Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Jón Árni efstur í áskorendaflokki

Jón Árni Halldórsson (2189) er efstur í áskorendaflokki ađ lokinni sjöttu umferđ sem fram fór í Lágafellinu í kvöld.  Jón Árni lagđi ţar Sigurbjörn Björnsson (2336) sem var efstur fyrir umferđina.  Jón Árni hefur 5,5 vinning.  Sigurbjörn og Bjarni Hjartarson (2112) koma nćstir međ 5 vinninga og fjórđi er Eiríkur K. Björnsson (2013) međ 4,5 vinning.   Útlit fyrir spennandi baráttu en tvö efstu sćtin gefa rétt á ţátttöku í landsliđsflokki ađ ári.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.


Úrslit 6 . umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni 1 - 0 5Bjornsson Sigurbjorn 
Hjartarson Bjarni 41 - 0 4Kristinsson Bjarni Jens 
Viktorsson Svavar ˝ - ˝ 4Bjornsson Eirikur K 
Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ Magnusson Patrekur Maron 
Urbancic Johannes Bjarki 30 - 1 3Ptacnikova Lenka 
Ingason Sigurdur 3˝ - ˝ 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Leifsson Thorsteinn 30 - 1 3Johannsdottir Johanna Bjorg 
Johannesson Kristofer Joel 0 - 1 Palsson Svanberg Mar 
Antonsson Atli ˝ - ˝ Karlsson Snorri Sigurdur 
Kristinardottir Elsa Maria 1 - 0 Ragnarsson Dagur 
Ulfljotsson Jon ˝ - ˝ Johannesson Oliver 
Lee Gudmundur Kristinn 1 - 0 2Hauksdottir Hrund 
Hreinsson Kristjan 21 - 0 2Palsdottir Soley Lind 
Finnbogadottir Hulda Run 20 - 1 2Hardarson Jon Trausti 
Johannsdottir Hildur Berglind 0 - 1 Sigurdarson Emil 
Kristbergsson Bjorgvin 10 - 1 Leosson Atli Johann 
Stefansson Vignir Vatnar 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
Kjartansson Sigurdur 10 - 1 1Kristinsson Kristinn Andri 
Johannesson Erik Daniel 01 bye

Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir5,522277,8
2FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir52170-3,9
3 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir52024-2
4 Bjornsson Eirikur K 2013TR4,519015,7
5 Johannsson Orn Leo 1745TR4194123,1
6 Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir41995-0,3
7 Viktorsson Svavar 0Víkingakl.41904 
8 Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir41661-3,3
9 Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir418257,1
10WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir41719-27,6
11 Palsson Svanberg Mar 1769TG3,517450,2
12 Ingason Sigurdur 1910Hellir3,51940-8,6
13 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB3,5195612
14 Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir3,51696-3,5
15 Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir3,516778,3
16 Karlsson Thorleifur 2135Mátar31913 
17 Leifsson Thorsteinn 1804TR31604-3,8
18 Hreinsson Kristjan 1610KR31739 
19 Johannesson Oliver 1531Fjölnir316064,3
20 Antonsson Atli 1720TR3180619,8
21 Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir31554 
22 Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.31575 
23 Urbancic Johannes Bjarki 1495KR31718 
24 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar31686 
25 Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir2,51550 
26 Steingrimsson Brynjar 1463Hellir2,5166713,5
27 Leosson Atli Johann 1360KR2,51590 
28 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51552-6
29 Sigurdarson Emil 1641Hellir2,51488-24
30 Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir2,51462 
31 Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir21334-17,3
32 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR21362-3,8
33 Palsdottir Soley Lind 1075TG21362 
34 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB21353 
35 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir21247 
36 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1,51340 
37 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR11157 
38 Stefansson Vignir Vatnar 0TR11065 
39 Kjartansson Sigurdur 0Hellir11061 
40 Johannesson Erik Daniel 0Haukar1576 

Pörun 7. umferđar (fimmtudagur kl. 18):

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni       5Hjartarson Bjarni 
Bjornsson Sigurbjorn 5      4Ptacnikova Lenka 
Magnusson Patrekur Maron 4      Bjornsson Eirikur K 
Kristinsson Bjarni Jens 4      4Viktorsson Svavar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 4      4Johannsson Orn Leo 
Palsson Svanberg Mar       Ingason Sigurdur 
Finnbogadottir Tinna Kristin       Lee Gudmundur Kristinn 
Kristinardottir Elsa Maria       3Leifsson Thorsteinn 
Johannesson Oliver 3      3Antonsson Atli 
Karlsson Snorri Sigurdur 3      3Ulfljotsson Jon 
Hardarson Jon Trausti 3      3Hreinsson Kristjan 
Sigurdarson Emil       3Urbancic Johannes Bjarki 
Ragnarsson Dagur       Leosson Atli Johann 
Steingrimsson Brynjar       Johannesson Kristofer Joel 
Palsdottir Soley Lind 2      2Hauksdottir Hrund 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Finnbogadottir Hulda Run 
Kristinsson Kristinn Andri 2      Johannsdottir Hildur Berglind 
Kjartansson Sigurdur 1      1Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Erik Daniel 1      1Stefansson Vignir Vatnar 

 


Guđmundur međ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli! - efstur ásamt Braga og Hannesi

 

Guđmundur Gíslason

 

 

Guđmundur Gíslason tryggđi sér sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli  međ góđum sigri á Dađa Ómarsson í áttundu umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć í kvöld.   Guđmundur er jafnframt efstur ásamt Braga Ţorfinnssyni, sem sat yfir í dag, og Hannesi Hlífari Stefánssyni sem vann Ingvar Ţór Jóhannesson.  Björn Ţorfinnsson er svo hálfum vinningi á eftir efstu mönnum eftir jafntefli viđ Ţröst Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson er svo öđrum hálfum vinningi eftir sigur gegn Róbert Lagerman.  Ţađ stefnir ţví hrikalega spennandi lokaumferđir ţar sem fimm skákmenn hafa möguleika á ađ hampa Íslandsmeistaratitlinum!

Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a. brćđurnir Björn og Bragi og Hannes mćtir Ţresti.   Guđmundur Gíslason, situr yfir, og fćr vinning og stendur ţ.a.l. óneitanlega best ađ vígi af efstu mönnum.  

Ţađ situr nokkurn svip á stöđuna ađ Dagur Arngrímsson hefur hćtt á mótinu vegna veikinda.  Ţar sem Dagur teflir ekki helming skákana telst árangur hans ekki međ og í stöđu mótsins er skráđur vinningur á alla sem hafa átt ađ hafa mćtt Degi í ţegar loknum umferđum.  


Úrslit 8. umferđar:


Kristjansson Stefan 1 - 0Lagerman Robert 
Thorgeirsson Sverrir 1 - 0Olafsson Thorvardur 
Johannesson Ingvar Thor 0 - 1Stefansson Hannes 
Thorhallsson Throstur ˝ - ˝Thorfinnsson Bjorn 
Thorfinnsson Bragi + - -Arngrimsson Dagur 
Gislason Gudmundur 1 - 0Omarsson Dadi 


Stađan:


+ í aftasta dálk ţýđir ađ menn eigi eftir ađ mćta Degi.

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-fr.
1IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík6,5255113,5 
2 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvík6,5256026,5+
3GMStefansson Hannes 2574Hellir6,525540,2 
4IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir625568,6 
5IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík5,525205,8+
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir42340-0,9 
7 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar3,5231318,6 
8GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík32166-22,3 
9 Olafsson Thorvardur 2206Haukar32267-0,9 
10FMLagerman Robert 2347Hellir22052-35,4 
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52103-5,4+
12IMArngrimsson Dagur 2383Bolungarvík01533-7,5 


Hrókurinn í Grćnlandi - viđtal viđ Sverri Unnarsson

Sverrir Unnarsson GrćnlandsfariViđtal var viđ Sverri Unnarsson Grćnlandsfara í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun en hann er ţar staddur á vegum Hróksins ásamt Arnari Valgeirssyni.

Viđtaliđ viđ Sverri


Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák fer fram á mánudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. 

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík. 

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en kl 14 mánudaginn 12. apríl. Skráning í síma 411-5000  Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Grćnlandsfarar á Rás 2 í fyrramáliđ

Sverrir Unnarsson verđur í viđtali viđ Grćnlandi á Rás 2 í fyrramáliđ.  Viđtaliđ verđur um kl. 7:15.  

Gífurleg spenna á Íslandsmótinu í skák - fjórir skákmenn efstir og jafnir!

Dađi og BragiFjórir skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák, međ 5,5 vinning, ađ lokinni sjöundu umferđ umferđ sem fram fór í kvöld í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć.  Ţađ eru brćđurnir Björn (2376) og Bragi Ţorfinnssynir (2396), Guđmundur Gíslason (2382) sem sigrađi Stefán Kristjánsson (2466), sem var međal efstu manna fyrir umferđina, og stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2574).    Stefán Kristjánsson er svo fimmti međ 4,5 vinning. 

Björn vann Ingvar Ţór Jóhannesson í hörkuskák ţar sem lengi virtist halla á Björn, Bragi lagđi Dađa Ómarsson, Hannes Hlífar hafđi betur gegn Sverri Ţorgeirssyni.  Róbert Lagerman og Ţorvarđur F. Ólafsson gerđu jafntefli.

Ţađ situr nokkurn svip á stöđuna ađ Dagur Arngrímsson hefur hćtt á mótinu vegna veikinda.  Ţar sem Dagur teflir ekki helming skákana telst árangur hans ekki međ og í stöđu mótsins er skráđur vinningur á alla sem hafa átt ađ hafa mćtt Degi í ţegar loknum umferđum.  

Efstu menn mćtast ekkert innbyrđis í áttundu umferđ.  Björn teflir viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson, Hannes viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Guđmundur viđ Dađa Ómarsson.  Bragi á ađ mćta Degi og verđur ţví međ 6,5 vinning ađ lokinni umferđinni á morgun.   


Úrslit 7. umferđar:


 Gislason Gudmundur 1 - 0IMKristjansson Stefan 
 Omarsson Dadi 0 - 1IMThorfinnsson Bragi 
IMArngrimsson Dagur - - +GMThorhallsson Throstur 
IMThorfinnsson Bjorn 1 - 0FMJohannesson Ingvar Thor 
GMStefansson Hannes 1 - 0 Thorgeirsson Sverrir 
 Olafsson Thorvardur ˝ - ˝FMLagerman Robert 



Stađan:


+ í aftasta dálk ţýđir ađ menn eigi eftir ađ mćta Degi.

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-Fr.
1IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir5,525878,2 
2 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik5,5256523,7+
3IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík5,5255113,5+
4GMStefansson Hannes 2574Hellir5,52527-1,9 
5IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík4,524852,4+
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir423592,3 
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar323297,2 
8 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar2,5227610,5 
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík2,52122-21,9 
10FMLagerman Robert 2347Hellir22071-30,3 
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52120-2,5+


Sigurbjörn efstur í áskorendaflokki

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336), er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni (1745).  Annar er Jón Árni Halldórsson (2189) međ 4,5 vinning.  í 3.-5. sćti međ 4 vinninga eru Eiríkur Björnsson (2013), Bjarni Jens Kristinsson (2041) og Bjarni Hjartarson (2112).

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.


Úrslit 5 . umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Johannsson Orn Leo 0 - 1 4Bjornsson Sigurbjorn 
Halldorsson Jon Arni + - - 3Karlsson Thorleifur 
Leifsson Thorsteinn 30 - 1 3Hjartarson Bjarni 
Kristinsson Bjarni Jens 31 - 0 3Ingason Sigurdur 
Bjornsson Eirikur K 31 - 0 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Magnusson Patrekur Maron 1 - 0 Ulfljotsson Jon 
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin - - + Viktorsson Svavar 
Ptacnikova Lenka 21 - 0 2Hreinsson Kristjan 
Palsson Svanberg Mar 2˝ - ˝ 2Karlsson Snorri Sigurdur 
Ragnarsson Dagur 2˝ - ˝ 2Antonsson Atli 
Johannesson Oliver 2˝ - ˝ 2Kristinardottir Elsa Maria 
Johannsdottir Johanna Bjorg 21 - 0 2Hardarson Jon Trausti 
Hauksdottir Hrund 20 - 1 2Urbancic Johannes Bjarki 
Sigurdarson Emil 0 - 1 Steingrimsson Brynjar 
Leosson Atli Johann 0 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 
Sigurdsson Birkir Karl 10 - 1 Johannesson Kristofer Joel 
Palsdottir Soley Lind 11 - 0 1Kristbergsson Bjorgvin 
Kristinsson Kristinn Andri 10 - 1 1Finnbogadottir Hulda Run 
Johannsdottir Hildur Berglind ˝1 - 0 1Stefansson Vignir Vatnar 
Johannesson Erik Daniel 00 - 1 0Kjartansson Sigurdur 


Stađan:
Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir526396,6
2 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir4,52078-2,7
3 Bjornsson Eirikur K 2013TR420505,7
4 Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir420615,7
5 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir41933-12
6 Johannsson Orn Leo 1745TR3,5193118,6
7 Viktorsson Svavar 0Víkingakl.3,51882 
8 Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir3,516441,2
9 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB319699,4
10 Ingason Sigurdur 1910Hellir31975-6
11 Leifsson Thorsteinn 1804TR316545,6
12 Karlsson Thorleifur 2135Mátar31913 
13 Urbancic Johannes Bjarki 1495KR31658 
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir31751-2,3
15WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir31686-27,6
16 Palsson Svanberg Mar 1769TG2,517710,2
17 Antonsson Atli 1720TR2,5184819,8
18 Johannesson Oliver 1531Fjölnir2,515874,3
19 Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir2,51585 
20 Steingrimsson Brynjar 1463Hellir2,5166713,5
21 Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir2,51643-3,5
22 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51552-6
23 Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.2,51583 
24 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar2,51679 
25 Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir2,51469 
26 Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir2,51621-0,9
27 Hreinsson Kristjan 1610KR21799 
28 Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir21372-2
29 Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir21542 
30 Palsdottir Soley Lind 1075TG21390 
31 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB21407 
32 Leosson Atli Johann 1360KR1,51582 
33 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1,51362 
34 Sigurdarson Emil 1641Hellir1,51473-24
35 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR11304-3,8
36 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR11204 
37 Stefansson Vignir Vatnar 0TR11076 
38 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir11167 
39 Kjartansson Sigurdur 0Hellir11121 
40 Johannesson Erik Daniel 0Haukar0576 



Pörun 6. umferđar (miđvikudagur kl. 18):

 

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni       5Bjornsson Sigurbjorn 
Hjartarson Bjarni 4      4Kristinsson Bjarni Jens 
Viktorsson Svavar       4Bjornsson Eirikur K 
Johannsson Orn Leo       Magnusson Patrekur Maron 
Urbancic Johannes Bjarki 3      3Ptacnikova Lenka 
Ingason Sigurdur 3      3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Leifsson Thorsteinn 3      3Johannsdottir Johanna Bjorg 
Johannesson Kristofer Joel       Palsson Svanberg Mar 
Antonsson Atli       Karlsson Snorri Sigurdur 
Kristinardottir Elsa Maria       Ragnarsson Dagur 
Ulfljotsson Jon       Johannesson Oliver 
Lee Gudmundur Kristinn       2Hauksdottir Hrund 
Hreinsson Kristjan 2      2Palsdottir Soley Lind 
Finnbogadottir Hulda Run 2      2Hardarson Jon Trausti 
Johannsdottir Hildur Berglind       Sigurdarson Emil 
Kristbergsson Bjorgvin 1      Leosson Atli Johann 
Stefansson Vignir Vatnar 1      1Sigurdsson Birkir Karl 
Kjartansson Sigurdur 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
Johannesson Erik Daniel 0       bye
Karlsson Thorleifur 30 not paired
Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 0 not paired
Steingrimsson Brynjar 0 not paired

 


Jóhann Örn hrađskákmeistari Ása

Hrađskákmót Ása fór fram í dag í Ásgarđi.  Tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.   Jóhann Örn Sigurjónsson vann ţađ međ glćsibrag, hann sigrađi alla andstćđinga sína, fékk 9 vinninga. Síđan komu fjórir skákmenn jafnir međ 6 vinninga, ţeir Sigfús Jónsson, Ţorsteinn Guđlaugsson, Björn V Ţórđarson og Einar S Einarsson. Sigfús reyndist efstur á stigum og fékk silfriđ og Ţorsteinn hlaut bronsiđ.

Heildarúrslit:

  • 1            Jóhann Örn Sigurjónsson                     9 vinninga
  • 2-5         Sigfús Jónsson                                    6       -
  •               Ţorsteinn Guđlaugsson                        6        -
  •               Björn V Ţórđarson                               6       -
  •               Einar S Einarsson                                6       -
  • 6-7         Gísli Sigurhansson                               5       -
  •               Ásgeir Sigurđsson                                5       -
  • 8-11       Óli Árni Vilhjálmsson                            4.5     -
  •               Haraldur Axel Sveinbjörnsson               4.5     -
  •               Jón Víglundsson                                  4.5      -
  •               Baldur Garđarsson                              4.5       -
  • 12-14      Halldór Skaftason                               4         -
  •                Finnur Kr Finnsson                             4         -
  •                Friđrik Sófússon                                 4         -
  • 15           Hermann Hjartarson                           3.5      -
  • 16-18      Bragi G Bjarnason                              3         -
  •                Birgir Ólafsson                                   3         -
  •                Sćmundur Kjartansson                      3         -
  • 19           Viđar Arthúrsson                                2.5      -
  • 20           Hrafnkell Guđjónsson                          2        -

Fimm skákmenn efstir á Íslandsmótinu í skák!

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir á Íslandsmótinu í skák eftir fjöruga umferđ í Mosfellsbć í dag.  Guđmundur Gíslason (2382) sigrađi Braga Ţorfinnsson (2396) sem var einn efstur fyrir umferđina.  Ţeir eru efstir ásamt Hannesi Hlífari Stefánssyni (2574), sem vann Róbert Lagerman (2347), Stefáni Kristjánssyni (2455) sem sigrađi Ţorvarđ F. Ólafsson (2206) međ skemmtilegri hróksfórn, og Björn Ţorfinnsson (2376) sem vann Sverri Ţorgeirsson (2177) eftir langa og stranga skák.   Ţađ virđist ţví stefna í afar skemmtilegar og spennandi lokumferđir. 

Dagur Arngrímsson er hćttur ţátttöku í mótinu vegna veikinda.  Ţađ ţýđir ţegar gerđ úrslit í skákum Dags eru ekki talin međ og til einföldunar fá allan vinning gegn Degi og ţađ útskýrir stökk Björns í toppbaráttuna en Björn tapađi fyrir Degi í fyrstu umferđ.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17.  Ţá mćtast međal annars:  Guđmundur - Stefán, Dađi - Bragi og Hannes - Sverrir. 


Úrslit 6. umferđar:


NameRtgRes.NameRtg
Kristjansson Stefan24661  -  0Olafsson Thorvardur2206
Lagerman Robert23470  -  1Stefansson Hannes2574
Thorgeirsson Sverrir21770  -  1Thorfinnsson Bjorn2376
Johannesson Ingvar Thor2343+  -  -Arngrimsson Dagur2383
Thorhallsson Throstur2407˝  -  ˝Omarsson Dadi2127
Thorfinnsson Bragi23960  -  1Gislason Gudmundur2382


Stađan:



Rank NameRtgPts
1IMKristjansson Stefan2466
2IMThorfinnsson Bjorn2376
3IMThorfinnsson Bragi2396
4 Gislason Gudmundur2382
5GMStefansson Hannes2574
6FMJohannesson Ingvar Thor23434
7 Olafsson Thorvardur2206
8 Thorgeirsson Sverrir2177
9GMThorhallsson Throstur2407
10FMLagerman Robert2347
11 Omarsson Dadi2127

Stigaútreikningar:

 

 

No. NameIRtgWRtg+/-Rp
1FMJohannesson, Ingvar Thor23433,092428
2GMThorhallsson, Throstur24071,5-222122
3IMThorfinnsson, Bragi23964,5122547
4 Gislason, Gudmundur23824,5142506
5 Omarsson, Dadi21271,502149
6IMArngrimsson, Dagur23831,5-81533
7IMThorfinnsson, Bjorn23763,542552
8GMStefansson, Hannes25744,5-32511
9 Olafsson, Thorvardur22062,042328
10FMLagerman, Robert23470,5-272005
11 Thorgeirsson, Sverrir21772,5122288
12IMKristjansson, Stefan24664,592577

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen og Ivantsjúk efstir á Amber-mótinu

„Ađ tapa skák er ekki ţađ versta sem getur komiđ fyrir mann,“ sagđi íslenskur stórmeistari sem er ţekktur fyrir ađ skafa ekkert af hlutunum.

„Ađ tapa og gera sig ađ fífli í leiđinni er mun verra,“ bćtti hann viđ.

Seinni hluti ţessarar orđrćđu átti ágćtlega viđ ýmsa keppendur á Amber-mótinu sem haldiđ var í Miđjarđarhafsborginni Nizza og lauk sl. fimmtudag. Og af nokkrum dćmum er ađ taka: Ruslan Ponomariov tapađi atskákinni fyrir Magnúsi Carlsen í nćstsíđustu umferđ. Upp hafđi komiđ steindauđ jafnteflisstađa í hróksendatafli ţar sem báđir voru međ fjögur peđ á sama vćng. Međ alls kyns smáspili tókst Magnúsi ađ gera Úkraínumanninum lífiđ leitt, vélađi svo af honum tvö peđ og vann í 100 leikjum. Međ ţessu komst hann í efsta sćtiđ fyrir lokaskákirnar tvćr og var fyrir vikiđ umsveipađur mikilli ađdáun. En í lokaumferđinni tók hann skyndilega upp á ţví ađ tefla eins og Norđmenn gerđu stundum hér í eina tíđ og lék af sér drottningunni alveg upp úr ţurru. Ađ vísu í blindskák – en góđir hálsar: viđ erum ađ tala um stigahćsta skákmann heims! Hann lét ţetta ţó ekki slá sig út af laginu og vann seinni skákina.

Ivantsjúk náđi ađ sigra Boris Gelfand 1 ˝ : ˝ og ná ţar međ efsta sćtinu međ Magnúsi. En ólíkt höfđust ţeir ađ; Úkraínumađurinn, sem tekiđ hefur ţátt í öllum 19 Amber-mótunum, var taplaus en Magnús tapađi sex skákum, vann ţrettán og gerđi ţrjú jafntefli. Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. – 2. Carlsen og Ivantsjúk 14 ˝ v. (af 22) 3. Kramnik 13 v. 4. Gritsjúk 12 ˝ v. 5. Karjakin 12 v. 6. – 8. Svidler, Gelfand og Gasimov 11 ˝ v. 9. Aronjan 11 v. 10. Ponomariov 9 v. 11. Smeets 6 v. 12. Dominguez 5 v.

Hollendingurinn og milljarđamćringurinn Joop Van Oosterom hefur haldiđ ţetta mót síđan 1992 en dóttir hans Melody Amber gefur mótinu hiđ kliđmjúka nafn sitt. Oosterom tefldi á fyrsta heimsmeistaramóti unglinga í Birmingham áriđ 1951 en međal keppenda ţar voru Friđrik Ólafsson og Bent Larsen.

Hann fékk til mótsins nćr alla bestu skákmenn heims en athyglin beindist mest ađ nr. 1 á heimslistanum, Magnúsi Carlsen. Magnús tapađi tveim fyrstu skákunum en svarađi međ sjö sigrum í röđ. Blindskák hans viđ Peter Svidler er gott dćmi um líflega taflmennsku hans. Ţegar Svidler gafst upp var alls ekki ljóst ađ hvíta stađan vćri töpuđ og getur ţví upphaf ţessarar greinar einnig átt viđ hann:

Amber-mótiđ 2010; 3. umferđ:

Peter Svidler – Magnús Carlsen

Sikileyjarvörn – Dreka afbrigđiđ

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Be3 Rc6 9. Rb3 a6 10. f4 b5 11. Bf3 Bb7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rd7 14. e6 fxe6 15. Bg4 Hxf1 16. Dxf1 Rce5 17. Bxe6+ Kh8 18. Hd1 Dc7 19. Df4 Hf8 20. Dg3 20. Hxd7 er svarađ međ 20. ... Dc6! o.s.frv. 20. ... Rf6 21. Rc5 Rh5 22. De1 Bxg2! 23. Kxg2 Rf3 24. Dh1 Rf4+ 25. Kf2 Rd4!

10-03-28.jpg Svidler varđ svo mikiđ um ţennan glćsilegan hnykk ađ hann sá sér engan betri kost en ađ gefast upp. En 26. Rd7! heldur taflinu gangandi ţó ađ Magnús bendi á leiđ sem gefur honum góđ fćri: 26. ... Rh3+ 27. Kg2 Dc6+ 28. Bd5 Dxd7 29. Hxd4! e6! međ miklum flćkjum ţar sem möguleikar svarts eru betri.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 28. mars 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8778901

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband