Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga - útlit fyrir afar spennandi síđari hluta

IMG 3565Eyjamenn unnu góđan 5,5-2,5 sigur á Hellismönnum í fjórđu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag í Rimaskóla.  Á sama tíma unnu Haukamenn afar óvćntan 5,5-2,5 sigur á Bolvíkingum.  TR vann Fjölni 5-3 og Hellir vann Hauka í uppgjöri b-sveitanna, 5,5-2,5. 

Stađan er afar jöfn.  Eyjamenn eru efstir međ 20,5 vinning, Bolvíkingar ađrir međ 20 vinninga, Haukar ţriđju međ 19,5 vinning og Hellismenn fjórđu međ 19 vinninga.  Ađeins munar ţví 1,5 vinningi á fjórum efstu sveitunum og allt ţví galopiđ fyrir síđari hlutann sem fram fer í byrjun mars.    

Akureyringar eru efstir í 2. deild, Mátar í ţeirri ţriđju og Víkingaklúbburinn í ţeirri fjórđu.

Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni sem sífellt er veriđ ađ bćta í!  Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Stađan í fyrstu deild:

Rk.TeamTB1TB2
1TV a20,56
2Bolungarvík a206
3Haukar a19,55
4Hellir a195
5TR a17,56
6Fjölnir a14,52
7Hellir b11,52
8Haukar b5,50

 

Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.  


2. deild


Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.

1SA a18,56
2TR b16,57
3KR a14,57
4SR a13,04
5Bolungarvík b10,02
6TA8,53
7TG a8,52
8Hellir c6,51

 

3. deild


Mátar leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.   

Rk.TeamTB1TB2
1Mátar19,08
2TR c16,57
3SA b14,06
4Selfoss a11,54
5Bolungarvík c10,53
6TG b9,02
7Hellir d8,51
8Haukar c7,01

 

4. deild


Víkingaklúbburinn leiđir í afar spennandi fjórđu deild.  Í 2.-5. sćti eru Gođinn, b-sveitir KR og Víkingaklúbbsins og Austfirđingar.

 

Rk.TeamTB1TB2
1Víkingakl. a17,56
2Gođinn a17,08
3KR b17,08
4Víkingakl. b17,07
5Austurland17,05
6TV b16,56
7SR b16,06
8Sf. Vinjar15,05
9KR c14,06
10UMSB14,05
11Siglufjörđur14,04
12KR d14,04
13TV c13,06
14Fjölnir b12,53
15KR e12,04
16SA c12,04
17Hellir e12,02
18TR d11,54
19TR e11,52
20Snćfellsbćr11,04
21Gođinn b11,04
22SSON b10,54
23Hellir f9,54
24Bolungarvík d9,52
25UMFL9,02
26SA d8,52
27Sauđárkrókur8,52
28TR f8,02
29Fjölnir c7,52
30Hellir g7,03
31H-TG5,51
32Ósk5,01


Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.  

Pistill um fyrri hlutann er vćntanlegur á morgun.

Sjá nánar:


Gunnar og Sigurđur međ jafntefli - Gunnar endađi í 5.-6. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) og Sigurđur E. Kristjánsson (1935) gerđu báđir jafntefli í níundu og síđustu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Gunnar viđ Svíann Leif Svensson (2192) og Sigurđur viđ Danann Ernst J. Essen (1777).  Gunnar hlaut 6 vinninga og endar í 5.-6. sćti.  Sigurđur hlaut 4,5 vinning og endar í 18.-22. sćti.   Norđurlandameistari varđ finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315) en hann hlaut 8 vinninga.

Alls tóku 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Bolvíkingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3484Bolvíkingar eru efstir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni ţriđju umferđ sem fram fór í dag í Rimaskóla.  Bolvíkingar sigruđu b-sveit Hauka, 7-1, ţar sem ein óvćntustu úrslit í sögu keppninnar urđu ţegar Jorge Fonseca (2018) sigrađi Jóhann Hjartarson (2596). 

Hellismenn eru í öđru sćti, einum vinningi á eftir Bolvíkingum, eftir sigur á Fjölni 4˝-3˝.  Ţar gerđu Héđinn Steingrímsson og Hannes Hlífar Stefánsson jafntefli. 

Eyjamenn eru ţriđju međ eftir 4˝-3˝ sigur á Haukum.   Taflfélag Reykjavíkur sigrađi b-sveit Hellis svo 5-3. 

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.: Bolungarvík-Haukar og Hellir-TV.  

Akureyringar leiđa í 2. deild, Mátar í 3. deild og Austlendingar í fjórđu deild.

Ritstjóri vill benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna myndir frá Helga Árnasyni.  Ritstjóri vill hvetja alla myndasmiđi á mótinu ađ senda myndir til sín í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Stađan í fyrstu deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Bolungarvík a17,56
2Hellir a16,55
3TV a15,04
4Haukar a14,03
5TR a12,54
6Fjölnir a11,52
7Hellir b6,00
8Haukar b3,00


Einstaklingsúrslit fyrstu deildar má finna á Chess-Results.  


2. deild


Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild, b-sveit TR í 2. sćti og KR-ingar í ţriđja sćti.

Rk.TeamTB1TB2
1SA a13,54
2TR b11,55
3KR a10,05
4Bolungarvík b9,02
5SR a8,52
6TA7,03
7TG a7,02
8Hellir c5,51


3. deild


Mátar úr Garđabć leiđa í 3. deild, c-sveit TR er í öđru sćti og b-sveit SA í ţriđja sćti.   

 

Rk.TeamTB1TB2
1Mátar13,56
2TR c12,05
3SA b9,54
4Bolungarvík c9,03
5TG b7,52
6Selfoss a7,02
7Hellir d7,01
8Haukar c6,51


4. deild


Austfirđingar eru efstir í 4. deild, Skákfélag Vinjar og b-sveit Víkingaklúbbsins eru í 2.-3. sćti.

 

Rk.TeamTB1TB2
1Austurland14,55
2Sf. Vinjar13,55
3Víkingakl. b13,55
4KR b13,06
5Víkingakl. a13,04
6UMSB12,05
7Gođinn a11,56
8KR e11,54
9SR b11,54
10SSON b10,54
11TV b10,54
12Fjölnir b10,53
13Hellir e10,52
14KR c10,04
15Snćfellsbćr9,54
16TV c9,54
17KR d9,52
18Siglufjörđur9,02
19TR e9,02
20Bolungarvík d8,52
21SA d7,52
22UMFL7,02
23TR d7,02
24Sauđárkrókur7,02
25Gođinn b7,02
26SA c7,02
27Hellir f6,53
28TR f5,01
29H-TG3,51
30Fjölnir c3,50
31Ósk3,01
32Hellir g3,01

Rétt er ađ benda á Chess-Results ţar sem nánast öll (ef ekki barasta öll!) einstaklingsúrslit er ađ finna.  

Sjá nánar:


Hellismenn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

IMG 3463Hellismenn leiđa í fyrstu deild ađ lokinni 2. umferđ eftir 4-4 jafntefli viđ Hauka.  Eyjamenn og Bolvíkingar eru í 2.-3. sćti međ 11 vinninga.  Eyjamenn unnu stórsigur 7,5-0,5 á b-sveit Hauka og Bolvíkingar lögđu TR-inga 5,5-2,5. 

Myndir frá Helga Árnasyni er komnar í myndalbúm.  Ritstjóri hvetur ađra til ađ senda mér myndir.

Einstaklingsúrslit fyrstu umferđar verđur ađ finna á Chess-Results.  

Skákfélag Akureyrar leiđir í 2. deild og b-sveit TR í öđru sćti eftir góđan sigur á b-sveit Bolvíkinga.  KR-ingar og b-sveit Bolvíkinga eru í 3.-4. sćti.   Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Mátar og c-sveit Taflfélags Reykjavíkur leiđa í 3. deild.  B-sveit SA er í ţriđja sćti.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

B-sveit Víkingaklúbbsins og Skákfélag Vinjar leiđa í 4. deild.  B-sveit Selfyssinga er í 3. sćti. Mótstöflu deildarinnar og pörun 3. umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a. Hellir-Fjölnir og Haukar-TA.  

Sjá nánar:


Gunnar međ jafntefli og er í 4.-5. sćti fyrir lokaumferđina

Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ Svíann Per Johansson (2025) í áttundu og nćstsíđustu umferđ NM öldunga sem fram fór í Fredriksstad í Noregi í dag.  Gunnar hefur 5 vinning og er í 4.-5. sćti.  Sigurđur Kristjánsson (1935) tapađi fyrir Norđmanninn Tor-Egil Solberg (1634) og hefur 4 vinninga og er í 17.-24. sćti.  Efstur er finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen (2315) međ 7 vinninga.  

Í níundu og síđustu umferđ sem fram fer á morgun teflir Gunnar viđ Svíann Leif Svensson (2192).  Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst útsending kl. 8 í fyrramáliđ

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Hellismenn efstir eftir fyrstu umferđ

Hellismenn leiđa eftir fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla.  Hellismenn lögđu eigin b-sveit ađ velli 8-0.  Taflfélag Reykjavíkur vann nokkuđ óvćntan 5-3 sigur á Taflfélagi Vestmannaeyja, Íslandsmeistarar Bolvíkingar unnu Fjölni međ sama mun í mjög spennandi viđureign.  Ađ lokum sigrađi a-sveit Hauka, b-sveit Hauka 6,5-1,5.

Einstaklingsúrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.  

Skáfélag Akureyrar og b-sveit Bolungarvíkur leiđa í 2. deild.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Mátar og c-sveit Taflfélags Reykjavíkur leiđa í 3. deild.  Mótstöflu má finna á Chess-Results.

D- og e sveitir KR, b-sveit Víkingaklúbbsins og Skákfélag Vinjar leiđa í 4. deild.  Mótstöflu deildarinnar og pörun 2. umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a. í fyrstu deild, tvö efstu liđin, Hellir og Haukar og, liđin í 3. og 4. sćti, Bolvíkingar og TR-ingar.


Sjá nánar:


Gunnar gerđi jafntefli á NM og er í 3.-6. sćti

Gunnar Finnlaugsson (2104) gerđi jafntefli viđ Norđmanninn Per Ofstad (2164) í sjöundu umferđ NM öldunga sem fram fer í Fredriksstad í Noregi í dag.  Gunnar hefur 5 vinninga og er í 3.-6. sćti.  Sigurđur Kristjánsson (1935) tapađi fyrir finnska stórmeistaranum Heikki Westerinen (2315) og hefur 4 vinninga og er í 10-14. sćti.  

Westerinen er efstur međ 6 vinninga.  Annar er Svíinn Nils-Ake Malmdin (2282) međ 5,5 vinning.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í fyrramáliđ teflir Gunnar viđ Svíann Per Johansson (2025) en Sigurđur viđ Norđmanninn Tor-Egil Solberg (1634).

Skák Gunnars verđur sýnd beint á morgun og hefst kl. 8.  

Alls taka 40 skákmenn ţátt í mótinu. 


Röđun 4. deildar

Nú liggur fyrir röđun fyrstu umferđar 4. deildar Íslandsmóts skákfélaga.

 

Round 1 on 2009/09/25 at 20:00
No.TeamTeamRes.:Res.
1Bolungarvík dKR d : 
2SR bFjölnir c : 
3SA cTR d : 
4UMFLKR c : 
5H-TGTR e : 
6ÓskVíkingakl. b : 
7Hellir fFjölnir b : 
8Hellir gSf. Vinjar : 
9KR bVíkingakl. a : 
10UMSBAusturland : 
11SauđárkrókurSA d : 
12TV bSiglufjörđur : 
13TV cGođinn a : 
14SnćfellsbćrHellir e : 
15KR eTR f : 
16Gođinn bSSON b : 


Sjá nánar:


Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld föstudaginn 25. september.   Um er ađ rćđa stćrstu skákkeppni hvers árs ţar sem um 400 skákmenn tefla í einu!  Ţađ sem gerir ţessa keppni svo einstaka ađ ţarna má finna ofurstórmeistarar og allt niđur í byrjendur. 

Flestir íslensku stórmeistararnir taka ţátt og má ţar nefna Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Ţröst Ţórhallsson sem tefla fyrir Bolvíkinga, Hannes Hlífar Stefánsson sem teflir fyrir Helli, Héđin Steingrímsson sem teflir fyrir Fjölni,  Helga Ólafsson sem teflir fyrir Eyjamenn og sjálfan Íslandsmeistarann Henrik Danielsen sem teflir fyrir Hauka.

Núverandi Íslandsmeistarar eru Bolvíkingar og flestir spá ţeim sigri í ár.  Líklegastir til ađ veita ţeim keppni eru Eyja- og Hellismenn.  Einnig er búist viđ harđri baráttu um sigur í 2, 3. og 4. deild.  Í fjórđu deild tekur skákklúbburinn ÓSK ţátt í fyrsta sinn en um er ađ rćđa skákfélag eingöngu skipađ konum.

Um helgina eru tefldar 4 umferđir af 7.  Keppnin fer fram í Rimaskóla og hefst kl. 20 annađ kvöld. Henni er svo framhaldiđ á laugardag međ tveimur umferđum (11-15 og 17-21) og líkur fyrri hlutanum á sunnudag (kl. 11-15).

Sjá nánar:


Gunnar Örn sigrađi á atkvöldi

Gunnar Örn Haraldsson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 21. september sl. Gunnar Örn leyfđi ađeins jafntefli viđ Sigurđ Ingason og virtist löng fjarvera frá mótahaldi lítiđ há honum. Jafnir í 2.-3. sćti voru svo Sćbjörn Guđfinnsson og Sigurđur Ingason međ 4,5v.

Lokastađan á atkvöldinu:

  • 1.   Gunnar Örn Haraldsson     5,5v/6
  • 2.   Sćbjörn Guđfinnsson         4,5v
  • 3.   Sigurđur Ingason               4,5v
  • 4.   Vigfús Ó. Vigfússon            3,5v
  • 5.  Finnur Kr. Finnsson             3,5v
  • 6.  Gunnar Nikulásson             3,5v
  • 7.  Brynjar Steingrímsson        3v
  • 8.   Dagur Kjartansson            3v
  • 9.   Birkir Karl Sigurđsson        3v
  • 10.  Páll Ammendrup               2,5v
  • 11.  Ólafur Hermannsson        2,5v
  • 12.  Birgir Rafn Ţráinsson        2v
  • 13.  Björgvin Kristbergsson     1v
  • 14.  Pétur Jóhannesson          0v

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband