Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2017

Teflt á Flúđum á Skákdaginn

flúđirSkákdagurinn 2017 er tileinkađur Friđrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alţjóđa skáksambandsins. Friđrik, sem enn teflir á fullu var lengi međal bestu skákmanna heims.

Flúđaskóli tók slaginn á skádeginum međ ţeim hćtti ađ bjóđa gestum og gangandi í viđureign í versluninni Samkaup Strax á Flúđum í morgunsáriđ. Voru ţađ verđlaunahafar úr Halldórsmótinu sem haldiđ var ţann 18. nóvember sl. sem sátu ađ tafli gegn viđskiptavinum búđarinnar. Mćldist ţetta vel fyrir og var krökkunum vel tekiđ. Mátti sjá góđ tilţrif á báđa bóga og aldrei ađ vita nema ţetta verđi endurtekiđ.

Viđ ţökkum versluninni góđar mótttökur og viđskiptavinir fá einnig ţakkir fyrir góđar viđtökur.

Ţau Eyţór Orri Árnason, Axel Fannar Gústafsson, Una Bóel Jónsdóttir, Ţorsteinn Ingi Styrmisson, Hjörtur Snćr Halldórsson og Vignir Öxndal Ingibjörnsson voru fulltrúar skólans.

Árni Ţór Hilmarsson, skákkennari Flúđaskóla.


Korpúlfar á Skákdeginum - afmćlisbarniđ og Stöđ 2 mćttu í heimsókn


16177778_10212233510499317_236223047213794751_o
Skákdagurinn var hátíđlega haldinn ađ Borgum í gćr og afmćlisbarn dagsins Friđrik Ólafsson, fyrsti og fremsti stórmeistari okkar, heiđursborgari Reykjavíkur og fyrrum forseti FIDE, kom í heimsókn og var efnt til afmćlisteitis honum til heiđurs. Ţađ fór vel á ţví enda flestir hinna öldnu skákmanna af sömu kynslóđ og hann - flestir komnir vel til ára sinni ţótt ţess sjáist lítt merki. Ţađ bar til tíđinda ađ sjónvarpiđ Stöđ 2 gerđi ţessum viđburđi skil og tók Friđrik tali í tilefni dagsins. Menn stunduđu sinn tafl- og blindingsleik af miklu kappi og freistuđu ţess eftir bestu getu ađ tefla í anda meistarans međ miđsjöfnum árangri ţó. Svo fór ađ tveir íslenskir Larsenar urđu efstir sem nokkra eftirtekt vakti. Sćbjörn Larsen Guđfinnsson í fyrsta sćti međ fullu húsi og Jóhann Larsen Knútsson hreppti annađ sćtiđ eftir tvísýna baráttu međ 8 vinninga af 9 mögulegum, ađrir međ minna. Einar Ess hafđi gefiđ farandgrip til mótsins "FRIĐRIKSBIKARINN, endurnýttan bikar úr safni sínu sem vonandi stendur ţó fyrir sínu, ásamt verđlaunapeningum međ prófílmynd af meistaranum eftir konu hans. Hlynur S. Ţórđarson, mágur Ingvars Ásmundssonar heitins, er forsvarmađur klúbbsins en verndari hans er Birna Róbertsdóttir, viđburđastjóri Borga, félags- og menningarmiđstöđvar Grafarvogs. Ţau bćđi eiga ţakkir skyldar fyrir frumkvćđi sitt og atbeina allan ađ ţessum nýja skákklúbbi eldri borgara í Grafarvogi og nágrenni ţ.e.höfuđborgarsvćđinu.

Frétt Stöđvar 2 má finna hér.

16194899_10212233312374364_758265158785677365_n

 

Gallerý Skák/ESE


Akureyringar héldu uppá Skákdaginn

ungir_skakmennÍ gćr, á skákdaginn 26. janúar, voru háđ skólamót í fjórum grunnskólum á Akureyri. Mótshaldiđ var einkum kynnt í 3-6. bekk, en öllum ţó heimil ţátttaka. Öll fóru mótin vel fram og voru ţátttakendur alls 81. Tefldar voru fimm umferđir. Viđ munum tíunda úrslitin síđar, en skólameistarar urđu ţessir:

  • Skákmeistari Brekkuskóla:  Gabríel Freyr Björnsson
  • Skákmeistari Lundarskóla:  Ívar Ţorleifur Barkarson
  • Skákmeistari Naustaskóla:  Ingólfur Árni Benediktsson  
  • Skákmeistari Síđuskóla:    Dađi Örn Gunnarsson

Viđ óskum hinum nýbökuđu meisturum til hamingju međ árangurinn og meistaratitlana. 

Í gćrkvöldi var svo haldiđ opiđ mót í Skákheimilinu. Úrslit voru ekki kunn ţegar blađiđ fór í prentun, en ţađ er til tíđinda ađ Alékínsvörn var beitt í fjölmörgum skákum kvöldsins. Sýnir ţađ best gróskuna í skáklífinu hér norđan heiđa. 

Nánar á vefsíđu SA


Nóa Síríus-mótiđ - Nćrri hálf öld frá síđustu skák

Gestamotid0063-umf_2017

Ţriđja umferđ Nóa-Síríus mótsins var tefld í Stúkunni á ţriđjudagskvöld 24. janúar.

Í upphafi umferđar kvaddi Pálmi Ragnar Pétursson sér hljóđs fyrir hönd mótsstjórnar og bauđ Friđrik Ólafsson sérstaklega velkominn til leiks. Pálmi sagđi ađ Friđrik hefđi veriđ međ flensu í upphafi móts, en vćri nú mćttur og ţađ vćri fagnađarefni. Ţađ vćri vissulega mikill heiđur ađ ţví ađ hafa Friđrik međal keppenda og til gamans mćtti geta ţess, fyrst teflt vćri í ţessu mannvirki, ađ ţegar Friđrik var ađ gera garđinn frćgan á 6. og 7. áratug síđustu aldar, ţá gátu Íslendingar ekki státađ af fótbolta- og handboltaliđum á heimsmćlikvarđa eins og nú vćri. Friđrik greip ţá inn í og sagđi "ađ eftir 14-2 ósigurinn gegn Dönum, hefđi veriđ sagt um Íslendinga ađ ţađ sem ţeir hefđu ekki í fótunum hefđu ţeir í höfđinu!".

Í tíđ Friđriks voru ţeir fáir landar vorir sem kepptu međal ţeirra bestu og voru sameiningartákn Íslendinga. Friđrik Ólafsson var sannarlega slíkt tákn. Ţegar Friđrik tefldi, fylgdist íslenska ţjóđin međ. Í tilefni ţess ađ Friđrik verđur 82 ára á skákdaginn, 26. janúar, bađ Pálmi skákmenn ađ rísa úr sćtum og klappa honum lof í lófa.

Ađ ţví búnu gaf Vigfús Vigfússon skákstjóri skákmönnum merki um ađ setja klukkurnar af stađ. Friđrik settist til tafls á móti Jóni Hálfdánarsyni. Alveg eins og í gamla daga en ţeir mćttust síđast viđ taflborđiđ áriđ 1969. Hvađ er hálf öld á milli vina.

Ţađ fór vel á međ ţeim kempum eins og međfylgjandi mynd sýnir og rétt eins og fyrir tćpum 50 árum, gerđu ţeir félagar jafntefli.

Til gamans má benda á frábćran vef Skáksögufélagsins og vefsíđu til heiđurs Friđriki, fyrsta stórmeistara okkar Íslendinga. Á ţessari síđu, má sjá umfjöllun um Skákţing Íslands 1969, ţegar Friđrik og Jón mćttust síđast: http://skaksogufelagid.is/1969-skakthing-islands/. Friđrik fór međ sigur af hólmi á ţessu móti međ 9 vinninga í 11 skákum. Leyfđi 4 jafntefli, ţar af gegn Jóni Hálfdánarsyni. Áhugasamir geta rakiđ skákina sem er ađ finna neđarlega á síđunni. 

Af A-flokki.

Gestamotid0023-umf_2017Á efsta borđi gerđu Dagur Ragnarsson og Guđmundur Kjartansson jafntefli eftir langa baráttuskák sem stóđ fram á nótt. Skák Jóhanns Hjartarsonar og Andra Áss Grétarssonar var frestađ. Björgvin Jónsson gerđi jafntefli viđ Helga Áss Grétarsson í vel tefldri skák ţar sem sá síđarnefndi var nćr sigri.

Ţröstur vann Sigurđ Dađa međ svörtu í ćsispennandi skák ţar sem Sigurđur Dađi tefldi hvasst og fórnađi liđi fyrir kóngssókn en Ţröstur stóđ af sér ágjöfina og landađi ađ lokum sigrinum. Björn Ţorfinnsson sigrađi Örn Leó nokkuđ örugglega eftir ađ hafa unniđ skiptamun snemma tafls.

Lenka Ptachnikova lá fyrir Magnúsi Erni Úlfarssyni og Mikael Jóhann Karlsson náđi jafntefli gegn Fidemeistaranum og formanninum Ţorsteini Ţorsteinssyni eftir ađ sá síđarnefndi hafđi veriđ međ vinningsmöguleika. Ţá gerđu TR-ingarnir Jón Viktor Gunnarsson og Benedikt Jónasson jafntefli í langri og flókinni skák ţar sem Benedikt hafđi ađ lokum hrók og tvö peđ gegn hrók og riddara.

Nafnarnir og Vestfirđingarnir Guđmundur Halldórsson og Guđmundur Gíslason sigruđu báđir, Halldórsson lagđi Ingvar Ţór Jóhannesson nokkuđ óvćnt og Gíslason sigrađi Baldur A. Kristinsson nokkuđ örugglega. Ţá gerđi ţriđji Vestfirđingurinn,

Halldór Grétar Einarsson, sér lítiđ fyrir og vann Kristján Eđvarđsson í vel útfćrđri skák.

Björn Hólm Birkisson náđi ađ hanga á jafntefli gegn Sigurbirni Björnssyni ţar sem sigurlíkurnar voru greinilega hjá ţeim síđarnefnda. 

Upplýsingar um önnur úrslit umferđarinnar má finna hér: http://chess-results.com/tnr257789.aspx?lan=1&art=2&rd=3&wi=821 

Stađan í A-flokki er ţessi:

Efstir og jafnir međ tvo og hálfan vinning ađ loknum ţremur umferđum eru: Guđmundur Kjartansson (2468), Dađi Ómarsson (2197), Björn Ţorfinnsson (2404), Dagur Ragnarsson (2276), Ţröstur Ţórhallsson (2414), Magnús Örn Úlfarsson (2375).

Tvo vinninga hafa Helgi Áss Grétarsson (2448), Vignir Vatnar Stefánsson (2404), Benedikt Jónasson (2208), Björgvin Jónasson (2340), Guđmundur Halldórsson (2204), Halldór Grétar Einarsson (2242), Bárđur Örn Birkisson (2175), Guđmundur Stefán Gíslason (2332).

Jóhann Hjartarson og Andri Áss eiga skák til góđa en ţeir eru báđir međ einn og hálfan eftir tvćr.

 

B-flokkur:

Gestamotid0153-umf_2017

Í B-flokki vakti ţađ mesta athygli, ađ hin unga og bráđefnilega skákkona Svava Ţorsteinsdóttir, gerđi jafntefli viđ stigahćsta mann flokksins, Jón Trausta Harđarson.

Ţá náđi Róbert Luu jafntefli viđ Agnar Tómas Möller. Á öđrum borđum var einnig hart barist og hafđi Birkir Karl Sigurđsson betur gegn Stephan Briem og Hörđur Anton Hauksson vann sigur á Hrund Hauksdóttur. Óskar Víkingur Davíđsson og Ólafur Evert Úlfsson gerđu jafntefli. 

Hvađ önnur úrslit varđar, er vísađ til međfylgjandi krćkju

Stađan í B-flokki:

Efstir og jafnir međ fullt hús eftir ţrjár umferđir eru Birkir Karl Sigurđsson og Hörđur Aron Hauksson.

Á eftir ţeim, međ tvo vinninga, koma 14 skákmenn: Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Stephan Briem, Agnar Tómar Möller, Hrund Hauksdóttir, Stefán Orri Davíđsson, Svava Ţorsteinsdóttir, Ólafur Evert Úlfsson, Benedikt Briem, Jón Eggert Hallsson, Gunnar Erik Guđmundsson, Jón Trausti Harđarson, Alexander Oliver Mai og Arnar Milutin Heiđarsson. 

Fjórđa umferđ verđur tefld ţriđjudaginn 31. janúar og eru allir velkomnir í Stúkuna viđ Kópavogsvöll.

Nánar á Skákhuganum.


Gleđilegan Skákdag!

Skákdagur Íslands er haldinn í sjötta sinn í dag, fimmtudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn til heiđurs Friđrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friđrik sem verđur 82 ára í dag tekur virkan ţátt í skáklífi landsins og teflir um ţessar mundir á sterku Nóa Síríus skákmóti Hugins.

Fjölmargir skákviđburđir fara fram í dag og eru skákmenn og konur hvattir til ađ draga fram skáksettin.Teflt verđur í  grunnskólum út um allt land enda skákkennsla innan skólanna enn ađ aukast. Bragi Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari teflir fjöltefli viđ nemendur Vatnsendaskóla í Kópavogi og skólamót verđa haldin í fjórum skólum á Akureyri svo eitthvađ sé nefnt. Ţá munu kennarar Verzlunarskólans tefla sín á milli.

Skáklíf í skólum á suđurlandi er međ miklum blóma og heimsćkir Ingibjörg Edda Birgisdóttir Kerhólsskóla og skemmtilegir viđburđir fara fram í Grunnskólunum í Vestmannaeyjum og Hveragerđi.

Heldri skákmenn ţjóđarinnar hafa ávallt veriđ einkar duglegir ađ heiđra Friđrik og munu Korpúlfar í Grafarvogi tefla um nýjan Friđriksbikar. Friđrik er vćntanlegur til Korpúlfanna en hann mun einnig kíkja í heimsókn á leikskólann Laufásborg. Laufásborg undir styrkri forystu Omars Salama hefur frá upphafi tekiđ ţátt í Skákdeginum og heimsókn Friđriks ţví kćrkomin fyrir hina ungu skákmeistara leikskólans.

Í tilefni af Skákdeginum standa Skáksambandiđ og GAMMA fyrir plakkatsdrefingu í alla skóla landsins til ađ kynna vefinn skakkennsla.is sem Friđrik vígđi á dögunum.

Allar fréttir og myndir af skákviđburđum á Skákdaginn má senda áfrettir@skaksamband.is


Reykjavíkurmót grunnskólasveita

Reykjavíkurmót grunnskólasveita verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótiđ kl.17. Ţetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viđburđur í reykvískri skólaskák, er samvinnuverkefni Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur.

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 8 mínútur fyrir hverja skák og bćtast 2 sekúndur viđ umhugsunartímann eftir hvern leik (8+2). Ţátttökurétt hafa allir nemendur í grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki og verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem ţrjár efstu stúlknasveitirnar hljóta verđlaun. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum auk 0-4 varamanna. Áćtlađ er ađ mótinu ljúki um kl.20. Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Sigursveitin hlýtur nafnbótina Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2017 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Núverandi Reykjavíkurmeistari er Laugalćkjarskóli og Rimaskóli varđ hlutskarpastur í stúlknaflokki.

Mikilvćgt er ađ skólar sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts, en ekki síđur til ađ mótshaldiđ gangi hratt og örugglega fyrir sig. Ćskilegt er ađ hver liđsstjóri stýri ađ hámarki tveimur sveitum.

Skráning í mótiđ fer fram í gegnum skráningarform á vef Taflfélags Reykjavíkur (einnig ađgengilegt á www.skak.is) og lýkur skráningu sunnudaginn 5.febrúar. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ. Frekari upplýsingar um mótiđ má nálgast međ ţví ađ senda fyrirspurn á netfangiđ taflfelag@taflfelag.is.


Ćsir ţjófstörtuđu Skákdeginum

Ţeir voru brattir og börđu sér á brjóst gömlu brýnin sem mćttu til tafls í Ásgarđi í gćr til ađ tefla í anda meistara Friđriks sér til gamans og yndisauka. Ţór Valtýsson var vel ađ sigri sínum kominn ţó sumir ađrir yrđu ađ láta sér lynda ađ vera teknir bćđi á tíma og taugum í sömu skákinni. Á morgun fagna eldri skákmenn Skákdeginum og afmćlisbarninu Friđrik ađ Borgum gegnt Spöng í bođi Korpúlfa.

Aldrei ađ vita nema góđir gestir láti sjá sig. wink

ĆSIR 24.01.17 - TEFLT TIL HEIĐURS FRIĐRIK ese


Korpúlfar - teflt um Friđriksbikarinn

KORPÚLFAR skákklúbbur eldri borgara Grafarvogi og nágr. ese

Á morgun, fimmtudaginn 26. Janúar , verđur SKÁKDAGURINN hátíđlega á vikulegu skákmóti Korpúlfa, skákklúbbs eldri borgara í Grafarvogi og nágrenni í félagsmiđstöđinni BORGUM gengt Spöng.

Ţá verđur í fyrsta sinn keppt um FRIRIKSBIKARINN nýjan farandgrip sem klúbbnum hefur áskotnast. Mótiđ verđur tileinkađ afmćlisbarni dagsins, sjálfum meistaranum Friđrik Ólafssyni, sem vćntanlegur er á svćđiđ til ađ fagna deginum.  Mótiđ hefst kl. 13.

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 minútna umhugsunartíma á skákina. Allir eldri skákmenn velkomnir og  eindregiđ hvattir til ađ mćta í tilefni dagsins.

Afmćliskaffi.


Spennandi umferđ á N-S mótinu í kvöld!

IMG_6098

Ţriđja umferđ hins fítonsterka Nóa-Siríus móts (Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđabliks) hefst kl. 19.00 í kvöld. Lofa má miklum tilţrifum og jafnvel flugeldasýningum á sumum borđum.

Helst ber til tíđinda ađ tveir gamalreyndir en síferskir kappar, Jón Hálfdánarson og Friđrik Ólafsson, stórmeistari, takast á. Jón, sem ţótti eitt allra efnilegasta ungstirniđ hér á landi í kringum 1960, tekur nú ţátt í kappskákmóti í fyrsta sinn eftir áratuga hlé. Friđrik var einmitt einn ţeirra sem lauk lofsorđi á ţennan mikla efnispilt á sínum tíma og verđur skemmtilegt ađ sjá hvađa byrjanabrellur ţessir kappar draga fram úr pússi sínu.

Efstu keppendurnir tveir, fídemeistarinn snarpi Dagur Ragnarsson og alţjóđlegi meistarinn ţrautreyndi Guđmundur Kjartansson, leiđa saman hesta sína og verđur ţar tekist hart á. Af öđrum viđureignum má nefna ađ alţjóđlegi meistarinn Björgvin Jónsson stýrir hvítu mönnunum gegn Helga Á. Grétarssyni stórmeistara. Báđir eru ţaullesnir í frćđunum og má ţví vćnta mjög yfirvegađrar taflmennsku međ ţungri undiröldu. Tveir öflugir sóknarskákmenn, fídemeistarinn Sigurđur Dađi Sigfússon og stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, skella saman skoltum. Telja verđur ţann sigurvćnlegri sem fyrr kemst í kóngssókn.

Í B-flokki mćtast efstu keppendurnir efnilegu, Stephan Briem og Birkir Karl Sigurđsson, annars vegar og Hrund Hauksdóttir og Hörđur Anton Hauksson hins vegar, í spennandi viđureignum. Jafnframt er vert ađ vekja athygli á viđureign skákkonunnar ungu og efnilegu, Svövu Ţorsteinsdóttur, viđ langstigahćsta keppanda B-riđils, Jón Trausta Harđarson.

Gestir eru velkomnir í Stúkuna á Kópavogsvelli. Sjá pörun á chess-results.com.


Riddarinn - Kapptefliđ um skákhörpuna

LOGO RIDDRANS -skákklúbbs eldri borgara - stofnađur 1998 8.6.2011 14-36-32.2011 14-36-036.2011 14-36-036Fjögurra vikna GrandPrix mótaröđ haldin í tengslum viđ skákdaginn tileinkuđ meisturum skákborđsins og föllnum félögum hefst miđvikudaginn 25. Janúar, kl. 13  11. umf./10.mín. x4 mót. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og vinnings.  Ţátttaka í einu móti ađeins telur ekki til stiga.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband