson Magnus 1415TR0 
  Schmidhauser Ulrich 1375TR0 






Carlsen efstur fyrir lokaumferđina á Amber-mótinu

Magnus Carlsen náđi forystunni á Amber-mótinu međ 2-0 sigri á Ponomariov í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í dag.   Á sama tíma mćtti Ivanchuk sćtta sig viđ 1-1 jafntelfi viđ Kramnik og erum hálfum vinningi á eftir Norđmanninum.  Kramnik er ţriđj, einum vinningi á eftir Ivanchuk.  Grischuk er efstur í blindskákinni en Carlsen og Ivanchuk eru efstir í atskákinni.

Í lokaumferđinni sem hefst kl. 11:30 á morgun mćtast Carlsen-Grischuk, Ivanchuk-Gelfand og Kramnik-Karjakin.


Úrslit 10. umferđar:

 

BlindAronian-Grischuk1-0
 Smeets-Dominguez˝-˝
 Carlsen-Ponomariov1-0
 Ivanchuk-Kramnik˝-˝
 Svidler-Gelfand˝-˝
 Karjakin-Gashimov˝-˝
AtGrischuk-Aronian˝-˝
 Dominguez-Smeets0-1
 Ponomariov-Carlsen0-1
 Kramnik-Ivanchuk˝-˝
 Gelfand-Svidler0-1
 Gashimov-Karjakin˝-˝

 
Stađan:

Blindskákin

1.  Grischuk   7    
2. Carlsen 6˝
3. Ivanchuk 6
4. Gelfand 5˝
Karjakin 5˝
Kramnik 5˝
7. Gashimov 5
Svidler 5
9. Aronian 4
Ponomariov 4
11. Smeets 3˝
12. Dominguez 2˝
Atskákin
1.  Carlsen    7    
Ivanchuk 7
3. Kramnik 6˝
4. Aronian 5˝
Gashimov 5˝
Gelfand 5˝
Karjakin 5˝
Svidler 5˝
9. Grischuk 4˝
10. Ponomariov 3˝
11. Dominguez 2
Smeets 2
Samanlagt
1.  Carlsen    13˝
2. Ivanchuk 13
3. Kramnik 12
4. Grischuk 11˝
5. Gelfand 11
Karjakin 11
7. Gashimov 10˝
Svidler 10˝
9. Aronian 9˝
10. Ponomariov 7˝
11. Smeets 5˝
12. Dominguez 4˝

Heimasíđa mótsins

Íslensk skákstig, 1. mars 2010

Ný skákstig íslensk skákstig miđuđ viđ 1. mars eru komin út.  Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur, Jóhann Hjartarson nćstur og Margeir Pétursson.  Ţess má geta ađ hvorki MP Reykjavíkurskákmótiđ né Íslandsmót skákfélaga er inni í ţessum útreikningum.  Fimm nýliđar eru á listanum.  Jón Olav Fivelstad er stigahćstur nýliđa međ 1715 skákstig.    Örn Leó Jóhannsson hćkkar mest á milli lista eđa um 145 stig og á auk ţess inni  góđa stigahćkkun fyrir MP Reykjavíkurmótiđ.  Páll Andrason var međ flestar reiknađar skákir. 

Stigahćstu skákmenn Íslands:

 

Nafn

Félag

Ísl.stig

1

Hannes H Stefánsson

Hellir

2635

2

Jóhann Hjartarson

Bol

2625

3

Margeir Pétursson

TR

2600

4

Héđinn Steingrímsson

Fjölni

2545

5

Helgi Ólafsson

TV

2540

6

Henrik Danielsen

Haukar

2515

7

Friđrik Ólafsson

TR

2510

8

Jón Loftur Árnason

Bol

2505

9

Helgi Áss Grétarsson

TR

2500

10

Karl Ţorsteins

Hellir

2485

11

Jón Viktor Gunnarsson

Bol

2460

12

Stefán Kristjánsson

Bol

2455

13

Guđmundur Sigurjónsson

TR

2445

14

Hjörvar Grétarsson

Hellir

2445

15

Ţröstur Ţórhallsson

Bol

2440

16

Bragi Ţorfinnsson

Bol

2425

17

Arnar Gunnarsson

TR

2410

18

Björn Ţorfinnsson

Hellir

2385

19

Magnús Örn Úlfarsson

Hellir

2380

20

Róbert Lagerman

Hellir

2375

21

Sigurđur Dađi Sigfússon

TR

2355

22

Ingvar Jóhannesson

Hellir

2355

23

Sigurbjörn Björnsson

Hellir

2350

24

Björgvin Jónsson

SR

2350

25

Jón G Viđarsson

SA

2350

26

Elvar Guđmundsson

Bol

2345

27

Guđmundur Stefán Gíslason

Bol

2345

28

Andri Áss Grétarsson

Hellir

2330

29

Dagur Arngrímsson

Bol

2320

30

Snorri Bergsson

TR

2320

31

Guđmundur Kjartansson

TR

2320

32

Davíđ Rúrik Ólafsson

Hellir

2315

33

Lenka Ptácníková

Hellir

2305

 

Nýliđar:

Nr.

Nafn

01.mar

1

Jon Olav Fivelstad

1715

2

Jón Birgir Einarsson

1665

3

Jóhann Bernhard Jóhannsson

1240

4

Róbert Leó Ţormar Jónsson

1180

5

Dawid Pawel Kolka

1170

 

Mestu hćkkanir:

Nr.

Nafn

01.mar

01.jan

Br stig

1

Örn Leó Jóhannsson

1775

1630

145

2

Brynjar Steingrímsson

1380

1245

135

3

Guđmundur Kristinn Lee

1575

1465

110

4

Jörgen Freyr Ólafsson

1215

1110

105

5

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1910

1805

105

6

Dagur Kjartansson

1530

1440

90

7

Dagur Ragnarsson

1545

1455

90

8

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

1980

1890

90

9

Kristófer Jóel Jóhannesson

1295

1205

90

10

Emil Sigurđarson

1615

1530

85

 
Virkni:

Nr.Nafn01.mar01.janBr stigFjöldi
1Páll Andrason 164516202521
2Dagur Kjartansson 153014409020
3Páll Sigurđsson          189018801019
4Nökkvi Sverrisson 176017501018
5Emil Sigurđarson 161515308517
6Birkir Karl Sigurđsson 143514201517
7Róbert Leó Ţormar Jónsson 11801185-517
8Siguringi Sigurjónsson         189518653016
9Örn Leó Jóhannsson 1775163014515
10Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir 198018909015
11Patrekur Maron Magnússon 200519802515
12Eiríkur Örn Brynjarsson 162016051515
13Stefán Bergsson                20652065015

 

Reiknuđ mót:

  • Skákţing Garđabćjar og Hafnarfjarđar 2009
  • Hellir Youth III 2010
  • KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur 2010
  • Suđurlandsmótiđ 2010
  • Skákţing Vestmannaeyja 2010
  • Skákţing Reykjanesbćjar 2010

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram föstu- og laugardag

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2010 hefst föstudag 26. mars nk. kl. 19 og er fram haldiđ laugardag 27. mars kl. 17.  Teflt er í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni 12.

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitir einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er ˝ klukkustund á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 25. mars.


Íslandsmót barna fer fram nćstu helgi í Vestmannaeyjum

Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars.  Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16.  Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan.   Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.   

Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.

 

  • Kl. 08:45              Lokaskráning
  • 09:00                   Mótssetning
  • 09:05                   1. umferđ
  • 09:40                   2. umferđ
  • 10:10                   3. umferđ
  • 10:40                   4. umferđ
  • 11:10                   5. umferđ
  • 11:40                   6. umferđ
  • Matur til kl 12:40.
  • 12:40                   7. umferđ
  • 13:10                   8. umferđ

 
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram

  • Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ

                            Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).

         15:00 Verđlaunaafhending.

Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu.  Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna.  Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.

Réttur til ţátttöku og tilkynningar.

         Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar.  Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla.  Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is

Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi.  Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45.  Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00.  Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.

Keppnisstađur.

         Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.

Ferđir.

         Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu.  TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.

         Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í.  Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.

Gisting.

         Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára.  Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.

         TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn.  Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.

Matur.

         TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann.  Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067.  Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.

Mótsblađ.

         TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars.  Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.

Starfsmenn mótsins:

  • Formađur mótsstjórnar :         Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
  • Mótsstjóri :                             Karl Gauti Hjaltason formađur TV
  • Ađrir starfsmenn:
  • Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779309

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband