Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
8.3.2010 | 07:59
Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga
Einar S. Einarsson hefur Skák.is myndir frá Íslandsmóti skákfélaga alls 39 talsins. Myndirnar í myndaalbúmi síđari hlutans eru ţví farnar ađ nálgast 150. Hvet ađra myndasmiđi til ađ senda fleiri myndir til ritstjórans í netfangiđ gunnibj@simnet.is.
Myndaalbúm Íslandsmóts skákfélaga
8.3.2010 | 07:53
Skák.is vinsćlasti vefurinn
7.3.2010 | 23:07
Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi á sunnudag kl. 13:00
Allir bestu og efnilegustu grunnskólanemendur landsins í skák stefna nú á ţátttöku í hinu glćsilega skákmóti Árnamessu sem fram fer í grunnskólanum Stykkishólmi sunnudaginn 14. mars kl. 13.00 - 16,00. Ţátttaka, rútuferđir, veitingar og verđlaun eru innifalin í ókeypis ţátttöku. Ţađ er skákdeild Fjölnis sem heldur mótiđ. Hćgt er ađ nálgast auglýsingu um mótiđ hjá öllum helstu skákfélögum landsins og í grunnskólum. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurn á netfangiđ helgi@rimaskoli.is og fá auglýsingu senda um hćl.
Sem fyrr segir eru verđlaun bćđi mörg og glćsileg. Ţrír efstu í eldri og yngri flokk fá eignarbikara ađ launum auk verđlauna. Verđlaun skiptast á aldur, kyn og međ happadrćtti. Páskaegg frá Nóa/Síríus og Góu, hamborgaramáltíđir frá Metró, fatnađur frá 66°N, skákvörur og gjafabréf eru á međal vinninga (20-30). Happadrćttisvinningar eru dvöl í sumarbúđum KFUM og K. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn verđur 10 mínútur. Bođiđ er upp á ókeypis rútuferđ á mótiđ ţar sem fararstjórar verđa til stađar. Pylsuveisla og súpa fyrir mót og gos og Prins póló í skákhléi. Allir sem koma ađ skipulagi skákmóts Árnamessu eđa gefa vinninga vilja međ ţví heiđra minningu Árna Helgasonar og ţess ćskulýđsstarfs sem hann vann í Hólminum í áratugi.
Áhugasamir skákkrakkar eru beđnir um ađ skrá sig sem fyrst ţví takmarka verđur ţátttöku viđ 70 manna rútu. Skráning á skaksamband@skaksamband.is eđa í s. 568 9141. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason form. Skákdeildar Fjölnis og Páll Sigurđsson landsmótsstjóri SÍ.
7.3.2010 | 20:40
Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar í hópi efstu manna
Ţessir hafa unniđ í fyrstu tveim umferđunum: 1.-16. Baklan, Kuzubov, Shulman, Gupta, Hannes Hlífar Stefánson, Gupta, lenderman, Nataf, Romanishin, Cori, Grover, Dreev, Sokolov, Ehlvest, Kogan, Dronavalli og Bromann allir međ 2 vinninga.
Stigahćsti skákmađur mótsins er Úkraínumađurinn Vladimir Baklan en á hćla hans koma landi hans Kuzubov, Bosníumađurinn Ivan Sokolov og Rússinn Alexey Dreev sem tefldi síđast á Reykjavíkurskákmótinu 2004 ásamt hinum geđţekka Úkraínumanni Oleg Romanishin. Vel fer á ţví ađ hýsa Reykjavíkurskákmótiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur en ađ var fyrsta gert áriđ 2000. Ţađ myndi bćta ađstöđuna ef hćgt vćri ađ bregđa tjaldi milli keppnisvettvangsins og gangsins í gegnum húsiđ. Framkvćmd ţess er miklum ágćtum og er SÍ og styrktarađilanum MP banka til mikils sóma. Ađstađa fyrir áhorfendur er góđ og ýmsir valinkunnir meistarar munu spreyta sig á skákskýringum á nćstu dögum. Mikill styrkleikamunur er á keppendum í stigum taliđ, ţúsund elo-stig eru á milli ţess efsta og ţess neđsta. Ungum skákmönnum gefst ţarna kostur á tefla viđ nafntogađa meistara. Eftirtektarverđ er frammistađa Dađa Ómarssonar og Ingvars Ţ. Jóhannessonar sem eru báđir međ 1˝ vinning. Af stúlkunum hefur Sigríđur Helgadóttir teflt af mestu harđfylgi. Sú stigahćsta ţeirra Hallgerđur Helga var óheppin ađ missa niđur unniđ tafl gegn Guđmundi Halldórssyni.
Ein eftirtektarverđasta viđureign annarrar umferđar var skák Guđmundar Kjartanssonar og Hannesar Hlífars. Guđmundur fór međ löndum í byrjun og Hannes fékk ágćta stöđu en leitađist viđ ađ opna tafliđ. Hinn snjalli leikur, 26. e3 setti allt í loft upp en ţó gat Guđmundur sennilega haldiđ taflinu en spilađi út trompinu Df6 of snemma í stađ ţess ađ treysta varnir sínar:
Guđmundur Kjartansson Hannes Hlífar Stefánsson
Enskur leikur
1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Bg2 0-0 6. 0-0 e4 7. Be1 Bxc3 8. dxc3 h6 9. Rc2 He8 10. Re3 d6 11. b3 Re7 12. Dc2 Rf5 13. Rd5 Rxd5 14. cxd5 De7 15. c4 h5 16. Dc3 Bd7 17. Bb2 Dg5 18. Bc1 Dg6 19. Bf4 c5 20. dxc6 Bxc6 21. Had1 Had8 22. Da5 a6 23. Bh3 Bd7 24. Bxf5 Bxf5 25. Hd5 Bg4 26. Dd2 e3! 27. fxe3 Bh3 28. Dd4 Bxf1 29. Hg5 Dh7 30. Kxf1 h4 31. gxh4 Hc8 32. Kg2 b5 33. cxb5 axb5 34. Dxd6 Hc2 ( Stöđumynd )
Vendipunkturinn. Hér varđ hvítur ađ leika 35. h5! t.d. Hxe2+ 36. Kg3 Hxa2 37. Be5! og stendur síst lakar. Eftir 36. De4 getur hvítur tryggt jafntefli međ 37. Hxg7+! Kxg7 38. Dh6+ Kg8 39. Dg5+. 35. Df6 Hxe2 36. Kf3 He1 37. Kf2 Hd1 38. Dc6 Hed8 39. Dxb5 Dxh4 40. Bg3 De4 41. Bf4 f6
41. H8d2+42. Kg3 Hg1+ var fljótvirkara og leiđir til máts.
42. Hf5 H8d2 43. Kg3 Hg1
og Guđmundur gafst upp. Um helgina fara fram ţrjár umferđir. Fjórđa umferđ hefst kl. 9 á laugardagsmorguninn en fimmta og sjötta kl. 15.30 báđa dagana.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 21. febrúar 2010.
7.3.2010 | 18:24
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur!
Eins og áđur hefur komiđ fram sigrađi Taflfélag Bolungarvíkur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr. Yfir 100 myndir eru komnar í myndaalbúm mótsins (sem nú er komiđ í lag) en myndirnar eru frá Helga Árnasyni og Pálma R. Péturssyni.
- Heimasíđa mótsins
- Myndaalbúm síđari hlutans
- Chess-Results
- Bloggsíđa GB (pistill vćntanlegur á morgun)
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 18:18
EM einstaklinga: Hannes gerđi jafntefli viđ Bacrot í 2. umferđ
Hannes Hlífar Stefánsson (2574) gerđi jafntefli viđ franska stórmeistarann Etienne Bacrot (2714) í 2. umferđ EM einstaklinga sem fór í dag í Rijeka í Króatíu. Bacrot er nćststigahćstur keppenda. Henrik Danielsen (2494) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Maxim Rodshtein (2609).
Skák Hannesar má skođa á Chessdom auk ţess sem fariđ er yfir hana á Skákhorninu.
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2010 | 14:40
Myndaalbúm í ólagi
7.3.2010 | 11:57
EM: Hannes og Henrik byrja vel
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Henrik Danielsen (2494) unnu báđir í fyrstu umferđ EM einstaklinga sem hófst í gćr í Rijeka í Króatíu. Báđir tefldu ţeir umtalsvert niđur fyrir sig í umferđini en fá ţví sterkari andstćđinga í 2. umferđ sem fram fer í dag en Hannes teflir ţá viđ nćststigahćsta keppenda mótsins, Frakkann Etienne Bacrot (2714). Skákir beggja í 2. umferđ eru vćntanlega sýndar beint á vefnum en umferđin hefst kl. 14:30.
Í fyrstu umferđ tefldu ţeir báđir viđ Króata. Hannes vann Damir Mihalinec (2232) og Henrik vann Filip Mravic (1769).
Í 2. umferđ, sem fram fer í dag teflir Hannes á fyrsta borđi viđ Bacrot eins og áđur sagđi. Henrik teflir viđ ísraelska stórmeistarann Maxim Rodshtein (2609).
EM einstaklinga er ćgisterkt mót. Ţátt taka 306 skákmenn og ţar af 187 stórmeistarar! Hannes er númer 120 í stigaröđinni en Henrik er númer 186. Níu skákmenn hafa yfir 2700 skákstig en stigahćstur keppenda er Ungverjinn Zoltan Almasi (2720).
7.3.2010 | 11:35
Irina fór illa međ Landsbankamenn
Bandaríska skákkonan Irina Krush fór illa međ Landsbankamenn í fjöltefli sem fram fór í höfuđstöđvum bankans sl. fimmtudagskvöld. 14 skákmenn mćttu til leiks og ţar af sterkir skákmenn eins og Bergsteinn Einarsson, verri helmingur dúettsins Sigsteins, og Vinameistarinn frá Selfossi, Ingimundur Sigurmundsson.
Krush, einfaldlega malađi (krushed) bankamennina og leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Guđmundi Kristni Lee sem hafđi um tíma unniđ tafl.
Gott hjá Guđmundi en úrslitin hljóta ađ vera öđrum bankamönnum vonbrigđi, sérstaklega Bergsteini sem hafđi lýst ţví yfir fyrir fjöltefli ađ hann myndi hćtta hjá bankanum nćđi hann ekki punkti. Ritstjóri hefur haft ánćgju ađ ţví ađ starfa međ Bergsteini í gegnum tíđina.
Ţađ var hin öfluga Tafl- og spilanefnd starfsmannafélag Landsbankans sem stóđ fyrir fjölteflinu.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.3.2010 | 21:13
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari skákfélaga!
Taflfélag Bolungarvíkur er Íslandsmeistari skákfélaga eftir stórsigur 8-0 á b-sveit Hellis. Taflfélag Vestmannaeyja varđ í öđru sćti og Taflfélag Reykjavíkur hreppti bronsiđ. Akureyringar sigruđu í 2. deild, KR-ingar fylgja ţeim í 1. deild, Mátar sigruđu í 3. deild, Selfyssingar fylgja ţeim upp í 2. deild og Víkingasveitin sigrađi í fjórđu deild.
Lokastađan í fyrstu deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Bolungarvík a | 39,5 | 11 |
2 | TV a | 36,5 | 11 |
3 | TR a | 32,5 | 9 |
4 | Haukar a | 31,5 | 8 |
5 | Hellir a | 31,5 | 8 |
6 | Fjölnir a | 27 | 5 |
7 | Hellir b | 19 | 4 |
8 | Haukar b | 6,5 | 0 |
Lokastađan í 2. deild:
Akureyringa unnu öruggan sigur í 2. deild, KR-ingar fylgja ţeim upp í 1. deild. Garđbćingar og c-sveit Hellis falla niđur í 3. deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | SA a | 33 | 12 |
2 | KR a | 25,5 | 11 |
3 | Bolungarvík b | 23,5 | 8 |
4 | SR a | 22,5 | 8 |
5 | TR b | 22 | 9 |
6 | TA | 15,5 | 5 |
7 | TG a | 13,5 | 2 |
8 | Hellir c | 12,5 | 1 |
Lokastađan í 3. deild:
Mátar unnu öruggan sigur í 3. deild. Selfyssingar fylgjas ţeim upp í 2. deild. B-sveit Garđbćinga og c-sveit Hauka féllu.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Mátar | 31 | 14 |
2 | Selfoss a | 25 | 10 |
3 | SA b | 24,5 | 9 |
4 | TR c | 23 | 8 |
5 | Bolungarvík c | 20 | 6 |
6 | Hellir d | 18,5 | 4 |
7 | TG b | 15 | 3 |
8 | Haukar c | 11 | 2 |
Lokastađan í 4. deild:
Víkingaklúbburinn sigrađi í 2. deild. B-sveit Taflfélags Vestmannaeyja fylgir ţeim upp í 3. deild.
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Víkingakl. a | 29,5 | 10 |
2 | TV b | 28,5 | 12 |
3 | KR b | 28 | 12 |
4 | TV c | 27,5 | 12 |
5 | Gođinn a | 26 | 10 |
6 | Sf. Vinjar | 25 | 7 |
7 | SR b | 24,5 | 10 |
8 | SA c | 24,5 | 10 |
9 | KR c | 24 | 9 |
10 | TR d | 24 | 9 |
11 | Fjölnir b | 24 | 7 |
12 | Austurland | 23 | 7 |
13 | Snćfellsbćr | 22,5 | 7 |
14 | Sauđárkrókur | 22 | 8 |
15 | Víkingakl. b | 22 | 7 |
16 | Siglufjörđur | 21 | 8 |
17 | UMFL | 21 | 6 |
18 | Bolungarvík d | 21 | 6 |
19 | UMSB | 20,5 | 5 |
20 | Gođinn b | 20 | 7 |
21 | SA d | 20 | 6 |
22 | Hellir e | 20 | 4 |
23 | KR d | 19,5 | 5 |
24 | SSON b | 18 | 6 |
25 | KR e | 16,5 | 5 |
26 | H-TG | 15 | 5 |
27 | Fjölnir c | 15 | 5 |
28 | TR f | 15 | 3 |
29 | TR e | 14,5 | 2 |
30 | Hellir g | 14 | 7 |
31 | Hellir f | 12,5 | 4 |
32 | Ósk | 11,5 | 3 |
Myndaalbúm vćntanlegt á morgun.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8778902
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar