Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2016

Fimmta mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudaginn

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. aprílog hefst fyrsta umferđ föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (1. apríl)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (2. apríl)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (2. apríl)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (3. apríl)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (3. apríl). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Karjakin er ţađ heillin - mćtir Carlsen í heimsmeistaraeinvígi í nóvember

Sergei Karjakin (2760) vann Fabiano Caruana (2794) í lokaumferđ áskorendamótsins í Moskvu í dag. Sá bandaríski (áđur Ítali) lagđi mikiđ á stöđuna Rússinn (áđur Úkraínumađurinn) hélt kúlinu allan tíma. Karjakin fórnađi svo hrók fyrir óstöđvandi sókn og vann skömmu síđar. Karjakin tefldi heilt yfir afar vel á mótinu og sýndi ađ sigurinn á heimsbikarmótinu í Bakú var engin tilviljun. Hvort ađ ţađ dugi til sigurs gegn Magnúsi Carlsen er svo allt önnur ella.

 

 

Lokastađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Clipboard02

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Hvort verđur ţađ Karjakin eđa Caruana sem teflir HM-einvígi viđ Carlsen?

Ţađ verđur annađhvort Karjakin (2760) eđa Caruana (2794) sem mćtir Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi í nóvember í New York. Ţađ er ljóst eftir eftir dramatíska og spennandi umferđ í gćr. Ţeir mćtast í lokaumferđinni í dag. Sigur dugar fyrir báđa en máliđ flćkist ţví jafntefli gćti dugađ báđum í dag - fer eftir úrslitum í skák Anands og Svidlers!

Ţrettánda umferđin

Nakamura (2790) vann Topalov (2780) í gćr en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Ekki ţó neinum venjulegum skákum ţví jafnteflin voru eftir langar og strangar skákir. Mesta dramatíkin var í skák Caruana og Svidlers (2757). Ţar hafđi Caruana hrók og biskup gegn hróki Svidlers. Svidler urđu á mistök í vörninni sem gaf Bandaríkjamanninum tćkifćri á ađ vinna. Caruana, sem hafđi ađ sjálft marglćrt vinningsleiđina í gegnum tíđina, mundi hana ekki og lét tćkifćriđ úr rennum renna. Eljanov tísti viđ ţađ tilefni.

 

Lokaumferđin

Stađan fyrir lokaumferđina er sú ađ Karjakin og Caruana hafa 7 vinning og Anand er ţriđji međ 6,5 vinning. 

Áđur viđ veltum fyrir okkur umferđ dagsins er rétt ađ fara yfir reglur um hvađ gerist ef skákmenn eru eftir og jafnir. Ţar skiptir máli:

  1. Innbyrđis úrslit
  2. Flestar vinningsskákir

Ef viđ skođum Karjakin og Caruna kemur í ljós ađ Karjakin hefur unniđ 3 skákir en Caruana 2 skákir. Ţeir gerđu jafntefli í fyrri skákinni og ţví dugir Rússanum jafntefli en....

......vinni Anand Svidler breytist hins vegar jafnan! Anand nćr međ ţví ţeim ađ vinningum geri forystumennirnir jafntefli.

Caruana vann Anand 1,5-0,5 á međan Karjakin og Anand gerđu 1-1 og vinnur ţar međ mótiđ á innbyrđis úrslitum á milli ţeirra ţriggja Ţótt ađ Anand geti náđ ţeim ađ vinningum getur hann aldrei unniđ mótiđ á stigum.

Stađa Karjakin er óneitanlega betri en Caruana. Hann stjórnar hvítu mönnunum auk ţess sem Svidler hefur hvítt gegn Anand. Caruana ţarf vćntanlega ađ vinna međ svörtu til ađ komast í heimsmeistaraeinvígiđ gegn Magnúsi.

Veislan í dag hefst kl. 12.

Stađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Clipboard01

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Skákmót öđlinga hefst á miđvikudaginn

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 30. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 25. sinn. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Einar Valdimarsson.

Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 20. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 18. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 5.000 fyrir ađalmótiđ og kr. 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Hart teflt fyrir norđan

Eins og um flestar hátíđir tefla félagsmenn Skákfélags Akureyrar grimmt um ţessa páska. Hiđ árlega páskahrađskákmót fór fram ađ kvöldi Skírdags. Níu skákmenn voru mćttir til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 16 skákir á mann.

Úrslit: 

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 13 1/2 vinningur

2. Símon Ţórhallsson 12 1/2

3. Sigurđur Arnarson 10 1/2

4. Stefán Bergsson 10 1/2

5. Andri Freyr Björgvinsson 8 1/2

6. Mikael Jóhann Karlsson 8 1/2

7. Haraldur Haraldsson 6

8. Sigurđur Eiríksson 2

9. Jón Magnússon 0

Viđ mótslok ákváđu menn ađ hittast á óformlegu ćfingarmóti á komandi laugardegi. Ţegar ađeins fimm voru mćttir til leiks ţegar mótiđ átti ađ hefjast var brugđiđ á ţađ ráđ ađ hringja í Jarlinn í Eyrarlandsvegi sem býr steinsnar frá Skákheimilinu. Sveinbjörn Sigurđsson svarađi kallinu og orđiđ messufćrt. Rétt er útkall Sveinbjörns var frágengiđ gekk margfaldur hrađskákmeistari Akureyrar og Norđlendinga inn. Aftur ţurfti ţví ađ hringja út mann og nú dugđi ekkert minna en Jón Kristinn Ţorgeirsson og keppendalistinn ţví orđinn ansi ógnvćnlegur. Fór svo ađ Rúnar sigrađi međ yfirburđum og var ţađ ađeins Mikjáll Karlsson sem náđi ađ krafsa hálfan punkt af Rúnari.

Úrslit:

1. Rúnar Sigurpálsson 13 1/2 af 14

2. Stefán Bergsson 9

3. Mikael Jóhann Karlsson 9

4. Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 1/2

5. Haraldur Haraldsson 5 1/2

6. Andri Freyr Björgvinsson 5 1/2

7. Sigurđur Eiríksson 4 1/2

8. Sveinbjörn Sigurđsson 1/2

Á morgun, öđrum degi páska, er svo komiđ ađ TM-mótaröđinni ţar sem tefld er hrađskák og hefjast leikar klukkan 13:00. Duglegustu skákmenn Akureyrar eiga ţví möguleika á ađ tefla hátt í 50 opinberar hrađskákir um ţessa páska sem hlýtur ađ gera ţá ađ allra duglegustu skákmönnum landsins.

 

 

 

 


Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram nćstu helgi

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. aprílog hefst fyrsta umferđ föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (1. apríl)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (2. apríl)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (2. apríl)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (3. apríl)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (3. apríl). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Skákţáttur Morgunblađsins: Vika Indverjanna í skákinni

Gupta og Tania 2Indverjinn Abhjeet Gupta vann öruggan sigur á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á miđvikudaginn. Gupta hafđi vinningsforskot fyrir lokaumferđina og dugđi jafntefli til ađ tryggja sér sigur ţegar hann tefldi viđ Ítalann Rambaldi. Hann hafđ hvítt og eftir ţráleik í miđtafli var sigurinn í höfn. Gupta hlaut 8˝ vinning af tíu. Rússinn Dmitry Andreikin varđ í öđru sćti, hlaut 8 vinninga. Bestum árangri íslensku skákmannanna náđi Hjörvar Steinn Grétarsson sem fékk 7 vinninga af tíu sem setti hann í 12.-22. sćti. Hjörvar veiktist fyrir skák sína í 8. umferđ og varđ ađ gefa hana án ţess ađ tefla. Hann gat ţó teflt í 9. og 10. umferđ og vann báđar. Frammistađa hans er góđ en afhjúpar samt galla á mótinu; andstćđingar hans voru nćr allir umtalsvert stigalćgri; hann tefldi ađeins viđ einn skákmann sem var yfir 2.420 elo-stigum. Skáksamband Íslands hefur ekki haldiđ lokađ mót í langan tíma en skákunnendur vilja sjá öfluga stórmeistara á borđ viđ Hjörvar Stein og Hannes Hlífar fá kröfuharđari verkefni.

Ţetta var í fimmta sinn sem Reykjavíkurskákmótiđ fer fram í Hörpu. Skipulagning var góđ. Mikill ţokki hvílir yfir salarkynnum og margir sem koma hingađ og tefla ár eftir ár. Indverska skákdrottningin Tania Sadchev er ein ţeirra. Hún hlaut 7 vinninga af tíu mögulegum og var taplaus. Ţó tefldi hún viđ stórmeistara á stigabilinu 2.553-2.653 elo í lokaumferđunum sjö.

Fjórir íslenskir skákmenn bćttu viđ sig meira en 100 elo-stigum: Alexander Oliver Mai, Ţór Hjaltalín, Alec Elías Sigurđarson og Birkir Ísak Jóhannsson. 

 

Aronjan og Karjakin efstir í Moskvu – Hou Yifan aftur heimsmeistari kvenna

Línur eru teknar ađ skýrast í áskorendamótinu í Moskvu en ţar hafa veriđ tefldar sex umferđir af fjórtán. Sigurvegarinn öđlast rétt til ađ skora á heimsmeistarann Magnús Carlsen. Armeninn Levon Aronjan vann Bandaríkjamanninn Nakamura í 6. umferđ og komst upp viđ hliđ rússneska/úkraínska stórmeistarans Sergei Karjakin. Stađan: 

1.-2. Aronjan, og Karjakin 4 v. (af 6) 3. Anand 3˝ v. 4.-5. Caruana og Giri 3 v. 6. Svidler 2˝ v 7.-8. Nakamura og Topalov 2 v.

Svo virđist sem meira en 20 ára reynsla af svona keppnum muni skila Anand betri árangri en spár sögđu fyrir um. Hann gjörsamlega ruslađi Peter Svidler upp í 6. umferđ:

Wisvanthan Anand – Peter Svidler

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 He8 10. Rbd2 Bf8 11. c3 Ra5 12. Bc2 c5 13. d4 exd4!?

Ţađ getur veriđ varasamt ađ gefa eftir á miđborđinu en ađ baki leiknum er ákveđin hugmynd.

14. cxd4 d5 15. e5 Re4 16. axb5 axb5 17. Rxe4 dxe4 18. Hxe4!

Snilldar skiptamunsfórn sem Svidler kann ađ hafa sést yfir. Eftir 18.... Bxe4 19. Bxe4 Ha7 kemur 20. Bxh7+! Kxh7 21. Rg5+ Kg8 22. Dh5og vinnur.

18.... Rb3!?

Skyldi Svidler hafa veđjađ á ţennan leik?

G01VF5HQ19. Hxa8 Bxa8 20. Rg5! Rxc1 21. Dh5!

Skyndilega er svartur varnarlaus.

21.... h6 22. Dxf7+ Kh8 23. Hg4 Da5 24. h4!

– Enn einn hnitmiđađur leikur og Svidler gafst upp. Ţetta hefur veriđ vika Indverja í skákinni.

Í Lviv í Úkraínu á ţriđjudaginn vann Hou Yifan níunda skákina gegn Maríu Muzychuk, og ţar međ einvígiđ 6:3. Hún hefur ţví endurheimt heimsmeistaratitil kvenna.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 16. mars

Skákţćttir Morgunblađsins


Björgvin efstur í áskorendaflokki Skákţings Íslands

Jóhann-BjörgvinBjörgvin Víglundsson (2164) er efstur í áskorendaflokki Skákţings Íslands en fimmta umferđ fór fram í dag. Björgvin vann Jóhann Ingvason (2171) og hefur 4,5 vinninga. Jóhann er í 2.-4. sćti međ 5 vinninga ásamt Degi Ragnarssyni (2243) og Davíđ Kjartanssyni (2348). 

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Ţess má geta ađ ef Björgvin ávinnur sér rétt í landsliđsflokki ţá verđa 38 ár frá ţví ađ tefldi síđast í landsliđsflokki en Björgvin tók síđast ţátt í landsliđsflokki áriđ 1978!

Önnur helstu úrslit dagsins voru ţau ađ Davíđ vann Vigni Vatnar sTefánsson (2228) og Dagur hafđi sigur gegn Halldóri Pállssyni (2004). Róbert Luu (1599) náđi mjög eftirtektarverđum úrslitum međ jafntefli gegn Torfa Leóssyni (2175).

Úrslit dagsins má nálgast hér

Frí verđur á mótinu á morgun, páskadag, og á annan í páskum, mánudag. Sjötta umferđ verđur tefld á ţriđjuag og hefst kl. 18. Ţá mćtast međal annars:

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars:

  • Björgvin Víglundsson (4,5) - Davíđ Kjartansson (4)
  • Dagur Ragnarsson (4) - Jóhann Ingvason (4)
  • Oliver Aron Jóhannesson (3,5) - Ţorvarđur F. Ólafsson (3,5)
  • Gauti Páll Jónsson (3) - Vignir Vatnar Stefánsson (3)

Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.

.


Enn sviptingar í Moskvu - Karjakin og Caruana efstir

Sviptingarnar halda áfram á áskorendafmótinu í Moskvu og sem fyrr urđu breytingar á toppnum í gćr. Caruana (2794) er sem fyrr efstur, eftir jafntefli viđ Aronian (2786), en Karjakin (2760) náđi hinu toppsćtinu af Anand (2762) međ ţví ađ sigra Topalov (2780).

Indverjinn tapađi örugglega fyrir Nakamura (2790). Karjakin og Caruana hafa 7 vinninga. Stađa Rússans er betri ţví hann hefur unniđ fleiri skákir. Anand er ţriđji međ 6,5 vinninga. 

Aronian (2786) er 4.-6. sćti međ 6 vinninga ásamt Svidler (2757) og Giri (2793) sem gerđu jafntefli í innbyrđis skák. Giri hefur gert jafntefli í öllum sínum 12 skákum! 

Alls hafa ţví sex keppendur af átta möguleika á sigri í mótinu. 

Ţrettánda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12. Ţá mćtast: Caruana-Svidler, Aronian-Karjakin, Anand-Giri og Topalov-Nakamura.

 

Stađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Áskoenda-stađan

 


Jóhann Ingvason efstur í áskorendaflokki

Jóhann Ingvason (2171) er efstur međ fullt hús í áskorendaflokki Skákţings Íslands. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Oliver Aron Jóhannesson (2177). Björgvin Víglundsson (2164) er annar međ 3,5 vinning. Fjórir keppendur hafa 3 vinninga en ţađ eru Dagur Ragnarsson (2243), Ţorvarđur F. Ólafsson (2195), Davíđ Kjartansson (2348) og Vignir Vatnar Stefánsson (2228). Hörđ barátta er ţví framundan um sćtin tvö í landsliđsflokki. 

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Međal úrslita í gćr má nefna ađ Dagur  vann félaga sinn Jón Trausta Harđarson (2058) og Vignir Vatnar gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonuna Lenku Ptácníkovóa (2192). Tvö jafntefli urđu ţar sem stigamunur var mikill Halldór Kristjánsson (1119) gerđi jafntefli viđ Gauta Pál Jónsson (1996) og Jón Ţór Lemery viđ félaga inn Aron Ţór Mai (1784).

Úrslit fjórđu umferđar má nálgast hér.

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars:

  • Jóhann Ingvason (4) - Björgvin Víglundsson (3,5)
  • Vignir Vatnar Stefánsson (3) - Davíđ Kjartansson (3)
  • Halldór Pálsson (2,5) - Dagur Ragnarsson (3)
  • Oliver Aron Jóhannesson (2,5) - Lofur Baldursson (2,5)

Pörun dagsins í heild sinni má finna hér

Frídagur er í dag á áskorendamótinu í Mosvku sem tilvaliđ er fyrir skákáhugamenn ađ skrepppa í Stúkuna. Ţar eru mjög góđar ađstćđar. Međal annars hefur Birnukaffi flutt sig tímabundiđ um set og hćgt ađ kaupa ljúffengur vöfflur í Stúkunni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband