Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Viđtöl viđ Nataf og Bromann

Indverjinn Vijay Kumar hefur skilađ af sér meira efni. Hér má sjá viđtal viđ Nataf og Bromann.

Efnilegur stúlknahópur á Fjölnisćfingum

Efnilegar Fjölnisstúlkur: Ástrós Harđardóttir, Svandís Rós Rikharsdóttir, Ásdís Ţórarinsdóttir, Tinna Sif Ađalsteinsdóttir, Kristín Lísa Friđriksdóttir og Nansý DavíđsdóttirSkákćfingar Fjölnis á laugardögum hafa veriđ mjög vel sóttar. Ađ jafnađi eru um 20 - 30 krakkar á hverri ćfingu. Mjög efnilegur og áhugasamur stúlknahópur er ađ koma upp ađ nýju innan skákdeildarinnar og hafa ţćr vakiđ athygli á mótum undanfariđ, eins og Íslandsmóti grunnskólasveita stúlkna og Metrómóti Fjölnis.

Stelpurnar sem hafa veriđ undir handarjađri Sigríđar Bekkjarsysturnar Nansý Davíđsdóttir og Tinna Sif Ađalsteinsdóttir eru ótrúlega efnilegar og mćta á allar skákćfingar sem í bođi eru.Bjargar Helgadóttur mćta reglulega tvisvar í viku á ćfingar í Rimaskóla á vegum skólans Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis og er stutt í ađ ţćr fari ađ hafa í fullu tré viđ eldri krakka á Fjölnisćfingum.Nćsta verkefni ţeirra er ađ taka ţátt í skákmóti Árnamessu í Stykkishólmi ţann 14. mars n.k.


MP: Hannes, Henrik og Guđmundur međ góđa sigra

Guđmundur Gíslason og LendermanŢađ gekk afar vel hjá íslensku skákmönnunum í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór snemma dags í dag en taflmennskan hófst kl. 9.    Morgunstund virtist gefa íslensku skákmönnunum gull í mund!  Hannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú, yngsta stórmeistara heims, Jorge Cori, og Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hillarp Persson.    Guđmundur Gíslason átti úrslit dagsins en hann sigrađi hinn sterka bandaríska stórmeistara Aleksander Lendermann, sem er ađeins 18 ára og ţykir einn efnilegasti skákmađur Bandaríkjanna.   Hannes og Henrik eru í 2.-6. sćti en efstur međ fullt hús er danski alţjóđlegi meistarinn Thorbjörn Bromann og SokolovBromann sem hefur komiđ verulega á óvart og vann nú bosníska stórmeistarann Ivan Sokolov.    
 
Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30 en ţetta er í fyrsta sinn í 46 sögu Reykjavíkurskákmótanna ađ tvćr umferđir eru tefldar sama daginn.   Margeir Pétursson, stórmeistari, verđur ţá međ skákskýringar og hefjast ţćr um kl. 18.    
 
Í umferđ dagsins mćtast m.a.: Baklan - Bromann, Hannes - Henrik, Guđmundur Gíslason - Nils Grandelius og Tiger Hillarp Persson - Bragi Ţorfinnsson.  
 
MP Reykjavíkurskákmótinu fylgja ýmsir hliđarviđburđir.   Síđar í kvöld verđur bođiđ upp Reykjavík Open Pub Quis sem hefst kl. 21 á Laugvegi 3 ţar sem skákáhugamenn geta spreytt sig á skákspurningum.   Enginn ađgangseyrir.     Börnin fá líka sín tćkifćri til ađ tefla.   Á morgun verđur svo Reykjavík Barna Blitz ţar sem 16 af sterkustu skákbörnum borgarinnar tefla til úrslita.  Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem stendur fyrir mótinu og verđur sigurvegarinn krýndur hrađskákmeistari Reykjavíkur í barnaflokki. 



Henrik sigrađi Tiger!

Tiger og HenrikŢađ streyma ađ góđ úrslit í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins og svo virđist sem ţađ henti íslenskum skákmönnum vel ađ vakna snemma!  Henrik Danielsen sigrađi hinn sterka sćnska stórmeistara Tiger Hilarp Persson og er hópi skákmanna sem hafa 3,5 vinning.    Nú fer ađ sjá fyrir endann á fjórđu umferđ en skákmenn eru hvattir til ađ fjölmenna í fimmtu umferđ sem hefst kl. 15:30.  Margeir Pétursson verđur međ skákskýringar um kl. 18.

 



Hannes sigrađi undrabarniđ frá Perú!

Jorge Cori og HannesHannes Hlífar Stefánsson sigrađi undrabarniđ frá Perú í fjórđu umferđ í vel tefldri skák og er nú kominn í hóp allra efstu manna međ 3,5 vinning.   

Svo má geta ţess ađ Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sigrađi eiginmanninn Jóhann H. Ragnarsson í uppgjöri ţeirra hjóna!

Fjórđa umferđ er í fullum gangi og skák- og skákáhugamenn hvattir til ađ fjölmenna á skákstađ í dag!  


Guđmundur Gíslason sigrađi Lendermann!

Guđmundur Gíslason og LendermanGuđmundur Gíslason sigrađi hinn unga og efnilega bandaríska stórmeistara Aleksander Lenderman í fjórđu umferđ MP Reykjavíkurmótsins.  Frábćr úrslit hjá Guđmundi sem hefur byrjađ sérdeilis vel.  Skákina má skođa hér sem og ađrar skákir sem einnig eru sýndar beint en fjórđa umferđ er sem stendur í fullum gangi.

Fimmta umferđ hefst svo kl. 15:30.   


Reykjavík Open Chess Pub Quis

Ţađ er ekki bara teflt á MP Reykjavíkurskákmótinu heldur er alls konar skemmtilegir hliđarviđburđir.  Einn ţeirra er í kvöld en ţá fer fram Reykjavík Open Chess Pub Quis í annađ skipti en skákspurningakeppni fór fram í fyrsta skipti í fyrra og sló í gegn.  Keppnin í fyrra varđ m.a. til ţess ađ  ítalskir keppendur sem tóku ţátt kóperuđu hugmyndina og héldu slíka keppni einnig í kringum alţjóđlegt skákmót á Ítalíu!

Ţađ er Sigurbjörn Björnsson, FIDE-meistari og skákbókasali sem semur spurningarnar.   Spurningakeppnin fer fram í bar Samtakanna 78 á Laugavegi 3, hefst kl. 9 og er öllum skák- og skákáhugamönnum velkomiđ ađ taka ţátt.


Reykjavík Barna Blitz á dagskrá á morgun í Ráđhúsinu

Í tengslum viđ Reykjavík Open 2010 munu sterkustu skákkrakkar höfuđborgarsvćđisins etja kappi í hrađskák sunnudaginn 28. febrúar. Sextán keppendur munu hefja leik á Reykjavík - Barnzblitz 2010. Teflt verđur í tveimur riđlum og munu sigurvegarar riđlanna tefla um gulliđ. Jafnframt verđur teflt um bronsiđ. Veglegir vinningar verđa í bođi fyrir ţrjá efstu keppendurna - bikarar og skákbćkur frá Sigurbirni Björnssyni bóksala. Tafliđ hefst klukkan 12:30 í Ráđhúsi Reykjavíkur.
 
Reykjavík Barnablitz er eitt stćrsta krakkamót ársins en yfir 100 krakkar tóku ţátt í undanrásum hjá taflfélögunum í Reykjavík. Ţađ er Skákakademía Reykjavíkur sem heldur mótiđ í samvinnu viđ taflfélög borgarinnar.   Keppendalisti:  

  • Jón Trausti Harđarson
  • Kristinn Andri Kristinsson
  • Dagur Ragnarsson
  • Kristófer Jóel Jóhannesson
  • Gauti Páll Jónsson
  • Vignir Vatnar Stefánsson
  • Róbert Leó Jónsson
  • David Kolka
  • Friđrik Dađi Smárason
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Donika Kolica
  • Jóhann Arnar Finnsson
  • Leifur Ţorsteinsson
  • Fannar Skúli Birgisson
  • Dagur Logi Jónsson

MP Reykjavík Open: Fjórđa umferđ hefst kl. 9

Reykjavik 3 Irina Krush vs Dadi OmarssonFjórđa umferđ MP Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 9 í dag í Ráđhúsinu.  Sem fyrr eru margar spennandi viđureignir í gangi og má ţar nefna Dronavalli - Baklan, Bromann - Sokolov, Henrik - Hillarp Persson og Jorge Cori - Hannes.  

Skákskýringar hefjast kl. 11:30 en ţćr verđa í dag í umsjón Helga Ólafssonar stórmeistara og landsliđsţjálfara. 

Einnig er hćgt ađ benda á beinar útsendingar frá mótinu á Chess.is.   Ţar eru átta skákir sýnd beint úr hverri umferđ.  Ávallt sex efstu borđin og ţess fyrir utan tvćr valdar viđureignir, ađ ţessu skákir undrabarnsins frá Perú, Jorge Cori, og Hannesar og Lendermens og Guđmundar Gíslasonar.   

Síđari umferđ dagsins hefst kl. 15:30.  Ţá mun Margeir Pétursson sjá um skákskýringar (um kl. 18) og rétt er ađ benda á Reykjavík Open Chess Pub Quis sem fram fer í kvöld kl. 21 og er öllum opiđ.  Nánar kynnt á Skák.is síđar í dag.



Atkvöld hjá Helli á mánudagskvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  1. mars 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband