Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Hannes Íslandsmeistari - Björn annar - Stefán ţriđji

Hannes Hlífar

Íslandsmótinu í skák er lokiđ.  Eins og fram hefur komiđ fyrr í dag varđ Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari í ellefta sinn en hann hlaut 8,5 vinning í 10 skákum.   Annar varđ Björn Ţorfinnsson međ 8 vinninga en ţetta er hans langbesti árangur á Íslandsmóti hingađ til.  Stefán Kristjánsson varđ ţriđji međ 7 vinninga og Guđmundur Gíslason og Bragi Ţorfinnsson urđu í 4.-5. sćti međ 6,5 vinning en ţessir fimm skákmenn voru í sérflokki á mótinu.

Lokahóf hefst kl. 18.15 og er allir keppendur hvattir til ađ fjölmenna.  Um kvöldiđ eru skákáhugamenn bođnir velkomnir í sportbarinn Gullöldina, Hverafold 5 í Grafarvogi.


Úrslit 11. umferđar
:

 

Thorfinnsson Bjorn 1 - 0Omarsson Dadi 
Stefansson Hannes 1 - 0Gislason Gudmundur 
Olafsson Thorvardur 0 - 1Thorfinnsson Bragi 
Lagerman Robert 0 - 1Thorhallsson Throstur 
Thorgeirsson Sverrir ˝ - ˝Johannesson Ingvar Thor 

Stefán Kristjánsson sat yfir.


Lokastađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMStefansson Hannes 2574Hellir8,525398,2
2IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir8252120,9
3IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík724812,4
4 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik6,5245215,1
5IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík6,524518
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir42274-14,3
7 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar3,5223122,8
8GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík3,52229-23,5
9 Olafsson Thorvardur 2206Haukar3,522299,4
10FMLagerman Robert 2347Hellir2,52152-37,7
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52083-8,3

 

 


Sigurbjörn sigurvegari áskorendaflokks

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336) sigrađi í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem er rétt nýlokiđ.   Sigurbjörn hlaut 8 vinninga í níu skákum.   Annar varđ Jón Árni Halldórsson (2189) međ 7,5 vinning.   Ţeir tveir hafa áunniđ sér rétt til ađ tefla í landsliđsflokki ađ ári.  Bjarni Jens Kristinsson (2041) varđ ţriđji međ 6,5 vinning.

Aukaverđlaunahafar eru sem hér segir:

  • U-2000:  Eiríkur Björnsson
  • U-1600:  Jóhannes Bjarni Urbanic
  • U-16: Örn Leó Jóhannsson
  • Kvennaverđlaun: Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • Stigalausir:  Svavar Viktorsson

Úrslit 9. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni 7˝ - ˝ Bjornsson Eirikur K 
Bjornsson Sigurbjorn 71 - 0 5Palsson Svanberg Mar 
Johannsson Orn Leo 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 
Hjartarson Bjarni 51 - 0 Finnbogadottir Tinna Kristin 
Hreinsson Kristjan 5˝ - ˝ 5Viktorsson Svavar 
Magnusson Patrekur Maron - - + Ingason Sigurdur 
Johannsdottir Johanna Bjorg 1 - 0 4Antonsson Atli 
Leifsson Thorsteinn 4˝ - ˝ 4Hauksdottir Hrund 
Johannesson Kristofer Joel 40 - 1 4Kristinardottir Elsa Maria 
Sigurdsson Birkir Karl 4- - + 4Ulfljotsson Jon 
Ragnarsson Dagur 4˝ - ˝ 4Urbancic Johannes Bjarki 
Johannesson Oliver 40 - 1 Leosson Atli Johann 
Sigurdarson Emil 1 - 0 Karlsson Snorri Sigurdur 
Lee Gudmundur Kristinn - - + 3Finnbogadottir Hulda Run 
Stefansson Vignir Vatnar 1 - 0 3Kristinsson Kristinn Andri 
Hardarson Jon Trausti 31 - 0 2Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind 1 - 0 Johannesson Erik Daniel 
Kjartansson Sigurdur 11 - 0 2Palsdottir Soley Lind 


Lokastađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir822440,6
2 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir7,521857,2
3 Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir6,519834,9
4 Bjornsson Eirikur K 2013TR619213,6
5 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir61993-14
6 Johannsson Orn Leo 1745TR5,5193132,7
7 Ingason Sigurdur 1910Hellir5,51868-17,5
8 Viktorsson Svavar 0Víkingakl.5,51836 
9 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB5,5197224,3
10 Hreinsson Kristjan 1610KR5,51740 
11 Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir5,517959
12 Palsson Svanberg Mar 1769TG518368,1
13 Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir51636-9,1
14 Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.51542 
15 Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir4,51670-14,1
16 Leifsson Thorsteinn 1804TR4,51619-1,6
17 Urbancic Johannes Bjarki 1495KR4,51689 
18 Sigurdarson Emil 1641Hellir4,51529-24
19 Leosson Atli Johann 1360KR4,51622 
20 Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir4,51566 
21 Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir4,51426-11,3
22WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir41719-27,6
23 Johannesson Oliver 1531Fjölnir4150323
24 Antonsson Atli 1720TR41688-11,8
25 Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir41480 
26 Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir41498 
27 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR41398-3,8
28 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB41346 
29 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar3,51587 
30 Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir3,516344,1
31 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir3,51342 
32 Stefansson Vignir Vatnar 0TR3,51215 
33 Karlsson Thorleifur 2135Mátar31913 
34 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir31236 
35 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51552-6
36 Steingrimsson Brynjar 1463Hellir2,5166713,5
37 Palsdottir Soley Lind 1075TG21245 
38 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR21167 
39 Kjartansson Sigurdur 0Hellir21058 
40 Johannesson Erik Daniel 0Haukar1,5865 

 


Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í ellefta sinn!

 

Hannes Hlífar

Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi Guđmund Gíslason í elleftu og síđustu umferđ Íslandsmótsins í skák nú rétt í ţessu.  Hannes hefur ţví tryggt sér sigur á mótinu og ţađ í ellefta sinn á 13 árum en Hannes tók ekki ţátt í mótinu árin 2000 og 2009 og hefur ávallt sigrađ  á Íslandsmótinu síđan 1998 hafi hann á annađ borđ tekiđ ţátt í mótinu! 


Jafnframt tryggir Hannes sér međ sigrinum ţátttökurétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Frakklandi í mars 2011.

Lokahóf verđur haldiđ strax ađ lokaumferđinni lokinni í íţróttamiđstöđunni og hefst vćntanlega á milli 18 og 19 og eru keppendur hvattir til ađ fjölmenna.   Um kvöldiđ eru skákáhugamenn bođnir velkomnir í sportbarinn Gullöldina, Hverafold 5 í Grafarvogi.

 



Mikil spenna fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins - Hannes efstur en Björn og Guđmundur í nćstu sćtum

Hannes HlífarGífurlega spenna er fyrir lokaumferđ Íslandsmótsins í skák sem hefst kl. 13 á morgun.   Hannes Hlífar Stefánsson (2574) er efstur međ 7˝ vinning eftir sigur á Braga Ţorfinnsson (2396) í 10. og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć í kvöld.  Í 2.-3. sćti eru Björn Ţorfinnsson (2376) og Stefán Kristjánsson (2466) međ 7 vinninga.  Stefán situr hins vegar yfir í lokaumferđinni og er ţví úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.  Fjórđi er svo Guđmundur Gíslason (2382) međ 6˝ vinning en hann mćtir Hannesi í lokaumferđinni og međ sigri gćti hann tryggt sér ţátttöku í aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn.   

Lokahóf verđur haldiđ strax ađ lokaumferđinni lokinni í íţróttamiđstöđunni og hefst vćntanlega á milli 18 og 19 og eru keppendur hvattir til ađ fjölmenna.   Um kvöldiđ eru skákáhugamenn bođnir velkomnir í sportbarinn Gullöldina, Hverafold 5 í Grafarvogi.


Úrslit 10. umferđar
:

 

IMKristjansson Stefan ˝ - ˝ Thorgeirsson Sverrir 
FMJohannesson Ingvar Thor ˝ - ˝FMLagerman Robert 
GMThorhallsson Throstur ˝ - ˝ Olafsson Thorvardur 
IMThorfinnsson Bragi 0 - 1GMStefansson Hannes 
 Gislason Gudmundur 0 - 1IMThorfinnsson Bjorn 


Dađi Ómarsson sat yfir.


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1GMStefansson Hannes 2574Hellir7,525165,7
2IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir7251719
 IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík724812,4
4 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvik6,5248218,9
5IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík5,524355,5
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir3,52285-10,9
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar3,5224813,2
8 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar3221719,5
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík2,52173-27,7
10FMLagerman Robert 2347Hellir2,52173-31,4
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52103-5,4



Pörun 11. umferđar:

 

Thorfinnsson Bjorn      Omarsson Dadi 
Stefansson Hannes      Gislason Gudmundur 
Olafsson Thorvardur      Thorfinnsson Bragi 
Lagerman Robert      Thorhallsson Throstur 
Thorgeirsson Sverrir      Johannesson Ingvar Thor 

 


Sigurbjörn og Jón Árni í landsliđsflokk ađ ári

FIDE-meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2336) og Jón Árni Halldórsson (2189) hafa tryggt sér keppnisrétt í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák ađ ári.  Sigurbjörn og Jón Árni hafa 7 vinninga ađ loknum átta umferđum og eru 1˝ vinningi fyrir ofan nćstu menn en tvö efstu sćtin gefin rétt sćti í landsliđsflokki.   Hörđ barátta er hins vegar um ţriđja sćtiđ en Örn Leó Jóhannsson (1745), Eiríkur Björnsson (2013) og Bjarni Jens Kristinsson (2041) eru í 3.-5. sćti međ 5˝ vinning.  

Lokaumferđin hefst kl. 13 á morgun.


Úrslit 8. umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Kristinsson Bjarni Jens 5˝ - ˝ Halldorsson Jon Arni 
Bjornsson Sigurbjorn 61 - 0 5Hjartarson Bjarni 
Bjornsson Eirikur K 5˝ - ˝ 5Johannsson Orn Leo 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Magnusson Patrekur Maron 
Palsson Svanberg Mar ˝ - ˝ 4Johannsdottir Johanna Bjorg 
Hreinsson Kristjan 41 - 0 4Leifsson Thorsteinn 
Viktorsson Svavar 41 - 0 4Johannesson Oliver 
Ingason Sigurdur 1 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 
Urbancic Johannes Bjarki ˝ - ˝ Kristinardottir Elsa Maria 
Ulfljotsson Jon ˝ - ˝ Johannesson Kristofer Joel 
Karlsson Snorri Sigurdur 0 - 1 3Ragnarsson Dagur 
Antonsson Atli 31 - 0 3Hardarson Jon Trausti 
Leosson Atli Johann 3˝ - ˝ 3Sigurdarson Emil 
Hauksdottir Hrund 31 - 0 3Kristinsson Kristinn Andri 
Palsdottir Soley Lind 20 - 1 3Sigurdsson Birkir Karl 
Kristbergsson Bjorgvin 20 - 1 Stefansson Vignir Vatnar 
Finnbogadottir Hulda Run 21 - 0 Johannesson Erik Daniel 
Johannsdottir Hildur Berglind 1 - 0 1Kjartansson Sigurdur 



Stađan:


Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir6,5230413,6
2FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir62170-3,9
3 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir51972-11,8
4 Johannsson Orn Leo 1745TR5195930
5 Bjornsson Eirikur K 2013TR519065,1
6 Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir51932-0,3
7 Palsson Svanberg Mar 1769TG4,5183010,5
8 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB4,5194914,9
9 Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir4,51706-2,7
10 Viktorsson Svavar 0Víkingakl.41867 
11 Leifsson Thorsteinn 1804TR416712
12WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir41719-27,6
13 Hreinsson Kristjan 1610KR41755 
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir417560,2
15 Johannesson Oliver 1531Fjölnir4167223
16 Ingason Sigurdur 1910Hellir3,51867-18,9
17 Urbancic Johannes Bjarki 1495KR3,51708 
18 Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.3,51577 
19 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar3,51688 
20 Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir3,51647-9,1
21 Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir3,516445,4
22 Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir3,51462 
23 Karlsson Thorleifur 2135Mátar31913 
24 Antonsson Atli 1720TR317161
25 Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir31522 
26 Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir31498 
27 Leosson Atli Johann 1360KR31582 
28 Sigurdarson Emil 1641Hellir31489-24
29 Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir31354-17,3
30 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR31394-3,8
31 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir31298 
32 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51552-6
33 Steingrimsson Brynjar 1463Hellir2,5166713,5
34 Palsdottir Soley Lind 1075TG21347 
35 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB21304 
36 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR21239 
37 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1,51255 
38 Stefansson Vignir Vatnar 0TR1,51088 
39 Johannesson Erik Daniel 0Haukar1,5946 
40 Kjartansson Sigurdur 0Hellir11009 




Röđun 9. umferđar:

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni 7      Bjornsson Eirikur K 
Bjornsson Sigurbjorn 7      5Palsson Svanberg Mar 
Johannsson Orn Leo       Kristinsson Bjarni Jens 
Hjartarson Bjarni 5      Finnbogadottir Tinna Kristin 
Hreinsson Kristjan 5      5Viktorsson Svavar 
Magnusson Patrekur Maron       Ingason Sigurdur 
Johannsdottir Johanna Bjorg       4Antonsson Atli 
Leifsson Thorsteinn 4      4Hauksdottir Hrund 
Johannesson Kristofer Joel 4      4Kristinardottir Elsa Maria 
Sigurdsson Birkir Karl 4      4Ulfljotsson Jon 
Ragnarsson Dagur 4      4Urbancic Johannes Bjarki 
Johannesson Oliver 4      Leosson Atli Johann 
Sigurdarson Emil       Karlsson Snorri Sigurdur 
Lee Gudmundur Kristinn       3Finnbogadottir Hulda Run 
Stefansson Vignir Vatnar       3Kristinsson Kristinn Andri 
Hardarson Jon Trausti 3      2Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind       Johannesson Erik Daniel 
Kjartansson Sigurdur 1      2Palsdottir Soley Lind 
Ptacnikova Lenka 40 not paired

 


 


Magnús Pálmi sigrađi á fimmtudagsmóti TR

Magnús Pálmi Örnólfsson sigrađi á fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur međ fullu húsi en hann fékk 9 vinninga úr 9 umferđum.  Í öđru sćti varđ Kristján Örn međ 8 vinninga og í ţví ţriđja varđ Víkingur Fjalar međ 7 vinninga.

Ađ ţessu sinnu voru keppendur ađeins tíu og kepptu allir viđ alla (Round Robin) 7 mínútna skákir. Drćma ţátttöku, ađ ţessu sinni, má eflaust skýra međ ţví ađ keppt var í áskorendaflokki á sama tíma en margir fastagestir fimmtudagsmótanna keppa á Íslandsmótinu í skák sem fram fer í Mosfellsbć ţessa dagana.

Skákstjóri var Kristján Örn Elíasson

Lokastađan:

  •   1   Magnús Pálmi Örnólfsson,                   9     36.00
  •   2   Kristján Örn Elíasson,                     8     28.00
  •   3   Víkingur Fjalar Eiríksson,                 7     21.00
  •   4   Gunnar Finnsson,                           6     15.00
  •   5   Gunnar Friđrik Ingibergsson,               5     10.00
  •   6   Jón Gunnar Jónsson,                        3.5    5.25
  •   7   Björgvin Kristbergsson,                    3      3.50   
  •   8   Jóhann Bernhard Jóhannsson,                2.5    2.75
  •   9   Gauti Páll Jónsson,                        1      0.00
  •  10   Matthías Ćvar Magnússon,                   0      0.00

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram á mánudag

Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák.  Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. 

Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20.  Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.

Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík. 

Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is  eigi síđar en kl 14 mánudaginn 12. apríl. Skráning í síma 411-5000  Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.


Guđmundur, Hannes og Stefán efstir á Íslandsmótinu í skák - fimm skákmenn í sigursénsum!

Guđmundur Gíslason (2382), Hannes Hlífar Stefánsson (2574) og Stefán Kristjánsson (2466) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni 9. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í íţróttamiđstöđinni í Lágafelli í Mosfellsbć í kvöld.   Hannes sigrađi Ţröst Ţórhallsson (2407).  Björn Ţorfinnsson (2376) er fjórđi međ 6 vinninga eftir sigur á Braga (2396) bróđur sínum eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl í upphafi skákar.  Bragi er fimmti međ 5˝ vinning.  Allir eiga ţeir eftir ađ tefla tvćr skákir nema Stefán sem á ađeins eftir eina skák og stendur ţví verr ađ vígi en Guđmundur og Hannes.    Fimm skákmenn hafa möguleika á ţví ađ hampa Íslandsmeistaratitilinum!

Línar geta töluvert skýrst á morgun en ţá teflir Bragi viđ Hannes og Guđmundur viđ Björn.   Stefán teflir viđ Sverri Ţorgeirsson (2177).   

Mótinu lýkur svo á laugardag međ lokaumferđinni sem hefst kl. 13 en ţá mćtast m.a.  Hannes og Guđmundur.  


Úrslit 9. umferđar:



Omarsson Dadi - - +Kristjansson Stefan 
Thorfinnsson Bjorn 1 - 0Thorfinnsson Bragi 
Stefansson Hannes 1 - 0Thorhallsson Throstur 
Olafsson Thorvardur 1 - 0Johannesson Ingvar Thor 
Lagerman Robert 1 - 0Thorgeirsson Sverrir 

Guđmundur Gíslason sat yfir.


Stađan:


Stefán og Dađi hafa teflt 9 skákir en ađrir 8 skákir.  Hver skákmađur teflir 10 skákir á mótinu.  

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMKristjansson Stefan 2466Bolungarvík6,525205,8
2 Gislason Gudmundur 2382Bolungarvík6,5256026,5
3GMStefansson Hannes 2574Hellir6,524813
4IMThorfinnsson Bjorn 2376Hellir6249213,9
5IMThorfinnsson Bragi 2396Bolungarvík5,524698,2
6FMJohannesson Ingvar Thor 2343Hellir32280-11,1
7 Olafsson Thorvardur 2206Haukar322289,3
8 Thorgeirsson Sverrir 2177Haukar2,5218914,4
9GMThorhallsson Throstur 2407Bolungarvík22162-25,1
10FMLagerman Robert 2347Hellir22145-31,2
11 Omarsson Dadi 2127TR1,52103-5,4
12IMArngrimsson Dagur 2383Bolungarvík01533-7,5

Jón Árni efstur í áskorendaflokki

Jón Árni Halldórsson (2189) sigrađi Bjarna Hjartarson (2112) í sjöundu umferđ áskorendaflokks sem fram fór í kvöld og er efstur međ 6˝ vinning.  Annar er Sigurbjörn Björnsson (2336) međ 6 vinninga.  Fjórir keppendur hafa 5 vinninga.  

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 18.

Úrslit 7 . umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Halldorsson Jon Arni 1 - 0 5Hjartarson Bjarni 
Bjornsson Sigurbjorn 5+ - - 4Ptacnikova Lenka 
Magnusson Patrekur Maron 4˝ - ˝ Bjornsson Eirikur K 
Kristinsson Bjarni Jens 41 - 0 4Viktorsson Svavar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 40 - 1 4Johannsson Orn Leo 
Palsson Svanberg Mar 1 - 0 Ingason Sigurdur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 1 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 
Kristinardottir Elsa Maria 0 - 1 3Leifsson Thorsteinn 
Johannesson Oliver 31 - 0 3Antonsson Atli 
Karlsson Snorri Sigurdur 3˝ - ˝ 3Ulfljotsson Jon 
Hardarson Jon Trausti 30 - 1 3Hreinsson Kristjan 
Sigurdarson Emil ˝ - ˝ 3Urbancic Johannes Bjarki 
Ragnarsson Dagur ˝ - ˝ Leosson Atli Johann 
Steingrimsson Brynjar - - + Johannesson Kristofer Joel 
Palsdottir Soley Lind 20 - 1 2Hauksdottir Hrund 
Sigurdsson Birkir Karl 21 - 0 2Finnbogadottir Hulda Run 
Kristinsson Kristinn Andri 21 - 0 Johannsdottir Hildur Berglind 
Kjartansson Sigurdur 10 - 1 1Kristbergsson Bjorgvin 
Johannesson Erik Daniel 1˝ - ˝ 1Stefansson Vignir Vatnar 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1 Halldorsson Jon Arni 2189Fjölnir6,5230413,6
2FMBjornsson Sigurbjorn 2336Hellir62170-3,9
3 Hjartarson Bjarni 2112Fjölnir51972-11,8
4 Johannsson Orn Leo 1745TR5195930
5 Bjornsson Eirikur K 2013TR519065,1
6 Kristinsson Bjarni Jens 2041Hellir51932-0,3
7 Palsson Svanberg Mar 1769TG4,5183010,5
8 Finnbogadottir Tinna Kristin 1785UMSB4,5194914,9
9 Magnusson Patrekur Maron 1983Hellir4,51706-2,7
10 Viktorsson Svavar 0Víkingakl.41867 
11 Leifsson Thorsteinn 1804TR416712
12WGMPtacnikova Lenka 2317Hellir41719-27,6
13 Hreinsson Kristjan 1610KR41755 
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1714Hellir417560,2
15 Johannesson Oliver 1531Fjölnir4167223
16 Ingason Sigurdur 1910Hellir3,51867-18,9
17 Urbancic Johannes Bjarki 1495KR3,51708 
18 Ulfljotsson Jon 1700Víkingakl.3,51577 
19 Karlsson Snorri Sigurdur 1595Haukar3,51688 
20 Kristinardottir Elsa Maria 1720Hellir3,51647-9,1
21 Lee Gudmundur Kristinn 1534Hellir3,516445,4
22 Johannesson Kristofer Joel 1295Fjölnir3,51462 
23 Karlsson Thorleifur 2135Mátar31913 
24 Antonsson Atli 1720TR317161
25 Ragnarsson Dagur 1545Fjölnir31522 
26 Hardarson Jon Trausti 1500Fjölnir31498 
27 Leosson Atli Johann 1360KR31582 
28 Sigurdarson Emil 1641Hellir31489-24
29 Hauksdottir Hrund 1616Fjölnir31354-17,3
30 Sigurdsson Birkir Karl 1448TR31394-3,8
31 Kristinsson Kristinn Andri 0Fjölnir31298 
32 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1810TR2,51552-6
33 Steingrimsson Brynjar 1463Hellir2,5166713,5
34 Palsdottir Soley Lind 1075TG21347 
35 Finnbogadottir Hulda Run 1190UMSB21304 
36 Kristbergsson Bjorgvin 1225TR21239 
37 Johannsdottir Hildur Berglind 0Hellir1,51255 
38 Stefansson Vignir Vatnar 0TR1,51088 
39 Johannesson Erik Daniel 0Haukar1,5946 
40 Kjartansson Sigurdur 0Hellir11009 


Pörun 8. umferđar (föstudagur kl. 18):


NamePts.Result Pts.Name
Kristinsson Bjarni Jens 5      Halldorsson Jon Arni 
Bjornsson Sigurbjorn 6      5Hjartarson Bjarni 
Bjornsson Eirikur K 5      5Johannsson Orn Leo 
Finnbogadottir Tinna Kristin       Magnusson Patrekur Maron 
Palsson Svanberg Mar       4Johannsdottir Johanna Bjorg 
Hreinsson Kristjan 4      4Leifsson Thorsteinn 
Viktorsson Svavar 4      4Johannesson Oliver 
Ingason Sigurdur       Lee Gudmundur Kristinn 
Urbancic Johannes Bjarki       Kristinardottir Elsa Maria 
Ulfljotsson Jon       Johannesson Kristofer Joel 
Karlsson Snorri Sigurdur       3Ragnarsson Dagur 
Antonsson Atli 3      3Hardarson Jon Trausti 
Leosson Atli Johann 3      3Sigurdarson Emil 
Hauksdottir Hrund 3      3Kristinsson Kristinn Andri 
Palsdottir Soley Lind 2      3Sigurdsson Birkir Karl 
Kristbergsson Bjorgvin 2      Stefansson Vignir Vatnar 
Finnbogadottir Hulda Run 2      Johannesson Erik Daniel 
Johannsdottir Hildur Berglind       1Kjartansson Sigurdur 

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7
umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin
fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar
húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir
sigurvegarann.Mótin
eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en
frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum
veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8778906

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband