Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

íslandsmót barnaskólamót fer fram á sunnudag - skráningarfrestur rennur út í dag

Skákakademía ReykjavíkurÍslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.

Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.b ekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.

Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl. 12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi fimmtudaginn 18. mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.

Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.


Frábćr ţátttaka á öđlingamóti

Birgir Rafn ŢráinssonFrábćr ţátttaka er á Skákmóti öđlinga sem hófst í félagsheimili TR í kvöld en 40 öđlingar taka ţátt.  Hingađ til hafa mest 24 skákmenn tekiđ ţátt svo metiđ er slegiđ allhressilega!  Međal keppenda eru t.d. sex suđurnesjamenn og fjórir keppendur koma frá Selfossi.  Mótiđ hefur jafnframt sennilega aldrei veriđ sterkara. 

Í fyrstu umferđ urđu úrslit nokkuđ hefđbundin en ţó var eitthvađ um óvćnt úrslit.  Birgir Rafn Ţráinsson gerđi jafntefli viđ Björn Ţorsteinsson, Árni Thoroddsen gerđi jafntefli viđ Magnús Gunnarsson og Haukur Halldórsson sigrađi Sigurđ H. Jónsson. 

Einni skák var frestađ veikinda og pörun 2. umferđar mun ekki liggja fyrir fyrr en ađ henni lokinni, á laugardag.

Úrslit 1. umferđar:

 

NameResult Name
Thorsteinsson Thorsteinn 1 - 0 Gudmundsson Einar S 
Ulfljotsson Jon 0 - 1 Gudmundsson Kristjan 
Halldorsson Bragi 1 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
Thrainsson Birgir Rafn ˝ - ˝ Thorsteinsson Bjorn 
Ragnarsson Johann 1 - 0 Hreinsson Kristjan 
Thoroddsen Arni ˝ - ˝ Gunnarsson Magnus 
Hjartarson Bjarni ˝ - ˝ Jensson Johannes 
Einarsson Thorleifur 0 - 1 Bjornsson Eirikur K 
Palsson Halldor 1 - 0 Jonsson Loftur H 
Halldorsson Haukur 1 - 0 Jonsson Sigurdur H 
Isolfsson Eggert 1 - 0 Kristinsson Magnus 
Schmidhauser Ulrich 0 - 1 Matthiasson Magnus 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Petur 0 - 1 Sigurmundsson Ulfhedinn 
Sigurmundsson Ingimundur 1 - 0 Adalsteinsson Birgir 
Bjornsson Gudmundur 0 - 1 Breidfjord Palmar 
Thorarensen Adalsteinn 1 - 0 Ingason Gudmundur 
Vikingsson Halldor 0 - 1 Jonsson Pall G 
Eliasson Jon Steinn 0 - 1 Gardarsson Halldor 
Bergmann Haukur       Sigurdsson Pall 



Keppendalistinn:

 

No. NameRtgClub/City
1FMThorsteinsson Thorsteinn 2271TV
2 Gudmundsson Kristjan 2259TG
3 Halldorsson Bragi 2230Hellir
4 Thorsteinsson Bjorn 2226TR
5 Bergmann Haukur 2142SR
6 Ragnarsson Johann 2124TG
7 Gunnarsson Magnus 2124SSON
8 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir
9 Bjornsson Eirikur K 2013TR
10 Gardarsson Halldor 1978TR
11 Palsson Halldor 1947TR
12 Sigurdsson Pall 1881TG
13 Jonsson Sigurdur H 1862SR
14 Isolfsson Eggert 1845TR
15 Matthiasson Magnus 1838SSON
16 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR
17 Sigurmundsson Ulfhedinn 1775SSON
18 Sigurmundsson Ingimundur 1760SSON
19 Breidfjord Palmar 1746SR
20 Thorarensen Adalsteinn 1741TR
21 Jonsson Pall G 1710KR
22 Gudmundsson Einar S 1705SR
23 Ulfljotsson Jon 1695Víkingaklúbburinn
24 Gudmundsson Sveinbjorn G 1665SR
25 Thrainsson Birgir Rafn 1636Hellir
26 Hreinsson Kristjan 1610KR
27 Thoroddsen Arni 1555KR
28 Jensson Johannes 1535 
29 Einarsson Thorleifur 1525SR
30 Jonsson Loftur H 1510SR
31 Halldorsson Haukur 1500Vinjar
32 Kristinsson Magnus 1415TR
33 Schmidhauser Ulrich 1375TR
34 Kristbergsson Bjorgvin 1165TR
35 Johannesson Petur 1020TR
36 Adalsteinsson Birgir 0 
37 Bjornsson Gudmundur 0 
38 Ingason Gudmundur 0KR
39 Vikingsson Halldor 0 
40 Eliasson Jon Steinn 0KR

 


Morgunblađiđ: Undrabörnin frá Perú

Ţađ er ekki á hverjum degi sem tveir heimsmeistarar í skák koma frá sama landinu, hvađ ţá úr sömu fjölskyldunni. Enda eru Cori-systkinin, sem tefla ţessa dagana á Reykjavíkurskákmótinu, ţjóđhetjur í sínu heimalandi. Daysi er 16 ára og Jorge 14 ára, en hann er jafnframt yngsti stórmeistari í heiminum. 

Frá ritstjóra:  Á međan MP Reykjavíkurskákmótinu stóđ sinnti Morgunblađiđ mótinu afskaplega vel og birti um ţćr ţrjár ítarlegar greinar auk hefđbundinna skákţátta Helga Ólafssonar í sunnudagsmogganum.  Nćstu 3 daga verđa ţessar greinar Morgunblađsins um mótiđ birtar hér á Skák.is.  Fyrsta greinin sem birtist í dag birtist í Sunnudagsmogganum 28. febrúar og er eftir Steinunni Ţórhallsdóttur og fjallar um Perúsystkinin.  Skák.is kann viđkomandi blađamönnum og Morgunblađinu bestu ţakkir fyrir!

Ţađ er ekki á hverjum degi sem tveir heimsmeistarar í skák koma frá sama landinu, hvađ ţá úr sömu fjölskyldunni. Enda eru Cori-systkinin, sem tefla ţessa dagana á Reykjavíkurskákmótinu, ţjóđhetjur í sínu heimalandi. Daysi er 16 ára og Jorge 14 ára, en hann er jafnframt yngsti stórmeistari í heiminum. 

Tveir heimsmeistarar í skák rölta á móti mér eftir brúnni yfir í Ráđhúsiđ, á leiđ til annars mótsdags í MP Reykjavík Open. Ţetta eru Daysi og Jorge Cori, 16 og 14 ára systkini frá Perú. Fađir ţeirra, Jorge Cori eldri, er í fylgd međ börnum sínum og ţau heilsa öll blađamanni međ kossi og fađmlagi ađ suđuramerískum siđ.

„Er ísinn traustur?" er ţađ fyrsta sem Jorge Cori eldri spyr blađamann og svo lýsir hann áhyggjum sínum af velferđ fólksins sem hann sá hlaupa á honum í gćrkvöldi. Eftir ađ hafa fullvissađ hann um ađ ekki sé vitađ til ađ nokkur hafi drukknađ í Tjörninni náum viđ ljósmyndarinn ađ plata ţau út á ísinn er umlykur Ráđhúsiđ og ţau fíflast afslöppuđ í snjónum, ţótt ekki séu nema um 45 mínútur ţar til skákir dagsins hefjast.

Snjórinn frábćr

Daysi Cori er eini alţjóđlegi kvenstórmeistari í skák í Perú og yngst allra kvenna í Suđur-Ameríku til ađ bera ţann titil. Jorge Cori er hins vegar yngsti alţjóđlegi stórmeistari í heimi og var yngstur Ameríkubúa ađ ná ţeim áfanga ađeins 14 ára og tveggja mánađa. Í nóvember í fyrra náđu systkinin bćđi ţeim merka áfanga ađ vinna heimsmeistaratitla í skák í sínum aldursflokkum á heimsmeistaramóti unglinga í Tyrklandi.

„Okkur brá svolítiđ í dag ţegar viđ komum út í hríđina og allan ţennan snjó og vindurinn ýtti og togađi í okkur. En mér finnst snjórinn frábćr," segir Daysi og litli bróđir hennar samsinnir ţví.

Ţau koma frá borginni Villa Salvador, sem er viđ Lima, höfuđborg Perú, ţar sem allt annađ loftslag ríkir. „Viđ erum ađ koma frá ţví ađ keppa á skákmótum á Frakklandi og Spáni og förum svo aftur til Spánar ţegar ţessu móti lýkur. Ţađ er skólafrí í Perú núna og viđ notum ţađ til ađ keppa og safna ELO-stigum."

Ég spyr ţau hvernig líf skákmeistara sé. „Bara venjulegt, nema mađur ţarf ađ ćfa sig ađeins meira," segir Jorge og flissar.

Skákin fćrir gleđi

Börnin eru orđin ţjóđhetjur í heimalandi sínu Perú og ég spyr ţau hvort heimsmeistaratitlarnir hafi breytt lífi ţeirra. „Jú, ţetta hefur fćrt mikla gleđi og hamingju í fjölskyldu okkar og svo ţekkir fólk okkur á götum úti, vill taka ljósmyndir og fá eiginhandaráritanir. Viđ ţurfum ađ leggja tímanlega af stađ ţegar viđ förum í bíó og svoleiđis."

Jorge Cori eldri segir mér ađ ţau séu af efnalitlu fólki komin. Hann er sjálfur verkamađur og konan hans skólaliđi í grunnskóla. Ţau hafi alla tíđ ţurft ađ reiđa sig á styrki og ađstođ skáksambandsins í Perú, borgaryfirvalda í Villa Salvador og einkaađila til ađ börnin geti keppt á mótum, og ótrúlegur árangur ţeirra hefur síđan opnađ ţeim möguleika á betri menntun. Ţeim var bođiđ ađ stunda nám í einkaskóla, og nýveriđ var Daysi bođinn styrkur til náms viđ háskóla í Bandaríkjunum. Styrktarađilar ţeirra í Perú hjálpuđu fjölskyldunni einnig ađ byggja sér hús. Skáksamband Perú er ekki sterkt miđađ viđ önnur lönd og ţví ferđast fađirinn einn međ börnin á stórmót ţegar ađrar ţjóđir mćta til leiks međ liđ ţjálfara, sálfrćđinga og ađstođarmanna.

Lćra fyrst, ćfa svo

Krakkarnir eru á heimavelli ţegar ţau eru spurđ ađ ţví hvenćr ţau hafi byrjađ ađ tefla. „Ég var sex og hún var átta og pabbi kenndi okkur mannganginn. Ţá var skákin ekki svo ţekkt í Perú en hún er ţađ núna. Ţetta hefur ekki alltaf veriđ auđvelt en okkur finnst bara svo gaman ađ keppa á mótum og ferđast og hitta nýtt fólk," segir Jorge yngri.

En eru ţau ólíkir skákmenn? Daysi grípur orđiđ og segir ađ bróđir sinn sé rólegri og skipulagđari leikmađur en hún, en ţau pćli lítiđ í ţví hvernig ţau tefli. Ég spyr hvađa markmiđ ţau hafi sett sér núna eftir heimsmeistaramótiđ og segir Daysi ţađ vera ađ verđa alţjóđlegur stórmeistari, sem ađeins tíu konur eru núna. Ađ auki vilji hún ná 2.600 ELO-stigum fyrir lok ársins.

„En ţađ var mitt markmiđ," segir litli bróđir hlćjandi. „Ţú stalst ţví." Bćđi gangast ţau viđ ţví ađ vera miklir keppnismenn og fá gríđarlega mikiđ út úr ţví ađ sigra sér eldri og reyndari mótherja.

Hvađan koma ţessir miklu skákhćfileikar? Jorge eldri hlćr og svarar til: „Ég spyr sjálfan mig stundum hvernig standi á ţessu!" Hann lýsir ţví ađ ţađ hafi í raun veriđ alger tilviljun ađ skákin kom inn í líf ţeirra. „Ég kunni varla mannganginn ţegar krakkarnir fóru á sumarnámskeiđ, og viđ lćrđum ţetta saman til ađ byrja međ. Kennarar barnanna tóku strax eftir hćfileikum ţeirra og viđ leyfđum ţeim ađ tefla út í eitt. Viđ tóku sigrar á skólamótum, hérađsmótum og landsmótum og ţau fćrđust undrahratt upp styrkleikalistann. Ţetta er ţađ sem ţeim finnst skemmtilegast ađ gera í lífinu og skákin sprettur svo eđlilega og áreynslulaust fram hjá ţeim.

Ţađ hefur veriđ ţannig frá upphafi og er reyndar enn í dag," heldur Jorge eldri áfram, „ađ ţau ţurfa ađ vera búin ađ lćra heima áđur en ég hleypi ţeim ađ taflborđinu. Ég legg áherslu á ţađ ađ ţau passi upp á skólann og fái góđa menntun, en ţeim er alveg sama um ţađ eins og er, skákin er númer eitt, tvö og ţrjú. Og ţađ er međal annars lykillinn ađ ótrúlegum árangri ţeirra, ađ ţau njóta leiksins til hins ýtrasta. Ţegar ţau eru ekki ađ keppa á mótum fáum viđ einkakennara sem kemur á hverjum einasta degi, meira ađ segja á jólunum. Ţá reyndar kvörtuđu börnin og móđir ţeirra hástöfum en ég lít svo á ađ ţau fái frí frá skólabókunum ţegar viđ erum á keppnisferđalögum. Skákin er ţó ađ mínu mati góđ íţrótt, ţví hún ţjálfar hugsunina, ţú munt aldrei hitta skákmann sem er fátćkur ađ ţví leyti."

Og ţetta virđist sannarlega vera fjölskylda í fríi fremur en keppnisíţróttamenn, ţar sem ég horfi á eftir undrabörnunum tveimur trítla léttfćtt í skáksalinn, međan fađir ţeirra leggur af stađ í göngutúr í snjónum. Hann ćtlar ađ skođa sig um í miđbćnum, taka út skautasvelliđ og finna veitingastađ til ađ bjóđa krökkunum sínum á í kvöld. „Ég ţarf ekkert ađ standa yfir ţeim og greina skákirnar, ţau sjá alveg um ţetta sjálf."

Steinunn Ţórhallsdóttir, Sunnudagsmoggi 28. febrúar


Skákmót öđlinga hefst í kvöld - 31 skákmađur skráđur til leiks!

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.  Hér um ađ rćđa ţátttökumet og vćntanlega eitt sterkasta öđlingamótiđ hingađ til!

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  miđvikud.  05. maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is


Skráđir keppendur (17. mars kl. 13:45):

 

NafnStig
Ţorsteinn Ţorsteinsson 2278
Gunnar Gunnarsson        2231
Bragi Halldórsson2230
Björn Ţorsteinsson         2226
Bjarni Hjartarson           2162
Jóhann H.Ragnarsson2124
Magnús Gunnarsson2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson2055
Eiríkur K.Björnsson     2025
Sigurđur H.Jónsson        1886
Páll Sigurđsson1885
Kári Sólmundarson1855
Eggert Ísólfsson1845
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir1810
Pálmar Breiđfjörđ          1771
Ingimundur Sigurmundsson1760
Páll G. Jónsson1710
Einar S.Guđmundsson    1700
Jón Úlfljótsson1695
Magnús Matthíasson1690
Ađalsteinn Thorarensen1585
Ţorleifur Einarsson        1525
Loftur H.Jónsson            1510
Haukur Halldórsson    1500
Magnús Kristinsson1415
Ulrich Schmithauser1375
Björgvin Kristbergsson 1165
Pétur Jóhannesson      1025
Halldór Víkingsson 
Jón Steinn Elíasson 
Sveinbjörn G. Guđmundsson 

 

 

 


Karpov vill verđa forseti FIDE - viđtal viđ Friđrik á Rás 2

Hjörvar og FriđrikViđtal var viđ Friđrik Ólafsson í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.  Ţar er fyrst og fremst fjallađ um frambođ Karpov sem forseta FIDE.

Viđtaliđ viđ  Friđrik


íslandsmót barnaskólasveita fer fram á sunnudag - skráningarfrestur framlengdur til 18. mars

Skákakademía ReykjavíkurÍslandsmót barnaskólasveita 2010 fer fram í Vetrargarđinum, Smáralind, sunnudaginn 21.mars. Mótshaldiđ er í höndum Skákakakademíu Reykjavíkur í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.

Tefldar verđa 8 umferđir eftir Monrad-kerfi - umhugsunartími 10 mín. á skák fyrir hvern keppenda.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-7.b ekkjar grunnskóla en ađ auki mega allt ađ tveir varamenn skipa hverja sveit. Keppendur skulu vera fćddir 1997 eđa síđar.

Mótiđ hefst kl. kl.12.30 og skulu keppendur vera mćttir í síđasta lagi kl. 12.15. Gert er ráđ fyrir ađ mótshaldiđ taki rúmlega 4 klukkustundir.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi. Viđkomandi skóli ber ábyrgđ á skipulagningu og fjármögnun ferđarinnar en Skáksamband Íslands mun ađstođa viđ ţjálfun keppenda.

Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568-9141, virka daga 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi fimmtudaginn 18. mars. Međ skráningu skóla skal fylgja nafn liđstjóra og netfang hans.

Ţegar nćr dregur mótinu verđur liđstjórum sendar nákvćmar upplýsingar varđandi framkvćmd mótsins.


Skákmót öđlinga hefst á morgun

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 17.mars nk. í Faxafeni 12 félagsheimili TR kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartíma á hvern leik.

Dagskrá

 

  • 1.     umferđ  miđvikud.  17.mars  kl, 19:30
  • 2.     umferđ  miđvikud.  24.mars  kl, 19:30
  • 3.     umferđ  miđvikud.  14.apríl  kl, 19:30
  • 4.     umferđ  miđvikud.  21.apríl  kl, 19:30
  • 5.     umferđ  miđvikud.  28.apríl  kl, 19:30
  • 6.     umferđ  miđvikud.  05. maí    kl, 19:30
  • 7.     umferđ  miđvikud.  12.maí    kl, 19:30


Mótinu lýkur miđvikudaginn 19. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.500 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ og rjómavöfflur og fleira góđgćti á lokakvöldi.

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860 og í tölvupósti í netfangiđ oli.birna@internet.is

Skráđir keppendur:

Ţorsteinn Ţorsteinsson 2278
Gunnar Gunnarsson        2231
Björn Ţorsteinsson         2226
Bjarni Hjartarson           2162
Jóhann H.Ragnarsson2124
Magnús Gunnarsson2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson2055
Eiríkur K.Björnsson     2025
Sigurđur H.Jónsson        1886
Páll Sigurđsson1885
Kári Sólmundarson1855
Eggert Ísólfsson1845
Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir1810
Pálmar Breiđfjörđ          1771
Einar S.Guđmundsson    1700
Jón Úlfljótsson1695
Ţorleifur Einarsson        1525
Loftur H.Jónsson            1510
Haukur Halldórsson    1500
Magnús Kristinsson1415
Ulrich Schmithauser1375
Björgvin Kristbergsson 1165
Pétur Jóhannesson      1025
Halldór Víkingsson 
Sveinbjörn G.Guđmundsson 

 

 

 


Ingvar Ţór í landsliđsflokk

FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2343) hefur tekiđ sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem hefst í Mosfellsbć 31. mars nk.  Ingvar tekur sćti Hjörvars Steins Grétarssonar sem ţurfti ađ gefa ţađ frá sér.  Međalstig eru 2400 skákstig og mun ţetta vera í fyrsta sinn í mörg ár sem flokkurinn er svo sterkur.  Til ađ ná stórmeistaraáfanga ţarf 8,5 vinning en 6,5 vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.


Keppendalistinn:

Nr.NafnTitillFélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMHellir2574
2Henrik DanielsenSMHaukar2494
3Stefán KristjánssonAMBolungarvík2466
4Jón Viktor GunnarssonAMBolungarvík2429
5Ţröstur ŢórhallssonSMBolungarvík2407
6Bragi ŢorfinnssonAMBolungarvík2396
7Dagur ArngrímssonAMBolungarvík2383
8Guđmundur Gíslason Bolungarvík2382
9Björn ŢorfinnssonAMHellir2376
10Róbert LagermanFMHellir2347
11Ingvar Ţór Jóhannesson Hellir2343
12Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2206
   Međalstig2400

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst 31. mars

LágafellÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 30. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.

Skráning fer fram á Skák.is.  Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.

Samhliđa mótinu fer fram skákvika í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur14:0019:00

 


Myndum bćtt viđ í myndaalbúm

For your Ears OnlyTöluvert hefur veriđ sett inn af nýjum myndum í myndasöfn síđustu daga.  Nokkrar myndir hafa bćst viđ í myndaalbúm Íslandsmót skákfélaga, töluvert hefur bćst ađ myndum í albúm MP Reykjavíkurskákmótsins frá Einari S. Einarssyni, ţar á međal ţessi skemmtilega mynd af ţeim Sokolov og Friđrik spjalla um eitthvađ áhugavert.   Myndaalbúm mótsins má finna hér.

Helgi Árnason tók mikinn fjölda myndi frá IMG 
4893Árnamessumótinu í Stykkishólmi og ţar á međal ţessa skemmtilegu mynd af bćjarstjóranum í Stykkishólmi, Erlu Friđriksdóttur, leika fyrsta leik mótsins.  Myndalbúm mótsins má finna hér.  Ţađ var Birkir Karl Sigurđsson sem sigrađi á mótinu en nánari umfjöllun um mótiđ má finna hér.

Gunnar Björnsson, forseti SÍ, fór til Rijeka í Króatíu og var ţar viđstaddur fund ECU (European Chess Union) og eina

Picture 140

umferđ á EM einstaklinga.  Ritstjórinn mun á nćstu dögum skrifa pistil um ferđina og segja frá ţví sem fyrir augu bar bćđi á fundinum og á mótinu.  Ađ sjálfsögđu var myndavélin höfđ međ í för og hér má sjá mynd tekna úr blađamannaherberginu ţar sem sést vel yfir skáksalinn međ íslenska fánann í forgrunni.  Myndaalbúm má á finna hér.

Öll myndaalbúm Skák.is má finna hér.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 8778894

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband