Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ţriđja ţemamót Hellis á ICC í kvöld

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir vikulegum ţemamótum á internetinu ţar sem tefld verđur slavnesk vörn í febrúar og fram í mars. Teflt verđur á ICC og hefjast mótin kl. 19. Sigurvegari seríunnar, sem fćr flesta vinninga samtals í mótunum fjórum, verđur útnefndur Íslandsmeistari í slavneskri vörn.

Ţriđja mótiđ fer fram í kvöld og hefst kl. 19.  Ţá verđur teflt:  1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á öđru mótinu sem haldiđ var síđastliđinn sunnudag.

Mótaserían gefur skákáhugamönnum tćkifćri á ađ bćta sig í byrjunum.  Og kynnast betur miđ- og endatöflum sem upp geta komiđ.  

Hversu oft hefur ţig langađ til ađ prófa nýja byrjun?  Hér er tćkifćri til ađ mćta öđrum sem eru í sömu sporun og ţú.  Ein besta ađferđ til ađ bćta sig í byrjunum er einmitt ađ tefla hana međ báđum litum.

Auđvelt er ađ taka ţátt.  Ađeins ţarf ađ skrá sig inn á ICC fyrir 18:55 og skrá inn „Tell automato join".  Eftir ţađ fer sjálfkrafa ferli af stađ og ţurf keppendur ekkert ađ gera annađ en ađ ýta á „accept" ţegar viđ á.    Ţemastöđurnar birtast sjálfkrafa ţegar skákin hefst.  

Nánar um mótin:

  1. Fara fram vikulega
  2. Tímamörk er 4 mínútur á alla skákina auk 2 sekúnda viđbótartíma á hvern leik
  3. Mótin fara fram á sunnudögum og hefjast kl. 19.  Tefldar eru 9 umferđir međ svissneska kerfinu og taka mótin um 2 tíma og eru ţví búin um kl. 21.  
  4. Ađeins fyrir íslenska skákmenn og erlenda skakmenn búsetta á Íslandi (Icelandic group).  Teflt er á Rás 226.  Skráning fer fram međ ţví ađ slá inn „ tell tomato join".  
  5. Hćgt verđur á einfaldlegan hátt ađ fylgjast međ stöđunni í ţemamótum mánađarins á heimasíđu Hellis.  

Dagskráin:

  • 24. febrúar: Tékkneska afbrigđiđ (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5.
  • 2. mars : Biskupsfórn (D17): 1-d4 d5. 2-c4 c6. 3-Rf3 Rf6. 4-Rc3 dc4. 5-a4 Bf5. 6-Re5 e6. 7-f3 Bb4. 8-e4 Be4.

Í verđlaun fyrir Íslandsmeistarann í slavneskri vörn verđur vegleg skákbók um slavneska vörn!

Hvernig teflir mađur á ICC?

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţegar ţessu er lokiđ ţarf ađ mćta á "skákstađ" á milli 18:30 og 18:50 og skrá inn "Tell automato join".

Stađan í heildarkeppninni:

1  10.5 velryba
2    9.5 vandradur
3    9.0 skyttan Kolskeggur
5    8.5 H-Danielsen Le-Bon
7    8.0 TheGenius omariscoff
9    7.5 merrybishop
10  5.5 Sleeper
11  5.0 Kine Xzibit
13   4.0 SiggiDadi rafa2001
15   3.0 Iceduke
16   2.5 Orn
17   2.0 toprook
18   1.0 Skefill
19   0.0 uggi


Morelia: Carlsen, Topalov og Shirov unnu í 7. umferđ

Sjöunda og síđasta umferđin í Morelia var spennandi eins og margar fyrri umferđirnar. Mótiđ flyst nú til Linares á Spáni ţar sem síđari hluti mótsins verđur tefldur.

Úrslit sjöundu umferđar: 

Vishy Anand ˝-˝ Vassily Ivanchuk
Peter Leko 0-1 Veselin Topalov
Alexei Shirov 1-0 Teimour Radjabov
Magnus Carlsen 1-0 Levon Aronian

Stađan eftir sjö umferđir:

1. Anand 4˝ v.
2.-3. Topalov, Shirov 4 v.
4.-5. Aronian, Carlsen 3˝ v.
6.-7. Ivanchuk, Radjabov 3 v.
8. Leko 2˝ v.

Morelia/Linares skákmótiđ stendur yfir frá 15. febrúar til 7. mars. Fyrri hluti mótsins (15.-23. febrúar) fór fram í Morelia í Mexikó, en síđari hlutinn (28. febrúar til 7. mars) er tefldur í Linares á Spáni.

 


Barnaskákmót í ráđhúsi Reykjavíkur í dag

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur fyrir barnaskákmóti í ráđhúsi Reykjavíkur í dag, sunnudaginn 24. febrúar kl. 14. Mótiđ er opiđ öllum börnum, yngri en 15 ára, og er ţátttaka ókeypis. Stúlkur verđa sérstaklega bođnar velkomnar af Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, forseta SÍ.
 
Tefldar verđa 5 umferđir og eru mörg verđlaun í bođi, m.a. frá Henson, Forlaginu, Glitni, Bónus o.fl. Sigurvegarinn fćr verđlaunabikar frá Árna Höskuldssyni gullsmiđ og verđlaunapeningar eru fyrir efstu sćtin.
 
Allir eru velkomnir. Skráning í addivalg@yahoo.com og í ráđhúsinu frá klukkan 13.

Bunratty: Björn međ ţrjá vinninga eftir 4 umferđir

Björn Ţorfinnsson og Stefán KristjánssonBjörn Ţorfinnsson er efstur Íslendinganna fimm á Bunratty skákmótinu á Írlandi eftir fjórar umferđir. Hann er međ ţrjá vinning og fylgdi m.a. í fótspor Gunnars Björnssonar međ ţví ađ gera jafntefli viđ enska stórmeistarann og landsliđsmanninn Gawain C. B. Jones (2562). Ţeir Jón Viktor Gunnarsson, Ingvar Ţór Jóhannesson og Gunnar Björnsson eru međ 2˝ vinning. Einar Kristinn Einarsson hefur hlotiđ 2 vinninga.

Síđustu tvćr umferđir mótsins verđa tefldar í dag.


Hallgerđur Helga Íslandsmeistari stúlkna 2008

2008StulkurUrslit 001Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, taflfélaginu Helli, sigrađi Sigríđi Björgu Helgadóttur, Fjölni, örugglega 2-0 í einvígi um titilinn Íslandsmeistari stúlkna.

Einnig var keppt úrslitakeppni um laust sćti á Norđurlandamóti stúlkna sem fram fer í Noregi í apríl nćstkomandi. Ţar voru stúlkur 12 ára og yngri á ferđ og sigurvegari varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir taflfélaginu Helli međ 2,5 vinning af 3 mögulegum, en hún er einungis á níunda ári, eftir harđa keppni viđ Huldu Rún Finnbogadóttur UMSB. Einnig tefldu ţćr Sonja María Friđriksdóttir Hjallaskóla og Sóley Lind Pálsdóttir Taflfélagi Garđabćjar en stúlkurnar unnu sér rétt til ţátttöku međ ţví ađ lenda í efstu sćtunum á Íslandsmóti stúlkna sem haldiđ var fyrir stuttu síđan.

2008StulkurUrslit 022Styrktarađili ađ mótinu var Kaupţing banki.

Bunratty: Gunnar gerđi jafntefli viđ Gawain Jones (2562)

Gunnar borđtennissnilliGunnar Björnsson gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann og landsliđsmanninn Gawain C. B. Jones (2562) í annarri umferđ Bunratty skákmótsins á Írlandi. Jones, sem er tvítugur, er einn af fastagestunum á Bunratty og var á öđru borđi í enska landsliđinu á landsliđskeppni Evrópu 2007.

Af ferđafélögum Gunnars er ţađ ađ frétta ađ Jón Viktor Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson unnu í annarri umferđ, Björn Ţorfinnsson gerđi jafntefli, en Einar Kristinn Einarsson tapađi sinni skák.

Eftir fyrstu tvćr umferđirnar eru ţeir Gunnar, Jón Viktor, Ingvar og Björn međ 1˝ vinning, en Einar er međ 1 vinning.

Í dag verđa tefldar ţrjár umferđir og tvćr á morgun, sunnudag. Peter Svidler (2763) er stigahćsti ţátttakandinn á mótinu. Bunratty mótiđ hefur veriđ fastur liđur í mótadagskránni hjá mörgum meistaranum eins og t.d. Joel Benjamin sem varđ efstur á mótinu í fyrra.

Morelia: Radjabov vann Carlsen í sjöttu umferđ

RadjabovTeimour Radjabov sigrađi Magnus Carlsen í sjöttu umferđ Morelia/Linares skákmótsins, en öđrum skákum lyktađi međ jafntefli: 

Topalov - Anand 1/2-1/2
Aronian - Leko 1/2-1/2
Radjabov - Carlsen 1-0
Ivanchuk - Shirov 1/2-1/2

Anand heldur enn forystunni. Stađan á mótinu eftir sex umferđir:

1. Anand 4
2. Aronian 3.5
3-5. Radjabov, Shirov, Topalov 3
6-8. Carlsen, Ivanchuk, Leko 2.5

Í sjöundu umferđ, sem jafnframt er síđasta umferđin áđur en mótiđ flyst til Linares, mćtast:

Anand - Ivanchuk
Shirov - Radjabov
Carlsen - Aronian
Leko - Topalov

Morelia/Linares stendur yfir frá 15. febrúar til 7. mars. Fyrri hluti mótsins (15.-23. febrúar) fer fram í Morelia í Mexikó, en síđari hlutinn (28. febrúar til 7. mars) er tefldur í Linares á Spáni.

 


Meistaramót Hellis: Henrik öruggur um sigur fyrir lokaumferđina

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2506) sigrađi Vigfús Vigfússon (2052) í nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis. Henrik hefur unniđ allar sínar skákir og er öruggur um sigur á mótinu ţótt einni umferđ sé ólokiđ. Önnur úrslit:

Danielsen Henrik 1-0Vigfusson Vigfus
Johannesson Gisli Holmar 1-0Kristinsson Bjarni Jens
Brynjarsson Helgi ˝ - ˝Traustason Ingi Tandri
Kjartansson Dagur 0 - 1Halldorsson Jon Arni
Gudbrandsson Geir ˝ - ˝Leifsson Thorsteinn
Sigurdsson Birkir Karl 0 - 1Oskarsson Arnar Freyr
Steingrimsson Brynjar 0 - 1Andrason Pall
Lee Gudmundur Kristinn 1bye

Stađan á mótinu er nú ţessi:

1GMDanielsen Henrik25066
2
Halldorsson Jon Arni21744


Johannesson Gisli Holmar20544


Vigfusson Vigfus20524


Kristinsson Bjarni Jens18224
6
Brynjarsson Helgi19143,5


Traustason Ingi Tandri17883,5
8
Andrason Pall13653


Lee Gudmundur Kristinn13653


Oskarsson Arnar Freyr03
11
Leifsson Thorsteinn18252,5


Gudbrandsson Geir13302,5
13
Kjartansson Dagur13252


Sigurdsson Birkir Karl12952
15
Steingrimsson Brynjar01

 

Lokaumferđin:

Traustason Ingi Tandri -Danielsen Henrik
Halldorsson Jon Arni -Johannesson Gisli Holmar
Vigfusson Vigfus -Brynjarsson Helgi
Kristinsson Bjarni Jens -Andrason Pall
Oskarsson Arnar Freyr -Lee Gudmundur Kristinn
Leifsson Thorsteinn -Sigurdsson Birkir Karl
Kjartansson Dagur -Steingrimsson Brynjar
Gudbrandsson Geir -bye



Bunratty: Fimm Íslendingar ađ tafli á Írlandi

Fimm íslenskir skákmenn taka ţátt í sterku helgarskákmóti á Írlandi, nánar tiltekiđ í Bunratty, um ţessa helgi, 22.-24. febrúar. Ţetta eru ţeir Gunnar Björnsson, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Ingvar Ţór Jóhannesson og Einar Kristinn Einarsson.

Fyrsta umferđ var tefld í kvöld. Ţeir Björn, Gunnar og Einar unnu sínar skákir, en Jón Viktor og Ingvar gerđu jafntefli.

Á morgun verđa tefldar ţrjár umferđir og tvćr á sunnudag. Peter Svidler (2763) er stigahćsti ţátttakandinn á mótinu. Bunratty mótiđ hefur veriđ fastur liđur í mótadagskránni hjá mörgum meistaranum eins og t.d. Joel Benjamin sem varđ efstur á mótinu í fyrra.


Aeroflot: Helgi endađ međ 3 vinninga

Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) tapađi fyrir rússneska stórmeistaranum Sergey Ionov (2546) í níundu og síđustu umferđ A1-flokks Aeroflots Open sem fram fór í dag í Moskvu.  Helgi hlaut 3 vinninga í mótinu.

Ţađ var rússneski stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi (2600) sem sigrađi á mótinu, varđ einn efstur međ 7 vinninga í 9 umferđum. Ţetta er sérlega góđ frammistađa, einkum međ tilliti til ţess ađ hann er einungis 17 ára gamall. Ein af ţremur tapskákum Helga á mótinu var einmitt gegn Nepomniachtchi í annarri umferđ mótsins, en andstćđingar Helga höfđu ađ međaltali 2581 stig. 

Aeroflot Open er almennt taliđ sterkasta opna mót hvers árs.  Međal keppenda er mikill fjöldi stórmeistara en teflt er í fjórum flokkum.  Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2531) tefldi í A1-flokki en Hjörvar Steinn Grétarsson (2247) tók ţátt í b-flokki.   


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband