Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Davíđ atskákmeistari Víkinga

Davíđ Kjartansson og Tómas BjörnssonDavíđ Kjartansson sigrađi nokkuđ örugglega á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Ţróttaraheimilinu miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar. Davíđ leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Gunnari Fr. í fyrstu umferđ. Í öđru sćti kom hinn geysiharđi Víkingur Ögmundur Kristinsson. Tómas Björnsson Gođi varđ ţriđji. Fyrst voru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hafđi 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Skákstjóri var Hellismađurinn og Ţróttarinn Vigfús Óđinn Vigfússon.

Úrslit:

1. Davíđ Kjartansson 5.5 vinn af 6.
2. Ögmundur Kristinsson 4.5 v.
3. Tómas Björnsson 4.0 v.
4. Vigfúss Ó. Vigfússon 3.0 v.
5. Gunnar Fr. Rúnarsson 2.5 v.
6. Jón Úlfljótsson 2.5 v.
7. Ingi Tandri Traustason 2.5 v.
8. Sigurđur Ingason 2.5 v.
9. Stefán Sigurjónsson 2.0 v.
10. Ólafur Guđmundsson 1.0 v.

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Héđinn tapađi fyrir Volokitin

Héđinn SteingrímssonHéđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686) í 10. umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesliga) sem fram fór í dag.  Á morgun teflir Héđinn viđ mjög líklega viđ ţýska stórmeistarann Daniel Fridman (2652), sem var í liđi Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í Porto Carras sl. haust.  

Umferđ morgundagsins hefst kl. 9.

 


Fjarđarbyggđ lagđi Fljótdalshérađ

Sigurliđ FjarđabyggđarSveitakeppnin milli Fjarđabyggđar og Fljótsdalshérađs fór fram 18. febrúar sl.  Fimm manna liđ mćttust og var tefld tvöföld atskákumferđ međ 20 mín. umhugsunartíma. Teflt var í Austrahúsinu á Eskifirđi.
Fjarđabyggđ fór međ sigur af hólmi, hlaut 5˝ vinning, en Fljótsdalshérađ 4˝.

Ađ lokum var tekin hrađskákkeppni, tvöföld umferđ á 5 mín. Fjarđabyggđ sigrađi einnig í hrađskákinni.
Fjarđabyggđ: 29˝ vinning. Fljótsdalshérađ: 20˝ vinning.

Liđ Fjarđabyggđar var ţannig skipađ: Viđar Jónsson, Rúnar Hilmarsson, Hákon Sófusson, Albert Geirsson og Jón Baldursson. Myndin sýnir sigurliđ Fjarđabyggđar: Albert, Viđar, Jón, Rúnar og Hákon.

Liđ Fljótsdalshérađs skipuđu: Sverrir Gestsson, Magnús Valgeirsson, Guđmundur Ingvi Jóhannsson, Magnús Ingólfsson og Jón Björnsson.

Heimasíđa SAUST


Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni

Héđinn Steingrímsson (2562) er í beinni í dag frá ţýsku deildakeppninni (Bundesliga).  Hann teflir viđ úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686).  

Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni beint hér.


Jón Ţ. Ţór vann

Jón Ţ. ŢórHinn kunni skákmeistari og frćđaţulur Jón Ţ. Ţór vann FimmtudagsMenntuna í  Gallerý skák í gćrkvöldi međ 10 vinningum af 11 mögulegum og gekk sigrihrósandi á braut.   Guđfinnur R. Kjartansson stađarhaldari varđ annar međ 9 og hinn aldni heiđurmađur Kristinn Johnson međ 8.5 vinning.

Annars var baráttan býsna jöfn og skemmtileg ađ vanda.

Ekki verđur teflt í Gallerý Skák nćsta fimmtudagskvöld ţann 1. mars vegna Íslandsmóts Skákfélaga sem hefst á Selfossi daginn eftir.

 Meira á www.galleryskak.net

 

imag0323.jpg

 

 

 


Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars  - 8. apríl  nk.  Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.   Tveir efstu menn í áskorendaflokki nú geta valiđ ţar á milli.  Fyrirkomulag landsliđsflokks má finna hér.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni. 


Reykjavik Barna Blitz 2012 - ( fyrir krakka fćdda 1999 og síđar)

Undanrásir fara fram í taflfélögum Reykjavíkur

  • Taflfélag Reykjavíkur laugardaginn 25. febrúar 14:00
  • Skákdeild Fjölnis ţriđjudaginn 28. febrúar 17:15
  • Taflfélagiđ Hellir mánudaginn 5. mars 17:15
  • Skákdeild KR miđvikudaginn 7. mars 17:30

Tveir efstu á hverri ćfingu komast í úrslitin sem verđa tefld í Hörpu međfram Reykjavíkurskákmótinu.

Úrslitin í Hörpu

  • Átta manna úrslit fimmtudaginn 8. mars 15:45
  • Undanúrslit föstudaginn 9. mars 15:45
  • Úrslit laugardaginn 10. mars  14:15

Nökkvi skákmeistari TV

Nökkvi SverrissonÍ fyrrakvöldi var tefld 9 og síđasta umferđ Skákţings Taflfélags Vestmannaeyja.  Fyrr í vikunni tefldu Einar og Sverrir frestađa skák úr 8. umferđ og lauk henni međ sigri Einars. Ţví var ljóst ađ Nökkvi Sverrisson hafđi sigrađ á Skákţingi Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012. Nökkvi tefldi af miklu öryggi í mótinu og var aldrei í taphćttu og hefur ađeins gert eitt jafntefli ţegar hann á eina skák óteflda.

Í skákum gćrkvöldsins bar hćst viđureign Michal Starosta og Einars Guđlaugssonar. Michal sigrađi eftir grófan afleik Einars og skaust međ ţví upp í 3. sćtiđ í mótinu. Flottur árangur á hans fyrsta kappskákmóti og gaman ađ fylgjast međ taflmennsku hans ţví ekki hefur hann mikiđ fyrir ađ telja peđin heldur teflir allar stöđur til sigurs.  Sverrir vann Stefán í lengstu skák kvöldsins og tryggđi međ ţví 2. sćtiđ. Dađi Steinn sigrađi síđan Jörgen.  Tveimur skákum ţurfti ađ fresta í 9. umferđ og verđa ţćr tefldar á nćstu dögum.

Stađan

SćtiNafnStigVinSB 
1Nökkvi Sverrisson193027,501 frestuđ
2Sverrir Unnarsson1946724,00 
3Michal Starosta0618,00 
4Einar Guđlaugsson192822,25 
5Dađi Steinn Jónsson1695518,00 
6Karl Gauti Hjaltason1564413,501 frestuđ
7Kristófer Gautason166411,251 frestuđ
8Stefán Gíslason18697,25 
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuđ
 Sigurđur A Magnússon136700,002 frestađar


Íslandsmót skákfélaga - síđari hluti

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Tómas Veigar hafđi sigur í fjórđa móti TM-syrpunnar.

Tómas VeigarFjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi.  Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir:

 

1Tómas V Sigurđarson10
2-3Sigurđur Eiríksson9
 Smári Ólafsson9
4Jón Kristinn Ţorgeirsson8
5Sveinbjörn Sigurđsson
6-8Andri Freyr Björgvinsson5
 Atli Benediktsson5
 Haki Jóhannesson5
9Ari Friđfinnsson4
10Karl E Steingrímsson3
11Hreinn Hrafnsson2
12Bragi Pálmason˝

Međ sigrinum komst Tómas upp ađ hliđ Jóns Kristins og eru ţeir tveir nú langefstir í heildarkeppninni ţegar fjórum mótum er lokiđ af átta. Ţeir hafa báđir nćlt sér í 35 stig en nćsti mađur er ekki langt undan;  Sigurđur Eiríksson međ 31 stig. Haki Jóhannesson er fjórđi 21 stig og spurning hvort Sigurđur er ađ stinga hann af í baráttunni um bronsverđlaunin í röđinni. Er barátta ţeirra um ţau verđlaun í mótaröđinni sl. haust enn í minnum höfđ. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson lúpínuvinur og hefur 18,5 stig, en Smári Ólafsson kemur á hćla honum međ 18. Ađrir hafa minna en gćtu bćtt sig í nćstu mótum, einkum Sveinbjörn Sigurđsson, sem nú tók ţátt í sínu fyrsta móti í langan tíma og sýndi ađ hann hefur engu gleymt.

15 mínútna mót er fyrirhugađ nk. sunnudag og hefst kl. 13.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband