Öll skólameistaraliðin sem tóku þátt í Norðurlandamóti barnaskólasveita í Danmörku ásamt liðstjórum Engar athugasemdir
Norðurlandameistarar Rimaskóla í skák ásamt Helga Árnasyni skólastjóra og Hjörvari Steini Grétarssyni þjálfara Engar athugasemdir
Skáksveit Rimaskóla sem vann Norðurlandamót barnaskólasveita 2011 í Hadsten í Danmörku. Jóhann Arnar, Kristófer Jóel, Oliver Aron, Nansý og Svandís Rós Engar athugasemdir
Michael Timmermann frá Hinnerup, aðaðlskipuleggjandi mótsins og kennari við Den jydske Håndværkerskole ,við veglega verðlaunagripi mótsins Engar athugasemdir
Rimaskóli - Bjölsen barneskole mætast í lokaumferð Engar athugasemdir
Skáksveit Rimaskóla reiðubúin í síðustu umferðina. Hver skák getur ráðið úrslitum Engar athugasemdir
Hjörvar Steinn fagnaði liðsmönnum sínum vel eftir að Finnar höfðu verið lagðir 4-0 Engar athugasemdir
Fyrstu leikirnir í 4. umferð. Rimaskólasveitin teflir við Danmörk I Engar athugasemdir
Það mæðir mikið á ´krökkunum í dag. Tvær umferðir eftir og hörð keppni um efstu sætin Engar athugasemdir
Nansý og Svandís Rós í upphafi viðureignarinnar við finnska skólann Engar athugasemdir
Svandís Rós kemur inn sem varamaður í 3. umferð og teflir gegn Maríelu einni af þremur Ebeling systrum sem eru í finnsku sveitinni Engar athugasemdir
Íslenski hópurinn ræðir málin á milli umferða Engar athugasemdir
Okkar ungu skákmenn Nansý og Jóhann Arnar sýndu heimamönnum enga kurteisi og byrjuðu strax að drepa menn og leggja drög að sigri Engar athugasemdir
Andstæðingar Rimaskóla í 2. umferð er heimaliðið frá Hinnerup. Engar athugasemdir
Séð yfir keppnissalinn í glæsilegri byggingu Den jydske Håndværkerskole Engar athugasemdir
Rimaskóli tilbúinn gegn stigahærra liði Svía. Sigur vannst Engar athugasemdir
Rimaskólakrakkar mættir til Hadsten á Jótlandi, átta þúsund íbúa bæjar Engar athugasemdir
Herforinginn Hjörvar stöðugt að og leggur á síðustu ráðin fyrir 1. umferð Engar athugasemdir
Bræðurnir Oliver og Kristófer fara ákveðnir fyrir sinni sveit. Kristófer tefldi mjög vel í 1. umferð og lék á Svíann Engar athugasemdir
Nansý og Jóhann Arnar eru að þreyta frumraun sína á NM Engar athugasemdir
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.