Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013

Carlsen međ hálfs vinnings forskot á Kramnik

Magnus Carlsen (2872) gerđi jafntefli viđ Grischuk (2764) í elleftu umferđ áskorendamótsins í London sem fram fór í dag. Kramnik (2810) er kominn á mikinn skriđ en hann lagđi Radjabov (2793) í dag og er nú ađeins hálfum vinningi á eftir Norđmanninum. Aronian (2809) hafa hins vegar veriđ mislagđar hendur í síđustu umferđum og tapađi fyrir Svidler (2747). Carlsen er efstur međ 7˝ vinning, Kramnik annar međ 7 vinninga og Aronian ţriđji međ 6˝ vinning.

Í tólftu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast međal annars Carlsen og Ivanchuk sem og Aronian og Kramnik.


Úrslit 11. umferđar:

  • Grischuk - Carlsen ˝-˝
  • Kramnik - Radjabov 1-0
  • Svidler - Aronian 1-0
  • Ivanchuk - Gelfand ˝-˝

Stađan:

  • 1. Carlsen (2872) 7˝ v.
  • 2. Kramnik (2810) 7 v
  • 3. Aronian (2809) 6˝ v.
  • 4. Svidler (2747) 5˝ v.
  • 5.-6. Grischuk (2764) og Gelfand (2740) 5 v.
  • 7. Ivanchuk (2757) 4 v.
  • 8. Radjbov (2793) 3˝ v.
Tenglar:

Hallgerđur sigrađi á atkvöldi

Hallgerđur Helga ŢorsteinsdóttirHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Gunnar Björnsson voru efst og jöfn međ 5 vinninga í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 25. mars sl. Eftir stigaútreikning var Hallgerđur úrskurđuđ sigurvegari og Gunnar hlaut annađ sćtiđ. Hallgerđur vann Gunnar í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ og tryggđi sér svo sigurinn međ ţví ađ gera jafntefli í tveimur síđustu umferđunum viđ Vigfús og Símon á sama tíma og önnur úrslit voru henni hagstćđ til stigaútreiknings.

Nćstir komu Símon Ţórhallsson, Sverrir Sigurđarson og Eiríkur K. Björnsson međ 4 vinninga en Símon var ţeirra hćstur á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ.

Nú verđur gert hlé á skákkvöldum í Hellisheimilinu fram yfir kosningar. Nćst verđur ţví hrađkvöld mánudaginn 29. apríl kl. 20.

Lokastađan á atkvöldinu:

 Röđ   Nafn                             Vinningar   M-Buch. Buch. Progr.

 1-2  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir,     5        15.0  23.0   19.5
      Gunnar Björnsson,                     5        13.5  20.5   18.0
 3-5  Símon Ţórhallsson,                    4        14.0  21.0   13.5
      Sverrir Sigurđarson,                  4        13.0  20.5   13.0
      Eiríkur K. Björnsson,                 4        12.5  19.5   14.0
 6-7  Vigfús Ó. Vigfússon,                  3.5      15.5  21.0   15.0
      Elsa María Kristínardóttir,           3.5      13.5  20.5   13.0
 8-9  Björgvin Kristbergsson,               3        12.5  18.0    8.0
      Gunnar Nikulásson,                    3        11.5  17.0    9.0
10-13 Jón Úlfljótsson,                      2.5      12.5  19.0   10.0
      Finnur Kr. Finnsson,                  2.5      11.0  17.0    8.5
      Gauti Páll Jónsson,                   2.5      11.0  16.5    9.5
      Óskar Víkingur Davíđsson,             2.5      10.5  15.0    5.0
 14   Pétur Jóhannesson,                    2        10.0  13.5    6.0
 15   Stefán Orri Davíđsson,                1        10.5  15.5    6.0

Carlsen efstur eftir sigur á Gelfand - Aronian og Kramnik unnu líka

Efstu menn á áskorendamótinu í London unnu allir í tíundu umferđ sem fram fór í dag. Carlsen (2872) vann Gelfand (2740), Aronain (2809) lagđi Ivanchuk (2757) ţegar sá síđarnefndi féll á tíma og Kramnik hafđi betur gegn Grischuk (2764). Carlsen hefur hálfan vinning á Aronian sem hefur svo hálfan vinning á Kramnik. Ţessir ţrír eru í sérflokki.

Í elleftu umferđ sem fram fer á morgun teflir Carlsen viđ Grischuk, Aronian viđ Svidler og Kramnik viđ Radjabov.

 Úrslit 10. umferđar:

  • Grischuk - Kramnik 0-1
  • Aronian - Ivanchuk 1-0
  • Carlsen - Gelfand 1-0
  • Radjabov - Svidler ˝-˝

Stađan:

  • 1. Carlsen (2872) 7 v.
  • 2. Aronian (2809) 6˝ v.
  • 3. Kramnik (2810) 6 v.
  • 4.-6. Gelfand (2740), Grischuk (2764) og Svidler 4˝ v.
  • 7.-8 Ivanchuk (2757) og Radjbov (2793) 3˝ v.
Tenglar:

Skákţing Norđlendinga fer fram á Sauđárkróki í apríl

SauđárkrókurSkákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k.  Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin á sunnudegi međ sama umhugsunartíma. Á lokinni 7. umferđ á sunnudeginum verđur  haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Kappskákirnar verđa reiknađar til alţjóđlegra stiga.

Mótsgjöld eru kr. 2.000 en ekkert kostar ađ taka ţátt í hrađskákmótinu. Innifaliđ í verđi er kaffi og međlćti á stundum.

Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er ţar hćgt ađ fá nánari upplýsingar um framkvćmd mótsins.

Frekari upplýsingar um mótiđ eru birtar á heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks www.skakkrokur.blog.is

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá sigrađi Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson. Ţingiđ hefur um langt skeiđ veriđ vel sótt af norđlenskum skákmönnum sem gestum ţeirra.

Á Sauđárkróki búa um 2.600 manns og er stađurinn miđstöđ verslunar og ţjónustu í Skagafirđi. Á stađnum eru ţrír  skemmtistađir, sem verđa ađ venju međ dagskrá ţessa helgi ţegar Skagfirđingar eru ađ undirbúa Sćluviku Skagfirđinga sem fram fer í lok apríl.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


Héđinn í öđru sćti í Dallas

Héđinn Steingrímsson ađ tafli í bandarísku háskólakeppninniStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2560) tók ţátt í helgarskákmóti í Dallas sem fór 23. og 24. mars sl. Héđinn endađi í 2.-4. sćti međ 4 vinninga af 5 mögulegum.

Héđinn vann međal annars íranska stórmeistarann Elshan Moradiabadi (2565). Sigurvegari mótsins var úkraínski stórmeistarinn Yaroslav Zherebukh (2623) en hann hlaut 4˝ vinning.

Heimasíđa mótsins

 

 


Ţór Valtýsson efstur í Ásgarđi í gćr

Tuttugu og fjórir skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í gćr. Tefldar voru tíu umferđir eins og viđ gerum alla ţriđjudaga. Áđur en byrjađ var ađ tefla í dag ţá minntumst viđ látins félaga Sveinbjörns Einarssonar kennara sem lést 22 mars sl. Sveinbjörn tefldi međ skákfélagi eldri borgara um árabil. Hann var fćddur 24 apríl 1919 og var ţví tćplega 94 ára gamall ţegar hann lést. Sveinbjörn tefldi síđast međ okkur 2009 ţá ađ verđa 90 ára gamall. Viđ biđjum Guđ ađ blessa minningu hans.

Ţór Valtýsson varđ Hrókur dagsins, hann fékk 8 vinninga af 10 mögulegum. Jafn honum  ađ vinningum varđ Friđgeir Hólm en lćgri á stigum. Jafnir í ţriđja til fjórđa sćti urđu svo Ţorsteinn Guđlaugsson og Haraldur Axel međ 7 vinninga, Ţorsteinn hćrri á stigum.

Skákstjórinn tryggđi sér neđsta sćtiđ aftur međ einbeittri skákblindu.

Sjá međfylgjandi töflu og myndir frá ESE

 

Páskamót Ása 2013

 


Opna Íslandsmótiđ í skák hefst 31. maí í Turninum í Borgartúni

HöfđatorgÍslandsmótiđ í skák fer fram 31. maí - 8. júní nk. Mótiđ verđur međ óvenjulegu sniđi núna enda á mótiđ 100 ára afmćlií ár. Mótiđ nú verđur galopiđ, bćđi innlendum og erlendum keppendum í fyrsta skipti í 100 ára sögu ţess. Allir tefla í sama flokki. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna.

Mótiđ fór fyrst fram áriđ 1913 og hét ţá Skákţing Íslendinga allt til ársins 1952 en hefur heitiđ Skákţing Íslands síđan ţótt ţađ sé kallađ Íslandsmótiđ í skák í daglegu tali.

Taflfélag Reykjavíkur hélt mótiđ allt fram til ársins 1926 en frá og međ 1927 tók Skáksamband Íslands viđ mótinu og hefur haldiđ ţađ síđan.

Húsakynni mótsins verđa einnig óvenjuleg. Teflt verđur á 20. hćđinni í Turninum í Borgatúni. Ţađan er gífurlegt útsýni, yfir alla Reykjavík og meira til. Aldrei áđur hafa íslenskir skákmenn veriđ jafnhátt upp á Íslandsmóti!

Tefldar verđa 10 umferđir. Umhugsunartími er 90 mínútur á skákina auk 30 mínútna eftir 40 leiki. Hálf mínúta í viđbótartíma eftir hvern einasta leik. Taflmennska hefst almennt kl. 17 en ţó verđa tefldar tvćr umferđir laugardaginn 1. júní auk ţess sem lokaumferđin. laugardaginn 8. júní, hefst fyrr.

Pétur Zóphaníasson varđ fyrsti Íslandsmeistarinn í skák. Hannes Hlífar Stefánsson hefur unniđ titilinn oftast en Ţröstur Ţórhallsson er núverandi Íslandsmeistari í skák.

Íslandsmót kvenna var fyrst haldiđ áriđ 1975. Fyrsti Íslandsmeistari kvenna varđGuđlaug ŢorsteinsdóttirGuđfríđur Lilja Grétarsdóttir hefur oftast veriđ Íslandsmeistari kvenna en núverandi Íslandsmeistari er Lenka Ptácníková

Verđlaun verđa glćsileg en heildarverđlaun nema um einni milljón króna.

Íslandsmeistarinn í skák fćr einnig keppnisrétt á EM einstaklinga 2014 sem fram fer í Yerevan í Ameníu. Sá Íslendinga sem verđur nćstefstur fćr keppnisrétt á Norđurlandamótinu í skák sem fram fer í Köge Kyst í Danmörku í haust.

Ţátttökugjöld verđa 10.000 kr. en 5.000 kr. fyrir 16 ára og yngri, aldrađa (67+) og öryrkja.

Heimasíđu mótsins má finna hér. Skráning í mótiđ fer fram hér.


Af Riddurum reitađa borđsins

SKÁKHARPAN   EFSTU MENNVikulega allan ársins hring ganga Riddarar reitađa borđsins til altaris skákgyđjunnar Kaissu í Vonarhöfn hinum veglegu salarkynnum Hafnarfjarđarkirkju. Athöfnin fellst í ţví ađ etja kappi í manntafli - eins konar refskák ţar sem enginn er annars bróđir í leik. Ţar mćtast oft stálin stinn međ mjúkum silkihönskum og háttvísina í farteskinu.  Segja má ađ hér sé att  saman  vitsmuna- og reynslurökum ţví allt eru ţetta aldurhnignir höfđingjar hoknir og hertir af reynslu langrar skákćvi. Margir hverjir féllu fyrir skákgyđjunni á unga aldri og hafa ţví helgađ henni og skáklistinni drjúgan hluta tómstunda sinna í áratugum saman fyrir utan félagsmálastörf í ţágu skákhreyfingarinnar.

Allar geta unniđ alla á góđum degi. Mögnuđ barátta í hverri skák  Hér eru menn bćđi keppendur og áhorfendur í senn ţví allir ţyrpast saman til ađ sjá hvernig fer í síđustu skákinni í umferđinni eftir ađ hafa lokiđ sinni.  Ţađ er oft ekkert síđra ađ fylgjast međ öđrum snillingunum en ađ ađ tefla sjálfur.

Í leit ađ afţreyingu og spennu mćta margir ţessara ástríđuskákmanna og spennufíkla einnig í RIDDARINN   SKÁKKLÚBBUR ELDRI BORGARA  Ásgarđ daginn áđur ţar sem Ćsir elda grátt silfur hver viđ annan. Ađ uppistöđu til er ţetta sami hópurinn, Ćsir annan daginn og Riddarar hinn.   Í ljósi ţessa hefur orđiđ ađ samkomulagi milli manna ađ frumkvćđi Ása og leggja af svokallađan „Rammaslag" árlega sveitakeppni ţessara skákklúbba eldri borgara, sem haldin hefur veriđ 12 sinnum á 20 borđum.  Kemur ţar til ađ hóparnir eru nánir og hafa blandast vel. Ađ athuguđu máli fer ţví  illa á ađ velja keppendur til ţátttöku eftir áćtluđum styrkleika, kalla til menn utan úr bć og skilja ţá sem minna mega sín eftir útundan. Í ţessa klúbba koma allir til ađ njóta en ekki til ađ hvekkja eđa svekkja hvorki sjálfan sig né ađra  

Aldrei hefur ţurft ađ fella niđur skákfund í Riddaranum vegna veđurs utan hinn  6. mars sl. ţegar  snjóbylinn mikla gerđi svo allt varđ kolófćrt. Bílar tepptir og í árekstrum út um allan bć. En burt séđ frá ţví hafa menn veriđ iđnir viđ kolann í allan vetur og margar skákperlur og skemmtilegar viđureignir litiđ dagsins ljós.  Verst ađ ţćr gleymast jafnóđum.

Sá sem einna mest hefur komiđ sjálfum sér og öđrum á óvart er hinn hćgláti Eyjamađur og Gaflari Össur Kristinsson, efnaverkfrćđingurinn eitursnjalli. Ekki ađeins gerđi hann sér lítiđ fyrir og vann 4 móta kapptefliđ um SKÁKHÖRPUNA međ sannfćrandi hćtti, heldur vann hann mót í báđum klúbbunum sitt hvorn daginn í sömu vikunni og 3 mót í röđ. Svo vann hann líka mótiđ í síđustu viku. Yfirvegađur og traustur skákmađur ţar á ferđ sem lćtur lítiđ yfir sér og ekki má vanmeta. 

SKÁKHARPAN V 2013 20Ađrir stoltir sigurvegarar eru svo ţessir vanalegu banvćnu og eitruđu meistarar Ingimar Halldórsson, Friđgeir K. Hólm,  Guđfinnur R. Kjartansson og Sigurđur E. Kristjánsson, hinn drjúgi hótari. Jón Ţ. Ţór og Ingimar Jónsson eiga ţađ til líka ađ verđa efstir ţegar ţeir mega vera ađ ţví ađ mćta.  Ađrir eru sáttir viđ sitt. Skađi er ađ Sigurđur A. Herlufsen hinn sigursćli hefur nú lagt skákhöndina á hilluna.

Sjá má nánari úrslit í mótum Riddarans undanfariđ í međf. myndasafni eđa á www.riddarinn.net.

PÁSKAMÓT RIDDARANS verđur haldiđ á morgun, miđvikudaginn 27. mars í Vonarhöfn, skáksalnum góđa, ţar sem vegleg Páskaegg verđa til vinnings og vonar í happdrćtti. Heitt á könnunni.

ESE- skákţankar 26.03.13


N1 Reykjavíkurskákmótiđ 2012 valiđ ţriđja besta opna skákmótiđ!

Nansý played the first move for Yifan like Yifan did for her in the Icelandic league!Samtök atvinnuskákmanna (ACP) völdu N1 Reykjavíkurskákmótiđ í fyrra ţriđja besta liđiđ árs. Atkvćđagreiđasla fór fram međal félagsmanna. Í fyrsta sćti var Gíbraltar-mótiđ og í öđru sćti var Aeroflot-mótiđ, sem hefur reyndar sungiđ sitt síđasta sem opiđ skákmót.

Tata Steel-mótiđ var valiđ mót ársins, sem og besta lokađa mót ársins og heimsmeistaraeinvígi Anand og Gelfand var valinn besti opinberi viđburđurinn.

Niđurstöđur:

ACP Tournament of the Year 2012
1 Tata Steel Chess, Wijk aan Zee
2 London Chess Classic
3 World Chess Championship Match Anand-Gelfand, Moscow
4 Tradewise Gibraltar Festiva
5 Tal Memorial, Moscow
 
Best Round Robin event of 2012
1 Tata Steel Chess, Wijk aan Zee
2 Tal Memorial, Moscow
3 London Chess Classic
4 ACP Golden Classic
5 Chess Masters Final, Bilbao/Sao Paulo
 
Best Open event of 2012
1 Tradewise Gibraltar Festival
2 Aeroflot Open, Moscow
3 Reykjavik Open
4 Moscow Open
5 Biel Master Tournament
 
Best official event of 2012
1 World Chess Championship Match Anand-Gelfand, Moscow
2 ACP Women Cup, Tbilisi
3 European Club Cup, Eilat
4 Chess Olympiad, Istanbul
5 Women's World Blitz and Rapid Championship, Batumi

 


Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands út kom út í gćrkveldi en bréfiđ kemur út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).

Međal efnis er:

  • Opna Íslandsmótiđ í skák hefst 31. maí í Turninum í Borgartúni
  • Rímaskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
  • Fulltrúar Íslands á NM stúlkna
  • Fengu fullt hús á Íslandsmóti grunnskólasveita
  • Góđur árangur Braga í bresku deildakeppninni
  • Carlsen efstur á áskorendamótinu í London
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ 2014
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband