Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2015

Helgi Ólafsson Íslandsmeistari í atskák

20151227 184723

 

Helgi Ólafsson sigrađi á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótinu í atskák sem fram fór viđ afar góđar ađstćđur í Hótel Natura í gćr. Helgi kom jafn í mark og Hjörvar Steinn Grétarsson en hafđi sigur á mótinu eftir stigaútreikning. Einar Hjalti Jensson, Bragi Ţorfinnsson og Lenka Ptacníková komu jöfn í mark í 3.-5. sćti. Einar hlaut ţriđja sćtiđ eftir stigaútreikning. 

20151227 184703

Spennan á mótinu var afar mikil og réđust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútum lokaumferđarinnar ţegar Helgi vann Braga í mikilli baráttuskák.

20151227 184434

Veitt voru ýmiss önnur verđlaun á mótinu. Stigaverđlaun (farmiđa fyrir tvo međ Icelandair) hlutu:

  • 2001-2300: Lenka Ptácníková
  • 1701-2000: Vignir Vatnar Stefánsson
  • Undir 1700: Ólafur Hlynur Guđmarsson

Vignir Vatnar fékk einnig unglingaverđlaun (40.000 kr. inneign hjá Flugfélagi Íslands) og Aron Ţór Mai fékk sömu verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin (miđađ viđ skákstig) fyrir sigur sinn á landsliđskonunni Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.

20151227 184412

 

88 skákmenn tóku ţátt í ţessu fjölmenna og skemmtilega móti. Óskar Long Einarsson, formađur skákklúbbs Icelandair, átti veg og vanda ađ mótinu sem haldiđ var í samvinnu viđ Skáksamband Íslands.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

islm_netskak_stort2-250x150
Íslandsmótiđ í netskák fer fram mánudaginn 28. desember. Mótiđ fer fram á netţjóninum ICC og hefst kl. 20:00.

ATH. Í viđleitni til ţess ađ mótiđ hefjist á réttum tíma (kl. 20:00) var ákveđiđ ađ skráningarfrestur sé til kl. 19:00 mánudaginn 28. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á skak.is eđa skakhuginn.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.

Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn „g-join Iceland“ viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák.


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen sigrađi í London eftir góđan endasprett

Carlsen tekur viđ sigurlaununumMagnús sýnir yfirleitt ekki sitt rétta andlit í flokkakeppnum, en í einstaklingsmótum er hann allt annar mađur. Eitthvađ á ţessa leiđ útskýrđi skákdrottningin Judit Polgar frammistöđu Magnúsar Carlsen á EM landsliđa í Laugardalshöllinni í síđasta mánuđi. Hann var aftur sestur ađ tafli á London classic nokkrum dögum síđar en hvorki gekk né rak framan af; eftir sex umferđir hafđi hann gert jafntefli í öllum skákum sínum. Á lokasprettinum fann hann loksins kraftinn og náđi efsta sćti međ öđrum:

1.-3. Carlsen, Giri, Vachier-Lagrave 5 ˝ v (af 9). 4. Aronjan 5 v. 5. – 7. Caruana, Adams og Grischuk 4 ˝ v. 8. Nakamura 4 v. 9. Anand 3 ˝ v. 10. Topalov 2 ˝ v.

Baráttunni um sigurinn var ţó ekki lokiđ, ţremenningarnir á toppnum háđu strax sama dag aukakeppni sem gaf heimsmeistaranum ţau forréttindi ađ fá ađ sitja yfir í fyrstu umferđ vegna bestu Sonneborg-Berger stiga og gat horft á einvígi sem snerist um ţađ hvor fćri gegn sér Giri eđa Vachier-Lagrave. Vachier-Lagrave vann 2:1 eftir „Armageddon-skák“, fékk hálftíma hlé til ađ hvíla sig fyrir tvćr at-skákir gegn Magnúsi međ tímamörkunum 25 5. Magnús vann ţá fyrri í jafnteflisstöđu í hróksendatafli og gat leyft sér ađ bjóđa jafntefli međ mun betra tafl í ţeirri síđari. Hann varđ jafnframt sigurvegari í ţeirri bikarsyrpu sem mótiđ tilheyrđi, ţríleik níu skákmanna og eins heimamanns á hverjum stađ sem hófst í Stavangri í Noregi sl. vor. Annađ mótiđ fór fram í St. Louis Í Bandaríkjunum í ágúst og „London classic“ var lokamótiđ í syrpunni. Garrí Kasparov átti hugmyndina ađ ţessu mótahaldi og naut sama bakhjarls og viđ kosningar til forseta FIDE í fyrra, bandaríska auđkýfingsins Rex Sinquefield.

Sú stađreynd ađ 60% keppenda komust án taps frá „London classic“ og jafnteflisprósentan var u.ţ.b. 80% gćti leitt til ţess ađ elítumótum af ţessu tagi fćkki. Ţessa helgi hefst afar sterkt opiđ mót í Katar og ţar er Magnús Carlsen međal keppenda.

Magnús komst í gang í London međ ţví ađ leggja Nakamua ađ velli í maraţonskák sjöundu umferđar. Í lokaumferđinni vann hann svo Alexander Grischuk sem missti af góđum fćrum í miđtaflinu og lék öllu niđur í tímahraki:

„London classic 2015“ – 9. umferđ:

Magnús Carlsen – Alexander Grischuk

Sikileyjarvörn

1. Rf3 c5 2. e4 d6 3. Bb5+ Rd7 4. O-O a6 5. Bd3 Rgf6 6. He1 b5 7. c4 g5!?

Ţannig tefldi Topalov gegn Magnúsi í St. Louis í ágúst sl.

8. Rxg5 Re5 9. Be2 bxc4 10. Rc3 Hb8 11. Hf1 h6 12. Rf3 Rd3 13. Re1 Rxb2 14. Bxb2 Hxb2 15. Bxc4 Hb4 16. De2 Bg7 17. Rc2 Hb6 18. Hab1 O-O 19. Hxb6 Dxb6 20. Re3 e6 21. f4 Kh8 22. f5 a5 23. a4 Dd8 24. h3 De7 25. Ba6 Bxa6 26. Dxa6 Rh5 27. Hf3 Hg8 28. Rb5 Be5 29. Rg4

Eftir athyglisvert miđtafl reynir Magnús ađ notfćra sér hiđ hefđbundna tímahrak Grischuks.

29. ... Dh4! 30. fxe6

Og nú liggur beinast viđ ađ taka ţetta peđ aftur.

GB6V2H4F30. ... fxe6?

Missir af 30. ... Hxg4! 31. hxg4 Dh2+ 32. Kf2 Rf4! međ góđum fćrum.

31. Rxe5 dxe5?!

Jafntefli var ađ hafa međ 31. ... De1+ 32. Hf1 (ekki 32. Kh2 Rf4! og svartur vinnur) Hxg2+! 33. Kxg2 Dg3+ međ ţráskák.

32. Dxe6 De1+? 33. Kh2 Hxg2+

Of seinn. Ţađ er ekki lengur ţráskák ađ hafa.

34. Kxg2 Dxd2+ 35. Kg1 De1+ 36. Hf1 De3+ 37. Hf2 De1+ 38. Kg2

- og Grischuk gafst upp.

Helgi Ólafsson (helol@simnet.is)

Skákţćttir Morgunblađins birtast á Skák.is viku síđar en í sjálfu blađinu. Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. desember

Skákţćttir Morgunblađsins


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram á morgun

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram sunnudaginn 27. desember á Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. 

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2.  50.000 kr.
  3.  25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir:

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2000 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des svo  -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til 15:00 ţann 26. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur.

 


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á mánudagskvöld

islm_netskak_stort2-250x150
Íslandsmótiđ í netskák fer fram mánudaginn 28. desember. Mótiđ fer fram á netţjóninum ICC og hefst kl. 20:00.

ATH. Í viđleitni til ţess ađ mótiđ hefjist á réttum tíma (kl. 20:00) var ákveđiđ ađ skráningarfrestur sé til kl. 19:00 mánudaginn 28. desember – Ekki verđur tekiđ viđ skráningum eftir ţann tíma.

Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.

Tímamörk eru 3 + 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.

Ţađ er Skákfélagiđ Huginn sem stendur fyrir mótinu.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á skak.is eđa skakhuginn.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.

Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn „g-join Iceland“ viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák.


Skák og Jól! - 153 krakkar tefldu á Jólapakkamótí Hugins

IMG 2617

153 krakkar tóku ţátt í Jólapakkamóti Hugins sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur 19. desember sl. Mótiđ var ţví nú sem endranćr fjölmennasta krakkamót ársins. S. Björn Blöndal, formađur borgarráđs, setti mótiđ og lék af ţví loknu fyrsta leik mótsins fyrir Óskar Víking Davíđsson. Fjöriđ var hafiđ!

12395404 10153320665123297 1872571021 n

Teflt var í sex flokkum og voru keppendur allt frá 4 ára aldri og upp í 16 ára aldur. Margir sterkir skákmenn hófu sinn skákferil á Jólapakkamótinu og má ţar nefna nýjasta stórmeistara okkar Íslendinga Hjörvar Stein Grétarsson. Nú sem endranćr tóku nánast allir sterkustu skákmenn landsins af yngri kynslóđinni ţátt.

IMG 2620Úrslitin eru ekki ađalatriđinu á Jólapakkamótinu heldur gleđin. Allir keppendur mótsins voru leystir út međ nammi frá Góu-Lindu og Andrésar Andar-blađi frá Eddu útgáfu. Allir verđlaunahafar fengu jólapakka sem og heppnir keppendur. 

Í pökkunum voru međal annars: bćkur, bakpokar, bíómiđar, dót af ýmsu tagi, hamborgarar, mynddiskar, púsluspil, skáknámskeiđ, töfl og fleira. Međal vinninga voru ýmsir vinningar frá Landsbankanum, Vampírufrćđi frá Bjarti/Veröld, Meistarar skáksögunnar eftir Jón Ţ. Ţór (útgefandi Ugla), Yfir farinn međ veg međ Bobby Fischer eftir Garđar Sverrisson (útgefandi Skrudda), gjafabréf frá Hamborgarafabrikkunni, bíómiđar frá Sambíóunum, Bluetooth hátalari frá Sjónvarpsmiđstöđinni og áskrift ađ Stöđ 2. Ađrir sem gáfu gjafir í pakka voru Bókabeitan, Ferill verkfrćđistofa, Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands.

Eftirtaldir studdu studdu viđ mótiđ og er ţeim fćrđar miklar ţakkir fyrir:

Body Shop, Faxaflóahafnir, G.M. Einarsson - múrarameistari, Gámaţjónustan, HBTB, Hjá Dóra, Íslandsspil, ÍTR, Kaupfélag Skagfirđinga, Nettó í Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Suzuki bílar, Valitor, Arion banki og Íslandsbanki

Mót eins og Jólapakkamótiđ fer ekki fram án öflugra starfsmanna. Eftirtaldir starfsmenn komu ađ mótinu:

IMG 2616

Edda Sveinsdóttir, Elín Edda Jóhannsdóttir, Gunnar Björnsson, Kristján Halldórsson, Kristófer Ómarsson, Vigfús Ó. Vigfússon, Jón Árni Halldórsson, Jón Olaf Fivelstad, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Kristín Steinunn Birgisdóttir, Róbert Lagerman, Lenka Ptacnikova, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Ţóra Björk Eysteinsdóttir, Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, Andrea Margrét Gunnarsdóttir, Anna Sigríđur Kristófersdóttir, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Bergsson, Davíđ Ólafsson, Ólafur Ţór Davíđsson, Rósa Margrét Hjálmarsdóttir, Adam Omarsson og Jósef Omarsson.

Fá ţessi ađilar allir bestu ţakkir fyrir.

En ţá eru ţađ úrslitin.

A-flokkur (2000-02)

12421741 10153320664748297 185530469 n

Bárđur Örn Birkisson vann öruggan sigur međ fullu húsi. Í 2.-3. sćti urđu Björn Hólm Birkisson og Aron Ţór Mai. 

12404378 10153320664788297 1922010423 n

Nansý Davíđsdóttir varđ efst stúlkna. Katla Torfadóttir varđ önnur og Valgerđur Jóhannesdóttir ţriđja.

14 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur (2003-04):

12165957 10153320664868297 328482881 n

 

Vignir Vatnar Stefánsson vann međ fullu hús. Mykhaylo Kravchuk og Alexander Oliver Mari urđu í 2.-3. sćti.


Rakel Tinna Gunnarsdóttir varđ efst stúlkna, Elín Edda Jóhannsdóttir önnur og Sigrún Ásta Jónsdóttir ţriđja.

29 tóku ţátt.

Nánar á Chess-Results.

C-flokkur: (2005-06):

12404173 10153320664913297 894129630 n

 

Óskar Víkingur Davíđsson og Róbert Luu urđu efstir og jafnir međ fullt hús. Baltasar Máni Wedholm, Gunnarsson, Joshua Davíđsson, Jón Hreiđar Rúnarsson, Guđni Viđar Friđriksson og Stefán Orri Davíđsson urđu nćstir međ 4 vinninga.

10524174 10153320664948297 1825898435 n

 

Freyja Birkisdóttir verđa efsta stúlkna. Ţórdís Agla Jóhannsdóttir og Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir komu nćstar.

39 tóku ţátt 

D-flokkur (2007-08):

Adam Omarsson og Brynjar Emil Kristjánsson urđu efstir og jafnir međ fullt hús. Andri Hrannar Elvarsson, Emil Gauit Vilhelmsson og Gunnar Erik Guđmundsson urđu nćstir stráka međ 4 vinninga.

Ólöf María Bergvinsdóttir og Eva Björg Jóhannesdóttir urđu efstar stúlkna međ 4 vinninga. Kristín Sara Arnardóttir varđ ţriđja.

44 tóku ţátt.

E-flokkur (2009-10):

Bjartur Ţórisson sigrađi međ full húsi. Einar Dagur Brynjarsson varđ annar međ 4 vinninga. Sindri Snćr Hjaltason og Ísarr Logi Arnarsson koma nćstir međ 3,5 vinninga.

Sólveig Freyja Hákonardóttir varđ efst stúlkna. Guđrún Fanney Briem og Silja Vignisdóttir komu nćstar. 

Peđaskák (2009-12)

12399469 10153320664973297 647417241 nEmil Kári Jónsson, Jósef Omarsson og Víkingur Eldon Arnarsson rđu efstir og jafnir.

Svandís María Gunnarsdóttir varđ efst stúlkna. Svandís María Gunnarsdóttir og Nicole Dís Doncada Guđmunsdóttir komu nćstar.

Alls tóku 9 ţátt.

Skákfélagiđ Huginn ţakkar öllum krökkunum kćrlega fyrir ţátttökuna!


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákdeild KR - fjölmennt jólaskákmót: Siguringi sigrađi og brosti breitt

Siguringi siguvegari til hćgri

Metţátttaka var í Jólakapp&happ móti KR á mánudagskvöldiđ var. Keppendur voru  36 talsins á öllum aldri – frá 10 ára til áttrćđs. Ýmislegt var gert til hátíđabrigđa, kaffi og konfekt, malt og appelsín fyrir ţorstláta og svo vegleg verđlaun fyrir sigurvegarana auk vinningahappdrćttis í mótslok, bćđi mjúkir og harđar pakkar.  

Ţetta var hörkumót og ekki heyglum hent ţví tefldar vor hvorki meira né minna en 13 umferđir í striklotu međ 7 mín. uht. á skákina. Nokkuđ sem rótgrónir KáErringar eru vanir en fćstir ađrir og fátítt í öđrum klúbbum hérlendis og ţó víđar vćri leitađ.

KR JÓLAMÓTIĐ 2015   3 EFSTU MENN

Eftir ađ hafa veriđ í forystu framan af missti Gunnar Freyr Rúnarsson forystuna til Siguringa Sigurjónssonar sem lét hana ekki af hendi eftir ţađ. Ţar reiđ 1 sekúnda baggamuninn. Hann bar sigur úr bítum međ 11.5 v. af 13 mögulegum. Gunnar Freyr varđ annar međ 11 v. og ţeir Stefán Bergsson og Jón Ţór Bergţórsson jafnir í 3.-4.  sćti, en sá fyrrnefndi örlítiđ hćrri á stigum. Hinn harđsnúni ungi og uppvaxandi meistari Gauti Páll Jónsson var svo einn í 5 sćti međ 8.5v. Eftir ţađ fór ađ teygast úr röđinni en og sjá međ á mótstöflunni hér ađ neđan.  

Vettvangsmyndir 005

Óvíst er hvort teflt verđur í KR mánudagskvöldiđ 28. desember vegna spengihćttu, en ţá er sala flugelda á vegum vesturbćjarstórveldisins ţegar hafin. Nýársmótiđ verđur hins vegar haldiđ međ stćl ađ kvöldi 4. janúar 2016 ţegar mesti jólagalsinn er runninn af mönnum. Um ađ gera ađ sem flestir láti sjá ţig ţar á ný til ađ hrista af sér hátíđarsleniđ.

Skákdeildin óskar öllum skákunnendum sem og öđrum landsmönnum Gleđilegra Jóla og Heillaríks komandi árs bćđi í leik og starfi. 

JÓLAMÓT KR 2015   Mótstafla  ese

 

Myndaalbúm (ESE) 


Fjórir ungir skákmenn úr Kópavogi  fengu viđurkenningu frá Rótarýklúbbi  Kópavogs

2015-12-18 15.52.34

Fjórir ungir skákmenn fengu sl. laugardag viđurkenningu frá Rótarýklúbbi Kópavogs en klúbburinn hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ styđja viđ bakiđ á ungum og efnilegum skákmönnum sem búsettir eru í Kópavogi. Ţađ var Helgi Sigurđsson lćknir, formađur viđurkenningarnefndar Rótarýklúbbsins og fyrrverandi forseti klúbbsins sem afhenti viđurkenningarnar í Stúkunni á Kópavogsvelli sem í dag er helsti keppnisstađur skákarinnar í Kópavogi.

2015-12-18 15.48.20

Vignir Vatnar Stefánsson fékk afhent skjal til stađfestingar á stuđningi klúbbsins  viđ ţátttöku hans á heimsmeistaramóti  ungmenna í Durban í Suđur-Afríku í fyrra en klúbburinn lét af hendi rakna 120 ţús. krónur vegna ţátttöku Vignis. Vegna ţátttöku brćđranna Björns Hólms Birkissonar, Bárđar Arnar Birkissonar og Dawid Kolka á heimsmeistaramóti ungmenna í Porto Carras í Grikklandi fyrir nokkrum vikum fékk hver kr. 40 ţús. Fjórmenningarnar fengu allir afhent viđurkenningarskjal undirritađ af Helga Sigurđssyni.

2015-12-18 15.46.59

Foreldrum var bođiđ ađ vera viđstaddir afhendinguna og í tilefni ţess var borin fram dularfull súkkulađikaka en í henni var skákţraut úr smiđju Sherlock Holmes. Hvítur  átti leik  og fengu viđstaddir  takmarkađan tíma til ađ svara ţeirri spurningu hver síđasti löglegi leikur svarts hefđi veriđ – sjá međfylgjandi mynd en andlitsfall Sherlocks og pípan er greypt í kökumynstriđ.  


Jólahrađskákmót TR fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ ţriđjudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2×7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Oliver Aron Jóhannesson.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák fer fram 27. desember

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair – Íslandsmótiđ í atskák fer fram sunnudaginn 27. desember á Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. 

Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í einum flokki.

Ţátttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri. Stórmeistarar og alţjóđlegir meistarar fá frítt í mótiđ en FM-meistararar greiđa 1.500 kr.

Verđlaunin fyrir efstu ţrjú sćtin í mótinu eru:

  1. 100.000 kr.
  2.  50.000 kr.
  3.  25.000 kr.

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi.

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir efsta keppandann í fjórum undirflokkum.

Efsti keppandinn í hverjum flokki fćr farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)

  • 2300-yfir
  • 2000-2299
  • 1700-1999
  • 0-1699

Einnig verđa veitt verđlaun fyrir:

  • Óvćntasta sigurinn: 40.000 inneign hjá Flugfélaginu fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
  • Efsta unglinginn fćddan 2000 eđa síđar sem fćr 40.000 kr inneign hjá Flugfélagi Íslands.

Miđađ verđur viđ atskákstig FIDE stig 1. des -> annars FIDE stig -> annars íslensk stig 1. des svo  -> svo frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.

Verđa tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.

Skráning fer fram í gula kassanum efst Skák.is og stendur til 15:00 ţann 26. desember og hér er hćgt ađ sjá ţegar skráđa keppendur.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband