Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Útitafl vígt í Patreksskóla

P1280105Ţađ var heldur kuldalegt um ađ litast í fyrradag ţegar nemendur 10. bekkjar Patreksskóla vígđu útitafl skólans í tilefni Skákdags Íslands, en ţau hafa unniđ viđ ađ hanna og smíđa útitaflmenn ásamt Einari Skarphéđinssyni smíđakennara.

Eins og sönnum vestfirskum víkingum sćmir ţá létu nemendur, starfsfólk, Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Vesturbyggđar, Henrik Danielsen stórmeistari og ađrir áhugasamir ekki rok og kulda stoppa sig í ađ mćta til skákhátíđarinnar og fylgjast međ vígslu taflsins.

Ţađ var Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólastjóri VesturbyggđarP1280072 sem setti skákhátíđina međan snjórinn var sópađur af taflinu. Fyrstu skákina tefldu stelpur á móti strákum og endađi sú skák međ sigri strákanna. Ţví nćst skoruđu ţau á Henrik Danielsen stórmeistara sem vann krakkana í skemmtilegri skák ţar sem gleđin var ríkjandi.

Myndaalbúm (Áróra Hrönn Skúladóttir)


Teflt í Grunnskóla Önundarfjarđar í tilefni Skákdags

041Ţađ var teflt í ýmsum skólum víđvegar um landiđ í kringum Skákdaginn. Svo var gert í Grunnskóla Önundarfjarđar sem teflur ađeins 17 nemendur.

Krakkarnir í 2. bekk voru í skákkennslu hjá ţeim eldri og 2.-5. bekkur prófađi ađ tefla á netinu en ţessi eldri settu upp 017skákmót. Nemendur í 2.-5. bekk teiknuđu í í myndmennt myndir af tafli og skákmönnum til ađ gera sér betur grein fyrir taflborđinu. Núna kunna allir mannganginn og hafa mjög gaman af ţví ađ tefla.

Myndaalbúm frá Önundarfirđi (Edda Graichen)



Unnar og Jón efstir og jafnir á atskákmóti Sauđárkróks

Ţeir Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson urđu efstir og jafnir á atskákmóti Sauđárkróks sem lauk í gćrkvöldi. Fengu ţeir 5,5 vinning af 7 mögulegum. Fjórir urđu síđan jafnir í 3.-6. sćti, ţeir Hörđur Ingimarsson, Guđmundur Gunnarsson, Ţór Hjaltalin og Birkir Már Magnússon allir međ 4 vinninga.

Mikil dramatík var í lokaumferđunum. Til dćmis féll Jón Arnljótsson á tíma gegn Ţór Hjaltalín, en Ţór náđi ekki ađ stöđva klukkuna sem féll líka á Ţór og niđurstađan ţví jafntefli.

Alls tóku 8 ţátt í mótinu sem háđ var í tilefni afmćlis Friđriks Ólafssonar stórmeistara.


Guđmundur tapađi í gćr

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi í áttundu umferđ fyrir spćnska alţjóđlega meistarann Jose Carlos Ibarra Jerez (2538) á Gíbraltar-mótinu. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 39.-72. sćti.

Í níundu og síđust umferđ, sem fram fer í dag, teflir hann viđ stórmeistarann Saleh Salem (2538) frá Úsbekistan.

Stórmeistararnir Nikita Vitiugov (2694), Rússlandi, og Nigel Short (2690) eru efstir međ 7 vinninga. Athygli vekur ađ ţrír af fimm efstu mönnum mótsins eru allir skráđir til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Auk Shorts eru ţađ Yu Yangyi (2688), Kína, og Maxime Vachier-Lagrave (2711), Frakklandi, sem eru í 3.-5. sćti ásamt Gata Kamsky (2740).

246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.

Skákţing Akureyrar: Haraldur efstur - Símon vann Sigurđ A

Símon ŢórhallssonFimmtu umferđ Skákţings Akureyrar lauk í fyrrakvöld međ tveimur skákum, en hinar ţrjár voru tefldar á sunnudag. Úrslit í skákunum urđu ţessi:

  • Sigurđur-Símon           0-1
  • Hreinn-Karl                 1/2
  • Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
  • Andri-Jakob                 1-0
  • Haraldur-Rúnar           1/2

Ađ venju var hart barist og nokkuđ um óvćnt úrslit í ţessari umferđ. Ţannig varđ forystusauđurinn Haraldur ađ sćtta sig viđ sitt fyrsta jafntefli í skák sinni viđ Rúnar og á hinum endanum var ţađ Hreinn sem lok komst á blađ međ jafntefli viđ Karl. Mađur umferđarinnar var hinsvegar tvímćlalaust Símon Ţórhallsson sem lagđi lćriföđur sinn ađ velli, en rúm 600 stig skilja ţá ađ á stigatöflunni. Jón Kristinn hefur átt erfitt uppdráttar á mótinu og mátti nún játa sig sigrađan af Akureyrarmeistaranum frá í fyrra.

Ţrátt fyrir jafntefliđ er Haraldur enn langefstur međ 4.5 vinning eftir 5 umferđir og hefur eins og hálfs vinnings forskot á ţá Andra Frey og Jakob, sem nú vann sína ţriđju skák í röđ eftir tvö töp í upphafi móts. Sjötta umferđ mótsins er svo tefld í kvöld og ţá eigast m.a. viđ Jakob og Haraldur og Sigurđur og Andri Freyr.


Örn Leó vann fjórđu ćfingu Breiđabliksćfinga

Örn Leó Jóhannsson vann fjórđu Ungmennaćfingu Skákdeildar Breiđabliks sem fór fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll í fyrradag. Ađ launum fékk hann pizzuúttekt á Italiano Pizzeria. Auk sigursins í mótinu ţá náđi Örn Leó Breiđabliks-áfanga.

Röđ efstu manna:

1. Örl Leó Jóhannsson 13 af 16

2. Páll Andrason 12,5

3. Birkir Karl Sigurđsson 10,5

Nánar á: http://chess.is/breidablik/brei04.htm

Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://breidablik.is/skak


Riddarar efstir í Ásgarđi

Sćbjörn GuđfinnssonŢađ voru Riddarar sem röđuđu sér í efstu sćtin í Ásgarđi í gćrkveldi. Sćbjörn Larsen vann ţetta eins og hann hefur oft gert áđur međ 8.5 vinningum af 10. Páll G Jónsson varđ í öđru sćti međ 7.5 vinninga.Össur Kristinsson varđ síđan í ţriđja sćti međ 6.5.

Tuttugu og fjórir skákmenn mćttu til leiks í dag. Úrslit samkv. međfylgjandi töflu.

 

_sir_motstafla_29_1_2013.jpg
 

 


Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar

Skákkeppni vinnustađaTaflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30

Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:

Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30

Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)

Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.

Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.

Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.

Verđlaun:

1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur

Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.

Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 772 2990.

Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is  á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is

Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST

Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!


Stúlknamót fara fram nćstu helgi í Rimaskóla

Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 2. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni

Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 3. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík og hefst kl. 11.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

Fćddar 1997-1999

Fćddar 2000 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is


Skáksett afhent Íţróttamiđstöđinni Brattahlíđ, Patreksfirđi

P1280113Í kjölfar Skákdagsins 26.janúar 2013 bćttist Íţróttamiđstöđin Brattahlíđ í hóp ţeirra sundlauga sem hafa fengiđ sundskáksett afhent frá Skákakademíunni. Ţađ var Henrik Danielsen stórmeistari sem afhenti Geir Gestssyni forstöđumanni íţróttamiđstöđvarinnar skáksettiđ. Nokkrir P1280108nemendur Patreksskóla fylgdust međ ásamt Nönnu Sjöfn Pétursdóttur skólastjóra og Ásthildi Sturludóttur bćjarstjóra Vesturbyggđar. 

Myndaalbúm (ÁHS)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband