Leita í fréttum mbl.is

Ólafur B. og Gunnar Freyr sigrađu á Jólamóti Víkingaklúbbsins

Sveinn Ingi, Gunnar Freyr og TómasVíkingaklúbbsins var haldiđ í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudaginn 30. desember. Teflt var bćđi skák og Víkingaskák eins og á jólamótinu áriđ 2008. Fyrst var teflt 7. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ var tefldar 2x7 umferđir í Víkingaskák međ 5 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í fyrsta skiptiđ sem tefld er Víkingaskák á móti međ svo stuttum umhugsunartíma og líkađi mönnum ţađ misvel. Úrslit skákmótsins urđu ţau ađ Ólafur B. Ţórsson sigrađi međ glćsibrag međ fullt hús vinninga. Í Víkingaskákinni náđi Gunnar Fr. loksins ađ vinna mót á árinu, en hann endađi međ 11,5 vinninga af 14 mögulegum.

Veitt voru sérstök aukaverđlaun, en Guđmundur Lee kom manna mest á óvart og fékk verđlaun sem besti nýliđinn í Víkingaskák, auk ţess sem hann fékk sérstök unglingaverđlaun. Sigurđur Ingason, Sverrir Sigurđsson, Jón Árni Halldórsson og Vigfús Vigfússon voru einnig ađ tefla á sínu fyrsta móti og stóđu ţeir sig allir međ ágćtum.

Úrslit í hrađskákmóti:


    * 1. Ólafur B. Ţórsson 7 vinninga af 7
    * 2-4. Tómas Björnsson 4,5
    * 2-4. Stefán Sigurjónsson 4,5
    * 2-4. Sigurđur Ingason 4,5
    * 5. Ingi Tandri Traustason 4
    * 6. Jón Árni Halldórsson 4
    * 7. Sverrir Sigurđsson 4
    * 8. Vigfús Vigfússon 4
    * 9. Gunnar Fr. Rúnarsson 3,5
    * 10. Guđmundur Lee 3
    * 11. Hörđur Garđarsson/Birkir Karl 3
    * 12. Halldór Ólafsson 3
    * 13. Haukur Halldórsson 1
    * 14. Arnar Valgeirsson 0

Úrslit í Víkingahrađskák:

    * 1. Gunnar Fr. Rúnarsson 11,5 vinninga af 14
    * 2. Sveinn Ingi Sveinsson 10,5
    * 3. Tómas Björnsson 10
    * 4. Ingi Tandri Traustason 9,5
    * 5. Stefán Ţór Sigurjónsson 8,5
    * 6. Guđmundur Lee
    * 7. Sigurđur Ingason 7,5
    * 8. Halldór Ólafsson 7
    * 9. Arnar Valgeirsson 6,5
    * 10. Ólafur B. Ţórsson 6
    * 11. Jón Árni Halldórsson 5,5
    * 12. Sverrir Sigurđsson 5,5
    * 13. Haukur Halldórsson 4,5
    * 14. Ólafur Guđmundsson 4
    * 15. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5
    * 16. Skotta 0.0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband