Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Einar Hjalti vann í dag - Guđmundur í 4.-5. sćti

Einar og KarttunenEinar Hjalti Jensson (2378) vann langţráđan sigur í sjöundu umferđ Norđurlandamótsins í skák sem fram fór í dag í Sastamala í Finnlandi. Fórnarlamb Einars var finnski alţjóđlegi meistarinn Mika Karttunen (2450). Guđmundur Kjartansson (2427) gerđi jafntefli viđ hinn unga danska FIDE-meistarann Martin Percivaldi (2373) sem hefur heldur betur slegiđ í gegn á mótinu.

Guđmundur hefur 3,5 vinninga og er í 4.-5. sćti. Einar hefur 2 vinninga og er í 8.-9. sćti. Tíu skákmenn tefla í mótinu og tefla allir viđ alla. Sćnski stórmeistarinn Erik Blomquist (2541) er efstur međ 6 vinninga. Percivaldi er í 2.-3 sćti međ 5 vinninga ásamt Jon Ludvig Hammer (2628).

Siggi og Gunnar

Í öldungaflokki hefur Sigurđur H. Jónsson (1850) 3,5 vinning en Gunnar Finnlaugsson (2024) hefur 3 vinninga. Fćreyski alţjóđlegi meistarinn John Rödgaard (2338) og finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2302) eru efstir međ 5,5 vinninga.

 

 


Atskákmót Akureyrar: Ólafur efstur eftir fyrri hlutann

_lafur_kristjanssonAtskákmót Akureyrar hófst í gćrkvöldi og voru ţá tefldar fjórar umferđir. Tíu keppendur mćttu til leiks kl. 18, og tveir til viđbótar kl. 20. Ţeir höfđu ađeins mislesiđ auglýsinguna og urđu ţví af mótinu í ţetta sinn. Nú ţegar mótiđ er rúmlega hálfnađ hefur aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson nauma forystu, međ 3,5 vinning, en nćstir koma ţeir Stefán Arnalds og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 3 vinninga. Smári Ólafsson hefur 2,5 og ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Hjörtur Steinbergsson og Ísak Orri Karlsson hafa 2 vinninga, en ađrir minna. 

Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn og hefst kl. 13. Ţá tefla m.a. saman í 5. umferđ ţeir Ólafur og Jón Kristinn, Smári og Stefán. Annars má sjá öll úrslit og stöđuna á Chess-results.

 


Skákir Íslandsmóts skákfélaga

Skákir Íslandsmóts skákfélaga 2016-17 hafa veriđ slegnar inn. Ţćr má nálgast sem viđhengi. Ţađ var Davíđ Kjartansson sem sló inn skákirnar.

 


Pistill um Alţjóđlega geđheilbrigđis-skákmótiđ

Hér kemur smá pistill um ţetta mót, ađeins seint á ferđ, en mótiđ var haldiđ fimmtudaginn 13 október kl. 19:30. Ţetta er árlegt mót haldiđ á sama tíma og Alţjóđlega geđheilbrigđis dagurinn er haldinn hátíđlegur. Ţeir sem standa ađ ţessu móti eru Taflfélag Reykjavíkur, Vinaskákfélagiđ og ekki síst skákfélagiđ Hrókurinn, sem hefur styrkt ţetta međ frábćrum verđlaunum. Í ár var engin undantekning ţó Vinaskákfélagiđ fćri međ stćrri hlut en áđur í ađ útvega verđlaunapeninga.

Ţetta mót höfđar sérstaklega vel viđ Vinaskákfélagiđ, en ţar segir í 3 grein laga ţess "Tilgangur Vinaskákfélagsins er ađ efla skáklíf međal fólks međ geđraskanir. Byggja skal á starfi og reynslu félagsins, sem hóf reglulegar skákćfingar í Vin, athvarfi Rauđa krossins viđ Hverfisgötu í Reykjavík. Vinaskákfélagiđ hlúir ađ skáklífinu í Vin, jafnframt ţví ađ efna til viđburđa í ţágu fólks međ geđraskanir, í samvinnu viđ athvörf, búsetukjarna, geđdeildir, félagasamtök og einstaklinga." 

32 skákmenn og konur mćttu til leiks og voru tefldar 7 umferđar međ 7 mín á skák. Sigurvegari var hinn knái og upprennandi 13 ára stjarna Vignir Vatnar Stefánsson međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum.

Annar var Stefán Bergsson međ 5,5 vinning og ţriđji međ sama vinning 5,5 Omar Salama.

Einnig var fjöldi aukaverđlauna gefinn og man ég ekki alla ţá sem fengu verđlaun, en Veronika Magnúsdóttir fékk verđlaun sem besta skákkonan og eitt man mađur ađ meistari Björgvin Kristbergsson fékk lottery vinning en ţađ var dregiđ um nokkur aukaverđlaun og fékk hann stćrstu og flottustu bókina í verđlaun. 

Lćt ég ţessari pistil lokiđ um ţetta mót, en ţađ er alltaf gleđilegt ađ mćta á ţetta mót sem er haldiđ árlega, enda voru margir skákmenn frá Vinaskákfélaginu og fremstur međal jafninga var Forseti Vinaskákfélagsins Don Róbert Lagerman en hann var í 5-6 sćti međ 5 vinninga.

Pistill um Alţjóđlega geđheilbrigđis-skákmótiđ.

Gens una sumus / Viđ erum ein fjölskylda

Kveđja Hörđur Jónasson,
Varaforseti Vinaskákfélagsins.

 


Framsýnarmótiđ í skák fer fram 11.-13. nóvember

Verđur haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík helgina 11-13 nóvember nk.

Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

Ţátttökugjald 2000 kr en 1000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá: (gćti tekiđ breytingum)

Framsýnarhúsiđ á Húsavík

  • Föstudagur 11. nóvember kl 20:00 1. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 21:00 2. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 22:00 3. umferđ
  • Föstudagur 11. nóvember kl 23:00 4. umferđ
  • Laugardagur 12. nóvember kl 11:00 5. umferđ
  • Laugardagur 12. nóvember kl 19:30 6. umferđ (vegna leiks Króatíu og Íslands í undankeppni HM kl 17:00 frestast 6. umferđ ţar til ađ leik loknum)
  • Sunnudagur 13. nóvember kl 10:30 7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.

Skráning.

Vćntanlegir keppendur geta skráđ sig til leiks á ţar til gerđu skráningarformi sem er hér til vinstri á vefnum Skákhuginn.is og einnig á skák.is Hćgt verđur ađ skrá sig til keppni fram til kl 19:30 á föstudag, eđa 30 mín áđur en mótiđ hefst.

Verđlaun.

Veittir verđa eignarbikarar í verđlaun handa ţremur efstu af félagsmönnum Hugins og einnig fyrir ţrjá efstu utanfélagsmenn. Einnig verđa sérstök verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri.
Fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl, hefur ákveđiđ ađ veita sérstök verđlaun á Framsýnarmótinu 2016 fyrir mestu stigabćtinguna.

Gisting.

Á Húsavík eru nćstum endalausir möguleikar á gistingu. Mótshaldarar vilja ţó vekja sérstaka athygli á ţví ađ hćgt er ađ fá gistingu á Fosshótel Húsavík á mjög hagstćđu verđi. Hóteliđ er ný standsett og glćsilegt. Ţar eru 110 herbergi, glćsilegur lobbý-bar og ţar verđur hćgt ađ horfa á leik Íslands og Króatíu á laugardeginum kl 17:00.


Jón Arnljótsson tekur forystuna

Fimmta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 – Landsbankamótsins fór fram í gćr. Fram ađ ţessu hefur Jón lagt alla sína andstćđinga og er međ 4 vinninga (og eina hjásetu) eftir fimm umferđir og trónir einn í efsta sćti. Knútur Finnbogason hefur veriđ á mikilli siglingu eftir tap í fyrstu umferđ gegn Jóni. Lagđi lann Pálma Sighvats í gćr og Ţór Hjaltalín ţar áđur. Hann er nú í öđru sćti međ ţrjá vinninga. Í ţriđja sćti, einnig međ ţrjá vinninga, er Ţór Hjaltalín.

Tvćr umferđir eru nú eftir og má sjá paranir og úrslit á Chess-Results.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


Annađ mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 4.-6. nóvember – Bikarmót stúlkna haldiđ samhliđa

BikarsyrpanBanner_generic

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ ţriđja áriđ í röđ. Mót syrpunnar í vetur verđa fimm talsins og hefur umferđum hvers móts veriđ fjölgađ í sjö.

Annađ mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 4. nóvember og stendur til sunnudagsins 6. nóvember. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Sú nýbreytni verđur höfđ á ađ međfram Bikarsyrpunni verđur Bikarmót stúlkna haldiđ í fyrsta sinn. Međ ţví gefst stelpum sem vilja prófa form Bikarsyrpunnar aukiđ tćkifćri á ađ spreyta sig áđur en ţćr taka ţátt í sjálfri Bikarsyrpunni. Tefldar verđa fimm umferđir í stúlknamótinu, ein á föstudag og tvćr hvorn daginn laugardag og sunnudag, en ađ öđru leyti verđur fyrirkomulag hiđ sama og í Bikarsyrpunni. Nánari dagskrá má sjá hér ađ neđan.

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.

Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2001 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.

Dagskrá Bikarsyrpu II:

  • 1. umferđ: 4. nóvember kl. 17.30 (fös)
  • 2. umferđ: 5. nóvember kl. 10.00 (lau)
  • 3. umferđ: 5. nóvember kl. 13.00 (lau)
  • 4. umferđ: 5. nóvember kl. 16.00 (lau)
  • 5. umferđ: 6. nóvember kl. 10.00 (sun)
  • 6. umferđ: 6. nóvember kl. 13.00 (sun)
  • 7. umferđ: 6. nóvember kl. 16.00 (sun)

Dagskrá Bikarmóts stúlkna:

  • 1. umferđ: 4. nóvember kl. 17.30 (fös)
  • 2. umferđ: 5. nóvember kl. 10.00 (lau)
  • 3. umferđ: 5. nóvember kl. 13.00 (lau)
  • 4. umferđ: 6. nóvember kl. 10.00 (sun)
  • 5. umferđ: 6. nóvember kl. 13.00 (sun)

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni síđustu umferđ hvors móts fyrir sig.

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu (í stúlknamótinu er ein yfirseta leyfđ í umferđum 1-3). Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.

Sigurvegari hvors móts hlýtur ađ launum bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2.sćti og 3.sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir samanlagđan árangur í mótunum fimm, ţar á međal er veglegur farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1.sćti gefur 5 einkatíma, 2.sćti gefur 3 einkatíma og 3.sćti gefur 2 einkatíma.

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar til viđ undirbúning mótsins. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Skráningarform

Skráđir keppendur


Atskákmót Akureyrar hefst í kvöld

Atskákmótiđ er klárlega eitt af höfuđmótum félagsins, enda bundiđ í lög. Mótiđ hefst fimmtudaginn 27.október og verđur fram haldiđ sunnudaginn 30. október. Tefldar verđa 25 mínútna skákir.

Dagskrá:

27. október kl. 18.00 1-4. umferđ

30, október kl. 13.00 5.7. umferđ

Ađ venju er öllum heimil ţátttaka,ungum sem öldnum. Sérstaklega eru ţeir hvattir til ađ mćta sem sćkjast eftir rólegri tímamörkum en tíđkast á hrađskákmótum félagsins. 

Síđast en ekki síst: Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga!


Unglingameistaramót Íslands fer fram 4.-6. nóvember - Íslandsmeistarinn fćr sćti í landsliđsflokki

Unglingameistaramót Íslands fer fram dagana 4.-6 nóvember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2017

Dagskrá:

  • 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 4. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
  • 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
  • 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
  • 7. umferđ 10:00 á sunnudegi. 

Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1994-1999. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt. 

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum. 

Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.

Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 4. nóvember á Skák.is. Ţátttökugjald er 1.500 kr.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Unglingameistari 2015 varđ Örn Leó Jóhannsson.


Páll efstur á Skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í fyrrakvöld og voru 8 skákir tefldar. Páll Sigurđsson vann Jón Eggert Hallsson örugglega og fćrđist viđ ţađ einn í efsta sćti, en Ingvar Egill Vignisson heldur áfram ađ gera góđa hluti og gerđi nú jafntefli viđ Birki Karl Sigurđsson. Baldur Möller gerđi engin mistök ţegar hann rúllađi yfir Alec Sigurđarson.

Jón Magnússon fékk miklu betri stöđu upp úr byrjuninni en gerđi svo sitt besta til ađ tapa stöđunni, en Ţorsteinn Magnússon gerđi síđustu misstökin og sigur lenti ţví hjá Jóni. Jón Ţór Lemery vann Sigurđ Frey Jónatansson örugglega. Birgir Ísak Jóhannsson vann Bjarnstein Ţórsson en ţessir ungu menn eru orđnir gríđarlega sterkir.

Loftur Baldvinsson vann nokkuđ örugglega eftir ađ Bjarki Freyr Bjarnason tefldi vel framan af.
Stefán Daníel Jónsson vann svo seiglusigur gegn Hjálmari Sigurvaldasyni eftir ađ Hjálmar missti af vćnlegri vinningsleiđ.

Alls tefla 6 TG-ingar í mótinu, Baldur, Páll, Jón Magg, Bjarnsteinn, Bjarki Freyr og Stefán Daníel. Fjórir vinningar komu í hús í 1 umferđ annarsvegar og svo í annarri umferđ hinsvegar. 

Allar skákir á pdf formi auk allra úrslita og stöđu má finna á Chess-Results.

Ţetta er í 35. sinn sem mótiđ er haldiđ og viđ reynum ađ hafa skákir í beinni útsendingu úr hverri umferđ. 1 skák var send út beint í fyrstu umferđ en 2 í ţeirri annarri.

Í 3. umferđ keppa međal annars saman ţeir Baldur og Páll.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband