Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sigrađi á Strandbergsmótinu

IMG 6262Jóhann Örn Sigurjónsson (71) sigrađi á VI. Strandsbergsmótinu, "Ćskan og Ellin", sem fór í Hafnarfjarđarkirkju í dag,

er ţetta annađ mótiđ á 3 dögum ţar sem hann ber sigur úr bítum, auk ţess ađ verđa í 2. sćti í Haustmóti FEB, fyrr í vikunni.

Ţátttaka í mótinu var góđ, 60 keppendur, sá elsti nírćđur og sá yngsti 7 ára. 

Riddarinn, skákklúbbur aldrađra á höfuđborgarsvćđinu stóđ fyrir mótinu, sem Páll Sigurđsson, stýrđi međ mikilli prýđi. IMG 6245

Auk verđlauna til sigurvegara og fyrir bestan árangur  í hverjum aldursflokki var Sr. Gunnţóri Ingasyni, sem nú hefur látiđ ađ störfum sem sóknarprestur, ţakkađur stuđningur hans viđ klúbbinn og skáklistina sl. 11 ár eđa frá ţví ađ skák varđ hluti af félagsstarfsemi Hafnarfjarđarkirkju. Var honum fćrđ vegleg ólíulitaeftirprentun af málverki meistarans El Gregós frá 16. öld, af tveimur heimum,

jarđríki og himnaríki.  Ţá fengu brćđurnir Bragi og Baldur Garđarsynir, afmćlis-& heiđursverđlaun, sem og elsti og yngsti keppandinn.

Sr. Ţórhallur Heimisson, flutti setningarávarp og Margrét Guja Magnúsdóttir, bćjarfulltrúi og formađur Íţrótta og Tómstundaráđs Hafnarfjarđarbćjar, lék fyrsta leikinn.  

 

ÚRSLIT:
1. Jóhann Örn Sigurjónsson 8 v.
2. Dagur Andri Friđgeirsson 7,5
3. Ingólfur Hjaltalín 7 (50,5 stig)
4. Jón Víglundsson 7 (43 stig)

ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:

 (Ađalverđlaunahafar ekki međtaldir)

60-69 ára. Gísli Gunnlaugsson 6,5 v.
70-74 ára. Sigurđur Herlufsen 6,5 v.
75-79 ára. Björn Víkingur Ţórđarsson 5 v.
80-84 ára. Jóhannes Kristinsson 3 v.
85 ára og eldri Ársćll Júlíusson 5v.

sem jafnframt var keppandinn, fćddur 1919.

9 ára og yngri.
1. Baldur Teodor Petersson Haukum 4 v. (41,5 stig)
2. Dawid Kolka Hellir 4 v. (38 stig)
3. Sigurđur Kjartansson Hellir 4 v. (34,5 stig)

  aukaverđlaun,  yngsti keppandinn

  Kári Jóhannesarson, Fjölni, f. 2002

 

10-12 ára
1. Oliver Jóhannesson Fjölnir 6 v (49 stig)
2. Andri Jökulsson Fjölnir 6 v. (42 stig)
3. Teodor Rocha Fjölnir 5,5 v.

13-15 ára.
1. Birkir Karl Sigurđsson TR 6,5 v.
2. Emil Sigurđarson Hellir 6 v. (55 stig)
3. Friđrik Ţjálfi Stefánsson TR 6 v. (53 stig)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Guđbrandsson

 Sem Hafnfirđingi ber mér skylda ađ benda á ţađ ađ ástkćr bćjarfulltrúi minn og formađur Íţrótta- og tómstundaráđs heitir Margrét Gauja Magnúsdóttir.

Geir Guđbrandsson, 1.11.2009 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8764059

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband