Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fer fram í dag

Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 30. janúar klukkan 12:00.

Teflt verđur í ţremur flokkum.

Fyrsti og annar bekkur.

Fimm umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.

Ţriđji til finmmti bekkur.

Sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Sjötti til tíundi bekkur.

Sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma.

Umferđafjöldi getur breyst međ tilliti til fjölda ţátttökuliđa.

Keppendur geta teflt upp fyrir sig, ţ.e. međ eldri sveit síns skóla.

Í hverri sveit skulu vera fjögur borđ. Varamenn mega vera allt ađ ţrír.

Ţátttökugjald á sveit: 5000 kr. Hámark 10.000 á skóla.

Skákakademía Reykjavíkur sér um framkvćmd mótsins.

 


Fjórđa mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 12.-14. febrúar

BikarsyrpanBanner_4_2015_16

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram ţegar fjórđa mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferđ föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Viđ minnum á ađ mótiđ er hluti af stigakeppni félagsins sem er í gangi út febrúar ţar sem litiđ er til ástundunar og árangurs. Hér má rifja upp fyrirkomulag stigakeppninnar.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Frítt er í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur en fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (12. febrúar)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (13. febrúar)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (13. febrúar)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (14. febrúar)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi (14. febrúar). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Ein yfirseta (bye) er leyfđ í umferđum 1-3 og fćst fyrir hana 1/2 vinningur. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan. Hafa má samband viđ skákstjóra međ tölvupósti taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 899 9268 (Björn) og 867 3109 (Ţórir).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í
hverju
 móti auk áskrifta á Chess.com eđa Chesskid.com. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum ţar sem í bođi verđa 5 einkatímar hjá alţjóđlegum meistara fyrir fyrsta sćtiđ, 3 tímar fyrir annađ sćtiđ og 2 tímar fyrir ţriđja sćtiđ.

Róbert Luu sigrađi á fyrsta og ţriđja móti syrpunnar en Halldór Atli Kristjánsson sigrađi á öđru mótinu.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Nćstu mót syrpunnar:

  • Mót 4: 12.-14. febrúar 2016
  • Mót 5: 1.-3. apríl 2016
  • Mót 6: 27.-29. maí 2016

Toyota skákmót eldri borgara hefst kl. 13 í dag

Toyota mótiđ  2016

Ćsir og Toyota halda sitt árlega skákmót eldri borgara föstudaginn 29 janúar. Mótiđ er haldiđ í söludeild Toyota í Kaupstađ Garđabć. Tafliđ hefst stundvíslega kl. 13.00.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsun á mann. Ćsir sér um framkvćmd mótsins. Toyota gefur öll verđlaun og veglegar veitingar.

Engin ţátttökugjöld. Ţetta verđur níunda Toyota mótiđ sem er haldiđ. Teflt er um farandbikar.

Ţeir sem hafa sigrađ á ţessum mótum eru:

  • Björn Ţorsteinsson 2
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 2
  • Bragi Halldórsson 2
  • Sigurđur Herlufsen 1
  • Gunnar Gunnarsson 1

Allir eldri skákmenn velkomnir međan húsrúm leifir.

Karlar 60+ og konur 50+.

Toyota 2016- MERKI MÓTSINS

Ţeir sem ekki eru búnir ađ skrá sig en ćtla ađ vera međ eru vinsamlega beđnir ađ tilkynna ţátttöku í síma 893 1238 og netfang finnur.kr@internet.is eđa í 8984805 og netfang rokk@internet.is.


Örn Leó međ fullt hús á hrađkvöldi Hugins

Örn Leó Jóhannsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var 25. janúar sl. daginn fyrir skákdaginn. Örn Leó fékk 7 vinninga í jafn mörgum skákum og var búinn ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ.

Í öđru sćti var gamla kempan Jón Úlfljótsson međ 5,5 vinning og ţriđji var Eiríkur Björnsson međ 5 vinninga.

Í tilefni af skákdeginum var bók Friđriks Ólafssonar Viđ skákborđiđ í aldarfjórđung 50 valdar sóknarskákir í verđlaun auk hefđbundinna úttekta. Örn Leó fór ţví á braut af skákkvöldinu bćđi međ bók og úttekt hjá Saffran. Í happdrćttinu hlaut Sigurjón Haraldsson pizzu frá Dominos og Jón Úlfljótsson bók Friđriks.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Örn Leó Jóhannsson, 7v/7
  2. Jón Úlfljótsson, 5,5v
  3. Eiríkur Björnsson, 5v
  4. Kristófer Ómarsson, 4v
  5. Vigfús Ó. Vigfússon, 4v
  6. Jon Olav Fivelstad, 4v
  7. Sigurjón Haraldsson, 3,5v
  8. Hjálmar Sigurvaldason, 3v
  9. Gunnar Nikulásson, 3v
  10. Sigurđur Freyr Jónatansson, 2v
  11. Hörđur Jónasson, 1v
  12. Björgvin Kristbergsson, 0v

Skákmót Brekkuskóla á skákdaginn - Tumi Snćr Brekkuskólameistari!

Brekkuskóli
Brekkskćlingar á Akureyri héldu skákdagin hátíđlegan ţan 26. janúar međ ţví ađ efna til meistaramóts skólans. Mótiđ tókst mjög vel og tefldu 13 nemendur um meistaratitil skólans. Tefldar voru fimm umferđir og urđur úrslitin ţessi: 

1. Tumi Snćr Sigurđsson, 8. bekk,  5 v.
2. Gabríel Freyr Björnsson, 6. bekk, 4 v. 
3. Brynja Karitas Thoroddsen, 4. bekk,  3,5 v.
4-8. Ađalbjörn Leifsson, 7. bekk, 3 v. 
4-8. Emilía Sigurđardóttir, 7. bekk, 3 v.  
4-8. Bjarni Halldórsson, 5. bekk, 3 v.  
4-8. Bjarki Hólm Heiđdísar. Freysson, 5. bekk, 3 v. 
4-8. Ólafur Snćr Eyjólfsson, 7. bekk, 3 v. 
9. Aníta Ruth Gautadóttir, 4 bekk, 2 v.  
10. Krister Ívarsson, 5 bekk, 1,5 v.
11. Bryndís Margrét Thomasdóttir, 4. bekk, 1 v.
12. Björn Ţór Kristinsson, 7. bekk, 1 v.
13. Áslaug Lóa Stefánsdóttir, 4. bekk, 0 v.  

 


Háspenna á Skákţinginu – Fjórir efstir fyrir lokaumferđina

Björn og Jón Viktor
Ţađ er engin lognmolla á Skákţingi Reykjavíkur og mikil átök framundan ţegar ein umferđ lifir af móti. Stađan er nú ţannig fyrir lokaumferđina ađ fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning úr ţeim átta umferđum sem er lokiđ en ţeir eru stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2471), alţjóđlegu meistararnir Björn Ţorfinnsson (2418) og Jón Viktor Gunnarsson (2455), sem og Fide-meistarinn Dagur Ragnarsson (2219). Fide-meistarinn Guđmundur Gíslason (2307) kemur nćstur međ 6 vinninga en sex vaskir kappar fylgja í humátt međ 5,5 vinning, ţeirra á međal alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2456) og hinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson (2071).

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fór fram í gćrkveld og er ţađ til marks um hve jafnar viđureignirnar eru orđnar ađ jafntefli varđ niđurstađan á fjórum efstu borđunum, ţ.e. á milli Stefáns og Björns, Guđmundar Gísla og Jóns Viktors, Björgvins Víglundssonar (2203) og Dags, sem og Vignis Vatnars og Einars Valdimarssonar (2015). Á nćstu borđum sigruđu Örn Leó Jóhannsson (2157) og Guđmundur Kjartans ţá Jóhann H. Ragnarsson (2008) og Ţorvarđ F. Ólafsson (2206).

Ţó nokkuđ var um jafntefli milli ţeirra stigalćgri og hinna stigahćrri og til ađ mynda gerđi Gauti Páll Jónsson (1921) jafntefli viđ gamla brýniđ Jón Kristinsson (2240) sem varđ Skákmeistari Reykjavíkur sex sinnum á árunum 1964-1973. Ţá vekur athygli sigur hins unga Alexanders Olivers Mai (1480) á Tjörva Schiöth (1761) en fjölmargir af skákmönnum yngri kynslóđarinnar eru ađ taka inn góđa stigahćkkun á Skákţinginu.

Baráttan um hin fjölmörgu stigaverđlaun er aukinheldur hörđ og má nefna ađ í flokki U2000 eru Gauti Páll og Hörđur Aron Hauksson (1908) efstir međ 5 vinninga, í flokki U1800 berjast Aron Ţór Mai (1714), Sigurjón Haraldsson (1791) og Óskar Haraldsson (1784) allir međ 4,5 vinning og í flokki U1600 hafa Héđinn Briem (1546), Mykhaylo Kravchuk (1504) og Alexander Oliver allir 4 vinninga. Ţá eru einnig veitt verđlaun í flokkum U1400, U1200 og flokki stigalausra.

Úrslit ráđast nćstkomandi sunnudag ţegar blásiđ verđur til níundu og síđustu umferđar á slaginu 14:00. Ţá mćtast á efstu borđum Björn og Jón Viktor, Dagur og Guđmundur Gísla, Guđmundur Kjartans og Stefán, sem og Einar og Björgvin. Ţađ er mikilvćgt fyrir áhugasama ađ mćta í Faxafeniđ og berja stemninguna augum en ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ vöffluilmur muni leika um vit viđstaddra ţar sem Birna reiđir fram hnossgćti af sinni alkunnu snilld.

Viđ minnum jafnframt á Hrađskákmót Reykjavíkur sem fer fram sunnudaginn 7. febrúar. Ţar mun einnig fara fram verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.

Nánar á heimasíđu TR.


Carlsen međ hálfs vinnings forskot í Sjávarvík

Magnus Carlsen - mbl

Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2844), gerđi venju samkvćmt jafntefi viđ Anish Giri (2798) í tíundu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í gćr. Heimsmeistarinn hefur aldrei unniđ Giri í kappskák. Carlsen hefur 7 vinninga. Caruna (2787) er annar međ 6˝ vinning eftir ađ hafa lagt Wei Yi (2706) ađ velli. Giri, Wesley So (2773), Ding Liren (2766) og Pavel Eljanov (2760) eru í 3.-6. sćti međ 5˝ vinning.

Í dag er frídagur en mótinu verđur framhaldiđ á morgun. Ţá teflir Carlsen viđ Hou Yifan (2673) en Caruana viđ Mamedyarov (2747).

Nánari upplýsingar um gang mála má nálgast á Chess.com.

 


Smári sigurvegari Janúarmóts Hugins

Smári-Rúnar-2016Seinni skák einvígis Smára Sigurđssonar og Rúnars Ísleifssonar um sigur í Janúarmótinu fór fram á Húsavík í gćrkvöldi. Skákin endađi međ sigri Smára sem stýrđi hvítu mönnunum. Smári og Rúnar gerđu jafntefli í fyrri einvígisskákinn sem fram fór á Vöglum sl. sunnudag, en ţá stýrđi Rúnar hvítu mönnunum. Smári er ţví sigurvegari Janúarmóts Hugins 2016. Öđrum skákum í úrslitakepni Janúarmótsins lauk um sl. helgi og urđu úrslit sem hér segir.

Sigurđur G Daníelsson (1753) lagđi Karl Egil Steingrímsson (1678) 1,5-0,5 og hreppti ţar međ 3. sćtiđ á mótinu. Fyrri skák ţeirra félaga endađ međ jafntefli eftir 93 leiki ţar sem Karl missti af vinningsleiđ. Sigurđur vann svo seinni skákina sem var mun styttri.

Hermann Ađalsteinsson (1663) vann Hlyn Snć Viđarsson (1416) 1,5-0,5 og hreppti 5. sćtiđ í mótinu. Fyrri skákin endađi međ jafntefli, en Hermann vann ţá síđari.

Hjörleifur Halldórsson (1850) vann Ćvar Ákason (1621) í baráttunni um 7. sćtiđ í mótinu 1.5-0,5. Jafntefli varđ niđurstađan í fyrri skákinni, en Hjörleifur hafiđ sigur í seinni skákinni eftir mikla baráttu.

Ármann Olgeirsson (1587) vann Sighvat Karlsson (1289) 1,5-0,5 og ţar međ 9. sćtiđ í mótinu. Ármann vann fyrri skákina eftir ađ Sighvatur, sem var manni yfir, lék af sér drottningunni. Seinni skákin endađi međ jafntefli.

Sigurbjörn Ásmundsson (1516) vann svo Heimi Bessason (0) 1,5-0,5 í slagnum um 11. sćtiđ á Janúarmótin. Jafntefli varđ niđurstađan úr fyrri skákinni en Sigurbjörn vann ţá síđari.

Skákmenn úr Vestur-riđli unnu ţví riđlakeppnina međ 7 vinningum gegn 5 vinningum, enda nokkuđ stigahćrri en skákmenn úr Austur-riđli.

Lokastađan:

1.   Smári Sigurđsson
2.   Rúnar Ísleifsson
3.   Sigurđur G Daníelsson
4.   Karl Egill Steingrímsson  (SA)
5.   Hermann Ađalsteinsson
6.   Hlynur Snćr Viđarsson
7.   Hjörleifur Halldórsson      (SA)
8.   Ćvar Ákason
9.   Ármann Olgeirsson
10. Sighvatur Karlsson
11. Sigurbjörn Ásmundsson
12. Heimir Bessason

Mótiđ á chess-results

Skákir úrslitakeppninnar eru vćntanlegar á Skákhugann.

 


Toyotaskákmót eldri borgara fer fram á föstudaginn

Toyota mótiđ  2016

Ćsir og Toyota halda sitt árlega skákmót eldri borgara föstudaginn 29 janúar. Mótiđ er haldiđ í söludeild Toyota í Kaupstađ Garđabć. Tafliđ hefst stundvíslega kl. 13.00.

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsun á mann. Ćsir sér um framkvćmd mótsins. Toyota gefur öll verđlaun og veglegar veitingar.

Engin ţátttökugjöld. Ţetta verđur níunda Toyota mótiđ sem er haldiđ. Teflt er um farandbikar.

Ţeir sem hafa sigrađ á ţessum mótum eru:

  • Björn Ţorsteinsson 2
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 2
  • Bragi Halldórsson 2
  • Sigurđur Herlufsen 1
  • Gunnar Gunnarsson 1

Allir eldri skákmenn velkomnir međan húsrúm leifir.

Karlar 60+ og konur 50+.

Toyota 2016- MERKI MÓTSINS

Ţeir sem ekki eru búnir ađ skrá sig en ćtla ađ vera međ eru vinsamlega beđnir ađ tilkynna ţátttöku í síma 893 1238 og netfang finnur.kr@internet.is eđa í 8984805 og netfang rokk@internet.is.


Hátíđarstemming í Stangarhyl í gćr - Vettvangsmyndir

OPNUNARHÁTÍĐ OG VEISLUKAFFI Í ÁSGARĐI  ESE

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Ásgarđi í gćr ţar sem eldri skákmenn tefla vikuleg, hvort heldur ţeir eru Ćsir eđa Riddarar inn viđ beiniđ. Tilefniđ var margfalt eins og komiđ hefur fram.

FRIĐRIKSVEFURINN  OPNAĐUR   Illugi Gunnarsson ávarpar samkomuna

Afmćlisbarniđ Friđrik Ólafsson og Auđur Júlíusdóttir kona hans voru heiđursgestir, íslenska skákdeginum fagnađ og síđast en ekki síst opnuđ ný og glćsileg upplýsinga- og vefsíđa á vegum Skáksögufélagsins helguđ ćvi og afrekum fyrsta skákmeistara Íslands og eins fremsta skákmanns í heimi á sínum tíma m.m.

Vettvangsmyndir frá opnun vefsíđu Friđriks   ESE

Margir ađrir góđir gestir mćttir međ mennta- og menningarmálaráđherrann, Illugi Gunnarsson, í broddi fylkingar, til ađ afhjúpa síđuna og opna hana formlega til afnota fyrir alla skákunnendur og ađra sem frćđast vilja um hinn glćsta skákferil Friđriks og viđburđi úr íslensku skáklífi frá miđbiki síđustu aldar og til ţessa dags.

FRIĐRIK ŢAKKAR FYRIR SIG LÉTTUR Í LUND

Hátíđleg stund og sögulegar myndir úr smiđju ESE

Hér má einnig finna fróđlegar og góđar greinar ţessu tengdar:


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband