Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Ól. í skák: Íslensku liđin mćta Perú og Ítalíu

Í áttundu umferđ Ólympíuskákmótsins mćta Íslendingar Perú í opnum flokki og Ítalíu í kvennaflokki.

Ísland er nú í 52. sćti í opnum flokki og í  45. sćti í kvennaflokki.

Úkraína er enn efst í opnum flokki, en Rússland 1 hefur skotist upp í annađ sćti en er fylgt fast eftir af Ungverjalandi og Azerbadjan.

Rússland 1 er efst í kvennaflokki.

Beinar útsendingar frá skákum íslensku liđanna í áttundu umferđ:

Opinn flokkur

Kvennaflokkur


Ól í skák: Pistill nr. 10

Ól í skák 2010 018Enn halda stelpurnar áfram ađ standa sig vel hér á Ólympíuskákmótinu og frammistađan í kvöld gegn Albönum var til mikillar fyrirmyndar.   Lenka vann sinn sjötta sigur í röđ!   Undirritađur er ofbođslega stoltur af stelpunum sem allar hafa yfirperformađ.  Strákarnir gerđu 2-2 jafntefli viđ Bosníu ţar sem öllum skákunum lauk međ jafntefli.    Strákarnir hafa allir einnig yfirperformađa svo íslensku liđin geta boriđ höfuđiđ hátt.   

Međ kvennaliđiđ virđist ţađ lögmál ađ ţví minna sem undirritađur er međ ţeim – ţví betur gengur!   Ég var mjög lítiđ međ ţeim í dag og verđ ekkert međ ţeim á morgun, sennilega en ţá fara fram FIDE-kosningarnar.  Útlitiđ fyrir morgundaginn er ţví mjög gott.  Smile

Og varđandi FIDE-kosningarnar.    Í kvöld var bođ ţar sem fulltrúum sem styđja Karpov var bođiđ.   Athyglisvert bođ ţar sem Karpov og sérstaklega Kasparov fóru mikinn.   Ţar talađi einnig Richard Conn, Bandaríkjamađur, sem er varaforsetaefni Karpovs.  Ţar undirbjó hann okkur sem sitja fundinn fyrir alls konar málalengingar, t.d. um kosningu fundarstjóra, deilur um umbođ, leynilegar kosningar og ţess háttar.    Viđ fengum matarpakka fyrir morgundaginn, sem inniheldur m.a. vatn, banana og hnetur til ađ menn geti haft sem mest úthald!

Ég sé ekki fram á ađ vera neitt međ liđunum á morgun, en mun reyna,  ef ég hef tök á ađ senda fréttir frá FIDE-fundinum, en ég veit ekki hvort ég hef tök á ţví, kemur í jós.  

Nóg í bili.

Gunnar Björnsson

 


Jafntefli viđ Bosníu - stelpurnar unnu Albana - Lenka vann sína sjöttu skák í röđ!

Ól í skák 2010 005Íslenska kvennasveitin heldur áfram ađ standa sig vel á Ólympíuskákmótinu og vann sveit Albaníu 3-1 í dag.    Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir unnu allar.   Liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ Bosníu ţar sem öllum skákunum lauk međ jafntefli.   Lenka sigrađi í dag í sinni sjöttu skák í röđ!  Á morgun teflir sveitin í opnum flokki viđ Perú en stelpurnar tefla viđ sterka sveit Ítala.  

Sveitin í opna flokknum er í 52. sćti en stelpurnar eru í 45. sćti.  

 

 


Pistill nr. 10

Ól í skák 2010 018Dagurinn í gćr hefđi mátt vera betri.  Strákarnir lágu fyrir Írönum 1-3 og stelpurnar töpuđu fyrir Slóvökum, 1,5-2,5.  Stelpurnar voru reyndar óheppnar en fyrirfram hefđi ég veriđ sáttur viđ ţessi úrslit en ekki eins og ţetta ţróađist í gćr.  Lenka er sannarlega mađur mótsins en hefur nú unniđ 5 skákir í röđ og vann einkar góđan sigur í gćr.  Sigur í dag tryggir henni áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

Fyrst um strákana.   Hannes gerđi fremur stutt jafntefli á fyrsta borđi.   Bćđi Bragi og Hjörvar lentu í erfiđleikum í byrjun, sá síđarnefndi ruglađi saman afbrigđum og töpuđu.   Héđinn lék af sér međ betri stöđu og fékk upp tapađ endatafl en veiddi andstćđing sinn í pattgildru og hélt jafntefli.   Semsagt 1-3 tap og skyndilega erum viđ komnir í fjórđa sćti í „NM-keppninni".

Jóhanna lenti í erfiđleikum í byrjun og tapađi .  allgerđur og Sigurlaug tefldu báđar mjög vel og fenguLenka - hetjan okkar fínar stöđur.  Hallgerđur lék ónákvćmt um tíma og fékk verra tafl en hélt jafntefli međ gó Sigurlaug hafđi unniđ tafl og lék af sér skiptamun og tapađi.    Lenka átti skák dagsins ţegar hún vann á fyrsta borđi Evu Repkova (2447) í glćsilegri skák eins og sjá má á Skákhorninu.   Lenka hefur nú 5 vinninga í 6 skákum og virđist vera í banastuđi.   Lenka ţekkti Repkovu vel, hafđi teflt viđ í Tékklandi í denn og segist yfirleitt hafa gengiđ vel á móti henni.  Stelpurnar eru ađ standa sig frábćrlega og eru allar í stigaplús.

Í dag tefla strákarnir viđ Bosníu.   Ivan vinur okkur hvílur, en sagan segir ađ hann samiđ um tefla 6 fyrstu skákirnar en fara svo á fullt í kosningabaráttuna fyrir Weicacker.  

Og um pólitíkina.   Í gćr héldum viđ Norrćnu forsetarnir fund.   Ţađ voru Norđmennirnir sem buđu í mat og skildist mér á norska forsetanum, JJ, ađ kostnađurinn vćri bókađur á Tromsö 2014 (Ólympíuskákmótiđ).    Jóhann Hjartarson mćtti fyrir hönd frambođs Weicacker, sem var ţá ekki enn kominn, kom í nótt, og einnig mćttu Ali og Danilov og voru spurđir ýmissa spurninga.

Fulltrúar NorđurlandannaFulltrúar Karpovs eru bjartsýnir og sumir ţeirra fullyrđa ađ Karpov vinni.     Í gćr var ég í fyrsta skipti beđinn óformlega um stuđning viđ Kirsan af einum manna hans en ţađ er í fyrsta skipti sem ég er beđinn um slíkt ţannig sem mér finnst gott merki og gćti bent til ţess ađ menn séu ekki lengur  og sigurvissir.  

Nú kl. 16 (10 heima) fer ég fund međ smćrri skáksamböndunum ţar sem menn ćtla ađ rćđa hvernig best sé ađ sameina kraftana. 

Ţetta verđur ţví ađ duga í bili.   Ég reyni ađ koma frá mér nýjum pistli á kvöld eđa á morgun.

Ég bendi á myndaalbúmiđ en ég bćtti viđ miklum fjölda í mynda í gćr, m.a. frá frídeginum sem viđ notuđum vel.

 

Nóg í bili,

Gunnar Björnsson


Ól í skák: Sjöunda umferđ hafin

KvennaliđiđSjöunda umferđ Ólympíuskákmótsins hófst kl. 9 í morgun.  Strákarnir mćta Bosníumönnum sem mćta okkur án Sokolovs sem er upptekinn í kosningaslag en kosningar fyrir bćđi FIDE og ECU fara fram á morgun.   Stelpurnar tefla viđ Albana.

Ísland - Bosnía

 

 

20.1GMStefansson Hannes2585-GMPredojevic Borki2624 
20.2GMSteingrimsson Hedinn2550-GMKurajica Bojan2535 
20.3IMThorfinnsson Bragi2415-GMDizdarevic Emir2475 
20.4IMThorfinnsson Bjorn2404-IMStojanovic Dalibor2496

 
Ísland - Albanía

 

34.1WGMPtacnikova Lenka2282- Shabanaj Eglantina2070 
34.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur1995- Shabanaj Alda1926 
34.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1812- Cimaj Rozana1972 
34.4 Finnbogadottir Tinna Kristin1781-WCMPasku Roela1912


 


Íslensku liđin mćta Bosníu og Albaníu

Íslensku liđin mćta liđum Bosníu og Albaníu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer í dag.   Liđiđ í opnum flokki er nú í 50. sćti en Úkraínumenn eru efstir.   Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 57. sćti en Rússar leiđa ţar.  Rétt er ađ vekja athygli á árangri Lenku sem hefur fengiđ 5 vinninga af 6 mögulegum á efsta borđi en hún vann glćsilegan sigur í gćr.

Stađan í opnum flokki:

  • 1. Úkraína 11 stig (115 Buchols)
  • 2. Armenía 11 stig (115)
  • 3. Georgía 11 stig (109,5)
  • 31. Svíţjóđ 8 stig (82,5)
  • 42. Noregur 7 stig (79)
  • 48. Danmörk 7 stig (70)
  • 50. Ísland 7 stig (68)
  • 59. Finnland 7 stig (52)
  • 81. Fćreyjar 6 stig (41)

Stađan í kvennaflokki

  • 1. Rússland I 12 stig
  • 2. Ungverjaland 11 stig
  • 3. Georgía 10 stig (121)
  • 41. Noregur 7 stig (51,5)
  • 47. Svíţjóđ 6 stig (67)
  • 56. Danmörk 6 stig (51)
  • 57. Ísland 5 stig (51)


Árangur íslensku liđsmannanna:

 

Bo. NameRtgPts.GamesRprtg+/-
1GMStefansson Hannes25854626033,7
2GMSteingrimsson Hedinn25503525511,8
3IMThorfinnsson Bragi24153523376,3
4IMThorfinnsson Bjorn2404232332-0,9
5 Gretarsson Hjorvar Steinn23983522482

 

 

1WGMPtacnikova Lenka228256240627
2 Thorsteinsdottir Hallgerdur199536205311,6
3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin18121,5418719,9
4 Finnbogadottir Tinna Kristin17812419187,1
5 Johannsdottir Johanna Bjorg17811,54205011,6

 


Skákmót vegna Geđveikra daga fer fram í dag í Keflavík

Skákmót vegna Geđveikra daga 2010 verđur haldiđ í Björginni í Keflavík (Suđurgötu 15 ) í dag á milli klukkan 12.30 og 15.30. Telfdar verđa 8 umferđir međ 7 mínútna umhugsanartíma og skákstjóri verđur Róbert Lagerman. Allir velkomnir og glćsilegir bókavinningar í bođi. Muniđ ađ stćrsti sigurinn er ađ vera međ.

Ól. í skák: Tap í sjöttu umferđ

GB og GK 013Báđar íslensku sveitirnar töpuđu í sjöttu umferđ Ólympumótsins í skák. Í opnum flokki tapađi íslenska sveitin fyrir Íran, 1-3. Hannes og Héđinn gerđu jafntefli á fyrsta og öđru borđi, en Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson töpuđu sínum skákum.

Kvennasveitin háđi mjög spennandi baráttu viđ sterka sveit Slóvaka, en varđ ađ lokum ađ láta í minni pokann eftir ađ hafa haft sigurinn í sjónmáli. Lokaúrslitin urđu 1˝ - 2˝, Slóvökum í vil. Lenka sigrađi í sinni skák og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli. Lengi vel var útlit fyrir ađ Sigulaug Friđţjófsdóttir ynni sína skák,og tryggđi ţar međ íslensku sveitinni sigur, en hún náđi ekki ađ fylgja góđri stöđu eftir og tapađi ađ lokum. Á fjórđa borđi tapađi síđan Jóhann Björg Jóhannsdóttir eftir harđa baráttu.

Heimasíđa mótsins

 


Ól í skák: Pistill nr. 9

Í dag tefla  strákarnir viđ Írana en stelpurnar viđ Slóvakíu.   Báđar sveitirnar eru ađ tefla upp fyrir sig, sérstaklega stelpurnar ţar sem munar 400 stig.  Björn Ţorfinnsson hvílir áfram hjá strákunum enda erfitt ađ skipta út ţeim Braga og Hjörvari eftir góđa sigra á Svisslendingum.   Tinna Björg hvílir hjá stelpunum.

Ég er ţokkalega bjartsýnn fyrir daginn.  Ég gćr vöknuđu allir mjög ferskir og hressir enda ekkert Bermúda-partý.     Ég kom á ađalhóteliđ fyrir mat og svo fariđ í skemmtilega skođunarferđ hér um Khanty Mansiysk.   Eftir gott gengi deginum áđur ákvađ forsetinn ađ ţessi skođunarferđ vćri  í bođi SÍ! 

Viđ vorum keyrđ um helstu kennileiti borgarinnar, fariđ međ okkur torg hér og ţar, og keyrt međ okkur á Mammútasafn ţar sem styttur voru Mammútum og öđrum dýrum sem bjuggu fyrir ţúsundum ára.  Stytturnar eru í fullri stćrđ.   Einnig voru á stađnum eftirlíkingar ađ tjöldunum sem fólkiđ lifađi í um aldrir.   Leiđsögukona fór međ okkur. 

 Kuldamet í Khanty síđustu ár eru 60 gráđu frost.   Ţegar kuldinn fer niđur -28 gráđur fá yngstu krakkarnir frí en ţegar hann fer undir 32 gráđu frost fá allir nemendur frí.   Hins vegar verđur tiltölulega heitt á sumrin og ţá getur hitinn fariđ yfir 30 gráđur.   Bćrinn hér bygđist hratt upp eftir 1980 ţegar olíu fannst hér í nágrenninu.   Í borginni er hátt menntunarstig og og velmegun skilst manni.   Sérstakt mjög flott hús ber nafniđ Skákakademía!  Myndavélin var batteríslaus en ég er hérna međ myndir frá Tinnu og Bjössa (sjá myndasafn).   Ég held ađ hópurinn hafi haft mjög gott ađ ţví nota daginn í eitthvađ annađ en endalausar stúderingar.

 Tyrkirnir leggja mikiđ undir    Hópurinn ţeirra telur um 30 manns og međ í för eru t.d. lćknar, sálfrćđingar, töskuberar, nćringarfrćđingur o.s.frv.   Hluti hópsins er auđvitađ einnig vegna ţess ađ ţeir eru ađ kynna Ólympíuskákmótiđ í Istanbul 2012.   Ég var ađ segja strákunum frá ţessu og ţá átti, Héđinn gott komment: „En viđ höfum Gunnar Björnsson" Smile

FIDE er skyndilega búiđ ađ gefa ţađ út ađ allur aukakostnađur vegna ferđalaganna verđi endurgreiddur.   Á sambandiđ fellur um 400.000 kr. kostnađur vegna breytinga á flugi auk gistikostnađar í Munchen.   Ég yrđi afskaplega glađur ađ sjá ţennan aur koma í hús.

Ég var búinn ađ lofa meiri upplýsingum um ECU-kosningarar.   Og fyrst ćtla ég ađ fara yfir hvernig heildardćmiđ lítur út.   Alls eru 54 ţjóđir í ECU.   Hvert atkvćđi er ţví afar mikilvćgt.  Í frambođi eru ţrír frambjóđendur,  Ali frá Tyrklandi, Danilov frá Búlgaríu og Weicacker frá Ţýskalandi.   Viđ styđjum Weicacker enda Jóhann Hjartarson í frambođshóp hans.   Til ađ verđa kosinn ţarf yfir 50% atkvćđa og eiga flestir von á ţví ađ kosiđ tvisvar.   Danilov og Ali eru semsagt báđir ađ falast eftir mínum stuđningi ţar en flestir til stöđu Ţjóđverjans slaka en ţađ kannski breytist ţegar hann og Jóhann Hjartarson eru mćttir á stađinn.  

Ég átta mig ekki á ţví hvernig ţetta.  Alli er bjartsýnn á sigur í fyrstu umferđ, en ég tel ekki svo vera.   Hann líđur fyrir ađ vera tengdur Kirsan og mun vera fremur umdeildur.   Hann hefur sýnt frábćra hluti  og hefur sýnt ađ hann er dóer.  

Danilov heldur hlutleysi á milli Kirsan og Karpov en fćr e.t.v. lítiđ fylgi fyrstu umferđ en gćti mögulega komiđ sterkur út í ţeirri annarri.    Danilov er umdeildur en međ honum í frambođi er Pólverji sem er víst sterkur og hefur náđ góđum árangri í heimalandi sínu og virđist vera vel kynntur og frambođ Danilovs gćti fengiđ fylgi út á hann.

Weicaker hefur stuđning marga V-Evrópuríkja og er fremur lítt kyntur.  Ef viđ gefum okkur ađ Weicacker komist áfram í ađra umferđ á kostnađ Danilov veit ég ekki hvernig atkvćđi hans skiptast.  Spennan fyrir Evrópukosningarnar eru ţví miklar.

Á morgun og hinn verđ ég lítiđ međ stelpurnar.   Á morgun er Evrópu-fundur og degi síđar fara fram kosningar bćđi fyrir FIDE og ECU.   Stelpurnar taka ţessu međ skilningi enda lá ljóst ađ ég gćti ekki náđ fullri dekkun í fjarveru Davíđs.

Einnig er orđrómur um ađ dómstóll í Lusanne í Sviss muni dćma bćđi frambođin ógild.

Nóg í bili,

Gunnar Björnsson


Ól í skák: Sjötta umferđ nýhafin

Sjötta umferđ Ólympíuskakmótsins er nýhafin.  Hćgt er ađ nálgast skákirnar beint.  Strákarnir tefla viđ Írana og stelpurnar viđ Slóvaka.

Strákarnir:

13.1  GM  Ghaem Maghami Ehsan  2594  -  GM  Stefansson Hannes begin_of_the_skype_highlighting     end_of_the_skype_highlighting  2585 
13.2  GM  Moradiabadi Elshan  2578  -  GM  Steingrimsson Hedinn  2550 
13.3  IM  Toufighi Homayoon  2499  -  IM  Thorfinnsson Bragi  2415 
13.4  FM  Golizadeh Asghar  2481  -    Gretarsson Hjorvar Steinn  2398  

Stelpurnar:

22.1  WGM  Ptacnikova Lenka  2282  -  IM  Repkova Eva  2447 
22.2    Thorsteinsdottir Hallgerdur  1995  -  WGM  Kochetkova Julia  2327 
22.3    Fridthjofsdottir Sigurl Regin  1812  -  WIM  Mrvova Alena  2253 
22.4    Johannsdottir Johanna Bjorg  1781  -  WFM  Machalova Veronika  2229


 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband