Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Jón Viktor, Róbert og Snorri unnu í fimmtu umferđ - Dagur međ jafntefli gegn stórmeistara

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2454), Róbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu allir í fimmtu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Dagur Arngrímsson (2375) gerđi jafntefli viđ  serbneska stórmeistarann Aleksa Strikovic (2519).    Dagur og Jón Viktor eru í 5.-25. sćti međ 4 vinninga.

Róbert hefur 3,5 vinning, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 2,5 vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 1 vinning. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Jón Viktor viđ stigahćsta keppenda mótsins, serbneska stórmeistarann Mihajlo Stojanovic (2585) og Dagur viđ nćststigahćsta keppendann, úkraínska stórmeistarann Vladimir Malanuik (2575). 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


Stelpur tefla líka!

Stelpumót Olís og HellisMjög góđ umfjöllun var um kvennaskák í Íslandi í dag í gćr.  Ţar var m.a. viđtal viđ Eddu Sveinsdóttir, skákmömmu og stjórnarmann í SÍ og Helli, Guđný Erlu Hannesdóttur, í skákfélaginu ÓSK og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur skákdrottningu.

Innslagiđ í held sinni má finna á Vísi.


Sex ára skákmađur teflir fjöltefli

Vignir Vatnar


Vignir Vatnar er 6 ára nemandi í Myllubakkaskóla í Reykjanesbć og upprennandi skákmeistari. Í gćr tefldi hann fjöltefli viđ eldri bekkinga skólans og vann sex skákir af sjö.

Ef svo fer fram sem horfir á hann eflaust  eftir ađ skipa sér framarlega í röđ stórmeistaranna. Hann lćrđi mannganginn ađeins fjögurra ára og byrjađi ađ tefla fyrir alvöru í febrúar á ţessu ári.
Vignir teflir međ skákfélögunum á Reykjavíkursvćđinu. Sökum ungs aldurs teflir hann í unglingaflokki á móti mun eldri krökkum og hefur í fullu tré viđ ţá.


Vigni er skákmennskan reyndar í blóđ borin ţví fađir hans og móđurbróđir hafa veriđ mikilvirkir skákmenn.

Fjöltefliđ var líka ágćtis undirbúningur fyrir skákmót sem Vignir tekur ţátt í um helgina.

Sjá nánar frétt Víkurfrétta


Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag

Í dag fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) í Garđabć.  Ţangađ mćta um 15-20 fjögurra manna sveitir eđa um 60-80 keppendur á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri.

Liđin sem nú eru skráđ eru 4-5 liđ frá Taflfélaginu Helli í Mjódd, 1-2 Liđ frá Skákdeild Hauka, 3-4 liđ frá Taflfélagi Reykjavíkur, 3-4 liđ frá Fjölni, 2 liđ frá Skákfélagi Akureyrar og 1-2 liđ frá Taflfélagi Garđabćjar. Eyjamenn eru ađ hugsa sinn gang.


Dagur sigrađi stórmeistara í fjórđu umferđ

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestDagur Arngrímsson (2375) sigrađi makedónska stórmeistarann Nikola Djukic (2524) í fjórđu umferđ Belgrad Trophy sem fram fór í gćrkvöldi.   Snorri G. Bergsson (2348) vann einnig,   Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Jón Árni Halldórsson (2171) gerđu jafntefli en hinir íslensku keppendurnir töpuđu.  

Dagur hefur 3,5 vinning og er í 3.-19. sćti, Jón Viktor hefur 3 vinninga, Róbert Lagerman (2358) og Jón Árni hafa 2,5 vinning,  Snorri hefur 1,5 vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 1 vinning.

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Dagur viđ serbneska stórmeistarann Aleksa Strikovic (2519).   

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


Hrannar sigrađi í lokaumferđinni

Hrannar Baldursson tekur viđ borđaverđlaununumHrannar Baldursson (2110) sigrađi Jathavan Suntharalingam (1944) í sjöundu og síđustu umferđ meistaramóts Osló-skákklúbbsins sem fram fór í gćr.  Hrannar hlaut 3 vinninga og hafnađi í 9.-10. sćti

Sigurvegari mótsins varđ Nicolai Getz (2170) en hann hlaut 5˝ vinning.  

Alls tóku 14 skákmenn ţátt í a-flokki og ţar á međal stórmeistararnir Leif Erlend Johannessen (2532) og Leif Ögaard (2417).  Hrannar var áttundi stigahćstur keppenda.


ChessBase kvöld TR, Hellis og TB fer fram í kvöld

Chessbase kvöld, opiđ fyrir alla 18 ára og eldri, verđur haldiđ í Skákhöllinni Faxafeni föstudagskvöldiđ 27.nóvember kl 20:30.  Ađ kvöldinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur. Kvöldiđ verđur opnađ međ fyrirlestri um ChessBase. Fyrirlesarar verđa Björn Ţorfinnsson, Davíđ Ólafsson og Sigurbjörn Björnsson.   Ađ honum loknum verđur bođiđ upp á pizzu. Ţegar menn hafa lokiđ viđ pizzuna er ćtlunin ađ gestir beri saman bćkur sínar og rćđi hvernig best er ađ notfćra sér ţetta mikilvćga tól í nútíma skákiđkun. Kvöldinu lýkur svo međ léttri taflmennsku.

Eins og fyrr segir ţá verđur bođiđ upp á pizzuna og gosdrykki međ henni. Ađrar veitingar koma menn međ sjálfir. Tilvaliđ er ađ hafa međ sér sína eigin ferđavél á svćđiđ og fá ađstođ frá sérfrćđingunum viđ innsetningu og notkun forritsins.


Skák í Garđabć um helgina - Íslandsmót barna og unglingasveita og Hrađskákmót Garđabćjar

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ)

Tefldar eru 5. mínútna hrađskákir amk. 9 umferđir eftir ţátttöku.

Fyrstu verđlaun eru kr. 5000 auk gripa

í lok móts verđur verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar sem lauk í síđustu viku.

Á laugardag hinsvegar frá kl. 13 til ca. 15 fer fram Íslandsmót Barna og Unglingasveita í Garđalundi (Garđaskóla) ţangađ mćta uţb. 15-20 4. manna eđa uţb. 60-80 keppendur. á aldrinum 6 til 15 ára. Ţar á međal flestir bestu skákmenn landsins á grunnskólaaldri.

Liđin sem nú eru skráđ eru 4-5 liđ frá Taflfélaginu Helli í Mjódd, 1-2 Liđ frá Skákdeild Hauka, 3-4 liđ frá Taflfélagi Reykjavíkur, 3-4 liđ frá Fjölni, 2 liđ frá Skákfélagi Akureyrar og 1-2 liđ frá Taflfélagi Garđabćjar. Eyjamenn eru ađ hugsa sinn gang.


Sverrir Unnarsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Sverrir UnnarssonEllefta fimmtudagsmót vetrarins fór fram í TR í gćr. Eins og jafnan voru tefldar sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Sverrir Unnarsson hafđi sigur međ sigri í síđustu umferđ og skaust ţar međ upp fyrir Helga Brynjarsson sem hafđi leitt mótiđ lengst af í býsna jafnri og spennandi baráttu. Ţeim Kristjáni Erni Elíassyni og Páli Sigurđssyni er ţökkuđ kćrlega tćknileg ađstođ.

Lokastađan:

  1   Sverrir Unnarsson                        6       

  2   Helgi Brynjarsson                         5.5     

  3   Friđrik Ţjálfi Stefánsson                5       

 4-7  Örn Stefánsson                           4.5     

      Sverrir Sigurđsson                        4.5     

      Jón Úlfjótsson                               4.5     

      Halldór Pálsson                            4.5     

  8   Páll Snćdal Andrason                 4       

9-12  Emil Sigurđarson                       3.5     

      Örn Leó Jóhannsson                    3.5     

      Jan Valdman                                3.5     

      Jóhann Bernhard                          3.5     

13-15 Birkir Karl Sigurđsson               3       

      Róbert Leó Jónsson                      3       

      Kristinn Andri Kristinsson              3        

 16   Björgvin Kristbergsson                2.5     

17-19 Bjarni Magnús Erlendsson        2       

      Pétur Jóhannesson                       2       

      Friđrik Dađi Smárason                  2       

 20   Guđjón Ţór Lárusson                  0       


Gott gengi í 3. umferđ í Belgrad

Róbert HarđarsonVel gekk í ţriđju umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag í Obrenovac í Serbíu.  Alls komu 5,5 vinningur í hús í sex skákum.  Róbert Lagerman (2358), Dagur Arngrímsson (2375) og Jón Viktor Gunnarsson (2454) eru allir í 8.-44. sćti međ 2,5 vinning.   

Jón Árni Halldórsson (2171) hefur 2 vinninga, Sigurđur Ingason (1953) 1 vinning og Snorri G. Bergsson (2348) 0,5 vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun tefla bćđi Róbert og Dagur viđ stórmeistara.  

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband