Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
1. - 4. Hannes Hlífar Stefánsson, Ivan Sokolov, Abhijet Gupta og Júrí Kuzubov 7 v. 5.-9. Vladimir Baklan, Jorge Cori, Alexey Dreev, Jan Ehlvest og Jurí Shulman (Bandaríkjunum ) 6˝ v.
Eftir tvo auđvelda sigra í fyrstu umferđunum ţurfti Hannes ađ bretta upp ermarnar í skákum sínum gegn hinum unga stórmeistara frá Perú, Jorge Cori. Snjallt byrjunarval hafđi ţar ekki lítiđ ađ segja og vel heppnuđ hernađartćkni í byrjun tafls brást Hannesi heldur ekki í skákunum viđ Normund Miezes frá Litháen og Frakkann Igor Alexander Nataf. Hann tefldi af miklu öryggi og komst aldrei í taphćttu. Verđur gaman ađ fylgjast međ honum á Evrópumeistaramóti einstaklinga sem hófst í Rijeka í Króatíu í gćr. Árangur annarra keppenda á ţessu Reykjavíkurmóti var allgóđur og fremstu íslensku skákmennirnir voru greinilega í baráttuskapi. Henrik Danielssen hlaut 6 vinninga, tefldi vel og var alltaf í námunda viđ toppinn. Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson tefldu einnig af öryggi og Guđmundur Kjartansson náđi sér vel a strik undir lok móts eftir afleita byrjun. Ţessir ţrír fengu allir 5˝ vinning.
Af yngri skákmönnum hćkkađi Dađi Ómarsson sig mest eđa um 28 stig.
Ţegar sýnt var ađ ekkert alvöru uppgjör fćri fram á efsta borđi í lokaumferđinni beindist athygli manna annađ. Mikiđ var undir hjá Úkraínumanninum unga Ilja Nyzhnyk; međ sigri gat hann náđ stórmeistaratign. Langtímum saman virtist ţađ ađeins tímaspursmál ađ Eistlendingurinn Jan Ehlvest kastađi inn handklćđinu. En áratuga reynsla hans kom í góđar ţarfir og sífellt fann hann leiđir til ađ halda taflinu gangandi, 31....Bg4 markar ţar upphafiđ, síđan kom 34....Bd1 og ţá hinn bráđsnjalli leikur 43....Re5. Ţegar hann skellti inn 45....Be2 var ljóst ađ Nyzhnyk átti erfitt verkefni fyrir höndum. Klukkan tifađi líka án aflláts. Rannsóknir eftir á leiddu í ljós ađ Nyzhnyk gat sennilega unniđ međ 36. f5. Ţá fór góđur möguleiki forgörđum í 41. leik, b5! Mögnuđ baráttuskák:
24. Reykjavíkurskákmótiđ
Ilja Nyzhnyk - Jan Ehlvest
Pirc vörn
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rf3 Rd7 5.Bc4 e6 6. Be3 a6 7. a4 b6 8. Dd2 h6 9. 0-0 Bb7 10. d5 e5 11. Re1 Rgf6 12. f3 Rh5 13. Rd3 Rc5 14. Re2 Bc8 15. c3 Rxd3 16. Bxd3 Bd7 17. a5 b5 18. b4 Dh4 19. Hac1 Bf6 20. g3 Dh3 21. Kh1 Bg5 22. Hf2 Bxe3 23. Dxe3 0-0 24. Hg2 Rf6 25. Rg1 Dh5 26. c4 bxc4 27. Hxc4 Re8 28. f4 Kh7 29. Hc1 Hb8 30. De1 Ha8 31. h3 Bg4 32. Df2 exf4 33. gxf4 Rf6 34. Hh2 Bd1 35. Df1 Ba4 36. Hxc7 Hac8 37. Hxc8 Hxc8 38. De1 Bd1 39. De3 Hc3 40. Hd2 Hb3 41. Dd4 Bf3+ 42. Kh2 Rg4 43. Kg3 Re5
44. b5 axb5 45. a6 Be2 46. fxe5 Dg5+ 47. Kf2 Dxd2 48. Rxe2 dxe5 49. Dxe5 Hxd3 50. Dc7 De3+ 51.Ke1 Df3 52. a7 Dh1+
- og gafst upp, 53. Kf2 er svarađ međ 53....Hf3 mát.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 28. febrúar 2010.
Íslandsmót barna fer fram í Vestmannaeyjum helgina 27. og 28. mars. Fariđ er međ Herjólfi á laugardeginum kl. 18 og til baka á sunnudeginum kl. 16. Allar upplýsingar um ferđir má lesa hér ađ neđan. Mótiđ sjálft fer fram á sunnudeginum.
Dagskrá sunnudagsins 28. mars 2010.
- Kl. 08:45 Lokaskráning
- 09:00 Mótssetning
- 09:05 1. umferđ
- 09:40 2. umferđ
- 10:10 3. umferđ
- 10:40 4. umferđ
- 11:10 5. umferđ
- 11:40 6. umferđ
- Matur til kl 12:40.
- 12:40 7. umferđ
- 13:10 8. umferđ
Ađ mótinu loknu kl. 14 fer fram
- Sveitakeppni - Landsbyggđin - Höfuđborgarsvćđiđ
Reiknađ er međ ađ formađur TV skipi í liđ landsbyggđarinnar, en finna ţarf liđsstjóra fyrir liđ höfuđborgarsvćđisins. Keppt verđur međ tveimur 10 manna sveitum (minni ef ţátttaka nćst ekki).
15:00 Verđlaunaafhending.
Tefldar verđa 15 mín atskákir eftir svissneska kerfinu. Verđlaun í aldursflokkum drengja og stúlkna. Mótsumsjón Tf. Vestmannaeyja.
Réttur til ţátttöku og tilkynningar.
Mótiđ er opiđ öllum börnum sem eru fćdd á árinu 1999 eđa síđar. Börn geta skráđ sig til keppni fyrir sitt taflfélag eđa sinn skóla. Ţátttökutilkynningar sendist til skáksambandsins (s. 568 9141 og mail skaksamband@skaksamband.is) en myndir í mótsblađ á gauti@tmd.is
Keppendur af fastalandinu koma međ Herjólfi á laugardegi. Rútuferđir eru frá BSÍ í Ţorlákshöfn 1-2 klukkutímum fyrir brottför Herjólfs, sem fer kl 18.00 frá Ţorlákshöfn og er viđ bryggju í Eyjum kl 20:45. Fariđ verđur til baka međ Herjólfi frá Eyjum á sunnudeginum kl 16:00. Allir keppendur ofan af fastalandinu verđa ađ vera í umsjón fullorđinna fararstjóra.
Keppnisstađur.
Mótiđ fer fram í Listaskóla Vestmannaeyja ađ Vesturvegi 38, sem er nćsta hús viđ Taflfélagiđ og er miđsvćđis í bćnum.
Ferđir.
Síminn hjá Herjólfi er 481 2800 og ţurfa keppendur eđa hópar ađ panta ferđ međ skipinu. TV mćlir međ ađ hver hópur hafi kojur til ráđstöfunar, fyrir a.m.k. hluta af sínum hópi og meira ef sjóveiki er ţekkt hjá börnunum.
Ţađ er auđvitađ möguleiki ađ ferđast flugleiđis til Eyja, bćđi frá Reykjavík og einnig af Bakkaflugvelli en ţá spilar veđur meira inn í. Síminn hjá Flugfélaginu er 481 3300 og Flugfél. Vestm.eyja 481 3255.
Gisting.
Unnt er ađ hafa samband viđ Hótel Ţórshamar í síma 481 2900 og panta svefnpokagistingu sem kostar kr. 3.100 fyrir fullorđna en 1.550 fyrir 5-12 ára. Unnt er ađ leigja rúmföt fyrir kr. 1.000.
TV bíđur upp á ókeypis gistingu fyrir ţá sem vilja í barnaskólanum međ skilyrđi um bestu umgengni og góđa hópstjórn. Ţeir sem kjósa ţennan gistimöguleika ţurfa auđvitađ ađ hafa međ sér dýnur og svefnpoka og hafa samband viđ Karl Gauta formann TV og tilkynna fjölda og komutíma í síma 898 1067.
Matur.
TV bíđur upp á ađ keppendur sameinast um ađ fá pizzu á keppnisstađ í hádeginu međ gosi og frönskum á kr. 1.200 pr. mann. Gert er ráđ fyrir ađ allir verđi međ í ţessu nema ţeir sem tilkynni Karli Gauta ţađ sérstaklega í síma 898 1067. Ađ öđru leyti sjái hver um sitt fćđi sjálfur.
Mótsblađ.
TV ráđgerir ađ gefa út mótsblađ og eitt af ţví sem viđ óskum efti blađiđ er andlitsmynd af keppendum sent á gauti@tmd.is fyrir 21.mars. Upplýsingar um nafn, aldur, félag, skóla og stig ţurfa ađ fylgja myndum.
Starfsmenn mótsins:
- Formađur mótsstjórnar : Magnús Matthíasson varaforseti SÍ
- Mótsstjóri : Karl Gauti Hjaltason formađur TV
- Ađrir starfsmenn:
- Sverrir Unnarsson, stjórn TV, Stefán Bergsson, ćskulýđsfulltrúi SÍ og Björn Ţorfinnsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur.
16.3.2010 | 02:03
Skákmót öđlinga hefst á miđvikudag
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.
Dagskrá
- 1. umferđ miđvikud. 17.mars kl, 19:30
- 2. umferđ miđvikud. 24.mars kl, 19:30
- 3. umferđ miđvikud. 14.apríl kl, 19:30
- 4. umferđ miđvikud. 21.apríl kl, 19:30
- 5. umferđ miđvikud. 28.apríl kl, 19:30
- 6. umferđ miđvikud. 05. maí kl, 19:30
- 7. umferđ miđvikud. 12.maí kl, 19:30
Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.
Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is
Skráđir keppendur:
1...Ţorsteinn Ţorsteinsson 2278
2...Eiríkur K.Björnsson 2025
3...Björgvin Kristbergsson 1165
4...Haukur Halldórsson 1500
5...Pétur Jóhannesson 1025
6...Björn Ţorsteinsson 2226
7...Gunnar Gunnarsson 2231
8...Sigurđur H.Jónsson 1886
9...Einar S.Guđmundsson 1700
10.Pálmar Breiđfjörđ 1771
11.Ţorleifur Einarsson 1525
12.Loftur H.Jónsson 1510
13.Halldór Víkingsson
14.Bjarni Hjartarson 2162
15...Sveinbjörn T.Guđbjörnsson..........
16...Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir..........1810
17...Jóhann H.Ragnarsson....................2124
18...Jón Úlfljótsson..............................1695
19...Magnús Kristinsson.......................1415
20...Páll Siguđsson
21...Eggert Ísólfsson
22...Kári Sólmundarson
23...Ulrich Schmithauser
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2010 | 14:03
100 keppendur verđa á Skákmóti Árnamessu
Nú er ljóst ađ fjöldi keppenda á skákmóti Árnamessu n.k. sunnudag í Stykkishólmi rífur 100 manna múrinn. Fimmtán grunnskólanemendur úr Stykkishólmi hafa bćst viđ keppendalistann auk ţess sem ţeir Dađi Steinn og Kristófer Eyjastrákar reynast tilbúnir ađ leggja mikiđ á og hafa nú stađfest komu sína á mótiđ.
Einnig hefur hinn efnilegi Hilmir Hrafnsson úr Borgaskóla í Grafarvogi bćst á keppendalistann. Hann ćfir međ Fjölni og á ekki langt ađ sćkja skákhćfileikana. Fađir hans er Hrafn Loftsson liđsmađur TR, bróđir Arnaldar Hellis- og bankamanna. Loks ber ađ geta ţess ađ Helgi Ólafsson
stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands mun heiđra krakkana á mótinu međ ţví ađ vera getur skákmótsins. Helgi kemur ábyggilega til međ ađ fylgjast vel međ taflmennsku krakkanna sem á Árnamessu eru nokkur ađ taka ţátt í sínu fyrsta alvöru skákmóti. Rútan fer frá BSÍ kl. 9:00 á sunnudagsmorgni og mótiđ sjálft hefst kl. 13:00 í grunnskólanum ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi, Erla Friđriksdóttir, leikur fyrsta leikinn á mótinu.
12.3.2010 | 13:59
Kennsla fyrir byrjendur - og styttra komna!
Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.
Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.
Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.
Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.
Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.
Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...
Síminn í Vin er 561-2612
12.3.2010 | 06:02
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Stefán Bergsson hafđi sigur á fjölmennu fimmtudagsmóti í gćrkvöldi. Stefán tapađi ţó í ţriđju umferđ og lengst af leiddi Unnar Ţór Bachmann mótiđ. Stefán vann hins vegar síđustu fjórar skákirnar og komst hálfum vinningi yfir Jon Olav Fivelstad međ sigri í innbyrđis viđureign ţeirra í síđustu umferđ. Úrslit urđu annars sem hér segir:
- 1 Stefán Bergsson 6
- 2-3 Jon Olav Fivelstad 5.5
- Unnar Ţór Bachmann 5.5
- 4 Örn Leó Jóhannsson 5
- 5-8 Hörđur Aron Hauksson 4.5
- Stefán Pétursson 4.5
- Gunnar Finnsson 4.5
- Guđmundur Guđmundsson 4.5
- 9-10 Emil Sigurđarson 4
- Oliver Aron Jóhannesson 4
- 11-17 Elsa María Kristínardóttir 3.5
- Kristófer Jóel Jóhannesson 3.5
- Finnur Kr. Finnsson 3.5
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3.5
- Jóhann Bernhard 3.5
- Birkir Karl Sigurđsson 3.5
- Friđrik Dađi Smárason 3.5
- 18-20 Friđrik Helgason 3
- Gauti Páll Jónsson 3
- Kristinn Andri Kristinsson 3
- 21 Vignir Vatnar Stefánsson 2.5
- 22-24 Heimir Páll Ragnarsson 2
- Vébjörn Fivelstad 2
- Sigurđur Kjartansson 2
- 25 Donika Kolica 1
12.3.2010 | 05:59
Sterkur keppendalisti Árnumessumóts
Ţađ er sterkur keppendalistinn á Árnamessu mótinu sem fram fer í Stykkihsólminu á sunnudag. Rútuferđn fer frá BSÍ / ESSÓ Ártúnshöfđu kl. 9.
Á listanum eru allir nema heimamenn og örfáir bođsgestir. Á sama má er ţetta mikiđ úrvalsliđ sem kemur úr bćnum.
No. | Name | FED | RtgI | RtgN | Gr | Club/City |
1 | Johannsson Orn Leo | ISL | 1745 | 1630 | e | TR - Laugalćkjarskóli |
2 | Sigurdarson Emil | ISL | 1641 | 1530 | e | Hellir - Laugarlćkjaskóli |
3 | Andrason Pall | ISL | 1604 | 1620 | e | TR - Salaskóli |
4 | Hauksdottir Hrund | ISL | 1616 | 1475 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
5 | Lee Gudmundur Kristinn | ISL | 1534 | 1465 | e | Hellir - Salaskóli |
6 | Johannesson Oliver | ISL | 1531 | 1280 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
7 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 0 | 1515 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
8 | Kjartansson Dagur | ISL | 1480 | 1440 | e | Hellir - Hólabrekkuskóli |
9 | Ragnarsson Dagur | ISL | 0 | 1455 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
10 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1448 | 1420 | e | TR - Salaskóli |
11 | Jonsson Robert Leo | ISL | 0 | 1285 | y | Hellir - Hjallaskóli |
12 | Johannesson Kristofer Joel | ISL | 0 | 1205 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
13 | Rocha Theodor | ISL | 0 | 1195 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
14 | Vignisson Fridrik Gunnar | ISL | 0 | 1140 | e | Fjölnir - Rimaskóli |
15 | Marelsson Magni | ISL | 0 | 1085 | y | Haukar - Hvaleyrarskóli |
16 | Johannsdottir Hildur Berglind | ISL | 0 | 1035 | y | Hellir - Salaskóli |
17 | Palsdottir Soley Lind | ISL | 0 | 1035 | y | TG - Hvaleyrarskóli |
18 | Gautadottir Aldis Birta | ISL | 0 | 0 | y | Engjaskóli |
19 | Saevarsson Alexander Orn | ISL | 0 | 0 | y | |
20 | Bergsson Aron Freyr | ISL | 0 | 0 | ||
21 | Thorarinsdottir Asdis Birna | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
22 | Juliusdottir Asta Soley | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
24 | Heimisson Baldur Bui | ISL | 0 | 0 | e | |
25 | Olafsson Brynjar | ISL | 0 | 0 | y | Haukum - Hvaleyrarskóli |
26 | Eggertsson Daniel Andri | ISL | 0 | 0 | ||
27 | Johannesson Daniel Gudni | ISL | 0 | 0 | e | Snćfellsbćr |
28 | Saevarsdottir Daniela | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
29 | Kolica Donika | ISL | 0 | 0 | e | TR - Hólabrekkuskóli |
30 | Gudmundsson Einar Kari | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
31 | Thorsteinsson Einar Logi Th | ISL | 0 | 0 | Hjallaskóli | |
32 | Ludviksson Elias | ISL | 0 | 0 | y | |
33 | Nhung Elin | ISL | 0 | 0 | Engjaskóli | |
34 | Johannsson Eythor Trausti | ISL | 0 | 0 | e | |
35 | Birgisson Fannar Skúli | ISL | 0 | 0 | y | |
36 | Soto Franco | ISL | 0 | 0 | e | Helli - Laugalćkjarskóli |
37 | Smarason Fridrik Dadi | ISL | 0 | 0 | y | Holabrekkuskóli |
38 | Omarsson Fridrik Snaer | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
39 | Duret Gabriel Orri | ISL | 0 | 0 | y | Haukar - Hvaleyrarskóli |
40 | Ferreira Gabriela Iris | ISL | 0 | 0 | y | |
41 | Jonsson Gauti Pall | ISL | 0 | 0 | y | |
42 | Gudmundsson Gudni Thor | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
43 | Hjaltadottir Gudrun Heida | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
44 | Darradottir Gudrun Helga | ISL | 0 | 0 | y | Hólabrekkuskóli |
45 | Vilhjalmsson Halldor Runar | ISL | 0 | 0 | ||
46 | Kristjansdottir Heida Mist | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
47 | Hauksdottir Heidrun Anna | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
48 | Ragnarsson Heimir Pall | ISL | 0 | 0 | ||
49 | Jonsson Helgi Gunnar | ISL | 0 | 0 | y | |
50 | Stefansson Hilmar Pall | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Hamraskóli |
51 | Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 0 | 0 | y | |
52 | Franklinsson Hnikar Bjarmi | ISL | 0 | 0 | y | ath artal |
53 | Bargamento Honey Grace | ISL | 0 | 0 | y | |
54 | Eythorsson Hrannar Thor | ISL | 0 | 0 | y | |
55 | Oddsson Huginn Jarl | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
56 | Arnarsdottir Hugrun Greta | ISL | 0 | 0 | y | TG - Flataskóli |
57 | Petersen Jakob A | ISL | 0 | 0 | y | TR |
58 | Finnsson Johann Arnar | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
59 | Bjargthorsson Johann Isfjord | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
60 | Kristjansson Johannes Karl | ISL | 0 | 0 | y | Engjaskóli |
61 | Olafsson Jon Smari | ISL | 0 | 0 | ||
62 | Fridriksdottir Kristin Lisa | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
63 | Kristinsson Kristinn Andri | ISL | 0 | 0 | e | |
64 | Kristinsdottir Kristjana Osk | ISL | 0 | 0 | e | TG - Flataskóli |
65 | Thorsteinsson Leifur | ISL | 0 | 0 | y | |
66 | Gudmundsson Mani Karl | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
67 | Davidsdottir Nancy | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
68 | Unnsteinsson Oddur Thor | ISL | 0 | 0 | y | |
69 | Helgason Olafur | ISL | 0 | 0 | y | Karsnesskoli |
70 | Olafsson Oli Jokull | ISL | 0 | 0 | y | |
71 | Fridriksson Rafnar | ISL | 0 | 0 | e | |
72 | Oddsson Sigurdur Kalman | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
73 | Kjartansson Sigurdur | ISL | 0 | 0 | y | Hellir |
74 | Fridriksdottir Sonja Maria | ISL | 0 | 0 | y | Hjallaskóli |
75 | Rikhardsdottir Svandis Ros | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
76 | Mobee Tara Soley | ISL | 0 | 0 | y | Hellir - Hjallaskóli |
77 | Kristjansson Throstur Smari | ISL | 0 | 0 | y | Hellir |
78 | Adalsteinsdottir Tinna Sif | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
79 | Hafberg Tomas Helgi | ISL | 0 | 0 | y | |
80 | Magnusdottir Veronika Steinunn | ISL | 0 | 0 | y | TR - Melaskóli |
81 | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 0 | 0 | y | TR - Lćkjarskóli |
82 | Asbjornsson Viktor | ISL | 0 | 0 | y | Fjölnir - Rimaskóli |
11.3.2010 | 08:18
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.
11.3.2010 | 00:00
Fleiri myndir frá Íslandsmóti skákfélaga
10.3.2010 | 23:42
Skráningu lokiđ á Skákmót Árnamessu
Vegna fjölda ţátttökutilkynninga og takmarkađs fjölda keppenda ţá er skráningu á Skákmót Árnamessu í Stykkishólmi lokiđ og ađeins haldiđ eftir nokkrum plássum fyrir bođsgesti. Gífurlegur áhugi er á mótinu einkum hjá ţeim krökkum sem hafa veriđ í skákkennslu hjá Skákskóla Íslands, Skákakademíu Reykjavíkur og taflfélögum á höfuđborgarsvćđinu.
Međal skráđra keppenda á skákmóti Árnamessu verđa liđsmenn Norđurlandameistarasveitar Salaskóla í Kópavogi, Íslandsmeistarasveitar Rimaskóla í barnaskólaflokki og stúlkurnar knáu úr Hjallaskóla og Engjaskóla sem urđu í efstu sćtum á Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna í febrúar sl. Af einstökum skákmönnum mun athyglin beinast ađ ţeim Vigni V. Stefánssyni sex ára úr Hafnarfirđi og Nansý Davíđsdóttur sjö ára úr Rimaskóla sem bćđi ţykja međ ţeim efnilegustu sem komiđ hafa fram lengi og gefa eldri krökkunum lítiđ eftir. Flestir ţátttakendur mótsins koma af höfuđborgarsvćđinu en vonir standa til ţess ađ Eyjastrákarnir Kristófer Gautason og Dađi Steinn Jónsson nái ađ vera međ.
Ţrír efstu ţátttakendur í eldri (1994-1997) og yngri flokki (1998-2003) fá eignarbikara auk verđlauna. Um 30 verđlaun verđa í bođi og fá ţeir efstu í stúlknaflokki og flokki 2001 - 2003 sinn skerf af ţeim. Rúta leggur af stađ á sunnudagsmorgun 14. mars kl. 9:00 og kemur viđ stuttu síđar á N1 í Ártúnsbrekku. Fararstjórar verđa ţau Inga María Friđriksdóttir kennari og Páll Sigurđsson mótstjóri. Viđ komuna í Hólminn verđur bođiđ upp á pylsur og safa fyrir keppendur og í skákhléi býđur útgerđarfyrirtćkiđ Sćfell upp á kók og prins. Skákmótiđ hefst í grunnskólanum Stykkishólmi kl. 13:00 ţegar bćjarstjórinn í Stykkishólmi Erla Friđriksdóttir leika fyrsta leikinn. Mótinu. lýkur um kl. 16:30 eftir verđlaunaafhendingu
Íslenskar skákfréttir | Breytt 11.3.2010 kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 8778894
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar