Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
13.4.2010 | 20:05
Indíana Guđný stúlknameistari Vestmannaeyja

Í flokki stúlkna fćddra 2000 urđu 4 stúlkur efstar og jafnar međ 3 vinninga.
Úrslit.
1. Indíana Guđný Kristinsdóttir 6 vinn.
2. Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
3-4. Thelma Lind Halldórsdóttir 4 vinn.
3-4. Auđbjörg Helga Óskarsdóttir 4 vinn.
5. Erika Ýr Ómarsdóttir 3,5 vinn.
Árgangsverđlaun.
2002 Berglind Halla Ţórđardóttir 2,5 vinn.
2001 Auđbjörg Helga Óskarsdóttir 4 vinn.
2000 Díana Hallgrímsdóttir, Inga Birna Sigursteinsdóttir,
Elsa Rún Ólafsdóttir og Eva Ađalsteinsdóttir 3 vinn.
1999 Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
1996 Indíana Guđný Kristinsdóttir 6 vinn.
13.4.2010 | 16:47
Skákţing Norđlendinga fer fram nćstu helgi
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót. Skráning á stađnum.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á heimasíđu Gođans ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
13.4.2010 | 09:51
Íslandsmót grunnskólasveita
Íslandsmót grunnskólasveita 2010 fer fram í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, Reykjavík dagana 17. og 18. apríl nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir Monradkerfi - umhugsunartími 20 mín. á skák fyrir hvern keppenda.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1. - 10. bekkjar grunnskóla (auk varamanna). Keppendur skulu vera fćddir 1994 eđa síđar.
Dagskrá:
- Laugardagur 17. apríl kl. 13.00 1., 2., 3., 4. og 5. umf.
- Sunnudagur 18. apríl kl. 11.00 6., 7., 8. og 9. umf.
Skráning fer fram hjá Skáksambandi Íslands í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 og í tölvupósti skaksamband@skaksamband.is. Skráningu skal lokiđ í síđasta lagi 16. apríl.
Ath.: Áríđandi er ađ sveitirnar séu skráđar fyrirfram.
13.4.2010 | 07:59
Laugarlćkjskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í dag 12. apríl í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Skákmót ţetta er samstarfsverkefni Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur og hefur veriđ haldiđ međ svipuđu fyrirkomulagi í yfir 30 ár. 18 sveitir frá sex skólum borgarinnar kepptu ađ ţessu sinni og var keppnin um 1. sćtiđ ćsispennandi. Tefldar voru sjö umferđir eftir Monradkerfi međ 10 mínútna umhugsunartíma á skák.
Leikar fóru svo ađ A- sveit Laugarlćkjarskóla vann međ 24˝ vinning úr 28 skákum og er ţví Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010. Í öđru sćti varđ A-sveit Rimaskóla sem hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Rimaskóli fékk 23 vinninga. Í ţriđja sćti var svo Hólabrekkuskóli međ 19 1/2. vinning.
Stúlknaverđlaunin féllu á ţann veg ađ stúlknasveit Engjaskóla (B-sveit Engjaskóla) vann eftir aukakeppni viđ stúlknasveit Rimaskóla (D-sveit Rimaskóla). Báđar sveitirnar fengu 14 vinninga í ađalkeppninni en stúlknasveit Engjaskóla vann aukakeppnina 3 - 1. Ţriđja sćtiđ kom í hlut Engjaskóla D-sveit.
Heildarúrslit urđu sem hér segir:
Skákstjórn önnuđust Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 09:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 22:33
Skáklistahátíđ leikskólabarna
Hátíđin er haldin á vegum Skákakademíu Reykjavíkur, sem síđastliđin 2 ár hefur stađiđ fyrir skákkennslu međal barna á Barónsborg, Hlíđaborg, Lindaborg og Njálsborg undir handleiđslu Róberts Lagerman skákmeistara. Leikskólabörnin hafa sýnt frábćra takta á skákborđinu, og ţau sýndu svo sannarlega hugvitssemi ţegar kom ađ ţví ađ skapa listaverk ţar sem skákin er í ađalhlutverki.
Ţá verđur einnig til sýnis skáklistaverk sem unniđ var á leikstofu Barnaspítala Hringsins, en ţangađ hefur Hrókurinn fariđ í ótal heimsóknir síđan sumariđ 2003.
Listaverkin í Ráđhúsinu eru líkleg til ađ vekja skákţorsta sýningargesta og verđur hćgt ađ grípa í tafl međan á sýningunni stendur. Ţá verđur líka ađstađa fyrir gesti til ađ búa til sín eigin skáklistaverk, sem hćgt er ađ hengja upp á stađnum eđa taka međ heim.
Skáklistahátíđin verđur opnuđ klukkan 16, ţriđjudaginn 13. apríl og eru gestir á öllum aldri hjartanlega velkomnir.
12.4.2010 | 19:46
Öđlingamót: Pörun ţriđju umferđar
Skákmót öđlinga heldur áfram nk. miđvikudag eftir alllangt hlé. Ţriđja umferđ fer ţá fram og liggur pörun hennar fyrir.
Pörun ţriđju umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Thorsteinsson Thorsteinn | 2 | 2 | Ragnarsson Johann | |
2 | Palsson Halldor | 2 | 2 | Gudmundsson Kristjan | |
3 | Halldorsson Bragi | 2 | 2 | Bjornsson Eirikur K | |
4 | Bergmann Haukur | 2 | 2 | Gardarsson Halldor | |
5 | Gunnarsson Magnus | 1˝ | 1˝ | Thorsteinsson Bjorn | |
6 | Thrainsson Birgir Rafn | 1˝ | 1 | Gudmundsson Sveinbjorn G | |
7 | Jonsson Pall G | 1 | 1 | Sigurdsson Pall | |
8 | Gudmundsson Einar S | 1 | 1 | Isolfsson Eggert | |
9 | Ulfljotsson Jon | 1 | 1 | Matthiasson Magnus | |
10 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1 | 1 | Hreinsson Kristjan | |
11 | Halldorsson Haukur | 1 | 1 | Sigurmundsson Ulfhedinn | |
12 | Sigurmundsson Ingimundur | 1 | 1 | Ingason Gudmundur | |
13 | Kristinsson Magnus | 1 | 1 | Breidfjord Palmar | |
14 | Thorarensen Adalsteinn | 1 | 1 | Jonsson Loftur H | |
15 | Schmidhauser Ulrich | ˝ | ˝ | Hjartarson Bjarni | |
16 | Thoroddsen Arni | ˝ | ˝ | Jonsson Sigurdur H | |
17 | Einarsson Thorleifur | 0 | ˝ | Jensson Johannes | |
18 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 0 | Bjornsson Gudmundur | |
19 | Johannesson Petur | 0 | 0 | Eliasson Jon Steinn | |
20 | Vikingsson Halldor | 0 | 0 | Adalsteinsson Birgir |
12.4.2010 | 12:27
Magni skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í yngri flokki
Magni Marelsson, Hvaleyrarskóla, varđ í dag skólaskákmeistari í yngri flokki en hann hlaut fullt hús í 5 skákum. Í 2.-3. sćti, međ 4˝ vinning, urđu Sóley Lind Pálsdóttir og Brynjar Ólafsson, bćđi einnig úr Hvaleyrarskóla.
Magni og Sóley Lind verđa fulltrúar Hafnarfjarđar á Kjördćmismóti Reykjaness ţann 19 apríl nćstkomandi.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Marelsson Magni | 1085 | Hvaleyrarskóli | 5 |
2 | Pálsdóttir Sóley Lind | 1075 | Hvaleyrarskóli | 4,5 |
3 | Ólafsson Brynjar | 0 | Hvaleyrarskóli | 4,5 |
4 | Brynjólfsson Sigurđur Ćgir | 0 | Hvaleyrarskóli | 4 |
5 | Stefánsson Vignir Vatnar | 0 | Lćkjarskóli | 4 |
6 | Ţórhallsson Kristófer Gauti | 0 | Öldutúnsskóli | 4 |
7 | Bjarkason Brynjar | 0 | Hraunvallaskóli | 4 |
Jóhannesson Erik Daníel | 0 | Engidalsskóli | 4 | |
9 | Duret Gabríel Orri | 0 | Hvaleyrarskóli | 4 |
10 | Hannesson Jóhann | 1060 | Öldutúnsskóli | 4 |
11 | Björnsson Burkni | 0 | Hraunvallaskóli | 4 |
12 | Albertsson Brynjar Dagur | 0 | Hvaleyrarskóli | 4 |
13 | Björnsson Sveinn Elliđi | 0 | Öldutúnsskóli | 3,5 |
14 | Sigurgeirsson Helgi F | 0 | Lćkjarskóli | 3,5 |
15 | Izev Patrik Uni Lindberg | 0 | Hraunvallaskóli | 3,5 |
16 | Guđmundsson Bjarni Ţór | 0 | Víđistađaskóli | 3,5 |
17 | Piotr Dominik | 0 | Lćkjarskóli | 3,5 |
18 | Hálfdanarson Ţorsteinn | 0 | Engidalsskóli | 3 |
19 | Jónsson Helgi Svanberg | 0 | Hraunvallaskóli | 3 |
Guđmundsson Jón Eyjólfur | 0 | Engidalsskóli | 3 | |
21 | Sigurđsson Viktor Örn | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
22 | Birgisson Kári Ţór | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
23 | Óskarsson Kristján M | 0 | Lćkjarskóli | 3 |
24 | Ómarsson Bragi | 0 | Engidalsskóli | 3 |
25 | Ragnarsson Birkir Orri | 0 | Áslandsskóli | 3 |
26 | Kristjánsson Gísli Ţ | 0 | Lćkjarskóli | 3 |
27 | Arneson Alex Berg | 0 | Setbergsskóli | 3 |
28 | Stefánsson Óli Gunnar | 0 | Áslandsskóli | 3 |
29 | Utley Viđar Elí | 0 | Lćkjarskóli | 3 |
30 | Gunnarsson Guđni Natan | 0 | Hvaleyrarskóli | 3 |
31 | Ellertsson Guđmundur Freyr | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
Jónsson Ingi Fannar | 0 | Áslandsskóli | 3 | |
33 | Hilmarsson Gunnar Ţór | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
34 | Birgisson Ágúst Jens | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
35 | Ingason Gunnar Ingi | 0 | Víđistađaskóli | 3 |
36 | Rögnvaldsson Daníel Már | 0 | Áslandsskóli | 2,5 |
37 | Jónsdóttir Valdís H | 0 | Lćkjarskóli | 2,5 |
38 | Ólafsson Orri Ibsen | 0 | Víđistađaskóli | 2,5 |
39 | Gunnarsdóttir Aţena Ţöll | 0 | Engidalsskóli | 2,5 |
40 | Ţorvarđarson Kristján Örn | 0 | Áslandsskóli | 2,5 |
41 | Ţórarinsson Gunnar Tómas | 0 | Víđistađaskóli | 2,5 |
42 | Stefánsson Svanberg Adda | 0 | Setbergsskóli | 2 |
43 | Sigurđsson Kristjón | 0 | Lćkjarskóli | 2 |
44 | Kristrúnarson Pálmi Freyr | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
45 | Jónsson Jóhann Styrmir | 0 | Lćkjarskóli | 2 |
46 | Jónasson Styrmir | 0 | Engidalsskóli | 2 |
47 | Magnússon Guđbjartur S | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
48 | Steinarsson Daníel Ísak | 0 | Setbergsskóli | 2 |
49 | Gestsson Sigurđur Már | 0 | Hvaleyrarskóli | 2 |
50 | Einarsson Freyr Víkingur | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
51 | Magnúsdóttir Sara Lorange | 0 | Áslandsskóli | 2 |
52 | Bragadóttir Ţórelfur | 0 | Lćkjarskóli | 2 |
53 | Másson Sindri | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
54 | Jónsson Bjarni Máni | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
55 | Greve Óskar Örn | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
56 | Tjörvason Magnús Ernir | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
57 | Eyjólfsson Kristján Haukur | 0 | Engidalsskóli | 2 |
58 | Indriđason Guđmundur Óđinn | 0 | Engidalsskóli | 2 |
59 | Birgisdóttir Harpa Sóley | 0 | Hvaleyrarskóli | 2 |
60 | Ólason Sigmar | 0 | Víđistađaskóli | 2 |
61 | Einarsdóttir Eydís Ragna | 0 | Víđistađaskóli | 1,5 |
62 | Ragnarsson Júlíus | 0 | Víđistađaskóli | 1,5 |
63 | Sigurđsson Sindri Freyr | 0 | Víđistađaskóli | 1,5 |
64 | Gunnarsson Gunnar Axel | 0 | Hvaleyrarskóli | 1,5 |
65 | Jósepsdóttir Helga Húnfjörđ | 0 | Engidalsskóli | 1 |
66 | Birkisson Matthías Mar | 0 | Víđistađaskóli | 1 |
67 | Elfuson Ísak Thomas | 0 | Hraunvallaskóli | 1 |
68 | Sigurđsson Hallgrímur Páll | 0 | Víđistađaskóli | 1 |
69 | Tryggvason Teitur Snćr | 0 | Víđistađaskóli | 1 |
70 | Sverrisson Kristófer Baldur | 0 | Víđistađaskóli | 1 |
71 | Auđunsson Viktor Breki | 0 | Hraunvallaskóli | 1 |
72 | Bjarkason Bergţór | 0 | Hraunvallaskóli | 1 |
73 | Auđunsdóttir Júlía Rós | 0 | Víđistađaskóli | 1 |
74 | Óladóttir Lilja Dögg | 0 | Engidalsskóli | 0,5 |
75 | Ragnarsdóttir Ásdís María | 0 | Engidalsskóli | 0 |
76 | Vilmundarson Hlynur Ísak | 0 | Setbergsskóli | 0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2010 | 08:09
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í dag
Reykjavíkurmót grunnskólanna í skák 2010 fer fram mánudaginn 12. apríl n.k. og hefst kl.17. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar.
Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna. Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2010 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl.17 og lýkur um kl.20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili T.R., Faxafeni 12, Reykjavík.Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts. Ţátttaka tilkynnist til skrifstofu Íţrótta- og tómstundasviđs eđa á netfang: soffiap@itr.is einnig er hćgt ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is eigi síđar en kl 14 mánudaginn 12. apríl. Skráning í síma 411-5000 Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 10:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2010 | 21:18
Skákţing Norđlendinga fer fram nćstu helgi á Húsavík
Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Gylfi Ţórhallsson.
Skákstjóri verđur Ólafur Ásgrímsson.
Dagskrá
föstudagur 16 apríl kl 20:00 1-4 umferđ. Atskák 25 mín á mann
laugardagur 17 apríl kl 10:30 5. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
laugardagur 17 apríl kl 16:30 6. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
sunnudagur 18 apríl kl 10:30 7. umferđ. 90 mín + 30 sek/leik
Verđlaun
1. sćti. 50.000 krónur (lögheimili á Norđurlandi)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------
1. sćti. 50.000 krónur ( lögheimili utan Norđurlands)
2. sćti. 25.000 krónur ------------------------------------
3. sćti. 10.000 krónur ------------------------------------
Peningaverđlaunum verđur skipt á milli manna, verđi menn jafnir ađ vinningum í báđum flokkum.
Aukaverđlaun
Efstur skákmanna undir 1800 íslenskum skákstigum (lögheimili á Norđurl.)
Efstur heimamanna (Félagsmanna Gođans)
Efstur stiglausra. (lögheimili á Norđurl.)
Eingöngu verđur hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.
Hrađskákmót Norđlendinga 2010 verđur svo haldiđ sunnudaginn 18. apríl á sama stađ og hefst ţađ eigi fyrr en kl 15:00. Ekkert ţátttökugjald er í ţađ mót. Skráning á stađnum.
Núverandi Hrađskákmeistari Norđlendinga er Rúnar Sigurpálsson
Skráning og ţátttökugjald.
Skráning í mótiđ er hafin og fer hún fram efst á heimasíđu skákfélagsins Gođans, á sérstöku skráningaformi. Skráningu verđur lokađ á hádegi 16 apríl.
Ţátttökugjaldiđ í mótiđ er krónur 2500 fyrir 17 ára og eldri, en 1000 krónur fyrir 16 ára og yngri.
Mögulegar breytingar á framantöldum upplýsingum vera kynntar á heimasíđu Gođans ef međ ţarf.
Nánari upplýsingar.
Allar upplýsingar um mótsstađinn, gistimöguleika, hliđarviđburđi, og fl. er ađ finna hér:http://www.godinn.blog.is/blog/godinn/entry/983547/
Upplýsingar um skráđa keppendur er ađ finna hér:
http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydDR1R09NWVZRUFVjYmQ1WDVDU1ptR0E&hl=en
Mótiđ á chess-results: http://chess-results.com/tnr32006.aspx
Hermann Ađalsteinsson formađur skákfélagsins Gođans veitir allar upplýsingar um mótiđ í síma 4643187 og 8213187. lyngbrekka@magnavik.is
Ţađ átti fyrir Smyslov og Botvinnik ađ liggja ađ halda skákunnendum víđa um heim spenntum á sjötta áratugnum. Botvinnik tefldi lítiđ á ţessum árum en hélt ţeim mun fastar um heimsmeistaratitilinn. Eftir sigurinn í áskorendamótinu í Zürich 1953 tefldi Smyslov viđ Botvinnik í Moskvu 1954. Ţeir skildu jafnir, 12:12. Betur gekk Smyslov í annarri tilraun og vann hann ţá 12 ˝ : 9 ˝. Hann varđ ţá sjöundi heimsmeistarinn. En ríki hans stóđ stutt í ađeins eitt ár. Botvinnik hafđi laumađ inn klásúlu í einvígisskilamála: ef hann tapađi ćtti hann rétt á öđru einvígi.
Í ţriđja einvíginu sem fram fór 1958 vann Botvinnik 12 ˝ : 10 ˝ og endurheimti titilinn. Smyslov reyndi nokkrum sinnum fyrir sér eftir ţađ en lengst komst hann í áskorendakeppninni 1984 ţá 63 ára gamall og tefldi hann viđ Kasparov um réttinn til ađ skora á heimsmeistarann Karpov en tapađi.
Smyslov kom ţrisvar til Íslands, á Reykjavíkurmótinu 1974 varđ hann efstur međ 12 vinninga af 14 mögulegum. Hann virtist ekkert hafa fyrir hlutunum, settist framarlega viđ sviđiđ eftir ađ hafa leikiđ og virti fyrir sér stöđuna á sýningarborđinu. Ţegar komiđ var ađ honum ađ leika studdi hann hönd undir kinn og lék án átaks.
Stíllinn minnir helst á fljót sem streymir lygnt og vatnsmikiđ og eirir engu á leiđ sinni, skrifađi Friđrik Ólafsson í tímaritiđ Skák eftir mótiđ. Skákir hans frá ţessu móti fóru víđa, t.d. sigrar hans yfir Friđrik Ólafssyni og Guđmundi Sigurjónssyni.
Nćst kom Smyslov áriđ 1977 og var ađstođarmađur Spasskís í einvíginu viđ Vlastimil Hort. Ţá tefldi hann á 60 ára afmćlismóti Friđriks áriđ 1995. Vasily Smyslov er minnst sem mikils heiđursmanns sem jók virđingu hverrar keppni sem hann tók ţátt í. Ef hann lagđi eitthvađ til málanna fannst ađdáendum hans jafnan eins og mikill spámađur lyki ţar uppi munni.
Af mörgu er ađ taka ţegar rennt er yfir skákferil Smyslov. Í London 1983 mćtti hann Ungverjanum Zoltan Ribli, 30 árum yngri manni og vann 6 ˝ : 4 ˝. Ţar blómstruđu taktískir hćfileikar hans. Tveir leikir, 23. Rh5 og 26. d5! setja af stađ eftirminnilega leikfléttu:
London 1983; 5. skák:
Smyslov Ribli
Tarrasch vörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Rc6 7. Bd3 Be7 8. O-O O-O 9. a3 exd4 10. exd4 Bf6 11. Dc2 h6 12. Hd1 Db6 13. Bc4 Hd8 14. Re2 Bd7 15. De4 Rce7 16. Bd3 Ba4 17. Dh7+ Kf8 18. He1 Bb5 19. Bxb5 Dxb5 20. Rg3 Rg6 21. Re5 Rde7 22. Bxh6 Rxe5
23. Rh5 Rf3+ 24. gxf3 Rf5 25. Rxf6 Rxh6 26. d5! Dxb2 27. Dh8+Ke7 28. Hxe6+! fxe6 29. Dxg7+ Rf7 30. d6+! Hxd6 31. Rd5+! Hxd5 32. Dxb2 b6 33. Db4+ Kf6 34. He1 Hh8 35. h4 Hhd8 36. He4 Rd6 37. Dc3+ e5 38. Hxe5! Hxe5 39. f4 Rf7 40. fxe5+ Ke6 41. Dc4+
og Ribli gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 4. apríl 2010.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 23
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8778916
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar